Þjóðviljinn - 09.10.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 09.10.1958, Side 12
stfiffl! vnsinat! Almennur fundur haldinn í Verkalý'ðsfélagi Hvera- gerðis 21. sept. 1958, mótmælir har'ðlega þeim stór- kostlegu verðhækkunum sem nú eiga sér staö, og þeirri kjararýrnun sem þær hafa í för með sér. Fundurinn minnir á fyrirheit ríkisstjórnarinnar í efnahags- málum og samþykkt 25. þings Alþýðusambands íslands og telur samþykkt hinna svokö’l- uðu „b.iar"ráða“ vera í litlu samræmi við fyrri yfirlýsingar. Vegjna fráhvarfs rlíkisstjóm- arinnar frá ve-rðstöðvunarstefn- unni er nú svo komið að sam- tök launþega eiga ekki annarra kosta völ en að vinna upp aft- ur það sem tapazt hefur, með því að leggja út í kaupgjalds- baráttu. Fundui-inn vill leyfa sér að beina því til núverandi ríkis- Drengsirdrukkn- ar í Hveragerði Hveragerði, Frá fréttaritara Þjóðviljans. í fyrrakvöld varð það slys hér að 5 ára drengur féll í skurð og dukknaði. Drengurinn hafði verið að leik með 6 ára félaga sínum. Varð sá eldri hræddur og flýtti sér heim til að segja frá félaga sín- um. Drengurinn sem drukknaði hét Unnar Haraldur Magnússon. Móðir hans er Elsa dóttir Unn- ars Benediktssonar. Skurðurinn sem drengurinn drukknaði í er framræsluskurð- ur gegnum þorpið. Voru skilin eftir í honum höft og safnast vatn fyrir ofan. — Telja má víst að gerðar verði ráðstafanir til þess að fleiri slik slys hendi ekki í skurði þessum. stjórnar, að meti hún að ein- hverju hagsmuni og viðhorf vinnustéttanna, þá stuðli hún að því nú þegar, að launþegar fái fullar bætur vegna hækkaðs vöruverðs — og að því fengnu taki ríkisstjórnin stefnu í efna- hagsmálum í meira samræmi við gefin heit en þær aðgerðir Dtstríkanir írá 8-2? 1 gær lauk kosningu fulltrúa til Alþýðusambandsþings í (Bif- reiðastjórafélaginu Hreyfli. At- kvæði greiddu 455 af 546 á kjörskrá. A-listi hlaut 293 *at kvæði og alla fulltrúana kjörna, B-listinn hlaut 152 atkvæði. Kosningin sýnir lúnsvegar logandi borgarastyrjöl d ínn- an íhaldslistans. Þannig var Bergsteinn strikaður út á 8 seðluni, Ármann á 10 og Sveinn á 27. Fulltrúar Hreyfils eru: Bergsteinn Guðjónsson, Bergur Magnússon, Sveinn Sveinsson, Öli G. Lúthersson, Ármann Magnússon, Andrés Sverrisson og Bjarni Bæringsson. þessarár dýrtíðaröldu sem nú ríður yfir. — Samþykkt þessi var gerð með atkvæðum allra fundar- manna. Fru Roosevelt uiu Sovétríídn Eleanor Roosevelt, ekkja hins kunna Bandaríkjaforseta sem lézt 1945, hefur birt blaðagrein, sem hún ritaði um för sína til Sovétríkjanna í sumar. Frú Roosevelt fer miklum lofeorðum um hið fullkomna skólakerfi í Sovétríkjunum svo og um fyrirmyndarlegt heilsu- verndarkerfi og sjúkrahús. Hvetur frúin eindregið til þess að Bandaríkjamenn segi skilið við blinda fordóma í garð Sovétríkjanna og gera sér ljósa þá staðreynd að tvennskonar efnahags- og stjómmálakerfi séu ríkjandi í heiminum. Bandaríkjamenn verða að gera sér hið raunverulega á- stand í heiminum betur ljóst og ná samkomulagi við Sovét- ríkin og Kína, sagði frúin. ÞlðSVIUINN Fimmtudagur 9. október 1958 — 23. árgangur — 227. tölubl. BókamarkaSuriim í Þingholisstræti 27: iækur margra ágæira ungra Margir ungu höfundanna eiga bækur sínar á bóka- draumurinn. Þarna er einnig enn til hernámssaga hans, fyrsti hlutinn, Gangyjrkið og Framhald á 3. síðu. markaði Máls og menningar 1 Þingholtsstræti þessa dag- ana, er farið að ganga mjög á upplag sumra bókanna. Fjöldi félagsmanna Máls og|ar: Vorköld jörð og Fjallið og menningar kom í gær á bóka- markaðinn í Þingholtsstræti 27 til að fá þar hefti er þá vant- aði í Tímarit Máls og menn- ingar, og einnig til að lcaupa bækur sem þá vantaði í bó'ka- flokkana. Gekk því mjög á sum heftin og ættu þeir fé- lagsmenn sem enn eiga eftir að ná í þau að fresta því ekki lengur. Upplag sumra bókanna í flokkunum er orðið mjög Íít- ið. Makaríos þvœr Þeir, sem vilja eignast bækur ungu höfundanna — en Mál og menning hefur gefið út bælc- ur margra þeirra, þurfa að athuga að það gengur einnig ört á sumar bækur þeirra. Þarna geta menn enn feng- ið bækur Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar, sögu sveitakonunn- smar Frá Olympín- skákmótinu Biðskákir fslendinganna við Þjóðverja úr 6. umferð Olympíu- skákmötsins fóru svo, ,að Guð- mundur gerði jafntefli við Trúg- er, en Ingimar tapaði fyrir Darga. Hafa Þjóðverjar því unn- ið með 3 vinningum gegn 1. f 7. umferð tefldu íslendingar við Spánverja og unnu Spán- verjar með 2M> gegn IV2. Ingi gerði jafntefii við Pomar, Guð- mundur við Peres, Jón við Abar- eti en Arinbjörn tapaði fyrir Farre. Eftir að liinn heimsfrægi söngvari Paul Eöbeson liafði heim- sótt Sovétríkin kom hann við í Prag á leiðinni til baka til Englands. — Á myndinni sést tékkneska tónskáldið Dobias I á félagsfundi í fyrrakvöld. Að- bjóða Robeson og konu lians velkomin og við ]>etta tækifæri alfulltrúar voru kjörnir Hart- í gær áttu íslendingar frí en Ibauð hann Robeson-hjónunum að taka þátf í tóniistarhátíðinni j tefla við Bandarikjamenn í dag. i i Prag næsta vor. f gær var þriðji dagurinn sem Kvemoj hefur ekki orðið fyrir fallbyssuskoihríð frá meginland- Kraian á alþjóðadegi ungieraplara: Kosið í Öryggis- ráð S. Þ f gær voru kosnir þrír fulltrú- ar í Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna. Fulltrúar Ítalíu, Túnis og Argentínu hlutu kosningu og ■eiga þessi ríki fulltrúa í ráðinu næstu tvö árin. AIls eiga 11 ríki sæti í örygg- isráðinu, þar af eiga fimm ríki fastafulltrúa: Bandaríkin, Sovét- iríkin, Bretland, Frakkland og auk þess á Formósustjórnin þar sætj í krafti neitunarvaids Bandaríkjanna. Bandaríkjameim draga síg í hlé * Eiua únæðið ti! a5 dzaga úi ótta ©g öiyggis- leysi íólks um heim allaa Á alþjóöleg-um hátíðardegi ungtemplara 3. olctóber, hefur árlega veriö lýst afstöðu ungtemplara til einhvers inu. Birgðaskip halda áfram að máls er verið hefur ofarlega á baugi hverju sinni. fiytja vistir frá Formósu tii * Á nýliðnuin hátíðardegi ungtemplara báru þeir fram Makarios erkibiskup., og EOKA félagsskapurinn á Ký^u^ hafa gefið út yfirlýsingu ,um ,§ð þess- ir aðilar eigi enga ,sök á skot- árás á tvær brezkar konur á Kýpur fyrir skömmu, en önnur þeirra beið bana. EOKA lét dreifa flugmiðum á Kýpur í gær þar sem segir að skotárásin hafi verið gerð að undirlagi Breta og Tyrkja til þess að fá áfyllu til að neyða Grikki til þess að samþykkja á- ætlun Breta um skiptingu Kýp- ur. Brezkur hermaður beið bana og tveir menn aðrir særðust er sprengja sprakk undir bíl þeirra skammt austur af Nikosíu í gær. Kjör fulltrúa á þing ASÍ Verkalýðsfélag Norðfirðinga, Neskaupstað, kaus fulltrúa sína á þing Alþýðusambands Islands á félagsfundi í fyrrakvöld. Kjörnir voru sem aðalfulltrúar: Sigfinnur Karlsson, Kristján Jónsson, Guðmundur Sigurjóns- son og Jóhann K. Sigurðsson. Varafulltrúar: Baldvin Þor- steinsson, Steinar Lúðvíksson, Jón Kr. Magnússon og Sigurð- ur Jónsson. Verkalýðs- og sjómannafélag Ólafsfjarðar kaus fulltrúa sína rnann Pálsson og Stefán Óláfs- Kvemoj. í fyrradag fyigdu bandarísk herskip þeim áieiðis en hættu við að fara inn í kín-| verska landhelgi. í gær hættu svo bandarísku skipin alveg að fylgja birgðaskipunum. Utanrik- isráðuneyti Bandaríkjanna til- kynnti að þar sem skothríðinni hefði nú verið hætt, væri ekki lengur nein Þörf á herskipavernd fyrri skipalestirnar. kröfuna um að kjarnorkan veröi sett undir alþjóðlegt eftirlit Sameinuðu þjóðanna. Ávarp ungtemplara er svohljóðandi: 3. október hefur um langt skeið verið alþjóðlegur hátíð- isdagur ungtemplara í tilefni dagsins hefur árlega verið vakin sérstök athygli á einhverju mál- efni, senj ofarlega er á baugi í heimsmálunum, og afstöðu ung- templara til þess lýst. Að þessu sinni viija ungtemplarar koma á framfæri erindi, varðandi kjamorkuna, svohljóðandi: „Krefjiunst þess, að kjamork- an verði undir alþjóðlegu eftir- lití Sameinuðu þjóðanna.“ Hin gjörbyltariÖi’ tækniþróun. sem orðið heíur i .heiminum síð- ustu hundrað árin, hefur flutt lönd og þjóðir saman og skapað algjörlega nýjar aðstæður fyrjr efnalega, félagslega og menning- arlega þróun os framfarir. Þrátt fyi'ir þetta lifir mann- lcynið nú í heimi, sem einkenn- ist aí öryggisleysi og ótta gagn- vart framtiðihní. Þetta er ekki sízt afleiðing þeirrar óvissu, sem nú ríkir Framhald á 2. síðu. son, til vara Halldór Krístins- son oe; Sveinn Jóhannesson. Féiag; Wenzkra hljýijnWstar- annannti kaus fulltrúá, sinn að viðhafðri a’lsherjaratkvæða- ereiðfýu s 1. .mánudag óg! hriðju- rifisj, ÚrsMt urðu þau p.ð A-listi h'put, 39 atkvæði <en . B-iisti 44. Aðalfulltrúi félasrstus er Haf- liði Jónssou, varafulltrúi Þor- va'dur Steingrímsson. I Þvottikveunaféiagiiju^Freyju voru kjörnir aðalfulltyúar þær Hulda * Ottesen og Sigríður Friðriksdóttir og varafulltrúar bær Kristín Einarsdóttir og Agústa Þorvaldsdóttir. Verkalýð^félag Þórshafnar hefur kjörið Axel Davíðsson aðalfulltrúa sinn, til vara Jó- hann Jónsson. Aðalfulltrúi Verkalýðsfélags Sltagalirepps, A-Hún., hefur yerið kjörinn Sveinn Sveinsson, til vara Ólafur Pálsson. Ranghermt var hér í frétt- um blaðsins að Verkamannafé- lagið Báran á Eyrarbakka sendi einn fulltrúa á Alþýðu- Framhald á 2, síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.