Þjóðviljinn - 24.10.1958, Síða 9

Þjóðviljinn - 24.10.1958, Síða 9
Föstudagur 24. október 1958 -ÞJÓÐVILJINN — (79 ÍÞRÓTTIR mrsTfóm ruuAna hslgasgss Reykiavíkurmót í handknott leik hefst um nœstu helgi Ármann —• KR, Valur — Þróttur. B.-riðilI Víkingur — Fram. Annar flokkur karla. A.-riðlll Víkingur — Ármann. Á sunnudaginn verða þrir meistaraflokksleikir og er leik- lengd í þeim flokki 2x20 mín. KR situr hjá á þessu fyrsta kvöldi. Leikirnir verða annars þess- Hið árlega handknattleiksmót Reykjavíkur hefst á laugar- dagsdagskvöld í húsi IBR. Öll Reykjavíkurfélögin senda sam- tals 45 sveitir í karla og Itvennaflokkum, og skiptast þeir þannig á milli félaganna: Ármann 9 sveitir, Vikingur 8 sveitir, KR 7 sveitir, Þróttur Og Valur 5 sveitir hvort og ÍR 3. Munu keppendur vera sam- anlagt nær 400. Það vekur at- Siygli að Víkingur kemur með 8 sveitir til mótsins að þessu sinni eða næstflestar. Valur er ekki enn búinn að fullgera hús Bitt og á meðan verður erfitt um æfingar hjá þeim, en vonir standa til að uppúr mánaða- inótum verði húsið tilbúið. 1 imörgum flokkanna má gera ráð fyrir harðri keppni og skemmti- legri. Er svo ráð fyrir gert að meistaraflokksleikirnir í karla- flokki fari alltaf fram á sunnu- dagskvöldum. Áhugi er eagður mikill með- al handknattleiksmanna og sjaldan meiri en einmitt nú. Á laugardagskvöld fara fram leikir i yngri flokkunum og meistarafl. kvenna, og leika þessi lið: Annar fiokkur kvenna Zatopek ©g frú Éii Eína Hinn heimsfrægi langhlaup- ari Emil Zatopek og kona hans Dana sem í sumar varð Ev- Ármann — Valur, Vílcingur — Fram, KR — Þróttur. Meistaraflokkur kvenna KR — Þróttur. Þriðji flokkur karla A.—riðill Sportsmadnen segir nokkuð frá úrslitaleiknum milli Skeid og Lilleström í mánudagsblaði sínu. Segir þar i fyrirsögn að þetta hafi verið lakasti leikur liðsins á keppnistimabilinu, og blaðið spyr hvort það muni hafa verið taugaóróleiki eem olli. Auk þess segir blaðið: Lille- ström kom aldrei nærri þvi sem við höfðum séð það i fyrri leikjum sinum á keppnistíma- bilinu. — Leikskipulag Lille- ström var í lagi, þar sem byggður var upp sóknarleikur en þegar eeridingarnar fara þangað sem þær fóru í þessum leik, þá dugar það lítið. Úti á vellinum áttu þeir mörg á- hlaup sem lofuðu góðu, en hvað eftir annað rann það allt út í sandinn, þegar þeir nálguðust mark mótherjans. — í fyrri hálfleik meiddist hinn ágæti út- herji Lilleström, og um liann segir blaðið: Hvað viðvíkur Sæther, þá var það sýnilegt að sparkið sem hann fékk í höfuðið í fyrri hálfleik lamaði mjög getu hans. Hann hefur því afsökun, en það má líka segja að 'þetta hafi haft sina þýðingu fyrir alla sóknina. Lilleström átti ábyggilega eins mikið i leiknum, en það van> aði að enda áhlaupin, og vörn Skeid átti létt með að verja. Svo margar ónákvæmar ír: Þriðji l'Iokkur karla, B. Víkingur — Fram, KR—Valur. Meistaraflokkur karla Fram — IR, Valur — Þróttur, Víkingur — Ármann. sendingar hefur liðið ekki átt i öllum fyrri leikjum sumarsins eamanlagt, eins og í gær. Það var því slakur leikur og einn lakasti úrslitaleikur síðan 1952. — Það sorglegasta við þetta var, að margir gátu miklú bet-\ ur. Einmitt úrslitin eiga að sýna það bezta sem við eigum, en i þetta sinn sýndi hvorugt liðið bezta leik sinn. Að Skeid væri jákvæðari, mun enginn mótmæla. Lilleström olli meiri vonbrigð- um, og sem sagt, það var ein- mitt samleikurinn sem liðið hefur sýnt sig í að hafa svo gott vald á sem menn söknuðu svo sárt. Þetta er í fimmta sinn sem Skeid vinnur Noregsmeístara- titilinn, og nú í þrjú ár sam- fleytt hefur félagið verið í úr- slitum. Heimsmet í há- stökki kvenna Um síðustu helgi setti rúm- enska konan Yolanda Balas nýtt heimsmet í hástökki með því að stökkva 1.83, og er það einum cm. betra en hennar eig- in met var, en hún setti það fyrr á árinu. Alls hefur liún bætt heimsmetið fjórum sinn- um. rópumeistari í spjótkasti, lögðu nýlega af stað til Kína í kynn- isferð og einnig til þess að veita tilsögn og fræðslu í í- þróttum, Er ferðinni heitið einnig austur til Kóreu í sömu erindum. Áður hafa þau hjón farið um Indland til þess að kynna frjálsar íþróttir. Slakur úrslitaleikur, Skeid vann Lilleström með 1 gegn 0 rjÖlBBEYTT ÖBVAI. Verzlunin GUÐBVN Hauðarárstíg r. .. i TIL TÆKIFÆRISGJAFA Baðsölt — Handsnyrtitæki í — Ilmvötn og vandað ” ) úrval af snyrtivörum. BEZT, Vesturveri. Safín samkvœmisskór i ©fal Sifam Þetta er það nýjasta af nálinni l'EOIITlS li.l. Aiflstwrstræíi Nælonteygjueíni í sundboli Mjög fallegt í mörgum litum. BEZT, Vesturgötu 3. [ .'i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.