Þjóðviljinn - 29.11.1958, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 29.11.1958, Qupperneq 2
2) — ÞJÓ£>VILJINN — Laugardagur 29. nóvember 1958 Q I dag er laugardaguriun 29. nóv. — 332. dagur ársins — 6. vika vetrar — Sat- vrnius— Iiommúnistaflokk- ur Ss'.'ands stofnaður 1939 — Tungl í hásuðri kl. 2.27. Árdegisháflæði kl. 6 51. Síðdegisháflæði kl. 19.09. ÍJTVARPIÐ í DAG: Stöðvim verðbólgunnar 12.50 14.00 14.75 10 30 17.15 18.00 18.30 18.55 Framhald af 1. síðu. með því skilyrði að verð land- búnaðarvará haakkaði ekki fyrr en fyrsta sept., en á bví taldi hann öll vandkvæði að hægt myndi að. standa við-samninga um bað. Þessi þróun myndi hafa 20.30 21.50 22.10 22.10 Óskalög sjúklinga. íþróttafræðsla (Benedikt Jakobsson. Laugarda Miðdegisfónninn. Skákþáttur (Guðmundur /■ rnlaugsson). Tómstnndaþáttur barna eg unglinga (Jón Pálss.) tTtvarpssaga barnanna: ,.Pabbi, mamma, börn og bíll“. 1 kvöldrökkrinu; — tón- leikar af plötum;,,a,)t Píanósónata nr. 14 í cis- moll op. 27 nr. 2 (Tungl- skinssónatan) eftir Beethoven. b) Josef Greindl syngur.- ct Pastoral-svíta eftir Chabrier. Leikrit: „Leikur í sum- arlevfi eftir M. Sebastian, í þýðingu Helga J. Hall- dórssonar. — Leikstjóri Bcldvin Halldórsson. Tónleikar: Fiðlurómansa nr. 2 í F-dúr op. 50 eft- ir Beethoven. FramhaM leikritsins Leikur í sumarleyfi“; þr:ðji þáttur. Danslög til kl. 24. H.f. Eimskipafélag íslands Dettifcss fór frá Hafnarfirði 25. þ.m. til New York. Fjall- foss kom t.il Reykjavíkur 25. þm. frá Hull. Goðafoss kom t:l Revkjavíkur 27. þ.m. frá Nev/ York. Gullfoss kom til Kaunmannahafnar 27. þ.m. frá Helsingborg. Lagarfoss kom til Iíámina 27. þ.m. fer þaðan til Haueresunds og Reykjavíkur. Revkjafoss fór frá Vestmanna- evium 23. þ.m. til Hamborgar. SelfoF'’. kom til Reykjavíkur í gær. Tröliafoss fór frá Ham- ina 25. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Raufarhöfn 2G. þ.m. til Gautaborgar, Ála- borgar og Kaupmannahafnar. FIugféTag Islands h.f. Miliilandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 7 6.7.0 á morgun. Inrian’andsflug: í dag er áætl- p.ö pö fljíiga til Akurevrar, Blönducss, Egilsstaða, ísafjarð- p r. Sauðárkróks og Vestmanna- ia Á morgun er áætjað að fljúga t.’l Akureyrar o^ Vest- rjiánnaeyja. | Agi ventWrkjan Fj«r: og .augiýs.t., » blaðinu í dag, flvtur O. J. Olsen er- i Jí í Aðventkirkjunni annað kvöld kl. 20.30. Erindið nefnir bann: Hvaða stórveldi gerjr i’nr-^s í Bandaríki Norður- Ameríku ? Stefán Stefánsson fulltrúi á þíngi A.S.Í. frá „Herði“ í Hvalfirði. Stefán er 19 ára og mun einn yngsíi fulltrúinn. hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir atvinnuvegina og afkomu almennings. Þá varpaði hann fram þeirri spurningu hvort hægt væri að stöðva dýrtíðarskriðuna án þess að það bitnaði á lífskjörum alls almennings. Þeirri spurningu svaraði hann játandi. Og ráð;ð til bess væri að end- urskoða stefnuna í fjárfesti-gar- málum. Tii bess að hægt sé að gera slíkar ráðstafanir þarf tíma, sagði hann. Það hefur ver- ið unnið að athugunum á þessu um Jangan tíma. Og því er nú beðið um frest, sagði hann. Þá sagði hann ennfremur að stjórn- málaflokkarnir og stéttarsam- tökin þyrftu að komast að sam- komulagi um þær aðgerðir sem gera ætti. Hannibal Valdimarsson las því næst upp bréf forsætisráðherra til þingsins, og þar næst flutti forsætisráðherra Hermann Jón- asson ávarp. Þakkaði hann fyrir að sér skyldi leyft að koma á þingið, og bá einnig þeim sem gerðu það með hugarfari því er fram kom í hinum fornu orðum: Heyra má égr erkibiskups boðskap, en ráð- inn er ég í að hafa hann að engu. Forsætisráðherra ræddi síðar nánar ýmis atriði er fram komu í erindi Jónasar Haralz. Varð- antíi vandamálin, sagði han-n á. þessa » leíð: Það er óvíst að nckki-u sirlni hafi v?rið auðve'.d- ara al rið* fra n úr vandaiuál- utium eri nú. Atviunuv. girrir bafa geng ð vel. Þal er hægt að hafa sömu líLkjör o-sr í febrúar í fyrra — áða,- en efnahagsmálaráðstafan- irnar voru gerðar — eða í cktó- ber í haust. Við bjóðum a3 hagfræðingar ríkisstjórnarinnar on hagfræð- in.gar Alþýðusambandsins reikni dæmið hvernig hægt er að greiða vinnandi fólki þau hæstu laun sem þjóðartekjurnar og- fram- leiðslan þola, sagði.. hann. Þegar forsætisráðherra hafði þetta mælt kvaddi hann þing- heim og hélt á brott. Forustumercn Alþýðubanda- lagsir.s og Alþýðuflokksins, sem jafnframt eru forustu- menn margra stærstu sam- bandsfélaganna, svöruðu bréfi og tilmælum forsætis- ráðherra þegar með sameigin- Iegri viljayfirlýsingu um að „dýrtíðin verði stöðvuð mið- að við kaupgjaldsvísitöluna 185 stig, en þingið telji hins- vegar óhjákvæmilegt að þar til samkomulag hefur tekizt um lausn málsins fari um kaupgreiðslur samkvæmt gildandi lögum og samning- um stéttarfélaga". Önnur tillag?. kom fram frá Kristni B. Gíslasyni um að þing- ið l 'Uist á tilmæli forsætisráð- herra. Báðum tillögunum var vísað til efnahagsmálanefndar þings- ins, og afgreiðslu þingsins í nótt að framkomnu áliti nefndarinn- ar. Sá hlær bezt . . Gamanleikurinn „Sá hlær bezt . . . erður sýndur ;í 12. sinn í kvöld. Að- alhlutverlíin eru leikin af Lmiliu Jónasdóttur og Harakli Björns- syni og hafa þau bæði fengið mjög lofsamlega dóma fyrir leik sinn hjá tfignrýnendum. — Meðfylgjandi mynd er af Emilíu Jónasdóttur og Láru.si Pálssyni í hlutverkum siiium. eftir annað mótmælt aðgerðum þerskipanna, andmæia kröftug- lega ummælum brezka fulltrúans um að herskipin hafi í aðgerð- um sínum farið að öllu með gætni er þau væru að skyldu- störfum sem fólgin eru í því að hindra varðskip vor í að taka brezka togara, við lögbrot inn- an fiskveiðitakmarkanna". Hans G. Andersen drap síðan á Hackness-atburðinn og sagði að herskipin hefðu nú þegar bjargað veiðiþjófum í 200 tilfell- um. Sagðj hann að lokum að á- standið vævi hið alvarlegasta og því nauðsyn skjótra ráðstaf- ana. Magnús. Námsflokkar Eeykjavíkur Kennsla fellur niður mánudag- inn 1. desember. Sölubúðir verða lokaðar kl. 2 e.h. næst- komandi mánudag sem er 1. desember. Framhald af 1. síðu Islendinga við ti’lögu þejrri sem Mexikó og fleiri ríki hafa flutt um að vísa landhelgismálinu til næsta allsherjarþings. Taldi hann meiri líkur til að árangur feng- ist á þann hátt heldur en á sér- stakri ráðstefnu. Því næst ræddi Hans um brezku innrásina og komst m.a. svo að orði: ,.Hér á þessum stað hefur oft verið minnzt á hina óheppilegu fiskveiðideilu milli lands míus og Bretlands og dvöl brezkra herskipa innan 12 mílna fiskveiðitakmarka okkar sem stofnað var til með löglegum hætti. Þetta sýnir í sjálfu sér þá brýnu nauðsyn sem er á því að deila þessi verði leyst hið fyrsta og vér metum mikils þann skilning sem margar sendincfnd- ir hafa sýnt á málstað íslend- inga. í nafni íslenzku sendi- nefndarinnar vil ég, auk þess sem ríkisstjórn vor hefur hvað SpreithlaupariiHi Sumarleikhúsið hefur í kvöld miðnætursýningu Austurbæj- arbíói og sýnir Spretthlauparann, gamanleik Agnars Þórðarsonar. Leikrit þetta gerist í Reykjavík og hefur náð miklum vinsældum, enda ósvikinn hlátursleikur, og er þetta 48. sýningin. Leikstjóri er Gísii Halldórsson. Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í Skjól — Höíðahveríi — Mávahlíð Öðinsgötu — Nýbýlaveg. Talið við afgreiðsluna sími 17-500. Málfundahópurinn heldur á- fram á morgun og hefst að þessu sinni kl. 13 stundvíslega, en ekki kl. 13.30. Ingi R. Helgason leiðbeinir um uppbyggingu ræðna í upp- hafi fundarins. —Fræðslunefnd. Myndlistarkynning Sunnudagskvöld kl. 9.00 e.h. hefst myndlistarkynning í /EFR-salnum í Tjarnargötu 20. Hún verður í umsjá Gunnars S. Magnússonar myndlistar- manns. 1 þessum fyrsta þætti fjallar hann um byltingu og þróun í evrópskri myndlist. Ef tími vinnst til verður sýrid kvikmynd um franska málar- ann Braque og verk hans. Öllum er heimill aðgangur, og eru áhugamenn hvattir til að nota þetta tækifæri og fylgj- ast með frá upphafi. Skemmtinefndisi I dag er salurinn opinn frá kl. 3—7 og 8.30—11.30. Framreiðsla um daginn: Guð- rún Hallgrímsdóttir. — Um kvöldið: Jóhannes Bjarni Jónsson. Fylkingarfélagar, fjölmennið í félagsheimilið! Salsnefnd. Þórður sjóari i skjóii nætuuimar sneru indíánarnir aftur yfir vatn- ið. Þeir höfðu tekið við s'kipunum frá Hinum Mikla og vissu hvað þeir áttu að gera. Þeir kölluðu saman fleiri Indíána og síðan héldu þeir í áttina til tjiald- búða hvítu mannanna. Hinn Mikli hafði varað þá við því að sterkur vörður mundi vera -kringum tjaldbúðirnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.