Þjóðviljinn - 29.11.1958, Page 5
Laugardagur 29. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Tvær nauðganir framdar meðan á kennslu stóð um miðjan dag.
Bandarískur blaðamaður lýsir reynslu sinni sem kennari
Einn af blaöamönnum blaösins WorlcL Telegram í New
Vork, George Allen aö nafni, hefur í sept. og október
starfað sem kennari viö skóla í Brookiyn. Skóli þessi
varö frægur íyrir þaö, aö snemma á árinu -geröu nem-
endurnir sig seka um slík agabrot og óháefuverk aö
skólastjórinn framdi sjálfsmorö. Allen hélt nafni sínu
leyndu og vissu hvorki nemendur, kennarar eöa skóla-
stjórnin hver hann var, og vinnufélagar 'nans viö blaöið
vissu heldur ekki hvaö hann hafðist aö.
Hann hefur nú byrjað greina-
flokk í blað sitt um skólavist-
ina, og skrifar m. a. um bekk,
þar sem erfiðustu vandræðaungl-
ingarnir voni saman komnir.
Einnig styðst Allen við frásögn
annarra kennara í greinum sín-
um.
Hann skilgreinir skólalífið
með átta atriðum:
Margir nemendanna ráða
ekkert við tilfinningar sínar,
Þjófnaðir úr kirkjum og víða-
vangskapellum hafa færzt svo í
vöxt í Vestur-Þýzka’.andi að til
vandræða horfir, segir lögreglu-
stjórinn í Bajern. Þjófarnir virð-
ast hafa listþekkingu til að bera,
því að venjulega eru það dýr-
mætar madonnu- og dýrlinga-
myndir sem hverfa. Verst er á-
standið í Bajern, þar sem forn-
ar og dýrmætar tréskurðarmynd-
ir prýða margar kapellur á af-
skektum stöðum fjarri manna-
byggðum.
Fucbs ætlar til
Kjarneðlisfræðingurinn Klaús
Fuchs, sem undanfarin ár hefur
setið í brezku fangelsi fyrir að
láta sovézku leyniþjónustunni í
té upplýsingar á stríðsáfunum
um kjarnorkurannsóknir Breta
og Bandaríkjamanna, ætlar að
halda til Leipzig í Austur-Þýzka-
landi, þar sem faðir hans býr,
þegar hann verður látinn laus
næsta sumar.
Árið 1950 dæmdi brezkur
dómstóll Fuchs í 14 ára fangelsi,
en fangavistin styttist vegna
góðrar hegðunar og rennur út
í júlí næsta ár. Fréttamaður frá
Daily Express hefur rætt víð
Fuchs í fangelsinu.
Fuchs er fæddur í Þýzkalandi,
flýði til Bretlands af stjórnmála-
óstæðum eftir valdatöku Hitlers,
var um tíma hnepptur í brezkar
fangabúðir í Kanada en síðar
sleppt til að hæfileikar hans
kæmu að notum við smíði fyrstu
kjarnorkusprengjanna.
Spútnik 3. verður
á lofti til áramóta
Nýl. skýrði Tass-fréttastof-
an frá því að hluti af eldflaug-
inni sem flutti Spútnik 3. á
loft fnuni koma niður í þétt-
ari lftslög jarðarinnar og eyð-
ast fyrstu dagana í desember.
Eldflaugarbrotið hefur nú farið
2800 sinum umhverfis jörðina.
Spútnik 3. var skotið á loft
15. maí s.l. og er búizt við að
hann haldist á lofti fram að
áramótum.
og hafi hvorki fé né löngun til
lærdóms. Þeir eiga ekkert
að gera i „Junior High-
school“ (aldur ca 12—16).
A Mikið af kennslunni er skop-
leikur einn, því meginatriðið
er að halda nemendunum ró-
legum.
-’k Ógnanir og grímulaus upp-
þot nemenda gegn kennurum
með hótunum um misþyrm-
ingu.
★ Skikkanlegir nemendur eru
beittir ógnunum og ofsókn-
um bæði á göngum skólans
og í ksnnslustofum.
★ Stúlkurnar þora hvorki né
mega ganga einar til snyrti-
herbergja, síðan tvær nauðg-
anir voru framdar í skólan-
um um miðjan daginn með-
an á kennslu stóð.
★ Kennararnir eru orðnir mjög
kjarklitlir vegna vonbrigð-
anna við kennsluna og lítils
árangurs þar sem ungling-
arnir hvorki vilja né geta
lært.
★ Yfirstjórnin í skólahéraðinu
er í slíkri óreiðu, að aldrei
var litið á upplýsingaeyðu-
blað það sem Allen útfyllti,
er hann sótti um kennara-
stöðuna.
★ Kennaramenntun Allens var
lítil og gerði honum erfitt
fyrir um að hal'da nemend-
um sínum í skefjum.
Verðaníii morðingjar
Allen segir að það hafi verið
ætlun sína að kanna, hvort á-
standið væri virkilega þannig,
eins og skýr var frá því í banda-
rískum blöðum, þegar uppþotið
var í skólanum fyrir 10 mánuð-
um. Hann vildi einnig rannsaka,
hvort ríkasta borg í heimi gerði
sig seka um að vanrækja upp-
eldisskyldur sínar eins og hún
var sökuð um.
taíanir eru
ryggja öryggi
Meðan á tveggja mánaða
kennslu minni stóð var ég lík-
amlega úttaugaður og taugar
mínar voru í uppnámi vegna
sviksemi og vandræða í hverri
einustu kennslustund. Þegar ég
hætti var ég alveg útkeyrður og
ógn og hræðsla höfðu gagntekið
mig, segir hann ennfremur.
Allen segir frá því, er hann
vék 16 ára slána út úr kenns’u-
stund, af því hann svaf undir
kennslunni. „Eg ráðlegg þér að
hafa þig hægan, annars skal ég
velgja þér undir uggum,“ sagði
sláninn, Daainn cftir sögðu sam-
kennarar Ailerrs honúm að sláni
þessi væri hættulegasti og var-
hugaverðasti nemandí í skólan-
um og voru þeir á • einu máli
um það að hann myndi enda
sem morðingi.
Þá varð hann vitni að því að
nemeridur hentu kennurum út
úr kennslustofum og fengu að-
eins viðvörun í staðinn frá
skólastjórninnt
Sírangar ri
gerðar ti!
stúlkna vsgnvart hirum óreiðu-
sömu piltum. En þrátt fyrir það
hafa margar stúlkur í skólanum
margsinnis orðið að þola nauðg-
anir og nauðgunarþlraunir pilt-
anna.
Enda þótt Allen telji skóla
þennan einn hinn versta i New
York, þá munu unplýsingar hans
vekja óhemju athygli og valda
miklum mótmælum í garð
menntamálayfirvalda í Banda-
ríkjunum.
2500 sinnuin um-
hverfis jörðina
Bandaríski gervihnötturinn
Framvörður, sem skotið var
upp með Vanguard-eldflaug,
hafði í fyrradag farið 2500
umferðir í kringum jörðina.
Á ferðalagi sínu hefur gervi-
hnöttur þessi farið meira en
120 milljón kílómetra, síðan
honum var skotið .upp í há-
loftin fyrir sjö og hálfum mán-
uði. Bandarísk yfirvöld gera
ráð fyrir því að hann verði á
lofti í h.u.b. 200 ár.
Hér sjást formcnn scndinefnda kjarnorkuveldanna á ráðstefn-
unni tun bann við kjarnavopnum, sem nú stendur yfir í Genf.
Þeir eru taldir frá vinstri til hægri: James J. Wadsworth
(Bandaríkjummi), Semjon Tsarapkín (Sovétríkjunum) og Dav-
id Ormsby-Gore (Bretlandi). Sá sem stendur á bak við þá
er fulltrúi íýimeinuðu þjáðanna á ráðstefnunni, T. G. Naray-
anan frá Indlandi.
Launahækkun í Tékkóslóvakíu
Hærri laun oa eftirlaun. — Fleiri íbúðir
í framhaldi af miðstjórnarfundi Kommúnistaflokks
Tékkóslóvakíu, hefur miðstjórnin nú sent út áskonm
til allrar þjóöarinnar þess efnis, aö hún taki þátt í opin-
berum umræðum um, hvernig hægt sé aö bæta lífskjör-
in í landinu.
Ætlunin er að auka framieiðsi-
una um 15 prósent á næstu
tveim árum. Á sama tíma munu
laun hækka um 7 prósent.
Launahækkunin mun nema að
mcðaltali 100 tékkneskum krón-
um á mánuði og er þetta held-
ur meiri hækkun en verið hefur
árlega undanfarið. Meðallaun
iðnverkamanna eru nú 1330 tékk-
neskar krónur á mánuði.
Þjóðfélagsleg hlunnindi fó’ks-
ins verða einnig aukin að mun
á næstunni. Fjölskyldubætur
verða auknar um samíals 500
millj. tékkn. kr. árlega. og elli-
styrkir um 100—150 millj. krón-
ur.
Stjórnarhreppa
yfirvofandi í
Á næstu tveimur árum vrrða
byggðar 1.200.000 íbúðir. Þessar
byggingaframkvæmdir eru mjög
miklar. og má neta bess til
samanburðar, að á árunum 1947
—1957 voru byggðar 440.000 nýj-
ar íbúðir í lðndinu.
242 sjálfsmerS í
DðQmörke á firera
Blóðugar os ólýðræðisleg-
ar kosningar haf nar í Alsír
Franskir hermenn skutu 20 Alsírbúa
a kjörstað
í gær hófst kosning fulltrúa frá Alsír á franska þingið.
Kosiö veröur í þrjá daga og er ekki tilkynnt fyrr en sam-
dægurs í hvaöa héruðum veröur kosiö hvern dag.
Þetta er gert til þess að og felldu 20 Alsírbúa og
tóku marga höndum.
Fjórar nýlendur Frakk-
lands í Afríku hafa ákveðið
að verða sjálfstjórnarríki
innan franska heimsveldis-
ins. Það eru Mauritanía,
Mið-Kongó, Gabon og Chad.
Þessi ríki munu fara með
stjórn eigin mála, en utan-
ríkismál, hermál og fjármál
verða í höndum frönsku
stjórnarinnar. Áður hafa
Franska-Súdan, Senegal og
Madagaskar ákveðið
konar stjórnskipan
Skýrslur um dauðsfölí í Ðen-
mörku sýna að 10547 manns dóu
þar í landi á fyrsta fjórðungi
þessa árs.
Tíðasta dauðaorsökin eru
hjartasjúkdómar, en úr þeim dóu
3534. Næst kemur krabbamein,
sem orsakaði 2220 dauðsfö’.I. 743
létust af slysförum, 11 voru
myrtir og 242 frömdu sjálfs-
morð -
ar Djilas náð-
auðvelda hernum að beita
valdi sínu á livérjum stað og
smala á kjörstað. í framboði
eru eingöngu öruggir stuðn-
ingsmenn ile Gaulle.
Þegar á fyrsta degi kom
til blóðsúthellinga vegna
þessara ólýðræðislegu kosn-
inga. Hefur komið til átaka
við suma kjörstaðina þar
sem franskir hermenn hafa
reynt að neyða Alsírbúa til
að greiða atkvæði. Beittu
franskir hermenn skptvopn-
um sínum af mikilli grimmd
Líklegt er talið að finnska \[,
stjórnin biðjist lausnar í næstu ■
viku. Bændaflokurinn hefur á-! Jc '
kveðið að leggja til að 5 ráð- 1 •
herrar flokksins í stjórn Fag-j í tilefni 15 ára afmæ’is stofn-
erholms skuli biðjast lausnar. j unar lýðve’d's í Júgcslaviu,
Málgagn bændaflokksins sagði náðaði rikisstjórnin þar í landi
í ritstjórnargrein í gær, að 2000 manns, sem sátu í fang-
stjórnarkrepþan nú stafi af því
að stjórninni hafi ekki tekizt
að halda viðunandi sambandi
við Sovétríkin og beri að
kippa því í lag þegar í stað.
SjómansiaverSiíall
26 ítölsk’ skip beirra á með-
al þrjú Ameríku-hafskip, eru nú
teppt í ítölskum höfnum. Ásfæð-
an er sú að sjómenn hafa gert
verkfall til þess að knýja fram
hækkun á kaupi sínu, sem er
mjög lágt. Einnig krefjast þeir
sams-iþetri skilyrða við vinnu sína á
innanskipunum.
elsi. Meira en helmingur þeirra
hefur verið látinn laus en fang-
elsistími hinna hefur verið mik-
ið styttur.
Útvarpið í Köln skýrði frá
því í gærkv ldi að meðal hinna
náðuðu væri fyrrverandi vara-
forsætisráðherra Júgóslavíu,
Djilas, sem frægur hefur orð-
ið fyrir bók sína „Hin þriðja
stétt“. Hann var dæmdur í 18
mánaða fangelsi árið 1955, ;í
þriggja ára fangelsi árið eftir
og í sjö ára fangelsi í fyrra.
Krústjoff, forsætisráðherra
Sovétríkjanna hefur sent Tító
Júgóslavíuforseta heillaóska-
skeyti í tilefni þjóðhátíðardags-
ins.