Þjóðviljinn - 29.11.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 29.11.1958, Page 7
Laugardagur 29. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Gunnar Benediktsson: í leit að höfundum Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur gefið út safn ritgerða eftir Barða Guðmundsson þjóðskjalavörð, og ber bókin heitið: „HÖfundur Njálu“. — Heitið er réttnefni að því leyti, að leitin að höfundi Njálu mun sameiginleg kveikja allra ritgerðanna. Auk þess hafði höfundur lát- ið éftir sig uppkast að efnis- yfirliti yfir bók, þar eem uppi-' staðan átti að vera ritgerðir þær, sem í bók þessari eru birtar, og ber efnisyfirlitið nafnið: „Njáluhöfundur". Er það vissulega girnilegt bókar- heiti, sem gefur það til kynna, að fundinn sé höfund- ur þeirrar sögu, sem viður- kennd er hið mesta djásn ís- lenzkra bókmennta að fornu og nýju og almennt hefur ver- ið talið, að engin leið vasri að finna höfund að. Þó segir þetta glæsilega heiti ekki allt um það, er ritið flytur, og þegar djúpt er skoðað, er það aðeins héiti eins kafla í viða- miklu riti nýrrar skoðunar á bókmenntum Islendinga, sem ritaðar voru á 13. öld og þó sér í lagi þess hluta þeirra, sem sameiginlega hafa hlotið nafnið „Islendingasögur“. Ritgerðasafn Barða er ekki heilsteypt rit, heldur efni í rit, sem honum entist ekki aldur til að fullgera. Það er harmsefni, að hinum fjölhæfa og hugkvæma fræðimanni tókst ekki að fullgera verkið. En jafnframt má taka undir þau orð þeirra Skúla Þórðar- sonar og Stefáns Péturssonar, að ritgerðirnar hafa einn kost fram yfir rit það, eem þær áttu að vera efniviður í: „Þær sýna, hvernig hin nýja Njáluskoðun varð til“. Við þræðum þróunarferilinn eftir ritgerðunum, sem í bók- inni eru að mestu í réttri timai’öð. Kveikja verltsins er leit að höfundi Njálu. Nú eru 20 ár síðan ritgerðin „Stað- þekking og áttamiðanir Njálu- h"fundar“ birtist í Andvara. Fræðimaðurinn spyr: Hvar á landinu hefur höfumiurinn verið kimnugastur, og hvaðan leit harin til atburðanna, er hann skrásetti þá? Hvaða svör var hægt að lesa út úr Njálu sjálfri við þessum spurningum ? Rannsókn þess efnis benti á Austfirði, Skaftafellsþing og umhverfi Keldna á Rangárvöllum sem þá staði, er höfundi myndu kurmaátir. Sú staðreynd beinir huganum þegar að Þorvarði Þórarinssyni. Hann var alinn upp, á Austfjörðum og hafði þar staðfestu blómaskeið ævi sinnar. Harin átti að forfeðr- um höfðingja Skaftfellinga í marga liðu, um Skaftafells- þing lá leið hans oftsinnis til alþingis, og þar bjó föður- bróðir hans, Brandur Jónsson ábóti í Þykkvabæ, sem hann mun hafa heimsótt og dvalið hjá, er hann hefur átt leið þar um. Og Þorvarður átti að konu dóttur hjónanna að Keldum á Rangárvöllum, og þar var hann langdv.ölum eitt skeið ævi sinnar. Ef til vill eru það þó áttamiðanimar í Njálu, sem fyrst beina hug- anum að Þorvarði Þórarins- syni. Svo sannfærandi þótti mér nefnd ritgerð Barða, er Barði Guðmundsson ég las hana fyrir 20 árum, að mér hefur aldrei dottið í hug að líta á það öðm vísi en sem sannað mál, að höf- undur Njálu hafi búið í Ölf- usi eða Flóa, er hann reit sög- una. Það getur ekki verið tilviljun ein, hvernig áttamið- unin „að austan“ er notuð í Njálu. Svo má heita, að hún sé eingöngu notuð um hreyf- ingar í vestur um Rangár- þing og suðurhluta Árnessýslu austan Þjórsár. En annars staðar um landið og þar á meðal í upþsveitum Árnes- sýslu er áttamiðunin „vestur" notað um hreyfingar í vestur- átt. Þessi áttamiðun getur ekki átt rætur sínar í neinu öðru en afstöðu höfundarins til þeirra staða, sem um er rætt, hreyfingin í vestur á þessu umrædda svæði er í átt- ina til hans. Og enn berast böndin að Þorvarði Þórarins- syni, sem bjó síðustu ár ævi sinnar að Arnarbæli í Ölfusi. Þá gengur Barði inn á nýj- ar brautir til að afla sér nýrra stoða undir þá skoðrin, sem nú er orðin sannfæring, að Þor- varður Þórarinsson eé höf- undur Njálu. Hann leitari fyr- irmynda að persónum Njálu í persónulegu lífi Þorvarðar og kom þaðan ekki tómhentur. I þungamiðju NjálU finnur hann tvo áhrifamestu atburð- ina í persónulegri lífsreynslu Þorvarðar, fyrst fall Odds bróður hans í Geldingaholti og eftirmál þess og síðan áreksturinn við Þorgils skarða sem endaði með því, að Þor- varður réðst að honum óvið- búnum og tók hann af lífi. I næstu ritgerðum bókarinnar eru tekin til athugunar ný og ný atriði í frásögn Njálu, sem leidd eru í r.ökrænt samband við atburði og persónur í sam- tíð Þorvarðar. Það myndi leiða til miklu lengra máls en hæfir blaðadómi, ef farið væri út í einstök atriði þeirra marg- slungnu og fjölbreytilegu þátta, sem Barði rekur til stuðnings máli sínu. En það er mála sannast, að því ger sem maðuri lifir sig inn í sam- tíð Þorvarðar, því sterkar orka á mann rök Barða. Fyrsta samtíðarpersóna Þorvarðar, sem kemur til sög- unnar í rannsóknum Barða, er mágkona Þorvarðar, Randalín Filippusdóttir frá Hvoli á Rangárvöllum, sonardóttir Sæmundar Jónssonar •! Cdda. í henni finnur Barði Hildi- gunni konu Höskulds Hvíta- nesgoða. Hér er eitt sýnishorn rökleiðslu Barða, er hann leit- ar að frummyndum persón- anna í Njálu: Um Hildigunni segir Njála, að hún hafi ver- ið hög, í öðru lagi, að hún hafi verið grimm. Njála nefn- ir ekkert dæmi um hagleik Hildigunnar, og Barði heldur því fram með fullum rétti, að frásagnir Njálu af Hildigunni gefi alls ekki tilefni til að segja hana grimma öðrum fremur. Á bak við hvorar tveggja umsagnirnar liggur persónuleg vitneskja og reynsla liöfundarins, sem brýzt fram án rökræns sam- bands við sjálfa söguna. Hví er verið að taka það fram, að Hi’digunnur sé hög? Að áliti Barða er orsökin sú, að höfundur hefur fyrir augum sér konu, sem hann persónu- lega þekkir að því að .vera öðrum konum hagari, svo að af bar. Þá fæðist ritgerðin: „Myndskerinn mikli á Val- þjófsstað“. Það er Randalín húsfreyja. Hún er sett í sam- band við annálaðan útskurð á hurð og lokrekkju í skála á Valþjófsstað. Þann útskurð má heimfæra til þess tíma, að Randalín gæti verið höfund- ur. Það væri ekki til þess tak- andi, þótt þetta einkenni slíkr- ar hagleikskopu þrýsti svo fast á, þegar verið er að leiða konuna fram á leiksvið drama- tískra atburða, að það glopr- aðist á bókfellið, þótt það kæmi ekki á neinn hátt sög- unni við. Og hví er Hildigunn- ur lcölluð grimm? Það er ekk- ert grimmt viðþað út frá siðahugmyndum Njálu, þótt Hildigunnur heimti blóðhefnd eftir mann sinn, sem veginn var saklaus á svo níðingsleg- an hátt sem sagan greinir. Það er réttilega fram tekið hjá Barða að það lá miklu nær að tala um grimmd hjá þeim Bergþóru og Hallgerði. Hér hlýtur líka persónuleg reynsla höfundar að liggja að baki, óháð atburðarás s"gunn- ar. Það er endurminning sjálfs höfundarins um viðskiptin við fyrirmynd Hildigunnar, sem gefur tilefni þessarar einkunn- ar. Barði gerir ráð fyrir því sem sjálfsögðu, að Þorvarður hafi heimsótt ekkju bróður síns á Valþjófsstað, þegar hann ríður til þings frá Hofi í Vopnafirði sumarið eftir fall Odds bróður hans, og þeirri heimsókn sé hann að lýsa í Njálu, þegar Flosi kemur að Alto borgmeistarar Vilhjálmur S. Vilhjátms- son: Við sem byggðum þessa borg. III. Endurminn- ingar átta Reykvíkinga. — 267 blaðsíður. — Bókaút- gáfan Setberg s.f. 1958. □ Þetta er þriðja og síðasta bindi ritverksins Við sem byggðum þessa borg, en út- gáfa þess hófst í hittiðfyrra. Samtals hafa 25 manns leyst frá skjóðunni í bindunum þremur, sem eru alls hátt á áttunda hundrað blaðsíður að lengd. Skrásetjarinn, Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur, lýsti því í formála fyrsta bindis að hér yrði ekki „sagt frá byggingameisturum, heldur fólkinu, sem hvert á sínu sviði hefur unnið að því að gera Reykjavílc að því sem hún er nú“. Sá dómur mun láta nærri lagi, að verkið geymi talsverðan fróðleik um líf manna og athafnir á fyrri tíð — bæði á ýmsum stöðum úti á landsbyggðinni, en þó sérstaklega í Reykjavík. Meirihluti þess fólks, sem Vil- hjálmur hafði tal af, er af því tagi manna sem ekki greinir tíðindi ævi sinnar af sjálfsdáðum; mörg vitneskja, sem það býr yfir, hefði geng- ið í gröfina með því ef Vil- hjálmur og Setberg hefðu ekki komið til skjalanna. Verkið fl^tur einnig fáeinar rösklegar mannlýsingar; og fyrir þessar sakir á það fullan tilverurétt í bókmenntum okk- ar. Annars er lokabindið vafa- laust fjörminnsti hluti verks- ins. I formála hins fyrsta nefndi Vilhjálmur þann mann, sem hann hugðist ræða við fyrstan allra; ein ástæðan fyrir vali hans var sú, að maður- inn „vissi hvað var saga“. I hópi þeirra átta manna, sem taka til máls í þessu bindi, veit einungis einn þulurinn hvað er saga: Jónas Jónsson frá Grjótheimi. Hann segir einkar rösklega og framar öllu hispurslaust frá, finnur sögu- efni í smáum atvikum, er glað- ur og reifur, orðheppinn og munnfrakkur— oglýsir sjálf- um sér af fágætri víðsýni. Hinir sjö finna engin sögu- efni í lífi sínu. Frásögn þeirra verður þurr skýrsla, íífvana annáll, dauður bókstafur; helzt bregður fyrir ofurlítilli frásagnarsnerpu hjá Jóhönnu Egilsdóttur. Jafnvel Grímur Þorkelsson, sem er ágætlega Vörsabæ til Hildigunnar. Og Barði vekur eftirtekt á því, hve ósennileg er framkoma Flosa við þær aðstæður, sem Njála lýsir, og út frá mann- gerð Flosa, eins og hún kemur fram í öðrum þáttum sögunn- ar. Að Vörsabæ er Flosi hreinn og beinn hrotti. Hví verður hann reiður, þótt sorg- þrungin frænka hans búi hon- um öndvegi, er hann heimsæk- ir hana sem athvarf hennar í fágæfum raunum? Hví veltir hann ördveginu, sem sagan nefnir hásæti, í hrottaskap, hendir því á pallinn og segir, að hvorki sé hann konungur né jarl? Það þurfti hvorki konung né jarl á söguöld, t’l þass að búið væri öndvegi. Hér er óneitanlega um veilu að ræða. Með Randalíu í hlut- verki Hildigunnar gerir Barði veilu þessa skiljanlega og skýranlega. Höfundur sjálfur á hér leik við mágkonu sína, ■ sem er heitin eftir dóttur Sig- urðar Fáfnisbana og drottn- ingar Ragnars loðbrókar, kom- in í 4. lið af Noregskonungi og alin upp á heimili, sem fann til þess og r>aut be«s að hafa konungablcð í æðum og skírði börn sín konunganöfn- um. Það er hreint ekki ólík- legt, að báðir þeir bræður hnfi mátt á því þreifa sér til nokk- urs ama, að eýginkonan og mágkonan fann ærið til tign- ar sinnar, og hafi þeir mátt hlýða á nokkrar óþægilegra brýninga í krafti þeirrar göfgi, sem hún fann sér í blóð borna. Úr orðum og og athæfi Flosa les Barði þetta: „Mér ber ekki heiðurssessinn í nær- veru hinnar konu,',gbornn per- sómi“. Þess vegna kastar F'osi hásætinu urm á nallinn. „Þar höfðu tiguar kounr sæti í samkvæmum", seg;r Barði. Ev nefni þet+a sem dæmi um snialla leit að líkum til stuðn- ings skoðun, sem aldrei verð- Framhald á 10 siðu greindur maður, hefur táða ratað og stundum komizt í hann ltrappann — hann horf- ir blindum augum á ævisögu sína og b’æs ekki lífsarda í nokkra frásövn. Ilitt sætir minni furðu, þó Garðar Gísla- son stórkaupmaður sé fátæk- legur þulur; bað mætti nú fvrr vera, ef ís'enzkum bók- menntum ætti að verða eitt- hvert lið að hei’dsalastéttinni. Mér virðist Vilhiéimur sjálfur e;onie- hafa tekið viðfangsefni s;tt linari tökum en stundum áðim. os: hefur hann þó aldrei verið stórme'stari. Þannig læt- nr hann þe;m Guðmundi Biarnasvni og Kristni Brvni- ólfssvni haldast upni að fella eecr\ j miðium k'íðum: h"ar>a fT"isögn af nokkrum áratugum af í nokkrum fánvtum setn- ina»m. Var honum kannski far;ð að leiðast? Eg hef áð»r fund'ð að inn- p*o»e'shugleiðiymim he;m, sem V';hiálmur,ilæt»r fvlgia hveriu v'ðtqli. Þær pm enn som fwr fiör'aus og he'dur skernulítil skr:-f, en armors ne»ni ég ekki að rekas* í því. Eg lief haft gaman af vms»m h;ut»m í fvrri b;ud»»"m. eítt v'ðtniið í bessu bindi er skemmtilegt; ov öH flvtia hsu nokkurn fróð'eik. En h»ð ekki sér- 'Stakt soro.qrof^i oð nú skuli þessu ritverki lokið, B. B.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.