Þjóðviljinn - 29.11.1958, Side 8
S) -— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 29. nóvember 1958
. <s>
HÓDLEIKHÚSID
SÁ HLÆR BEZT. . .
Sýning í kvöld kl. 20.
HOItFÐD REIÐUR UM ÖXL
Sýning sunnudag kl. 20.
Bannað börnum innan 1G ára.
Aðgöngumiðasalan opin írá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir saekist í siðasta lagi dag-
inn fyrir sýnirigardag.
m r -'l'l rr
1 npoiioio
Sími 1-89-36
Verðlaunamyndin
FLÖTTINN
(Les Evades)
Afar spennartdi og sannsögu-
leg, ný, fiönsk stórmynd, er
fjallar um f.’ótta þriggjá
franskra hermanna úr fanga-
búðum Þjóðverja * á - stríðsár-
unum.
Pierre Fresnay,
Francois Perier,
Michel André.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Biinnuð börnum.
Stjörnubíó
Það skeði í Japan
(Three stripes the sun)
Skemmti'.eg, ný, amerísk kvik-
mynd bj-ggð á sönnum atburð-
um, sem l.'irtist sem fram-
haldstw.ga í tímaritinu New
Yorker.
Aðalhluverk:
Alde Ray
og hin nýja japanska stjarna
Mifstiko Kimura.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafuaríjarðarbíó
Sími 50-249
Brostinn strengur
(Interrupted Melody)
Eandarísk stórmynd í litum
og Cinemascope, um ævi söng-
konunnar Marjorie Lawrenc/.
Glenn Ford,
Eicanor Parker,
Sýnd kl. 7 og 9.
Sjórinn verður
svartur
Afar djörf og hrollvekjandi
mynd.
Danie! Gelin
Valenííne Tessier.
Sýnd kl. 5.
RLnnuð innan 16 ára.
Sími 2-21-40
HVÍT JÓL
•(White Christmas)
Améríkíod tíans. -:.cg söngva-
rhýnd.i-1 litum og
VistaVision
'Tón.'ist eftir Irving Berljn
Aðalhlutverk:
Danny Kay
Bing Crosby
Eosemary Clooney
Vera Ellen
Endutsýnd kl. 5, 7 og 9.
- —------ — Síðasta sinn.
, IS_
rREYiqAyíKmC
Síml 1-31-91.
Nótt yfir Napólí
eftir Filippó.
Eftirmiðdagssýning kl. 4
Næst síðasta sinn.
3. sýning sunnudag kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag.
Allir synir mínir
eftir Arthur Miller
Leikstjóri: Gísli Halldórsson
Sýning mát: udaginn 1. des.
kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
á sunnudag.
Síml 1-64-44
Lífið að veði
(Kill me tomorrow)
Spennandi ný ensk sakamála-
•mynd..
Pat O'Brian,
Lois Maxweil og
Tommy Steele.
Bönnuð 5nnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IVtJA BfO
Sími 1-15-44
Regn í Ranchipur
(The Rains of Ranchipur)
Ný amerísk stórmynd er ger-
ist í Indlandi.
Lana Tumsr
Richard Burton,
Fred MacMurray,
Joan Caulfield
Michael Rennie.
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Spretthlauparinn
Gamanleikrit
eftir Agnar Þórðarson.
Miðnætursýning
í Austurbæjarbíó í kvöld kl.
11,30.
Aðgöngumiðasala í Austur-
bæjarbíói. Sími 11-384.
Símí 1-14-75
Endurminningar frá
París
(The Last Time I Saw Paris)
Skemmtileg og hrífan'Si banda-
rísk úrvalsmynd í litum.
Elizabetli Taylor,
Van Jolmson,
Donna Reed.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ansturbæjarbíó
Sími 11384.
Fögur og fingralöng
Bráðskemmtileg og vel leikin,
ný, ítölsk kvikmynd.
Sophia Loren,
Vittorio de Sica.
Biinnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VÉLRITUN
Sími 3-47-57
Síml 5-01-84
Flamingo
Hrífandi og ástríðuþrungin
þýzk mynd. Kom sem fram-
haldssaga- í Stínnudagsb’aði
Alþýðublaðsins.
Aðalhlutverk:
Curd Jiirgens
Elisabetli Miiller
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi
Leynilögreglu
maðurinn
Hörkuspennand; frönsk mynd.
Sýnd kl. 5.
Félagslíf
Aðalfundur
Glímufélagsins Ármanns verð-
ur haldinn sunnudaginn 30.
nóv. kl. 2 e.h. í Tjarnarkaífi
uppi.
Dagskrá samkvæmt félagslög-
um.
STJÓRNIN.
dnnlénsdtíUt
Greiðir yður
foesfv vextiaf
uÁsiti —
Skólavörðustíg 12
Til
liggur leiðin
or^^ssHW^rwirwrwiE* bz^cs.
¥IKAH1 BLAÐID YKKAR
lauR'ardag, smurbrauðverzlun undir nafninu
BRAUÐBORG.
að Frakkastíg 14. Höfum á boðstólum milli 50—60
tegundir af smurðu brauði og snittum, afgreiðum
og sendum pantanir með stuttum fyrirvara.
Ath.: Sendum í heimahús og fyrirtæki, til kl. 11,30
á kvöidin, gjörið svo vel og reynið viðskiptin. ^
Frakkastíg 14 —- Sími 18-6-80.
Nauðungarappboð
sem auglýst var í 82., 83. og 84. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1958 á m/s Hrafni Sveinbjamarsyni, RE
332, þingl. eign Ágústs Snæbjörnssonar, fer fram
eftir kröfu Magnúsar Ámasonar hdl., o. fl. við
bátinn þar sem hann liggur við Grandagarð, hér
í bænum, miðvikudaginn 3. desember 1958, kl. 3
síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
sem auglýst var í 82., 83. og 84. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1958 á v/b Haraldi K.Ó. 16, eign Guð-
mundar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars
Þorstcinssonar hrl., o. fl. við bátinn, þar sem hann
er á skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar & Co
h.f. við Brunnstig. hér í bænum, miðvikudaginn 3.
desember 1958, kl. 2,30 siðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Póísk islenzka félagíð
efnir til samkomu í Tjarnarbíói í dag kl. 3.
Halldór Kiljan Laxnes segir ferðasögu.
Kvikmyndasýning.
Öllum heimill aðgangur.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað hjólbarðavinnustofu að Hverfisgötu
61. — RÍLASTÆÐI.
Ekið inn frá Frakkastí'g.
HJÚLBARÐ&STÖÐIN.
Hverfisgötu 61.
Ný SENDING
Hollenzkar baraa-
kápur
EROS
4 ' V' ’'
Hafnarstræti 4 — Sími 1-33-50.