Þjóðviljinn - 31.12.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Page 1
Þjéðviljinn er 24 síður í áag I. Miðvikudagiir 31. desember 1958 — 23. árgj&ngur — 297. tbl. f v mlli i Hv erageri 2 millj. í sjóði — Öskar Hallgríms- son ráðinn framkvæmdastjóri A. S. I. Á fundi miðstjórnar Alþýðusambandsins í fyrradag var lagt fram bréf frá fyrrverandi ríkisstjórn um að land undir orlofsheimili verkalýðssamtakanna væri veitt í nánd við Hveragerði. 2 millj. kr. til byggingar orlofs- heimilisins eru nú á reikningi' Alþýðusambandsins. V©lks\verft-skipasmíðastöðin í Stralsund í Anstur-Þýzkalandi fékk það verkefni að smíða 250 brúttólesta fiskiskipin tólf fyrir Islendinga. Þrjú skipanna eru nú komin til landsins °S þykja lún vönduðustu ;í livívetna. Myndin er af fyrsta skipinu, sem kom til landsins, Gufeiundi Péturs ÍS 1 frá Bolungarvík, tekin er það var komið út úr samsetningarskál- anuj!i:i og stóð á stokkum úti undir beru lofti í skipasmíðastöðinni í Stralsund, en þar var yfirbyggingin smíðuð og gengið frá skipimi að öðru leyti. Mesta aukning skipastólsins frá bví á nýsköpunarárum Áukningln 24 sktp samtals 5469 hrúftólesfir Á sama miðstjórnarfundi var Óskar Hallgrímsson ráðinn framkvæmdastjóri sambands- ins, samkvæmt samningi þeim er gerðuj- var á Alþýðusam- bandsþinginu. Snorri Jónsson og Jóna Benónísdóttir voru Enn stjórnlausl í Finnlandi Stjórnarkreppa stendur enn í Finnlandi. Hugmynd Kekk- onens forseta um myndun minnihlutastjórnar fór út um þúfur. Bændaflokkurinn vill ekki mynda stjóm nema sós- íaldemókratar taki þátt í henni líka, en Sænski þjóðarflokkur- inn vildi alls ekki vera í stjórn með Ikrötum. I Helsingfors er talið að mynduð verði bráðabirgða- stjórn og mun 'Bændaflokkur- inn ekki vera á móti því að þingmenn flokksins starfi í slíkri stjórn. einnig ráðin áfram til starfa hjá sambandinu. Hannibal Valdimarsson var einnig endur- ráðinn starfsmaður, veíður hann áfram ritstjóri Vinnunn- ar og mun einkum annast fræðslu- menningarmál og er- indisrekstur. Jón Þorsteinsson mun starfa áfram hjá Alþýðu- sambandinu að nokkru, eif að nokkru hjá Landssambandi vörubifreiðastjóra eins og áður. Á árinu 1958 varð mesta aukning á skipastólnum sem mun hafa orðið síðan á nýsköpunarárunum. Aukn- ingín var 24 ný skip, samtals 5469 lestir. Engin meiri- háttar skipatjón uröu á árinu. Skipastóll landsmanna nú er samtals 125 þús. 600 brúttólestir. Flest hinna nýju skipa voru smíðuð erlendis. Af þessum 24 nýju skipum voru 2 togarar, Þormóður goði, 849 lestir að stærð og Fylkir, 642 lestir; 1 fiskiskip 200 lestir og 3 aust- urþýzk togskip 250 lestir hvert. Eitt farþega- og flutn- ingaskip bættist við á árinu, Selfoss 2339 brúttólestir. Þetta mun vera mesta aukn- ing skipastólsins síðan á ný- sköpunarárunum. Engin meiriháttar skipatjón urðu á árinu. Stærsta skipið Vinningsnúmer- in birt eftír sem eyðilagðist á árinu var Vonin, 70 lestir að stærð, sem strandaði við Reykjanes. Hin skipin sem eyðilögðust voru yf- irleitt smáfleytur. Nú í árslok mun skipastóll landsmanna vera þessi: 29 farþega- og flutningaskip 44 togarar, 49 fiskiskip yfir 100 rúml., 614 fiskiskip (með þilfari) undir 100 rúmlestum, 6 björgunar- og varðskip, 4 olíuflutningaskip, 2 dráttarskip, 1 dýpkunarskip, 1 mælingaskip. „Polaris66 komst ekki í háloftin I gær gerðu Bandaríkjamenn misheppnaða tilraun til að skjóta á loft eldflaug af ,,Pol- aris“-gerð frá Cap Canaceral í Florida. Eldflaugin tendraðist eðlilega og sprakk nokkrum mínútum eftir að hún yfirgaf jörðina. Ekki hafa enn borizt full skii frá ölluni umboðs- mrinnum happdrættis Þjóð- vi'.jan.s ntan af landi, em þau niunu vera á Ieiðjni. Eiiidre'gið er skorað á þá bæjarbúa sem ekki hafa enn gert fullnaðarskil að gera þau ræstu daga. Vinningsnúmerin í happ- drættinu verða birt strax uppúr áramótunuin. 60 áramótabrennur í 3 aoalbrennur - Sú sfœrsta Lögreglan hefur leyft áramótabrennur á um 60 stöð- um víðsvegar um bæinn, en aðalbrennurnar veröa þrjár: á Klambratúni, í Laugardalnum og vestur í Skjólum, niðri við sjó. Á aðlabrennunum þrem heíur lögreglan hátalarabíla og útvarpar músik. Skorað er á alla að hafa gát á að börn og unglingar leiki sér ekki að eldfimum efnum. Reykjavík ó Klambratúni sjó. Að henni standa íbúar í Skjólunum. — Á öllum þessum brennum hefur lögreglan fasta vakt og mun útvarpa músik. Erlingur Pálsson yfirlögreglu- þjónn kvað mikinn viðbúnað Framhald á 4. síðu | Stærsta brennan mun verða á Klambratúni og er hún á vegum lögreglunnar. Einstefnuakstur verður um kvöldið umhverfis Klambratún, verður ekið norður Rauðarárstíg, austur Flókagötu og síðan áfram Löngúhlíð og Miklubraut. Onnur aðalbrennan verður i Laugarclalnum, sunnan við í- þróttaleikvanginn. Að henni stendur íþróttabandalag Reykja- víkur. Þriðja aðalbrennan verður á gantamótum Faxaskjóls og Sörla- skjóls, á auðu svæði niðrj við Hannibal Valdimarsson Óskar Hallgrímsson ÞJÓÐVILJINN éskar Issendum sínum og lands- mönnum öllum árs og friðar. esti afli í sögu þjóðar- Yfir háif millj. I. iiiar Samkvæmt upplýsingum Fiskifélagsins var fisk- aflinn í lok október s. 1. oröinn 449 þús. lestir og má fullvíst telja að við árslok veröi hann oröinn nokkuö yfir hálfa milljón lesta. Miöað viö sama tíma var afli togaranna 164 þús. lestir og afli bátanna 285 þús. lestir. — Síld- araflinn var meðtalinn, 97 þús. lestir, en áætlaö er aö hann veröi 107 þús lestir í árslok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.