Þjóðviljinn - 31.12.1958, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. desember 1958
Q 1 dag er miðvikudaguriiin
31. desember — 365. dagur
árdns — Gamlársdagur
Tungi í hásuðri kl. 4.35.
Árdegisháflæði kl. 8.38.
Síðdegisflæði kl. 20.38.
-CTVARPIÐ
DAG:
12.50—14.00 Við vinnuna: Tón-
leikar af plötum.
16.30 Nýárskveðjur.
18.00 Aftansöngur í Fríkirkj-
unni.
19.10 Tónleikar: Islenzk þjóð-
lög og önnur þjóðleg
tónlist, sungin og leikin.
20.20 Ávarp forsætisráðherra.
20.40 Lúðrasveit Reykjavikur
leikur; Paul Pampichler
stj. „Höldum gleði hátt
á ioft“: Tryggvi Tryggva-
son kennari o.fl. syngja
lög, sem vinsæl eru hjá
eldri kynslóðinni.
21.30 Gömiu dansarnir: Hljóm-
sveit Jónatans Ólafssonar
leikur.
Áramótaspé eftir St. J.
Gamanvísur eftir Árna
Helgason.
23.00 Islenzk danslög: Carl
Billich og hljómsveitin
Fjórir jafnfljótir leika.
23.30 Annáll ársins (Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri).
23.55 Sálmur. — Klukkna-
hringing. — Áramótn-
kveðia. — Þjóðsöngurinn.
— (Hlé).
00.10 Danslög (plötur). —
02.00 Dagskrárlok.
Tltvarpið i morgun:
10.45 K'ukknahringing. —
Nýárssálmur.
11.00 Me^sa í Dómkirkjunni
(Biskup íslands, herra
Ásmundur Guðmundsson,
prédikar; séra Óskar J.
Þorláksson óg biskupinn
þjóna fyrir altari; Organ-
leikari Dr. Páll ísóifss.).
13.00 Ávarn forseta íslands
(útvarpað frá Bessa-
stöðum). — Þjóðsöngur-
inn.
14.00 Miðdegistónleikar (pl.) :
a) Sinfónía nr. 9 í G-
moll op. 125 eftir Beet-
hoven. b) Otvarpskórinn
syngur; Róbert A. Ottós-
son st.jórnar.
15.30 Kaffitíminn: a) Josef
Felzmann og félagar
hans leika. b) Nikita
Magaloff leikur marzúrka
eftir Chopin. c) 'Erna
Sack syngur. d) Slav-
neskir dansar eftir
Dvorák.
17.00 Messa í Hallgrimskirkju.
18.30 Bamatími: Fiðlusveit
skólanemenda í Reykja-
vík leikur; — samleikur
og einleikur. Stjóraandi:
Ruth Hermanns. Undir-
leikur á -píanó: Stefán
iiraeisiein. 19.10 Tónleikar (plötur): li 1111111 i illllll 11
a) Kvartett í G-dúr eftir lllllllllll llllllllllllllllll Illlllllllllllllilllilllllllllilllt 1 II lllllll llll
Hummel. b) Kim Borg
syngur óperuaríur eftir
Verdi.
Verdi. c) Fagottkonsert
í B-dúr (K191) eftir
Mozart.
20.15 Frá liðnu ári: Samfelld
dagskrá úr fréttum og
fréttaáukum (Högni
Torfason tekur saman).
21.45 Tónleikar: Lög úr óper-
ettunni „Sumar í Týról“,
eftir Benatzky og Stolz.
22.00 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Otvarpið á morgun:
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.30 Barnatími: Merkar upp-
finningar (Guðmundur
M. Þorláksson kennari).
18.55 Tónleikar: Harmoniku-
lög (plötur).
20.30 Kvöldvaka: a) Frásaga:
Jól á prestsetri um alda-
mótin (Sigríður Björns-
'lóttir). b) íslenzk tón-
list: Kantötukór Akur-
evrar syngur: Björgvin
Guðmundsson stjórnar
(plötur).
c) Rímnabáttur: Ha.ll-
freður Örn Eiriksson
kand. mag. talar um
rimnakveðskap og Finn-
bogi Bemódusson frá
Bolungavík kveður
rímnalög. d) Erindi:
Glevmd hetja (Þormóður
Sveinsson á Akureyri).
22.10 Upplestur: Grétar Fells
les frumort ljóð.
22.25 Á léttum strengjum:
Frnnk Chacksfield og
hljómsv. leika (plötur).
23.00 Dagskrárlolc.
Frí, ríkisst.jórninni
Ríkisstjórnin.tekur á móti gest-
um á nýársdag kl. 4—6 í ráð-
herrabústaðnum, Tjarnargötu
32.
Trúlofun
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Stella Guðvarðar-
dóttir, Ásgarði 57 og Þórður
Unnar Þorfinnsson, Njálsgötu
83.
Skipadeild SlS
Hvassafell er í Gdynia. Amar-
fell kemur til Abo í dag. Jök-
ulfell fór 26. þ.m. frá New
York áleiðis til Reykjavíkur.
Dísarfell er í Gufunesi. Litla-
fell er væntanlegt til Reykja-
víkur í dag. Helgafell er í Ant-
werpen, fer þaðan til Caen,
Houston og New Orleans.
Hamrafell er væntanlegt til
Batumi 2. janúar frá Reykja-
vik. Finnlith er væntanlegt til
Þórshafnar 4. janúar.
IT.f. Eimskipafélag Islands
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall-
foss er í Reykjavik. Goðafoss
fór frá Grimsby í gær til Lonfd-
ori, Amsterdam, Rostock og
Hamborgar. Gullfóss fór frá
Reykjavík 26. þ.m. til Ham-
borgar, Helsingborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfos.s
fór frá Reykjavik 26. þ.m. til
Hamborgar, Rostock og Ant-
werpen. Reykjafoss fór frá
Raufarhöfn í gær til Norðfjarð-
ar, Eskifjarðar og þaðan til
Hamborgar. Selfoss kom til
Gautaborgar 30. þ.m., fer það-
an til Hamborgar. Tröllafoss
kom til New York 29. þ.m. frá
Reykjavik. Tungufoss kom til
Reykjavíkur 27. þ.m. frá Kaup-
mannahöfn, Austfjörðum og
Vestmannaeyjum.
Leikfangahappdrætti
Hringsins
7. des. Þessir vinningar hafa
enn ekki verið sóttir: — 1001,
217, 32, 236, 209, 1031. —
Vinsamlegast sækist að Vestur-
brún 18, sími 13345.
Sjómannafélag nafnarfjarðar ’
Verkakvennafélagið Framtíðin
Verkamannafélagið Hlíf
Jólatrésskeimntun
halda félögin í G.T.-húsinu í Hafnarfirði —
laugardaginn 3. janúar —
Kl. 3 fyrir börn. — Kl. 9 fvrir fullorðna.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni — Vesturgötu 10.
,, (f! ■'
Ar amótamessur
Iláteigssókn
Áramótamessur í Hátiðasal
Sjómannaskólans.
Gamlársdagur.
Aftansöngur klukkan 6, —
Nýársdagur
Messa kl. 2.30 e.h. —
Séra Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskirkja
Gamlársdagur.
Aftansöngur klukkan 6. —
:• .Séra Sigyrjón Þ. Árhason
Nýársdagur
Messa kl. 11 f. h. —
Séra Jakob Jónsson.
Messa klukkan 5 e. h. —
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Fríkirkjan
Gamlársdagur.
Aftansöngur klukkan 6 e. h.
Nýársdagur
Messa klukkan 2 e. h. ■—
Séra Þorsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja
Nýársdagur
Messa klukkan 2.30 e. h. —
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan
Barnaguðsþjónusta kl. 11
árdegis. —
Séra Óskar J. Þorláksson.
Engin eíðdegismessa.
Bústaðaprestakall
Gamlársdagur.
Aftansöngur í Kópavogs-
skóla klukkan 6 e. h. —
Nýársdagur.
Messa í Háagerðisskóla kl.
2 e h. —
Séra Gunnar Ámason.
Kvenfélag Laugamessóknar
Nýársfundur er miðvikudag 7.
janúar kl. 8.30. Konur athugið
breyttan fundardág.
Gleðilegt nýár!
Þökkum viðskiptin á liðna árinu
Reiðhjólaverkstœöið Örninn
Næturvarzla
alla næstu viku er í Reykja-
víkurapóteki.
ShH*AU IC.tRB RIKISINS
á
Esja
fer héðan á nýársdag kl. 22
til ísafjarðar og kemur við
á Súgandafirði, Flateyri, Þing-
eyri, Bildudal. Tálknafirði og
Patréksfirði á suðurleið.
STARF Æ.F.R.
Félagsheimilið, sem nú er bú-
ið ríkulegum og fögrum jóla-
skreytingum verður lokið i dag.
Á morgun verður opið frá kl.
15-19 (Framr. Franz Gíslason)
og annað kvöld kl. 20-23.30 —
(Framr. E. Þorvaldsson). — Á
föstudag verður opið kl. 20-
23.30 (Framr. Þórólfur Daniels-
son).
Happdrættið
Fylkingarfélagar!
Enn hafa ekki verið gerð skil
fyrir nokkrar happdrættisblokk-
ir, sem sendar voru Fylkingar-
félögum. —- Gerið skil í síðasta
lagi á laugardag.
Stjórnin.
Happdrættí
Háskólans
Þórður
sjóari
„Vatnið hækkar óðfluga!“' kalláði Þórður, ■ „við verð-
um að finna einhvetja leið til undankoniu — annars
era dága!' ólckar táldír“. Þéir ösluðú ft’ám ög aftur
í von um að fihna einhverja leið ut úr ógöngunúm.
Joto og Lupardi fylgdust með hverri hreyfingu þeirra
þar til þeir sáu vatnið stiga á sjálfum fjarsýnis-
skerminum. Lupardi slökkti á tækinu. „Við skulum
ekki eyða meiri tíma í að horfa á þá“, sagði hann,
„við höfum verk að vinna og örlög þeirra eru ráðin.“
SÍRtEGA t/MMÐ £FH!
COTT SN/D