Þjóðviljinn - 31.12.1958, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Qupperneq 3
Miðvikudagur 31. desember 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Mjólkur- kjöt- og garðyrkjufram- leiðsSan jókst töluvert á árinu Kartöíiuuppskeran aðeins minni — Áburðarnotkun jókst en r áburðarframleiðslan minnkaði vegna rafmagnsskorts Mjólkurframleið’slan jókst á árinu um 7-8%. Kjöt- framleiðslan jókst einnig allmikið', slátrað var 130 jrús. dilkum fleira en í fyrra, en meðalþu’ngi var nær einu kg. minni. Garöyrkja var talsvert meiri, nema kartöfluuppskeran heldur minni. Áburðarnotkun jókst töluvert, en hinsvegar var fram- leitt’ minna af áburði en árið áður sökum rafmagns- skorts. Mjólkurframleiðslan á þrem fynstu ársfjórðungum þessa árs varð 55 millj. 653 þús. lírar, en var í fyrra 52,1 millj. lítrar. Aukningin á þrem fyrstu árs- fjórðungunum er þannig 3,5 millj. lítra, en ætti að verða 4,5 millj. lítra á öllu árinu, eða 7-8% aukning frá árinu 1957. Á þessum tima voru fram- leiddir 659 þús. lítrar kf rjóma, 1419 lestir af skyri og 756 lestir af smjöri. unarefni, miðað við árið 1957. 1 Gufunesverksmiðjunni voru framleiddar um 17500 lestir af áburði en um 20 þús. lestir í fyrra, og stafar þessi minnkun af rafmagnsskorti. Notaðar voru 3700 lestir af fosforáburði, og er það 570 lestum meira en árið 1957. Af hreinu kalí voru notaðar 2150 lestir, er það einnig meira en í fyrra en þá var notkunin 1790 lestir. Bæði- fosfor- og kalíá- burður eru fluttir inn, en ætl- unin er að framleiða þá einnig innanlands þegar Áburðarverk- smiðjan verður stækkuð, en það mál er aðeins á undirbúnings- stigi ennþá. Framh. á 4. síðu Dagsbrún iær lóð Á'J<)jdÖ J\ .Úfl.., . a:'..,. .. við Borgartún Aísala sér lóðinni á Skólavörðuholti tjlleðilegt nýsir! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sunnubúðin. Mávahlíð 26. * Laugateig 24, Sörlaskjóli 42 (jileöilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Stórholtsbúðin, Stórholti 16 C»leðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Skinfaxi h.f. (ileðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Síld og fiskur •'•Sm tjleóilegt nýár! Bæjarráð samþykkti í gær, á síöasta fundi yfirstand- andi árs, að gefa Verkamannafélaginu Dagsbrún kost á lóö við Borgartún undir fyrirhugað samkomu- og 1700 lestum meira af kjöti Kjötframleiðslan varð 10 þús. lestir og er það 1700 lestum meira en í fyrra. Slátrað var 644 þús. dilkum en 515 bús. _í fyrra. 10200 geldfjár og 27500 ám var slátrað á s.l. hausti. Alls mun hafa verið slátrað 681-682 þús. fjár á s.l. hausti. Meðalþungi dilka mun hafa orðið 14,2 kg. í haust og er það nær 1 kg minni meðalþungi en í fyrra en þá var meðalþunginn 15 kg. Sauðifé fleira en nokkru sinni Sauðfé mun hafa verið fleira á þeesu hausti en nokkru sinni fyrr. Skepnuhöld voru mjög góð og lambadauði sáralítill. 1 fyrrahaust var sauðf jártal- an áætluð 760 þús. fjár en reyndist nokkuð undir 770 þús. I haust mun nokkru færra fé hafa verið sett á vetur og er áætlað að það sé 750-760 þús. Nautgripir eru áætlaðir að vera 48-49 þúsundir og hestar 33 þúsundir. Heyfengur minni Heyfengur þessa árs mun vera minni en hann var í fvrra. Þótt sumarið væri mjög sólríkt eunnan- og vestanlands varð töðufall minna en í fyrra — af völdum þurrka. Nýting heyja varð ágæt sunnan- og vestan- lands, en fóðurgildi heyjanna munu bændur telja öllu lakara en í fyrra og veldur því að SÖkum þess hve tún spruttu ver nú en áður var meira heyj- að af útheyi en verið hefur um fjölda ára. Áburðarnotiíun jókst — Áburð- arframleiðsla minukaði Notaðar voru 7 þús. lestir af hreinu köfnunarefni, en það svarar til 23 þús. lesta af kjarna. Mun þetta vera 600 lesta aukning af hreinu köfn- Á morgun er helgidagsvörður í Ingólfs apóteki; opið 9—22. Einnig eru Garðs- og Holts- apótek oþin kl. 13—16. Slysa- varðstofan Heilsuvernadarstöð- iniii/ér. öpin kl. 20—8; sími ■ 1-50-30. Lögregluvarðstofan hefur. síma 111-66 og slökkvi- stöðin'hefur síma 1-11-00. skrifstofuhús félágsins. Þessi nýja lóð, sem Dagebrún fær til ráðstöfunar er eins og fyrr segir við Borgartún. Lóð- in er ekki nema að nokkru leyti á þurru landi eins og nú standa sakir. En þarna er fyr- irhuguð stórlega aukin uppfyll- ing og er áætlað að lóðin verði ekki minni en 6-7 þúsund fer- metrar þegar hún er að fullu tilbúin til afhendingar. Reyndist of lítil Lóðin eem Dagsbrún var end- anlega úthlutað á 50 ára af- mæli félagsins, er eins og kunnugt er á Skólavörðuholti, við Frakkastig. (vestan Iðn- skólans). í áætlun félagsins um væntanlegt Dagsbrúnarhús var gert ráð fyrir að það yrði allt að 35 þúsund rúmetrar. Það varð fljótlega ljóst að svo stóru húsi yrði ekki með góðu móti komið fyrir á lóð- inni að meðtöldum bifreiðastæð- um sem tilskilin eru við sam- komu- og skrifstofuhús. Var því farið að svipast um eftir annarri heppilegri lóð fyrir Dagsbrúnarhús. Kom fyrst til greina að félagið fengi lóð í Kringlumýri, þar sem aðal- slökkvistöð bæjarins var um tima áætlaður staður. Forustu- mönnum Dagsbrúnar þótti sá staður ekki ákjósanlegur með tilliti til aðalvinnusvæða Dags- brúnarmanna, sem eru við höfn- ina og í grennd. Var þá horfið að því að leita að annarri lóð sem nægði óskum Dagsbrúnar- manna og rúmaði þá byggingu sem félagið hugðist að reisa yfir starfsemi sína og til ann- arra nota, og niðurstaðan varð sú að lóðin við Borgartún varð fyrir valinu. ÖII kvikmyndaliúsin í Reyk|avík og Hafnarfirði sýna. áfram nú um áramótin jólamyndirnar, nema Austurbæjarbíó, sem byrjar á morgun að sýna umlalaða franska kvikiqynd „Hringj- jarann frá Notre Dame“. Kvikmyndin er byggð á hinni frægu skáldsögu Victors Hugo, en aðalhlutverkin leika Gina Lollo- brigida (Esmcrahla) og Anthony Quinn (Quasimodo hrinjgjara). Myndin hér fyrir ofan er af einu atriði kvikmjTidarinnar. Quasimodo hefur tekizt að bjarga Esmcröldu úr gálganum og lejTÚr henni í kirkjuturninum hjá sér. Þökkum viðskiptin á liðna árinu Gleðilegt nýsir! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sigurður Þ. Skjaldberg h.f. Gleðilegt uýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Rjómaísgerðin, Lauganesvegi 78 A Gleðilegt nýár! Gleáilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Pétursbúð, Nesvegi 39 og Njálsgötu 106 Gleáilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Reðihjólaverkstœðið Óðinn, Bankastrœti 2 Gleáilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Ottó Michelsen, reiknivélaverkstceði Gleðilegt nýár! Þökkum .viðskiptin á liðna árinu Nýja fasteignasalan, Bankastrœti 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.