Þjóðviljinn - 31.12.1958, Síða 5

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Síða 5
Miðvikudagur 31. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 • * r Oldurnar við Island dæeda skrokka á freigátum Breta Tolf ný herskip urSu aS fara í viSgerS eftir veiSiþjófagœzlu á ÍslandsmiSurh Öldurnar viö íslandsstrendur eru ekki mjúkhentar á brezku hersklpunum sem faliö' hefur verið' að gæta togara aö veiöiþjófnaöi innan íslenzku landhelgrnnar. Komið er á daginn aö heill flokkur nýrra herskipa þarf viðgeröar viö vegna dælda sem komið hafa í skipsskrokk- ana í hafröti viö ísland. Skipin sem um er að ræða eru af „Blackwood“ flokki. •Hann er nýjasta gerð herskipa sem Bretar byggja sérstaklega til að elta uppi kafbáta. Urðu að Iiætta Skip þessi löskuðust svo við veiðaþjófagæzluna á íslands- miðum að brezka flotastjórnin sá þann kost vænstan að hætta að nota þau til þess starfa. Eíns og kunnugt er var frei- gátum nær eingöngu beitt framanaf gegn Islendingum, en nú hafa Bretar gripið til tund- urspilla. Plöturnar í skrokkum frei- gátanna eru soðnar samap. Skipin hafa verið smíðtið á ár- fTT' \ 1000 "TÍM A rafmagnsperur Fésf allsstaðar Prófaðar hér unum frá 1953. Foringjaskip flokksins, Duncan, var tekið í notkun í október í haust. Mánaðar viðgerð Það skip og fimm önnur hafa verið tekin til viðgerðar eftir að þau löskuðust í stormi og stórsjó við. ísland. Brezk blöð, sem skýrðu frá þessum tíðind- um á Þorláksmessu, hafa eftir talsmönnum flotamálaráðuneyt- isins að viðgerðin taki mánuð. Önnur sex skip af eama flokki verða tekin til viðgerðar eftir áramótin, til að bæta úr þeim göllum sem fram komu á skip- unum sem send voru á íslands- mið. • i 1UI. */.. ;. ».* v . . Skipt um plötur? ,, j„ u (,,, Flotamálaráðuneytið fékkst ekki til að skýra fréttamönnum frá, hve mikið skipin hefðu laskazt meðan þau voru að gæta brezku togaranna við Is- laril. Þess er get'ð til í blöð- unum að þurft hafi að skipta um plötur í skipsskrokkunum, sem síðan voru styrktir þar sem veilurnar komu í ljós. Stærstu' dældirnar komu í skiDÍn rétt aftanvið lúkarinn. Talið er að skípasmiðirnir hafi tek’ð það ráð að bæta í skipin böndum. Skipin af ,.Blackwood“ Fokkn- um eru 1460 lestir og áhöfnin 111 menn. Þau eru búin þrem 40 millimetra loftvarnabyssum, tveim þríhleyptum djúp- spreng.juvörDum og fjórum tundurskeytapípum. Vemon Brown, fréttaritari News Chronicle, segir að skipa- smiðir flotamálaráðunevtisins séu að kanna hugmyndir um gagngerar brevtingar á bvgg- ingarlagi freigáta „vegna þess lærdóms sem draga má af revnslunni við Islamd“. Nú eru brezku herskipin við Island þrír 2300 lesta tundur- snillar af „Battle'" f’okki, Solebay, Hague og Lagos. Kársnes Kvisthaga Skjól Nökkvavog Lönguhlíð Nýbýlaveg Talið við afgreisluna sími 17-500 ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Herveldi Framhald af 12. síðu. konar fyrirtækja og þjónustu. Þá hefur franska stjórnin skipao sérstaka nefnd til að hraða kjarnavopnahervæðingu í Frakklandi og flýta fyrir því að kjarnavopn verði framleidd í landinu sjálfu, De Gaulle brást þjóðinni. Franska kommúnistablaðið l’Humanité veittist harðlega að de Gaulle í gær vegna ráðstaf- ana frönsku stjórnarinnar í efnahagsmálum. Eins og skýrt var frá i gær hefur de Gaulle og stjórn hans ákveðið að hækka til muna tekjuskatt al- mennings og verð á nauðsynja- vörum. l’Humanité segir að de Gaulle hafi brugðist trausti þjóðarinnar þar sem hann hafi ekki minnst einu orði á þessar efnahagsráðstafanir í kosninga- ræðum sínum fyrir þjóðarat- kvæðágreiðsluna um stjórnar- skrána og fyrir forsetakjörið. Gleðilegt saýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Skóverzlun Péturs Andréssonar deHilegt isýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu P. Eyfelr, Ingólfsstrœti 2 GleHilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Húsgögn & Innréttingar, Armúla 20 Gleéilegí nýárl Þökkum viðskiptm á liðna árinu Hilmarsbúð, Njálsgötu 26 GleMlegt aiýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bœjarþvottahúsið GleMlegt uýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bæjarútgerð Reykjavíkur Gleðilegt siýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Borgarbílstöðin Gleðllegt siýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Heildverzlun Péturs Péturssonar Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlun Péturs Kristjánssonar Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Nýja sendibílastöðin h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bókabúð Lárusar Blöndal Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Björnsbakarí

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.