Þjóðviljinn - 31.12.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 31. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7
OARSKC"
hUNMfLO'
AKUSEVftt
AL«^flNINGSf_LtS
INGANCS
f t M AF l Ot
\V.LV00I
y HVALjlK*
GrunntínuStbðir
Grunntinut
FisSvsiðitnkmörk
200 m.
KÖTLUTi
Síldarsöltun mun hafa orðið
um 400 þús. tunnur, en nam um
200 þúsund tunnum árið 1957.
Verkun á skreið og þurrkuð-
um saltfiski var einnig með
meira móti.
Heildarverð'mæti aflans verð-
ur allmiklu meira en árið áður,
sennilega 200—230 milljónum
króna meira.
S/»mmo»i04oit0 ¥ité*9f tHtfmitfkrltttoluoir.
Lúðvík Jósepsson:
Utanríkisverzlun íslendinga
er meiri en flestra eða allra
annarra þjóða, ef miðað er við
íbúafjölda. Ástæðan er sú, að
í landinu finnast ekki verðmæt-
ir máímar, ekki kol, ekki olia
og um nytjaskóg og kornrækt
er varla að ræða.
Framk'iðsla landsmanna er
mjög einhæf og veldur fámenn-
ið og lega landsins þar miklu
um.
Aðalútflutningsvörur lands-
ins eru sjávarafurðir. Þær nema
92—97 % af útflutningsverð-
mætinu á hverju ári.
Það er því augljóst mál, að
sjávarútvegurinn er sá undir-
stöðu-atvinnúvegur íslendinga,
sem nær öll gjaldeyrisöflun
þjóðarinnar byggist á og þá um
leið getan til þess að flytja inn
nauðsynlegan vaming til allra
annarra atvinnugreina í land-
inu.
Hagur sjávarútvegsins er því
jafnframlj hagur annarra at-
vinnugreina í landinu og hagur
þjóðarrnnar allrar.
Hér verður nú gerð stutt
grein fyrir gangi sjávarútvegs-
ins á nýliðnu ári — 1958, en
síðan verður nokkuð rætt um
þá stefnu; sem ríkt hefur í
sjávarútvegsmálum okkar á síð-
ustu árurriuog þá stefnubreyt-
ingu, sem orðið hefur tvö s.l.
ár.
um rekstursgrundvöll útgerð-
arinnar voru gerðir í tæka tið
og var því hægt af þeim ástæð-
um að halda uppi fullum rekstri
í öllum greinum sjávarútvegs-
ins allt árið.
Starfstími reyndist því langur
og þátttaka í útgerð mikil.
Tölur liggja enn ekki fyrir
um fjölda fiskibáta, sem þátt
tóku í veiðunum, en fullvíst
má telja að fjöldi báta hafi orð-
ið nokkru meiri en árið áður.
Vetrarvertíðaraflinn varð all
miklu meiri en árið áður.
í maí-lok var aflinn sem hér
segir:
1957 1958
Þús. lestir Þús. 1.
Bátafiskur ........ 134 163
Togarafiskur .... 58 68
Heildarfiskaflinn á árinu mun
verða um 500 þúsund lestir
borið saman við 436 þúsund
lestir 1957. Aflaaukningin er öll
á karfa- og þorskveiðum því
síldaraflinn mun reynast lítið
eitt minni árið 1958, þó að
verðmæti síldaraflans verði
meira vegna miklu meiri sölt-
unar en 1957.
Sumarsíldveiðin gekk lakar
en árið áður og réði veðráttan
þar mest uum.
Síldveiðiflotinn var nokkru
stærrí 1958 en 1957 og miklu
betur b.úinn að fiskileitartækj-
um og veiðarfærum.
Það er almennt talið að hefði
veðráttan verið hagstæð hefði
orðið góð síldveiði s.l.-súöiár
1958
leita nýrra karfamiða fyrir tog-
araflotann. Fiskileitarnefnd rík-
Fiskileitarnefndin sem hóf
starfsemi sína á árinu, tók
einnig upp skipulegar tilraunir
með ný veiðarfæri. Markverð-
ast má þar telja tilraunir til
að veiða síld í flotvörpu og til-
raunir til þess að veiða vetrar-
síld suð-vestanlands í nylon-
hringnót.
Leit að nýjum fiskislóðum
og tilráunir með nýjar veiðiað-
ferðir munu hér eftir fara fram
árlega og brátt verða umfangs-
mikil starfsemi í þágu sjávarút-
vegsins.
Lúðvik Jósepsson
Hý íiskimið
Vetrarvertíð hófst strax um
áramótin, enda höfðu þá tekizt
sawmihgar milii útvégs’manna
og; sjómanna og ríkisvaldsins.
Árið 1958 var því eins ög árið
1957 að þvi leyti, að samhingar
Á árinu íundust Hý ^arflaSæl
fiskimið: íhhdur rþdlTra® mun
rriiklu ráða um'aflamagn togar-
anna á árinu.- i
Það var í júlímánuði, að fiski-
leitarskip var sent til þess að
isins hafði forgöngu um leitina,
en nefndina hafði sjávarút-
vegsmálaráðherra skipað
nokkru áður. Leitarleiðangur
þe&pi bar þann árangur að ný
karfamið '; fundust. við Ný-
fundnaland- og hefur togarafloti
okkar mest gllur .^tuodaðt,-þan
veiðar svo ag-ísegia^^liti^i síSJ^v^drei orðið eins mikit og árið
an. .... . ....i.-,: : 1958.
....- Tölur liggja ekki fyrir ura.
heildar frystingu, en sennilega
hafa verið fryst til útflutnings
um 75 þúsund tonn af fiskflök-
um. Árið áður nam frjstingin
55 þúsund tonnum.
Yerkun aflans og
verðmæfi
Meiri hluti fiskaflans hefur
verið verkaður á árinu en áður.
Þannig hefur frysting á fiski
-ói. v::. sfrfáis .01*4 18*
Lata mun nærri, að togaraurn-
ir l»afi véitt á þessum riýju iriið-
,um 70, þúsund tonn af karfa.
Verðmæti aflans mun vera nm
120—130 milljónir króna mið-
að vlð útllútta vöru.
Markaðsmá!
Sala á sjávarafurðum gekk
vel á árinu. Stórir fyrirfram
samningar voru gerðir strax í
ársbyrjun og gat því afskipun
afurða farið fram reglulega allt
árið.
Markaður fyrir frosinn fisk
var hagstæður í Bandaríkjun-
um á árinu og voru þangað seld
um 17 þúsund tonn af flökum,
sem er meira magn en þangað
hefur áður verið selt á einu ári.
Þýðingarmestu fyrirfram
samningarnir voru við Sovét-
ríkin og Tékkós’óvakíu, en
bæði eru þessi lönd öruggustu
kaupendur að karfa- og þorsk-
flökum okkar.
Stóraukin sala hefur orðið á
árinu á fiskafurðurn til Austur-
Þýzkalands og virðist augljóst,
að þangað sé hægt að selja
miklu rneira magn af fiskaf-
urðum, en gert hefur verið.
Austur-Þýzkaland virðist hafa
sérstakan áhuga fyrir sild frá
íslandi og vill kaupa jöfnum
höndum saltsíld og frosna síld.
Verð á sjávarafurðum hefur
verið hagstætt á árinu og yfir-
leitt nokkru hærra en árið áð-
ur. Þó hefur verð á lýsi verið
þar undantekning.
Reynslan liefur sýnt aff auff-
velt hefffi veriff að sclja miklu
meiri framleiffslu, en til féll á
árinu og' er því ekki til aff
dreifa markaffsörffug Iei kum.
Reksfursafkcma
sjávarúfvepins
Árið 1958 hefur orðið flest-
um greinum sjávarútvegsins
hagstætt.
Yfirleitt mun togaraútgerðin
hafa nokkurn hagnað á árinu.
Ræður þar miklu um góður
afli, en einnig hitt, að reksturs-
grundvöllurinn var betri en
áður.
Frystihúsin munu almennt
hafa góðan rekstur á árinu. Öll
stærri húsin hafa hagnazt og
sum vel. Framleiðsla nokkurra
fyrstihúsa hefur orðið meiri en
dæmi eru til um hér á landi
áður á.einu ári.
Þannig munu nokkur frysti-,
hús hafa fra;mlc‘itt yfiv 150
þúsund kassa af fiski og það
hæsta nærri 200 þúsund kassa.
Bátaflotinn mun almennt
hafa haft nokkurn hagnað á
vetrarvertiðinni, en margir
bátar töpuðu aftur á lélegri
síldarvertíð yfir sumarið.
Síldarsöltun varð mikil en
gæði síldarinnar voru misjöfn
og má því búast við misgóðum
rekstri sildarsaltenda.
Síldarbræðslur munu hins-
vegar almennt hafa tapað og
sumar miklu og stafar það ein-
göngu af hráefnisskorti.
Enginn vafi leikur á því, a)5
áriff 1958 er bezta rekstursár
s.jávarútvegsins um margra ára
skeiff.
Hagur sjómanna
Kjör sjómanna hafa orðið all-
góð á' árinu! Kauþ togarasjó-
manna mun vera með bczta
móti, énda tnikill afli.
Vertíðarkaup bátasjómaima
var all-gott en kaup á síldvéið-
ummisjafnt.
Fratnhald á 10. síðu.'