Þjóðviljinn - 31.12.1958, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. desember 1958
<!•
PJÓDLEIKHÚSID
RAKARINN I SEVILLA
Sýning laugardag kl. 20.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin í dag,
gamlársdag, frá kl. 13,15 til
1G. Lokuð á nýársdag. Sími
19-345. Pantanir sækist í síð-
asta Jagi daginn fyrir sýn-
ingardag.
Gleðilegt nýár
ffiimi 5-01-84
Kóngur
í New York
(A King in New York)
Nýjasta meistaraverk Charles
Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
á 'nýársdag.
Eltingaleikurinn
mikli
Ný amerísk litmynd
Sýnd kl. 3.
Gleðilegt nýár
Síml 2-21-40
Átta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litum
Aðalhlutverkið leikur hin óvið-
jafnanlegi
Jerry Lewis
Sýnd á nýársdag
klukkan 3, 5, 7 og 9.
Gleðilegt nýár
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Undur lífsins
Ný sænsk úrvalsmynd.
Leikstjórinn Ingmar Bergman
fékk gullverðlaun
í Cannes 1958, fyrir myndina.
Eva Dahlbeck
Ingrid Thulin
Danskur texti.
Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9.
Alltáf jafn heppinn
Bráðskemmtileg mynd
Norman Wisdom
Sýnd kl. 3 og 5.
Gleðilegt nýár
Stjornubíó
Kvjkmyndin sem fékk 7
Óskarsverðlaun
Brúin
yfir Kwai fljótið
Amerísk stórmynd sem alstaðar
hefur vakið óblandna
hrifningu og nú er sýnd um
allan heim við metaðsókn.
Myndin er tekin og sýnd í litum
og Cinemascope. Stórkostleg
mynd.
Alec Guinness
William Holden
Ann Sears
Jack Hawkins.
Sýnd á nýársdag
klukkan 4, 7 og 10.
Töfrateppið
Ævintýramynd úr 1001 nótt
Sýnd kl. 2.
Miðasalan opnuð kl. 11
Gleðilegt nýár
NÝJA BlO
Síml 1-15-44
Drengurinn á
höfrungnum
(Boy on a Dolphin)
Falleg og skemmtileg ný
amerísk CinemaScope litmynd
sem gerist í hrífandi
fegurð gríska eyjahafsins.
Alan Ladd
Sopliia Loren
Clifton Webb
Sýnd á nýársdag
kl. 5, 7 og 9.
Grín fyrir alla
Nýjar CinemaScope-teikni-
myndir, Chaplinmynir o.fl.
Sýnd á nýársdag kl. 3.
Gleðilegt nýár
Austurbæjarbíó
Bíml 11384
Heimsfræg stórmynd:
HRINGJARINN
frá Notre Dame
Stórfengleg, spennandi og
mjög vel leikin, ný, frönsk
stórmynd byggð á skáldsögu
eftir Victor Hugo, sem kom-
ið hefur út í ísl. þýðingu. —
Danskur texti
Myndin er í litum og
CinemaScope.
Gina Lollobrigida
Anthony Quinn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd á nýársdag
klukkan 5, 7 og 9,15.
Roy og smyglararnir
Sýnd kl. 3.
Gleðilegt nýár
Simi 1-64-44
Kcna flugstjórans
(The lady takes a flyer)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi CinemaScope-litmynd.
Lana Tumer
Jeff Chandler
Sýnd á nýársdag
klukkan 5, 7 og 9.
Töfraskórnir
Sýn kl. 3.
Gleðilegt nýár
ITI /> /■l/’l rr
Inpolibio
Sími 1-89-36
Ævintýri á hóteli
(Paris Palace Hótel)
Framúrskarandi skemmtileg
og falleg,, ný, frönsk-ítölsk
gamanmynd í litum
Charels Boyer
Franeoise Artioul
Roberto Rizzo
Sýnd á nýársdag
klukkan 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 3.
Roy 09 fjársjóðurinn
Ný mynd með Roy Rogers
Gleðilegt nýár
Sími 1-14-75
Rapsodía
Víðfræg bandarísk músíkmynd
Leikin eru verk eftir
Tschaikowsky, Rachmaninoff,
Beethoven, Liszt, Chopin
og Paganini.
Aðalhlutverk:
Elizabeth Taylor
Vittorio Gassman
Sýnd á nýársdag
klukkan 5, 7 og 9
Á ferð og flugi
Sýnd kl. 3.
Gleðilegt nýár
Uppreisnasmenn
Framhald af 12. síðu.
hefur viðurkennt að miklir bar-
dagar geysi við borgina St.
Clara. í gær sóttu uppreisnar-
menn inn í borgina og höfðu
hana mest alla á valdi sinu í
gærkvöldi. Barist var um hvert
hús og var mannfall mikið.
58 dauðaslys
Framhald af 12. síðu.
því eftir beztu getu með aðstoð
innlendra og útlendra manna.
Skýrsla þessi miðast við há-
degi þriðjudaginn 30. desember
1958.
Tveir merkustu atburðir í
þróunarsögu Slysavarnafélagsins
á liðna árinu var ákvörðun um
fjársöfnun til byggingar björg-
unarskútu Austurlands og að
hafizt var handa um byggingu
Slysavamahúss í Reykjavík.
Við óskum öllum viðskiptavinum okkar
farsæls komandi árs með beztu þökkum
fyrir viðskiptin j
CUDOGLER h.f.
» Brautarliolti 4, sími 12056 /
FRtJIN óskar sér þess
BÓNDINN aflar þess
Það sparar án frekari fyrirhafnar:
frúnni ærna vinnu, bóndanum viðhalds- og
hitakostnað.
Afhendingarfrestur tveir til þrír mánuðir.
ÞÍað er í yðar þágu að gera pantanir tímanlega.
Beitningamenn
vantar á báta frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50-565.
Flakarar o
pökkunarstúlkur
óskast á komandi vertíð.
HRAÐFRYSTIIIÚSIÐ FROST H.F.
Haínarfirði. — Sími 50-165
Dansskóli
Rigmor
Hanson
tekur til starfa í
næstu viku.
BYRJENDA- og FRAMHALDSFLOKKCR
fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Upplýsingar í eíma 1-31-59 frá og með 2. janúar.
Knattspyrnufélagið Þróttur:
verður haldinin i Breiðfirðingabúð 3. jan. 1959 kl. 3
e. h. i
Aðgöngumiðar seldir hjá:
Halldóri Sigurðssyni, Melavegi 21. Sími 19362, eða
Málaranum h. f., Bankastræti. Simi 22866 hjá GuSjónS
Oddssj-ni.
Jólatrésfagnaður