Þjóðviljinn - 31.12.1958, Síða 9

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Síða 9
íþaróttablöð 24 landa haia valið Herb. Elliot íþrcttamann ársins Það er orðin viðtekin regla að íþróttablöð víða um heim velja íþróttamanna ársins, bæði í einstakri grein og svo án tillits til íþróttagreina. Þar sem ekki verður komið við mæli- tæki til að vega og meta af- rekin, þegar valinn er íþrótta- maður ársins án tillits til greina, er ekki hægt að gera samanburð sem fræðilega get- ur staðizt. Valið í því tilfelli verður þá oft tilfinningamál, þannig að þar ræður skoðun hvers og eins. Það er ekki hægt að gerr. samanburð á langstökkvara og kappaksturs- manni, sundmanni og skíðam. Sem sagt: Það verður hver og einn að láta persónulegar skoð- anir ráða og þá er það ekki nema eðlilegt að menn skoði afrekin í ljósi áhuga síns á hinum einstöku iþróttagreinum. Þetta val verður því meir til gamans -sem góð dægrastytt- ing heldur en að hægt sé að slá neinu föstu um það, hvaða afrek sé mest og bezt. Nú rétt fyrir jólin segir Sportsmanden frá því, að 24 íþróttablöð frá 24 löndum hafi valið 5 menn hvert, sem þau telja beztu íþróttamenn ársins 1958. Á lista þess koraa morg nöfn sem flestum mun finn- ast varla þessleg að koma með- al 5 beztu manna, en samt sem áður eru langflest nöfnin ein- mitt þau nöfnin sem til greina koma, hlutlaust. á litið. Úrslitin úr valj blaðanna eru þessi: Herbert Elliot Ástral. 99 st. Rafer Johnson USA 53 — Jolin Konrads Ástral. 53 —- Roger Ri\úere Frakkl. 36 — Toni Sailer Austurr. 12 — Amrin Hary Þýzkaland 11 — Z. Krzyszkowiak Pólland 10 — H. Pereira Didi, Brasil. 9 — Ilsa Konrads Ástral. 7 — Iolanda Balas Rúmenia 6 — klike Hawthorn England 6 — Hér fer á eftir val nokkurra biaðia eða þau fimm nöfn sem tekin eru með, og er byrjað á landi íþróttama nns ársins, Ástralíu. Lætur íþróttablaðið The Sporting Globe í Melbourne sig ekki muna um að hafa alla fimm frá Ástralíu: Herbert Elliot Ashley Coo]w?r John IConrads Gary paonpman Stuart Mc Kenzie B'rasilíublaðið O Globo de •^anero hefur Brasilíumann í efsta sæti en það er: H. Peréira Didi Herbert Eliiot Rafer Jöhnsön John Konrads Ercola Baldini World Sport í Englandi: Herbert Elliot Knattspyrmrmeistarar Brasiliu John Konrads Mike Hawtliom Ray Bol>son í ’Fráírklahdi er það stórblað- ið L’Enuipe. í París sem velur og hefur 2 Frakka meðal 5 beztu; Herbert Elliot John Konrads Roger Riviere Reymond Kopa Tony Sailer Iþróttablaðið La Prensa í Mexíkó virðist ekki hafa sér- lega mikinn áhuga fyrir frjáls- Herbert Elliot um íþróttum, því það gíeymir Elliott; annars lítur listi þess þannig út: Roger Riviere Rafer Johnson Just. Fontaine Mike Hawthorn H. Pereira Didi Austurþýzka íþróttablaðið Dsutches Sport Eclio sleppir einnig Herbert Elliott, og setur Austur-Þjóðverja í efsta sæti: Gustaf Adolf Schur Iolanda Balas Boris Schachlin S. Kryszkowiak Armin Hary Pólverjarnir virðast sannsýn- ir í valj sínu en það er Sport- owiec í Varsjá sem velur: Herbert Elliot Z. Kryszkowiak John Konrads Roger Riviere Sama er að segja um Banda- ríkjablaðið Stars and Strlpes sem velur eft.irfarandi: Herbert Elliot R'afer Johnspn . John Konrads Pele Armin Hary Fjögur Norðurlandanna eru með í Vali þessu, (ísland ekki með) og eru þau öll sammála um að hafa. Herbert með. Aftur á móti koma þau með vetrar- íþróttamenn sem ömiur lönd liafa. elriki komið auga. á. IJusi Suomi í Finnlandi: Herbert Elliot John Konrads Ilsa Konrads Juhani Kárkinen Rafer Johnson I Svíþjóð er það Stockholms- tidningen sem velur, og taka þeir ekki með hinn snjalla skíðamann Jernberg,:svo tæp- ast verður þeim brugðið um hlutdrægni: Herbert Elliot John Konrads Toni Sailer Rafer Johnson Stirling Moss Berlinske Tidende setur tug- þrautarmannirui Rafer Johnson efstan á sinn lista, sem annars lítur svona út: Rafer Johnson Herbert Elliot Garrincha Armin Hary John Konrads Sportsmanden í Noregi velur þessa fjóra menn: Herbert Elliot Z. Kryszkowisk Rafer Johnson Sixten Jernberg Blaðið getur ekki lista fleiri lancia, en rekur að síðustu nöfn þeirra ,,heimsmeistara“ sem áður hafa verið valdir, en þeir eru: 1947 Alx Jany Frakkland Sund. 1948 Fanny IIlankers-Koen Holland, frjálsar íþróttir. 1949 Emil Zatopek Tékkó- 'slóvakíu, frjálsar íþrótt. 1950 Bob Mathias Bandaríkin frjálsar íþróttir. 1951 Emil Zatopek Tékkóslóv- akíu, frjálsar íþróttir. 1952 Emil Zatopek Tékkóslóv- akíu, frjálsar íþróttir. 1953 Fausto Coppi Italíu, Hjólreiðar. 1954 Rogcr Bjannister Eng- land, frjálsar íþróttir. 1955 Saiulor Iliaros Ungverja- land, frjálsar íþróttir. 1956 Vladimir Kuts Sovétr. frjálsar íþróttir. 1957 A'ladimir Kuts Sovétr., frjálsar íþróttir. 1958 Herbert Elliot Ástralía, frjálsar íþróttir. Miðvikudagur 31. desember 1958 — ÞJÓÐVIUINN ^ledilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Tóbaksverzluhin London, Austurstræti 14 Gleftilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu , Landsmiðjan (9 iileðilegt nysir! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Kron tíleíHlegt nvár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Korkiðjan h.f. iisleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Kjötbúðin, Langholtsvegi 17 GleMegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Kjöt & grœnmeti SUNDLETT BJAKGHKINGIK — NETABAUJUR, NÓTAFLAR og altskonar PLASTFLOT til fiskveiða i'yrirliggjandi. Kristján Ö. Skagf jörð hií. Sími 21120 — REVKIAYÍK

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.