Þjóðviljinn - 31.12.1958, Page 11

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Page 11
Miðvikudagur 31. desember 1958 — I>JÓÐVIUINN — ÍH 9» Ernest K. Gann Loftpóstarnir 14. dagur Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Öxull h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu eitt. En hann fann hönd hennar þiýsta fastar á enni honum. Hún flutti pappabútinn, svo að hann huldi hitt augað og endurtók prófið. „Þer lesið tuttugu-fimmtán með báðum augum,“ sagði hún hrifningarlaust. „Betur en bræður yöar.“ Hún dro aö sér höndina. „Nú skulum við sjá hvem- ig yður gengur þetta.“ Hún lét hann taka í endana á tveim löngum snúrum sem iágu útúr svörtum kassa á borðinu undir töílmmi á veggnum. Þær lágu gegnum tvær holur á kassanum og með aóstoð þeirra var hægt að færa tvö lóðrétt prik : fram og a tur. Colin sá þau gegnum lítinn glugga sem skorínn var 1 kassann. Hún kippti í aðra snúruna og annaö prikið færðist fram. „Ætlumn er að færa prikin alveg saman. Þér eig- ið að reyoa sex sinnum. Eg aðskil þau í hvert skipti og þér dragið þau saman aftur. Gefið yður góðan tíma- og verið iiákvæmur." Hún aöskildi prikin, svo að langt var á milli þeirra, og Colin hélt í snúrurnar eins og tauma og dró þau saraan afrur. Hún gekk að kassanmn og skrifaði eitt- hvað níður í hvert skipti sem hann gerði það. Þegar :'har.n var húimi, tók hún af honum snúrurnar og fíéygði þ-’im upp á kassann. i ; ..Þettíi var skemmtiiegt,“ sagði Colín. „Hvað átti þétta að sýna?“ „Dýptarskyn.'* „Eigið þér viö að það standi í sambandi við þess- ar skelfiiegu lendingar míiiar?“ Hann brosti, en meinti ekkí það sem hann sagði, og hann vissi af andlitssvip hennar að hún trúði honum ekki. Ekkert er eins ynd- islegt Ög góð lending — fyrsta mjúka snerting hjólanna við jörðina — og Colin vildi gjarnan sýna þessai'i stúlku góð'a lenrhngu. % „Þetta kemur ekki svo mjög1 íehiiingum yðar við,“ sagði hún. „Þér ættuð að kunna að lenda nú orðið. En það gæti kannski forðað yður frá að rekast á síma- línu eða tré einn góðan veðui’dag. Það er að segja ef þér stæðust ekki prófið.“ ,.Gerði ég það?“ ,.Já.“ Hún stóð fyrir framan Colin og ýtti enda á staf sem minnti á reglustiku upp að nefbeini hans. Lítið kort stóð uppi á stafnum; hægt var að færa það fram og til baka, og á þaö var prentað með mjög smágerðum svörtum og brúnum bókstöfum. „Eg hreyfi koi'tið fram og aftur. Lesið á það þegar þér getiö.“ Cölin í’eyndi að einbeita hueanum að því sem stóð á kortinu, en hún stóð rétt hiá honmn og beygði sig vitund yfir hann. Hann gat taliö fi'eknurnar á nefinu á henni og séð mjúkar boglínur bi'jóstanna 1 hálsmál- inu á kjólnum. „Gei'ið svo vel að horfa á kortið," sagði hún kulda- legu. Colin las nöfnin á fáeinum ám og borgum, og sagöi að þetta væri tóm vitleysa. „Tilgangurinn er að prófa konvergens-horn yðar — sjóri ýðar í nálægð,“ sagöi hún. Áður en Colin gat haft taumhald á tungu sinn, leit hann á hana og sagði með hægð. „Eg er feginn því að ekkert er athugavert við sjón mína.“ „Horfið á kortið,“ ui’raðí læknirinn en deplaði aug- unum framaní Colin og reis á fætur. „Kannski ég ætti að taka við, ungfrú Stewart.“ Colin gat ekki ráðið í hvort hún var reið eða glöð þegar hún gekk út úr herberginu. Læknirinn beindi litlum lampa inn í augu Colins. Harrn aðgætti blóðæðarnar í nethimnunum og skoö- aði sjóntaugamar. Hann sagði Colin að horfa beint áfram; svo hélt hann feitum, litlum höndunum í nokk- urri fjarlægö og færði þær síðan saman; fyrst lóðrétt, síðan lárétt. Hann baö Colin að segja til þegar hann kæmi auga á fingurgóma hans. Svo iét hann Colin horfa í tæki . og. bað hann .aö segja til þegar rauöa, lýsandi stx'ikið íæri gegTmrri litlú kúluna. Framsóknarhúsið GleðUegt uýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sœlakaffi Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu R'olf Jóhannsson fht t.’í;.•* 1 ; i ■ Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sameinaða verksmiðj uafgreiðslan Gleðilegt nýár! Bókahúð Máls og menningar Vegna mikillar eftirspurnar verður bætt við byrjendaflokkum í ballet, barna- dansi og samkvæmisdansi og hefst inn- ritun í þá flokka fimmtudaginn 2. jan- úar 1959 í símum: 19662 — 11326 — 50945. Aðrir nemendur mæti á sama stað og tíma og verið hefur. Dansskóli Hermanns Kagnars og Jóns Valgeirs Stefáns- sonar, Keykjavík aftur til starfa að loknu. iólafríi mánudagiim Brunabótafélag Islands 1 ‘ ‘Y“'. .ttriáurtf: óskar öllum landsmönnum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Sjávariítvegurinn Framhald af 10. síðu. í staff skuldahalans, sem áS- ur var lijá uppbótarkerfinn, eru nú komin full og lögleg skil viff framleiðsluna. Markaðsmál J Afurðasalan hefir tekið gjör- breytingu. Engin talar lengur um fram- leiðslustöðvun vegna markaðs- e/rfiðleika., Þess í stað liggja fyrir samningar til þriggja ára við þýðingarmestu markaðs- löndin. Nýir markaðir hafa opnazt og verð hefur farið hækkandi. • ★ • Þannig hefur verið breytt ura stefnu varðandi undirstöðuat- vinnuveg landsmanna. Sú stefnubreyting varðar ekki aðeins sjómenn og útgerð- armenn. hún varðar alla lands- menn, því hún stefnir út úr efnahagslegu öngþveiti og að efn(thagslegu 'sjálfstæði þjóð- arinnar. Á árinu, sem nú er að líða, munu útflutningstekjur af framleiðslu ársins nema um 1100 milljónum króna, en hins vegar munu nettó gjaldeyris- tekjur af Keflavíkutflugvelli v;|rla nema meiru enj 150 milljónum króna, eða um 13— 14% af útflutningsverðmælt- inu. Sfækkun landheiginnar Enn er þó ótalið það málið, sem skarpast mótar steínu- breytingu í málefnum sjáVarút- vegsins og framkvæmt var á árinu 1958,— en það er stækk- un fiskveiðilandhelginnar í 12 rnílur. Sú ákvörðun markar stefnu- skil. Með henni er lagður grundvöilur að aukinni útgerð á komandi árum og að traust- ari afkomu möguleikum þjóð- ariimar allrar. Með stælckun landhelginnar er traustið sett á raunveruleg verðmæti landsins, en hafnað með öllu erlendu gjafafé og her mangspeningum. Stækkun landhelginnar varð ekki framkvæmd nema í full- um fjandskap við þá, sem hafa viljað kaupa okkur með gjafa- gulli og fá okkur til að ánetjast hernaðarbraski, en drabba nið- ur fiskiskipastól okkar og van- hirða um kjör fiskimanna. Þaið1 er engin tilviljini, að þeir, sem gefið hafa okkur gull og oft hafa verið reiðubúuir til þess að iána okkur fé til óarð- bærra íramkvæmda, eru ein mitt þeir sömu. sem fjandskap- ast við okkur út af staekkun landheiginnar og neita okkur ævin’ega um lán til fiskiskipa- kaupa. En einmitt þessi sannindi ættu að kenna okkur að leggja nokkuð að okkur til þess að byggja upp efnahagslegt sjálf- stæði þjóðarinnar. Stefna síðustu ára í málefn- um sjávarútvegsins hefur vei'- ið rétt. Þeirri stefnu verður áfram að halda. Möguleikar til aukinnar framleiðslu eru miklir svo vandaiaust er að koma verð- mæti útfluttra sjávarafurða upp í 1500 milljónir bróna á ári. En kjarni máisins er, að stjómarvöld landshis og þjóðin öil treysti á rannveruleg verð- mæti landsins og undirstöðu atvinnuvegi en láti ekki glepj- ast af sýndargulli erleudra her- braskara, sem um stundarsakii’ fá áhuga á laudinu vegna einka- liagsmuna sinna. Lúðvik Josepssoii.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.