Þjóðviljinn - 31.12.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Blaðsíða 12
 Dauðaslys urðu 58 á siðasta ári eða 9 fleiri en næsta ár á undan 35 mönnum var bjargaú &g fluttir voru 138 sfúhlingar í sfúhrafíugrélunum í skýrslu Slysavarnafélags íslands um slysfarir á árinu sem er aS líða segir, að drukknanir á íslenzkum mönnum hafa orðið samtals 22 á árinu, borið saman við 15 í fyrra, en þar af voru drukknanir við land 14. Bana- slys af umferð urðu 16 en í fyrra 14. Dauðaslys af ýms- um orsökum urðu 20 en 12 1 fyrra; banaslys alls á ár- inu urðu því 58 en 41 árið 1957. þJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. desember 1958 — 23. árgangur — 297. tbl. » Jclaliátíðin er svo sem eldd jolatresskemmtun úti enn< Eítir áramótín byr|a jólatrésskemmtaniraar fyrir alvöru og standa langt ifrara í janúar. Sumir krakkar fara á eina jólatrésskeinmtun, aðrir kralíkar á tvær og jafnvel þrjár. Við getum t. d. vel trúað |)VÍ að þessir kijakkar, sem eru hér á myndinni, eigl eftir að fara á aðra jólatrésskemmtun eftir nýárið, en þau maettu á einni fyrstu jólatresskemmtuiiinni á þessu ári, sem stúdentar héldu s. 1. sunnudag á Gamla. Garði. I>að var góð skemmtuu, því þar voru mættir hvorki meira né minna en Jirír jóla- sveinar til að skemmta börnunum. (Ljósm. Þjóðv.) Stjórn de Gaulle eflir her- veldi í Frakklandi Óskadraumur Gaullista um að íá að stjórna í skjóli hervalds er að rætast Franska ríklsstjórnin lætur nú skammt stórra högga á milli. í fyrradag tilkynnti hún skattaálögur á almenn- ing og verðhækkun á nauðsynjavörum. Nú hefur stjórn- in tilkynnt stofnun sérstaks varnarmálaráðs, sem allir ráðherrarnir eiga sæti í, og getur stjórnaö í skjóli her- valds hvenær sem stjórninni þóknast. Skrifstofa SJ^'savarnafélagsins hefur flokkað slysin þannig: Drakknanir: Drukknanir við iand 14; Féllu. útbyrðis af skipum 5; Dauðaslys á skipum 1; Drukknanir í er- lendum höfnum 2. — Samtals hafa því 22 drukknað árið 1958. Banasiys af umferð: Urðu fyrir bifreið 7; Féllu út úr bifreið, er bifreið valt 5; Vegna landbúnaðartækja 4. — Samtals 16 manns; af þessum umferðaslysum urðu 4 í Reykja- vík en það eru jafnmörg og á síðasta ári. Dauðaslys af ýnisum orsökum: Af voðaskoti 2; Vegna bruna 2; Vegna byltu (þar á meðal hröp í björgum) 6; í flugslysi 4; Ýmsum orsökum 6. — Samtals 20 manns. Sjúkraflugið: Bjöm Pálsson flugmaður Slysavamafélags íslands hefur á árinu flutt 138 sjúklinga og flogið 228 klukkustundir eða 53 Uppreisnarmenn hafa þegar mest allan austurhluta eyjarinn- ar á sínu valdi og hafa svo til yfirbugað stjómarherinn á þeim slóðum. Ætlun uppreisnar- manna er nú að ná yfirráðum yfir landssvæði þvert yfir eyna og skipta henni þannig í tvo hluta. Með því móti gætu þeir Fidel Castro hindrað allar samgöngur til að- al hafnarborganna og auka þannig á erfiðieika stjórnarinn- ar sem stöðugt verður aðþrengd- ari. Höfuðborgin Havana á stöð- ugt erfiðara um aíla aðdrætti. þúsund km. Samtajs hefur Björn flutt 795 sjúklinga, flogið 1450 klst. til samans 340 þúsund km við sjúkrafiug. Auk þess hefur Björn fiogið leitarflug og veitt mörgum aðiljum ómetanlega að- stoð með flugi sínu á árinu. Á árinu var Birni veitt björgunar- heiðursmerki Siysavarnafélags íslands 1. fi. með gullstjörnu fyrir björgun og sjúkraflug sitt. Björgunarstarfið á árinu: Á árinu var bjargað 35 mönn- um úr háská hér við land, þar af 25 fyrir tilstuðlan Siysavarna- félagsins eða með tækjum þess. 1 fyrrakvöld hófust viðræður kl. 9 um kvöldið og stóðu til kl. 6 í gærmorgun. I blaðinu í gær var frá því skýrt að fundur hafi haf- Uppreisnarmenn nálgast nú borgina. Stjórn Batista einræðisherra Til Bretlands fóru togararn- ir 24 söluferðir með samtals 4275 lestir er seldust fyrir 24 þús. 527 sterlingspund, eða 11 millj. 365 þús. 961.69 kr. Á árinu 1957 fóru togararnir 42 söluferðir til Bretlands með 6907,3 lestir er seldust fyrir 411 þús. £ eða 18 millj. 754 þús. 778.61 kr. Auk þessa var leitað til félags- ins í fjölmörgum tilfellum, bæði á sjó og iandi og var leyst úr Framhald á 8. síðu. Afgreiðsla Nori- arleiða flutt í Hafnarstræti 21 Afgreiðsla Norðurleiða flyzt af Bifreíðastöð íslands nú um áramótin og á Borgarbílastöð- ina í Hafnarstræti 21. Það eru þrír aðilar sem flytja afgreiðslur sínar af BSÍ nú 1, janúar og eru það, auk Norðurleiðar Clafsvíkurleiðin og Stykkishólmsleiðin, Afgreiðslusími þessara þriggja sérleyfisleiða verður 1. janúar 22440 — og afgreiðslan er sem fyrr segir í Borgarbílastöðinni, Hafnarstræti 21. izt með útvegsmönnum og sjó- mönnum um skiptaverð og önn- ur kjör sjómanna, og lögðu fulltrúar sjómanna fram kröf- ur sínar á þeim fundi, en blað- inu er ókunnugt um hverjar þær voru. Fundur þessara að- ila hófst 'að nýju kl. 2 síðdegis í gær og stóð til kl. 7 en síðan var hlé til kl. 9 að hann hófst aftur, og þegar blaðið fór í prentun höfðu engar fregnir borizt um niðurstöður af þeim fundi. Vetrarvertíð hefst sem kunn- ugt er hér sunnanlands og vestan og víðlar á landinu í janúarbyrjun, og er því mjög mikilvægt að samningar þeir sem nú standa yfir takist greiðlega og giftusamlega, — en um horfur á því er ekki hægt að fullyrða að sinni. Söluferðirnar til Bretlands á árinu 1958 voru allar farnar í mánuðunum janúar, febrúar og marz. Til Vestur-Þýzkalands fóru togararnir á þessu ári 33 ferðir með 5583 lestir er seldust fyrir 3 millj. 642 þús. 344,78 þýzk ríkismörk eða 14 millj. 205 þús. 144,64 ísl. kr. Franska ríkisstjórnin hefur samþykkt áætlun um „endurnýj- un landvarna". Soustelle upp- lýsingamálaráðherra tjáði frétta- mönnum að hermál landsins Á árinu 1957 fóru togararnir 49 söluferðir til V-Þýzkalands með samtals 8814 lestir er selidust fyrir 5 millj. 3 þús. 239.51 þýzk ríkismörk eða 19 millj. 512 þús. 634,09 ísl. kr. Árið 1957 voru farnar 8 sölu- ferðir til Austur-Þýzkalands með samt. 1244,7 lestir er seld- ust fyrir 149 þúe. 361,36 dollara eða 2 millj. 431 þús. 602,94 ísl. kr., en á þessu ári fóru togar- arnir enga söluferð til Austur- Þýzkalands. Á þessu ári hafa togararnir yrðu nú skipu’ögð í samræmi við kröfur kiarnorkualdar og sagði að vígbúnaður yrði aukinn með tilliti tii kjarnorkustríðs og einnig styrjaldar án kjarnorku- vopna. Frakkar myndu ' verða viðbúþir hvaða styrjöl'tl sem væri, ekki sízt „áróðursstyrjöld gegn ríkisstjórninni" Samkvæmt þessum nýju lög- um er stjórninni heimilt að setja herlög í landinu að vild sinni ög sagði Soustelle að stjórnin myndi óspart nptfæra sér það ef henni þætti þess þörf. T.d. getur stjórnin. iýst yfir hernaðarástandi ef henni þykir ástand í alþjóðamálym ó- tryggt. Eitt aðalatriðið í lögum þess- um er stofnun varnarmálaráðs, og forseti þess verður enginn arinar en de Gaullé fofsætis- ráðherra, sem tekur við embætti forsetá Frakklands hinn 8.'.iauú- ar u.k. í varnarmálaráðinu verða einnig aiiir ráðlierrar Jandsins, og verður forseti lands- ins jafnan formaður þess. Lögin gei'a ríkisstjórninni ó- slcoraða heimild til að kveðja stundað karfa og aflað ágæt- lega, en lokatölur um aflann voru ekki fyrir liendi í gær. menn til lierþjónustu og. ann- arra starfa, taka eigur eignar- námi -og yfirtaka stjórn hvers- Framhald á 5. síðu. Uppreisnarmenn þjarma að Batista einræðisherra á Kúpu Harðir bardagar geisa á eynni og sækir uppreisnarherinn til Havana Uppreisnarhersveitirnar á Kúpu, undir forustu Fidel Castro, hafa byrjaö' mikla sókn í austurhéruðum eyjar- innar, einkum í héraðinu Las Villas. Stöðugir fundir—Övísi um árangur Stöðugar viðræöur hafa staöið um starfsgrundvöll bátaflotans milli fulltrúa L.Í.Ú. og ríkisstjórnarnefndar. Fundur sjómanna og L.Í.Ú. stóö í fyrrinótt og mun einnig hafa staöið í nótt. Framhald á 8. síðu. Aílasölur togaranna erlendis á árinu 1958 Seldu fyrfr 25,5 millj. 142 ferSum en fyr- ir 40,6 inillj. i 99 ferltsm í fyrra Togararnir fóru á þessu ári 57 söluferöir á erlendan markaö og er þaö 42 feröum færra en á árinu í fyrra. í þessum ferðum seldu þeir fyrir 25 millj. 571 þús. kr. og er þaö 15 millj. kr. minna en á árinu í fyrra. Meginástæöan. fyrir þessu er sú aö í byrjun ársins hækkaði fiskverðiö á innlendum markaöi mjög svo að þaö borgaöi sig betur aö vinna aflann innanlands en selja hann óunninn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.