Þjóðviljinn - 24.01.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 24. janúar 1959
IMOÐVILJINH
-refanrll: flameimngarflokkur albýöu — Sóslallstaflokkurlnn. - RltstJórar;
Magnús Kjartansson, Slsurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjórl: Jón
ujurnuBOn Biaöamenn. Asmundur Slgurjónsson, Guðmundur Vigfússon,
ívar H Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V.
P*rlðbjófsson. - Auglýsingastjórl: Guðgeir Magnússon Ritstjórn. af-
ffrelðsla. augJýsingar. prentsmfðJa: Skólavörðustíg 19. — Síml: 17-500 (ð
línur. — Askriftarverð kr. 30 á mánuði — Lausasöluverð kr. 2.00.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
^__________________________________
Enginn tapar, enginn græðir!
Atvinnuleysingjar í bandarísku borginni Baltimore b'ða þess í langri röð að fá
greiddan atvinnuleysisstyrk sinn. Tala skráðra atvinnuleysingja í Bandaríkjunum,
sem lækkaði nokkuð yfir sumarmánuðina, er nú iaftur komin yfir fjórar milljónir.
Metatvinnuleysi víða um
Vestur-Evrépu og Ameríku
í gær birtist í Alþýðublaðinu
ný og stórmerkileg hag-
rræðikenning, og mun liún
vart eiga sinn líka í umræð-
’tm um efnahagsmál fyrr og
EÍðar. Er það Benedikt Grön-
dal sem kemur henni á fram-
íæri, en Alþýðublaðið tilkynn-
:r í gær að liann hafi verið
ráðinn ritstjóri í viðbót við
pá sem fyrir eru, og eru þeir
þá orðnir jafnmargir og
Bakkabræður — fyrir voru
sem kunnugt er Gísli og Helgi.
Kenning Benedikts sannar að
bessi samlíking er ekki úr
iausu lofti gripin, en hún er
s.voh’jóðandi: „Kunnur bag-
íræðingur hefur sagt um til-
!<>gur ríkisstjórnarinnar nú,
sið liann sjii eklíi nokknrn að-
i la í íslenzku þ jóðlífi, sem
geti hagnazt á þeim ráðstöf-
unum, sem lagðar eru til.
I-ætta þýðir, að enginn tapai*
á þeim, því enginn getur tap-
að án }*ess að annar græði
sem tapinu nemur. Þetta eru
a thyglá sverðar upp! vsinga r,
>em hver maður ætti að í-
huga“. Upplýsingarnar eru
íannarlega athyglisverðar, en
verr fer ef menn íhuga þær.
að mun láta nærri að árs-
tekjur ís'enzkra launa-
manna séu í heild 3000
milljónir króna, miðað við nú-
gildandi kaupgjald. Þegar Al-
þýðuflokkurinn leggur nú til
að allt kaup verði skert um
næstu mánaðamót um 13,4%,
;-afngildir það því að a'lt
iaunamagnið lækki um 400
milljónir króna á ári. Á móti
kemur svo pparnaður sá sem
íelst í niðurgreiðslu vísitöl-
'.;nnar um 13 stig. en rikis-
í tjórnin gefur siálf unn að
-ú upphæð nemi 75 milljónum
í:róna á ári. Jafnframt lofar
h íkisstjórnin því að Jækka
verðlag með niðurfærslu og
viðbótarniðurgreiðslum um 10
stig 1. marz n.k. Miðað við
kostnaðinn af að greiða niður
13 vísitölustig myrdi sú
lækkun — ef hún kemur þá til
framkvæmda — færa launþeg-
:im um 60 milliónir króna,
Sftir erú þá 265 míiljonír
króna sem launafú'gan slcerð-
ist um án þess að nokkrar
hætur komi á móti en það er
,= em næst 9% raunveruleg
lækkun. Og svo segir Bene-
‘ dikt Gröndal að „enginn tapi“
& þessum ráðstöfunum.
Tfverjum er það til hagsbóta
" * að launaupphæðin er skert
í.em svarar 400 milljónum
/rón.a á ári? Benedikt Grön-
dal kemur ekki auga á neinn
l „sem geti hagnazt á þeim ráð.
; stöfunum", en hann er áreið-
nlega einn um þá speki. Allir
í’ðrir skilja að þeir sem greitt
liafa launin, atvinnurekendur
í, viðtækustu merkingu þess
crðs, spara útgjöld sem lækk-
vninni nemur. Og þeir svara
meira en þær 265 milljónir
sem teknar eru af launþegum
bótalaust. Lækkun sú sem af
niðurgreiðslunum stafar er
einnig óskert hagsbót fyrir
þá, þar sem féð til niður-
greiðslnanna hefur verið og
verður tekið af almenningi
með allsherjar skattheimtu.
Eina kvöðin sem lögð er á
atvinnurekendur er sú að
þeim er gert að lækka verð
á framleiðslu sinni og þjón-
ustu sem svarar nokkrum ('
hæsta lagi sex) vísitölustigum,
og á þó reynsfan eftir að
skera úr að hve miklu leyti
sú lækkun kemur til fram-
kvæmda. En jafnvel þótt það
fyrirheit standist fullkomlega,
nemur sú endurgreiðsla að-
eins nokkrum tugum milljóna
af þeim 400 miiljónum sem
launamagnið skerðist um. Auk
þess fá allir'atvinnurekendur
í sjávarútvegi auknar tekjur
samkvæmt samningum ríkis-
stjórnarinnar, þrátt fyrir
þennan stórfellda niðurskurð
á kaupgialdi, og sú upphæð
hefur einnig verið og verður
tekin með almennri skatt-
heimtu. Það er því sannarlega
ekki mikill vandi að sjá „að-
ila í íslenzku þjóðlífi, sem
geti hagnazt á þeim ráðstöf■<
unum, sem lagðar eru tii“;
hitt ætti að vera vandasamt
að finna nokkurn ísiending
sem sé jafn steinblindur og
Benedikt Gröndal, að sjálfs
hans sögn.
A ð því var vikið hér í b'að-
■ inu í gær hversii ógnarleg
fvrirmunun það væri hjá Al-
þýðuflokknum að birta aðeins
marklaust blaður .um þær ráð-
stafanir. sem flokkurinn yill
láta gera. Með því atferli er
reynt að halda umræðunum
um vandamálin á svo fábjána-
legu stigi áð engit tali tekur.
Hitt værj ólíkt karlmannlegra
að viðurkenna staðreyndir og
reyna síðan að færa rök að
því að óhjákvæmilegt sé að
skerða kjör launþega til hags-
hóta fyrir atvinnurekendur;
sanna að alþýða manna búi
við of góð kjör, hafi of mikið
að bíta og brenna, þannig að
þjóðarframleiðslan fái ekki
undir staðið og atvinnurek-
endur séu að komast á vonar-
völ. Engin slík rök hafa enn
komið fram í Alþýðublaðinu
eða í ræðum leiðtoga Alþýðu-
flokksins á þingi. En ef til
vill er ástæðan sú að leiðtog-
a r Alþvðuflokksins hatfi leitað
að slikum rökum en ekki
fundið þau, að þeir viti sjálf •
ir að þéir eru að níðast á
trúnaði þess fólks sem veitti
þeim brautargengi V síðustu
kosningum, og því grípi þeir
til þess ráðs í vanda sínum
að hrópa annan daginn að
}>eir séu í raun og veru að
auka kaupgetuna og bæta
kjörin og hinn daginn að eng-
inn græði og enginn tapi og
allir geti verið jafn innilega
ánægðir!
Vaxandi atvinnuleysi er það
efnahagsvandamál, sem nú
veldur mestum áhyggjum með-
al flestra þióða í Vestur-Evrópu
og Ameríku. 1 sumum löndum,
svo sem Vesíur-Þýzkalandi, It-
alíu og Bandaríkjunum, hefur
verulegt atvinnuleysj verið
landlægt undanfarinn áratug.
Önnur ríki, svo sem Bretland,
Frakkland og Svíþjóð, hafa til
skamms tíma sloppið betur. Á
síðasta ári tók þó að síga á
ógæfuh’.ið í flestum löndum
sem búa við samkeppnisskipu-
lag. Samdrátturinn í atvinnulifi
Bandaríkjanna hafði áhrif í
öllum þeim löndum, sem veru-
lega eru háð bandarískum
markaðssveiflum. í Bandaríkj-
unum sjálfum komst tala at-
vjnnuleysingja á útmánuðum
síðastliðinn vetur yfir fimm
milljónir manna. Síðan hefur
framleiðsluskerðingin sem
varð þegar samdrátturinn í at-
vinnulífinu varð mestur unnizt
upp að hálfu leyti, en ekki
hefur dregið úr atvinnuleysi að
sama skapi, Stórfyrirtækin
hafa lagt kapp á að bæta sam-
keppnisaðstöðu sína með auk-
inni vélanotkun, hálf- eða ál-
sjálfvirkar vélar hafa leyst
verkamenn af hólmi. Þegar
vetraði för atvinnuleysi í
Bandáríkjunum að aukast á
ný, og þegar nýjustu skýrslur
voru gerðar voru skráðir at-
vinnuleysingjar 4.130.000.
Samdrátturinn í bandarísku
atvinnulífi hefur komið ó-
þyrmilegast vjð Kanadamenn,
þá þjóð sem háðust er viðskipt-
um við Bandaríkin. Kanada er
ejn helzta hráefnalind banda-
risks iðnaðar, og það er gömul
og ný reynsla að hráefnafram-
ieiðendur fara verst útúr við-
skiptakreppu. í fyrravetur
komst atvinnuleysið í Kanada
upp í tíunda hluta vinnufærra
manna, og sýnt þykir að það
verði enn meira á þessum
• vetri. Skýrslur sem sýna tölu
skráðra atvinnuleysingja í
Kanada urn niiðjan deserpber
voru birtar á mánudagjnn i
Ottawa. Samkvæmt þeim voru
440.000 Kanadamenn atvjnnu-
lausir, 79.000 fleiri en í nóvem-
ber og 48.000 fleirj en á sama
tíma árið áður.
A tvinnuleysi hefur vaxið jafnt
■**• og þétt í Bretlandi undan-
farna mánuðj og er nú orðið
meira en nokkru sinnj f.vrr síð-
an heimsstyrjöldinni síðari
lauk. Tala atvinnuleysjngja er
komin yfir hálfa milljón og ótt-
inn við að atvinnuleysið auk-
ist setur um þessar mundir svip
sinn á stjómmálabaráttuna í
Bretlandi. Mest er atvinnuleys-
ið í iðnaðarborgunum í Mid-
lands og námuhéruðum Suður-
Wales. Ákveðið hefur verið að
loka mörgum kolanámum þar
og í Skotlandi, vegna þess að
kolanotkun þverr eftir því sem
olíunotkun eykst í iðnaði, á
járnbrautunum og við hitun
húsa. Námumenn í Belgiu,
Frakklandi og Vestur-Þýzka-
landi hafa sömu sögu að segja
og starfsbræður þeirra í Bret-
landi, atvinnuleysið bitnar
harðar á þeim en nokkurri
stétt annarri. í Vestur-Þýzka-
landi hafa námueigendur við
orð að segja upp 100.000 kola-
námumönnum, meðan verið er
að grynna á kolabirgðum sem
safnazt hafa fyrir.
í Norðurlöndum hefur at-
vinnuleysið lengi verið
mest í Finnlandi og Danmörku
og svo er enn. Um miðjan
þenna.i mánuð voru um 100.000
manns ákráðir atvmnulausir
í Danmörku. Um og yfir fjórð-
ungur málara, múraca og ófag-
lærðra verkamanna hefur enga
atvinnu og lifir á atvinnuleys-
isbótum. í Finnlandi er ástand-
ið enn verra, þar voru um
160,000 manns atvinnulausir
um iniðjan desember. Minna er
um atvinnuleysi í Noregi og
Svíþjóð, en það er þó meira en
nokkru sjnnj fyrr síðan stríði
lauk. Um miðjan janúar voru
skráðir atvinnuieysingjar í
Noregi 47.800 og hafði fjölgað
um 6000 síðan í desemberlok.
í þessari tölu eru. ekki meðtald-
ir 6600 menn. sem fengið hafa
atvinnubótavinnu. í < Svíþjóð
hefur atvinnuleysi vaxjð jafnt
og þétt síðan í sumar., Skrán-
ing 15. janúar sýndi að fala at-
vinnuleysingja er komin upp í
73,000 og er fjórðungi hærri
en á sama tíma í íyfra. Að
meðtöldum þeim sem, fengið
hafa atvinnubótavinn.u hafa
yfir 80.000 vinnufærir menn
í Svíþjóð fengið að keruia á at-
vinnuleysinu. „Þetta eru í-
skyggilegar tölur“, sagði Bertil
Olsson formaður vinnumark-
aðsstjórnar sænska ríkisins,
þegar skýrslan var birt.
Svíþjóð, Finnland og Noregur
eiga sammerkt I því að i
öllum þessum löndum er at-
vinnuleysið mest meðal skógar-
höggsmanna og annarra verka-
manna við timburiðnað. Sam-
drátturinn í atvinnulífi í Vest-
ur-Evrópu og þó. einkum Ame-
ríku hefur haft. í för með sér
að eftirspurnin eftir timbri og
trjákvoðu úr skógum Skand-
inavíu og Finnlands hefur stór-
minnkað, en afurðir skóganna
hafa verið meðal stærstu lið-
anna i útflutningi þýssara
landa vestur á bógin-n., Bæði
í Finnlandi og Svíþjóð. reyna
menn að bæta sér upp þyerr-
andi sölu í Vestu.r-Evrópu og
Ameríku með því að auka við-
skiptin við hin kreppulausu
lönd í Austur-Evrópu.. • Sví-
ar hafa þegar samið við sovét-
stjórnina að tvöfalda yiðskipti
landanna á þessu ári frá því
sem var í fyrra, og ekki var
fyrr búið að mynda stjóm í
Finnlandi eftir mánaðar stjórn-
arkreppu en viðskiptamáía^áð-
herrann lagði leið sína til Sov-
étríkjanna til að ræða um auk-
in viðskipti. *
1ET.Ó.