Þjóðviljinn - 11.02.1959, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 11.02.1959, Qupperneq 5
Miðvikudagur 11. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 'P&lsk rá&herrah]&n í p ». ■ mgjar dæmdir ævilangt Tveir fyrrverandi fangabúða- verðir nazista Gustav Sorge og Wilhelm Schubert, voru fyrir -sokkrum dögum dæmdir í ævi- ’angt fangelsi af vesturþýzkum dómstól. Þeir voru fundnir sekir um að hafa borið ábyrgð á dráp- :m tugþúsunda fanga. Réttar- höldin hafa staðið yfir síðan i október og hafa nærri 150 fyrr- verandi fangar borið vitni í beim. Þeir Sorge og Schubert voru írið 1947 dæmdir í ævþangt "angelsi af sovézkum dóms'tól fvrir dráp á 7.000 sovézkum 'ríðsföngum. en þeir voru fram- •eldir til Vestur-Þýzkalands fyr- r þremur árum. Gyð iiigaofsókíiir blossa V-Þýzkalandi TiUtynnt liefur verið í Kaupmannaiiöfn og varsjá ad Jens Otto Krag, uíxnríkisráðlterra Danmerkur, hafi þegið boð Ad- ams Kapaeld, utanríldsráðherra Póliands, að koma í opinbera heimsókn til Póllands á þessu ári. Búizt er við að Krag fari ferðina í sumar. Myndin var tekin af Rapacki og konu hans, þegjar þau voru stödd í Kaupmannahöfn sfðastliðið sumar. í Vestur-Þýzkalandi eru vaxandi brögö aö því aö menn láti í ljós tilhneígingar sínar til gyöingaofsókna. All- margir menn hafa verið sóttir til saka fyrir árcöur í ræðu og rti um að útrýma þurfi gyðingum, og halda þannig áfram verki Hitlers og annarra nazista. í fyrri viku gáfu gyðingahat- | ið getur upplýsingar um þá, er frömdu verknaðinn. í bænum Detmoid hefur haka- krossinn verið málaður á veggi fjölda kirkna, opinberra bygg- inga og skóla. Lögreglan kveðst ekkert vita um, hver framið hefur verknaðinn. f Dússeldorf var hakakrossim málaður á samkomuhús gyðinga að næturlagi Bretar auka mjög Mikíð atvinnuleysi hjá olíu- skipum og of mörg í smíðum Mörg skip 'íara í „letisiglingar" íil þess að reyna að draga úr atvinnuleysistímanum Olíuskip, meö samtals 4 milljón lesta buröarmagn liggja nú aðgerðalaus í höfnum, og eru þaö 8 prósent af olíuskipaflota heimsins. Fjórir menn hafa tekið við framkvæmdastjórn kaþólska flokksins á Ítalíu af Amintore Fanfani fráfarandi forsætisráð- herra. Þeir eru Zoli, Rumor, Piccioni og Gui. ■Framkvæmda- stjórnin verður í þeirra höndum þangað til þing flokksins kemur saman í apríi og kýs nýjan fram- kvæmdastjóra. Fréttamenn í Róm segja að margir þar þúizt við að kaþóiski flokkurinn klofni í náinni fram- tíð. Segja þessir menn að átökin milli vinstri manna og hægri manna í flokknum hafi harðnað síðan stjórn Fanfani féll. arar i Freiburg tilhneigingum sínum útrás með því að mála hakakrossinn. merki Hitlersnaz- ista, á fimm legsteina á gyð- ingagrafreit í borginni. Einnig voru máluð merki stormsveita Hitlers á suma s'einana, og á þann, sjötta voru máluð einkun- arorð nazista; ,,B'óð og æra“ Það er því ekki uni að vi'last, að bér hafa ekki aðeins gyðinga- hatarar verið að verki, heldun einnig menn sem enn haida fast við ógnarstefnu nazista. Lögreglan í borgirmi ei þeirrar ' skoðunar, að verknaðurinn hafi verið framinn af fullorðnum mönnum, sem hafi klifrað yfir kirkjugarðsmúrinn. Hinn opin- beri saksóknari í Freiburg hefur þegar látið má’ið fyrir stjórn- lagadómstólinn hefur heitið 1000 marka verð- i launum hverjum þeim, sem gef- Skýrt var frá því á brezka þinginu i gær, að útflutningur frá Bretlandi til Kína hefði auk- izt um 120 af hundráði í fyrra miðað við árið áður. Talsrhaður stjórnarinnar sagði brezka út- Karlsruhe, sem ilytjendur hafa góða reynslu af viðskiptunum við Kína. Undanfarið hálft annað ár hefur verið velgengnisár fyrir olíuskipaeigendur og hafa þeir gert manna mest að því að fara í lystisemdareisur um allan hnöttinVi. Þeir vonuðu að nýtt enn ríkulegra blómaskeið myndi hefjast með hinu nýbyrjaða ári, en þessar vonir hafa þó brugðizt. Skipafélög í London hafa látið í ljós ótta um að þetta deyfðar- ástand fyrir olíuskipaflotann haldist óbreytt enn um langt skeið. Olíufélögin liafa alls ekki gert sig líkleg til þess að veita olíuflutningaskipum atvinnu. Mikill vöxtur hefur hins vegar hlaupið í oiíufiutninga frá höfn- um við Svartahaf undanfarið, en þá fiutninga annast Austur-Evr- ópuríkin og þrátt fyrir þá aukn- ingu er slæmt ástand fyrir olíu- skipaflotann sem heild. Mestar áhyggjur hafa eigend- ur nýrra olíufiutningaskipa, sem verið er að hleypa af stokkun- um og verða strax ofurseld at- vinnuleysinu. í Vestur-Þýzka- landi voru t.d. þrjú stór olíuskip sjósett, eitt 65000 lesta, annað 48000 lesta og hið þriðja 45000 iesta og í landinu eru tugir 1 slíkra risaskipa í smiðum og sama sagan er í fjölda annarra landa. í Bretlandi er áætiað, 'að í srníðum séu olíuskip, sepi muni tvöfalda núverandi olíuskipa- flota. Á síðari helmingi fyrra árs voru oliuskip meöj;samtais 3,5 milljón lesta burðarmagni tekin í notkun. Mörg olíuskip hafa tekið það ráð að fara ,,letiferðir“ það er að sigla mjög hægt og reyna þannig að teygja tímann og druga úr atvinnuleysistímanum. Svisssiesku konurit- ar unnu hálfcsn sigur Frakkar skjóta á frá Alsír í Svisslandi er það talinn sig- ur fyrir kvenréttindakonur að kosningaréttur konum til handa var ekki felldur nema með tveim þriðju atkvæða í þjóðaratkvæða- greiðslu. Búizt hafði verið við að þríi af hverjum fjórum kjósend- um myndu greiða atkvæði gegn konunum. Konurnar unnu líka anr;an sig- ur í kantónunni Vaud var kosn- ingaréftur kvenna í kantónu- kosningum lögleiddur með 33.671 atkvæði gegn 30.285 Vaud er fyrsta kantónan í Sviss bar sem konur fá kosningarétt. Hana byggja fröESkumæ-andi Sviss- lendjngar og sama máli gegnir um tvær aðrar kantónur þar 'sent meirihluti kjóseíida vildi veita konum kosningarétt í þjóð- málum, Gení og Neuchatel. Eindregnust er anastaðan gegn kosningarétti kvenna í kantón- um þýzkumælandi, kaþólskrá manna í hinni ramkaþólsku kantónu Schwyz, greiddu 11.960 atkvæði gegia kosningarétti kvenna en einungis 1968 með. Bændur reyndust mun andsnún- ari jafnrétti kvenna en borgar- búar. 1 kosningabará'ttunni kom fram kaþólsk kvéhnaúefnd, sem barðist gegn kosningarétti kon- um til handa. Sigur kven'na I Vaud verður til þess ab Kvenréttindakonur einbeita sér að því fyrst um sinn að fá kosningarétt kvenna lög- leiddan í einstökum kantónum. Þegar sigur er unninn í meiri- hluta kantónanna verður tími til kominn að knýja fram aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um rétt kvenna til áhrifa á landsmál. Skýrt var frá því í Moskvu í gær, að Vorosiloff, forseti Sov- étríkjanna, myndi innan skamms fara í opinbera heim- sókn til Indlands í boði Pras- ads, forseta Indlands. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, hefur lýst yfir þeirri skoðun á blaðamannafundi að fundir æðstu stjómmálamanna hinna ýmsu landa séu mjög mikilvægir * og æskilegir. Hann fagnaði væntanlegri heimsókn Macmillans til Sovétríkjanna, og heimboði Krústjoffs til h'anda Eisenhower um að koma til Sovétríkjanna. iurns Stjórn Túnis tilkynnti í gær að franskir hermenn hefðu skotið 16 sprengikúlum yfir Alsírlandamærin í fyrradag. Einn Túnisbúi beið bana, en margir særðust og eignatjón varð mikið. Aukiu herútgjöld í Bretlandi Sprenging í Istanhui Breska stjórnin gaf út hvita bók um stefnu sína i land- varnamálum í gær og segir þar að éætlað sé að útgjöldin til hernaðar muni á næsta f jár- hagsári nema 1.514 milljón sterlingspundum, eða ura 20 milljón pundum hærri fjárhæð en á síðasta ári. Meginkapp verður lagt á framleiðslu kjarnavopna og .flugskeyta. Petrosjan varð skákmeistari Petrosjan varð efstur á skák- mótinu í Tiflis > Sovétríkjim- um og hreppti þar með titil- inn skákmeistari Sovétríkjanna. Hann hlaut 13% vinning af 19' mögulegum, vann 8 skákir, gerði 11 jafntefli, en tapaði engri, og var hann eini þátt- takandinn sem aldrei tapaði. Petrosjan varð annar á skák- móti Sovétríkjanna í fyrra. Um daginn varð stórkostleg sprenging í íbúðarliverfi í Istan- bul, liöfuðborg Tyrklands. Þrjátíu inanns biðu bana af völdum sprengingarinnar og mikið tjón varð á eignum. Myndin var tekin þegar björgimarlið var að störfum S húsarústum á sprengingarstaðnuin. Ýmsar kunnar sjóntækjaverk- smiðjur í Vestur-Þýzkalandi hafa ákveðið að hætta fram- leiðslu kikir;a af völnduðus'tu gerð. Ástæðan er að verksmiðj- urnar standast ekki safnkeppni japanskra fyrirtækja. Sjóntækja- verksmjðjur í Japan framleiða kíkira sem gefa þeim vestur- þýzku ekkert eftir, en eru seldir á fjórum sinnum lægra verði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.