Þjóðviljinn - 11.02.1959, Síða 7
Miðvikudagur 11. febrúar 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (7
l liamingja hefur fallið í
kaut. Hér hefur eittlivað
tórt gerzt. Þessu fólki hef-
ir verið fluttur mikill fögn-
iður. Og það þarf ekki langt
ið leita oð skýringunni. Hér
lafa stórir atburðir gerzt.
>að sem milljónir K.ínverja
lefur dreyhit um > þúsundir
ira er nú orðið að veruleika.
?rá ómunatíð hafa hun.gurs-
neyðir, drepsóttir og flóð
skipzt á í Kína. Nú hefur
verið sigrazt á öllu þessu.
Drepsóttunum hefiur verið
útrýmt, fljótin beizluð, og
það er enginn skortur á mat-
vælum. Allir geta satt hung-
ur sitt og flestir haifa nóg-
an mat. Og allt þetta hefur
gerzt á örfáum árum. I þús-
undir ára hefur þjóðin stað-
ið ráðþrota gagnvart hinum
miklu plágum: hungrinu,
pestunum og flóðunum, og
nú hefur tekizt að vinna bug
á öllu þessu. Þetta er e:ns
og að koma í nýjan lieim.
Fyrir au.gum fólks er eins
og mikið kraftaverk hafi
gerzt. Þetþa er skýringin á
lífsgleði kínversku þjóðar-
innar, bjartsýni hennar,
sjálfstrausti og stórhug, eld-
móði hennar og siðferðis-
styrk, óbilandi trausti henn-
ar á stjórn sinni og forustu-
flokki, Kommúnistaflokkn-
um, og því þjóðskipulagi sem
á örskammri stund hefur
valdið slíkum umskiptum,
sós:alismanum.“
Úr fyrirlestri Brynjó’fs
Bjarnasonar
mál. Þær sameina í eitt allar
helztu greinar framleiðslu og
þjóðfélagslegra verkefna.
2) Kommúna er jafnframt
stjórnmálaleg eining. Stjórn-
arumdæmi og kommúna er
eitt og hið sama og stjórn
kommúnunnar er héraðsstjórn
um leið. Á þessu sést bezt
að komniúnunni er ætiað að
vera grunneining og undir-
staða kínversks þjóðfélags.
3) Einkaeignarrétturinn er
svo að segja ekki lengur til
í kommúnunum, að minnsta
kosti mörgum þeirra. Víðast
munu bændur hafa afhent
þeim til eignar þær smáspildur
lands, sem voru í einkaeign
þeirra. Einkaeignarrétturinn
takmarkast oft við nokkur
hænsn eða aðra alifugla.
Landið og framleiðslutækin
eru nú yfirleitt taiin eign
kommúnunnar, en innan 3—4
ára á að breyta þessari fé-
lagseign í alþjóðareign.
4) Kommúnan er í r'kum
mæli sem ein fjö’skylda, hún
sér sameiginlega fyrir þörfum
fjölskyldnanna og hefur
breytt fyrri fjölskyldustörfum
í félagslega vinnu og 'þjón-
ustu. Það hefur verið komið
upp vöggustofum og dagheim-
ilum, sameiginlegum matstof-
um, saumastofum, lækninga-
stöðum, heilsuhælum og elli •
heimilum, svo nokkuð sé
nefnt.
5) . Milcil breyting hefur
orðið á skiptingu neyzluaf-
urðanna. Áður voru „vinnu-
dagar“ lagðir til grundvallar
og það sem menn fengu greitt
1 fyrsta lagi var ekki unnt
að leggja í hin miklu stórvirki
í landbúnaðinum, sem voru
skilyrði þess að unnt væri
að taka „stóra stökkið“ svo
að segja með tvær hendur
tómar, nema með því að tug-
þúsundir manna tækju hönd-
um saman í einni efnahags-
legri heild. Það var einstök-
um tiltölulega fámennum sam-
yrkjubúum algerlega ofviða
að leggja þjóðvegi, koma upp
vatnsaflsstöðvum, leggja í
stórar áveituframkvæmdir,
.ngsú-héraði hefur orðið met-
var uppskeran mjög rýr (75
a reyndist hún 1875 kíló af
ingin frá meginreglunni. „Hver
og einn leggur af mörfkum
eftir liæfileikum og ber úr
býtum eftir afköstum“ til
reglunnar „Hver og einn legg-
ur af mörkum eftir hæfileik
um og ber úr býtum eftir
þörfum“ verða framkvæmt
skref fyrir skref.“
í- Spútnikkommúnunni eru
9300 fjölskyldur eða um
43.000 manns, og stofnun
hennar vakti hreyfingu sem
fór eins og eldur. i sinu um
allt landið. I lok september
viar svo komið að yfir 90%
hænda voru skipulagðir í yfir
23 þúsund kommúnum. Fyrir
áramót voru kommúnurnar
orðnar 26 þúsund og tóku til
98% bændastéttarinnar. Tala
samyi'kjubúanna hafði hins
vegar verið 750 þúsund.
Kommúnurnar eru mjög mis-
muiiandi stórar, félagatala
þeirra er allt frá 5 þúsund
upp í 100 þúsund. 8—10 þús-
und fjölskyldur þótti ekki ó-
hófleg stærð.
MUNURINN Á KOMM-
'ÚNUM OG SAMYRKJU-
RÚI
Munurinn á samyrkjubúum
'og kommúnum er f. aðalatrið-
um; þessi:
1) Kommúnumar fást ekki
einungis , við landbúnað, held-
ur -og iðnað, vérzlhn, menn-
ingar- og fræðslumál og her-
Séð yfir akra kommúnunnar Sénghæ í Kvantung-héraði.
Með áveitu og ræktunarframkvæindir hafa sandauðnjr
breýtzt í frjósamt akurlendi.
Kommúnan Veising liefur ráðizt í umfangsmiklar áveitu-
framkvæmdir, og hér eru bændur að gera mikla vatnsþró
sem á að tryggja nægilegt vatn fyrir 1660 liektara lands.
Bekkur í Fyrsta miðskóla í Silijing-kommúnu í Honan-
héraði. Flestir þeir barna- og miðskólar sem stofnaðir
voru á síðasta ári eru starfræirtir á vegum kommúuanna.
Tala nemenda í barnaskólunum liefur aukizt úr 64 millj-
ónum j nær 84 milljónir og 68.000 miðskólar hafa bætzt
við. I Kína eru nú 90.600 niiðskólar með um 10 milljónum
nemenda, en fyrir 1949 voru þeir 4266 og nemendafjöldinn
hálf önnur milljón.
var þá miðað við afrakstur
búsins. Nú hafa fjölmargar
kommúnur tekið upp hina
kommúnistisku meginreglu í
skiptingu afurðanna að veru-
legu ley-ti; tiltekinn hluta
neyzlu sinnar fá menn án
þess að greiðsla komi fyrir,
t.d. matvæli. Hinn hlutinn
kemur til greiðslu sem föst
laun og er þá tekið tillit til
afkasta, venjulega þaamig að
veitt eru verðlaun fvrir mik-
il og góð ofkcst. 1 flestum
kommúnum -fá menn ókeyús
fæði, nokkurn fatnað, læknis-
hjálp, húsnæði, fræðslu, kosn-
að við giftingar, jarðarfarir
o. s. frv.
Kommúnur livers amts hpfa
nána samvinnu sín á milli,
þannig að þær mynda í raun-
inni eina efnahagslega heild,-
* HVER ER TILGANG-
ÚRINN?
Eln hvað vinnst þá með þessu
rækta skóg í stórnm sifi,
koma í veg fyrir flóðahættu,
hagnýta til fullnustu þanri
vélakost sem fáanlegur var,
endurbæta ræktunina með
hagnýtingu vísindalegrar
þekkingar o. s. frv. Það var
ek-ki heldur hægt að stunda
samtímis akuryrkju, skógar-
liögg, ikvilcfjárrækt, fiskveiðar
og handiðnað á hagkvæman
hátt án verkaskiptingar sem
aðeins er möguleg i stórum
heildum. Þegar þar við hætt-
ist að til þess að „stóra stökk-
ið“ gæti tekizt urðu bændur
að mjög miklu leyti að sjá
sjálfir fyrir iðnaðarþörfum
sínum, þá er bersýniiegt að
slíkt fyrirtæki, að koma upp
iðniaði í sveitunum, svo sem
járnbræðslu og áb’irða,'fram-
le’ðslu, var með ölh’ éh’igs
rndi án þess að me'in tækju
höndum saman í tugþúsunda-
tali og kæmu á hjá sér fuli-
kominni verkaskiptingu eins
Framhald á 10. síðu.
nýja skipulagi?
-------------------------------------------—<m
í Sehvan'liéraðí em ný íbúðarhús (að taka við af hreys-
unum sem íyrir voru. Hver fjölskylda á að fá 59 fer-
metra íbúð, og 1400 fjöskyldur eru þegar fiuttar inn í
nýju húsin, Samvinnufélagið sem hóf byggingu nýju liús-
anna er nú hluti af kommúnu.
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s