Þjóðviljinn - 12.02.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1959, Blaðsíða 1
4 4 4 4 < i i 4 Ferðir til annarra sólkerfa I 7. síða. i Sjúkur utanríkisróðhcrra i með farlan^a utanríldsstefnu 6. síða. Rúm milljón er atvinnulaus í Yestu r-Þýzkalaml i 5. síða. Leitað er togarans Júlí fró Hafnarfirði Heyrðist síðast til haes s.l. sunnudagskvöld — Flugvélar og skip leituðu í ffær — 30 manna er a tosaranum Myndin fyrir neðan er af togaranum Júlí. EMcert heíur heyrzt til togarans Júlí frá Hafnar- firoi frá því kl. 7.30 s. 1. sunnudagskvöld, en hann var einn þeirra mörgu togara, íslenzkra og erlendra, sem lentu í fárviörinu á Nýfundnalandsmiöum. Flugvélar og skip leituöu aö Júlí, og fleiri skipum, á fyrrnefndu svæöi í gær, en ekkert hafði af Júlí heyrzt á miðnætti s. I. nótt. Leitarskilyröi voru mjög slæm í gær. Á Júlí er 30 manna áhöfn. Skipstjóri er Þórður Pét- ursson héöan úr Reykjavík. Togarinn Júli er eitt af skip- um Bæjarútgerðar Hafnarfjarð- ar, og fékk Þjóðviljjnn eftiríar- andi upplýsingar hjá Bæjar- útgerðinni í :gær. Togararnir Júní og Júlí fóru á veiðar frá Hafnarfirði laugar- dagskvöldið 31 janúar. Hófu veiðai s.l. föstudag Skeyti barst frá togaranum Júlí að hann hefði byrjað veið- ar á svokölluðum Ritubanka á Nýf'undnalandsmiðum kl. 1 e. h. föstudaginn 6. þ. m. og frá togaranum Júní að hann hefði byrjað veiðar kl. 4 aðfaranótt laugardagsins 7. þ. m. Á sunnudaginr, var bárust þær þær fréttir af veiðum togaranna, að þeir hefðu hvor um sig verjð búnjr að fá um eða yfir 100 lestir áður en þeir hætfu veiðum þegar hvessti á. miðunum kl. 5 síðdegis á laugardag. OttaSt UIT; Júlí Klukkan 5 síðdegis á mánu- dag barst Bæjarútgerðinni skeyti skeyti frá togaranum Júní þess efnis að hann væri á heimleið vegna veðurs og frosts. Kl. rúm- lega 10 á mánudagskvöldið barst annað skeyti frá Júní, þar sem skýrt var frá því að 'ekki væri vitað með vissu að heyrzt hefði til togarans Júlí frá því kl. 11.30 s.1. laugardagskvökl Jafnframt skýrði Júní fra því að eitt skip teldi sig hafa heyrt í Júlí kl. 7.30 á sunnudagskvöld. Leit undirbúin Þegar Bæjarútgerðin haíði staðið í frekára skeytasambandi 200 handteknir enn í Kongó A mánudaginn kom enn til talsverðra átaka í Belgíska Kongó milli innfæddra manna og lögreglu Be'.gíumanna. •Rósturnar eru sagðar hafa verið .allmiklar, en bclgísku stjómarvöldin. beittu miklu lög- reglu- og herliði og handtóku 200 blökkumenn. við Júní, og í Ijós hafði komið, eftir miðnætti aðfaranótt þriðju- dags, að leit ó sjó að togaran- um Júlí væri illframkvæmanleg að óbreytfu veðri, sneri Bæjar- útgerðin sér tit Slysavarnafélags íslands og óskaði þess að ráð- stafanir væru gerðar til að leit yrði hafiij með flugvélum að Júii strax og veður leyfði. Slysavarnafélagið gerði þá strax um nóttina ráðstafanir til þess að leit yrði hafin. Leitarskilyrði afleit Á þriðjudaginn var leit úr lofti illframkvæmanleg, en í gær leifuðu flugvélai og skip að tog- aranum Júlí, og erlendum togur- um. Héðan fóru tvær Neptúnus- flugvélar frá Keflavíkurflugvelli og æfluðu að leita með radav- tækjum á fiskislóðum við Ný- fundnaland. Leitinni úr lofti er stjórnað frá flugvellinum í Torebay á Nýfundnalandi og barst þaðan skeyti í gær um að allsherjarleit væri gerð að togaranum Júlí, og munu auk flugvéla, nokkur kan- adisk skip hafa tekið bátt í leit- inni. Fór puður frá Ritubanka Bæjarútgerð Hafnarf jarðar hefur fengið það staðfest að heyrzt hafi til Júh kl. 7.50 s.l. sunnudagsmorgun og aflur kl. 7,30 á sunnudagskvöldið og var þá ekki að heyra að neitt værj að hjá þeim. Það hefur ennfremur fengizt uppjýst að Júlí hafði farið suður frá Ritubanka og var s.l. laugar- dag staðsettur á 50- gr. 27 mín. norðurbreiddai og 50 gr. 47 mín vesturlengdar, en einmitt þar voru aðrir íslenzkir togarar að veiðum s.l. laugardag. Leitin enn árangurslaus Um miðnætti s. 1. nótt hiafði ekkert frétzt um að leitin f gær hofði neinn árangur bor- ið. Útvarp Bandarikjamanna á Keflajvíkurflugvelli skýrði frá því 'kl. 11 í gærkvöldi að heyrzt hefði neyðarkall á N-Atlanz- hafi, sem vera kynni frá ís- lenzka togaranum Júlí. NTB(' nun hafa sent samskonar frétt gærkvöldi en bar hana til raka síðar um kvöldið. Slysavarnafélagið hafði ekki 'engið neinar nýjar fréttir af eitinni og flugumferðarstjórn- n á Reykjavíkurflugvelli, ssm }tendur í sambandi við flug- stöðina á Torebay hafði heldur sngar fréttir fengið aðrar af eitinni en veður er enn slæmt í þessum slóðum og allhvasst. Með morgninum áttu tvær 'lugvélar að leggja af stað frá ieflavíkurflugvelli og ætlaði 'ramkvæmdastjóri Slysavarna- 'élagsins að komast með þeim ;il að fylgjast með leitinni, en 'úm mun ekki hafa verið fyr ■ r hann 15 flugvélinni. Vann 19 of 23 Á þriðjudaginn var fór fram fjöltefli fyrir drengi í lnúsi Ungmennafélags Reykjavíkur. Jón Hálfdánarson, hinn 11 ára gamli skáksnillingur teílcli þar við 23 clrengi, vann 19 skáldr, gerði 3 jafntefli og ijapaði cinni. Margur gæti hugsað sem svo að þessi ungi skáksnillingur, sem að sjálfsögðu er í skóla, vanrækti s'kólanám sitt, en svo er ekki, Þjóðviljinn hefur góð- ar heimildir fyrir því að hann stendur sig mjög vel í skólan- um og fær ágætis einkanir. Nýtt sambands- ríki í Asíu Nýtt sambaudsríki var stofnað í gacr á brezka verndarsvæðirm Aden á Arabiuskaga. Bretland mun fara áfram með utanríkis- mál sambandsrikisins. Sex af átján smáríkjum á Aden-svæð- inu hafa sameinazt i ríki þessu. Verður Kýpurdeilau leyst með því að stofna þar lýðveldi Utanríkisráðherrar Grikklands og Tyrklands íarnir til viðræðna við brezku stjórnina Utannkisraðherrar Grikklands og Tyrklands, þeir Averoff og Zorlu, komu í gær til London frá Zúricli í Sviss, þar sem þeir hafa rætt um framtíö Kýpur ásamt forsætisráöherrum landanna. Til London komu þeir til þess að skýra brezku stjórninni frá því samkomulagi sem þeir náðu um Kýpurmálið á fundinum í Zúrich. Utanukisráðherrarnir ræddu við Selvyn Lloyd utanríkisráð- herra Bretlands í gær og í dag mun brezka stjórnin ræða málið. Ráðheirarnir létu hafa það eftir sér, að þegar hefði náðst svo gott samkomulag, að grund- Otto John er í ónáð hjá Bretum Otto dohn, sem eitt sinn var's yfirmaður öryggisþjónustu Vest- ur-Þýzkalands sagði blaðamönn- um í gær, að hann myndi fara fram á það við vesturþýzk yfir- völd að mál hans yrði tekið fyrir á ný. þar sem bann hefði nú ný sönnunargögn undir höndum. John þessi vakti mikla at- hygli á sér er hann flúði til Austur-Þýzkalands fyrir nokkrum árum og síðan aftur tii Vestur- Þýzkalands. Þar vestra var hann svo dæmdur fyrjr föður- landssvik og hefur hann afplán- að dóminn. í gærmorgun kom John til Dover á Bretlandi með belgískri ferju, qn honum var neitað um landgönguleyfi. Varð hann því að snúa aftur U1 Belgiu með sama skipinu. völlur værj nú fenginn til þess að finna endanlega lausjn á Kýpurvandamálinu. Ekkert hef- ur þó enn verið birt um sam- komulagíð smáatriðum Grískir stjórnarfulltrúar Zúrichfund- inum hafa sagt að í ráði sé að gera Kýpur að sérstöku lýðveldi, sem hafi sitt eigið þing Forseti lýðveldisins eigi að vera grískur en varaforsetinn tyrkneskur. Averoff sagði blaðamönnum við komuna til London að Maka- ríosi erkibiskupi hefði verið til- kynnt nákvæmlega um sam- komulagsatriðin. l>r. Jolw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.