Þjóðviljinn - 12.02.1959, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. febrúar 1959 -
ögm. Oddsson
áttræðuz
Jóliann Ögm. Oddsson er
áttræður í dag, en hann er
fyrir löngu ciðan þ.ióðkunnur
maður fyrir fé’ag-smálastarf
sitt og þá fyrst og fremst
fyrir starf sict á vegum Góð-
templarnrcglunnar. Ég ætla
ekki mcð þessum fáu línum að
rekja ý'. rlcgn, stai'f Jóhanns
Ögmundar, heldur aðeins
senaa honum kveðju á þess-
um merku tímamótum á lífs-
leiðinni.
Jóhann var um margra ára
skeið framkværr.dastjóri Stór-
stúku íslands, en jafnframt
því starfi hafði hann, og hef-
ur enn, á hendi frarhkvæmda-
stjórn fyrir Barnablaöið Æsk-
una svo og bókaútgáfu Æsk-
unnar og bókabúð. Með þessu
starfi sínu í þágu barna og
unglinga á Islandi hefur Jó-
liann innt af liendi a'veg sér-
staklega mikilvægt starf. Og
ég er óefinn í því að það séu
margir, ef það er nokkur, full-
orðinn maður hér á landi sem
stendur í eins miklum bréfa-
skiptum við börn og unglinga,
sem Jóhann.
Jóhann Ögmundur Oddsson
Það var mikið happ fyrir
Góðtempiararegluna að fá not-
ið hinna ágætu starfskrafta
Jchanns Ögmundar og er von •
andi að Jóhanni endist heilsa
enn í mörg ár til dáðrúkra
starfa fyrir hugsjónamál sín.
Ég veit að það er e'kki að
skapi Jóhanns Ögmundar, að
um hann sé ritað 'lof, enda
er það svo um flesta þá menn,
sem leggja fram starfskrafta
sína í þágu þess málefnis er
þeim er helgast. Við sem
þekkjum Jóhann Ögmund vit-
um, að þó hann telji sig að-
eins hafa leyst af hendi skyldu
sína, þá hefur liann unnið slík
þrekvirki í starfi sínu fyrir
Góðtemplarareghma og um
leið þjóðfélag sitt að segja
má að hann hafi í því sam-
bandi fórnað öllum starfstíma
sínum. En starfs Jóhanns
verður ek’ki getið, án þess að
um leið sé minnzt hinnar
ðgætu kcmu hans, Sigr;ðar
heitinnar Halldórsdóttur, sem
einnig var sístarfandi að mál-
efnum reglunnar..
Þessi orð verða ekki fleiri,
ég sendi Jóhanni alúðarþakkir
fyrir margra ára vináttu og
árna honum heilla á áttræðis-
afmæli hans um leið og ég
óska honum góðrar Heilsu og
langra lífdaga.
Esperantoblaðið gefið út á
Islandi, 12 síður á góðan
pappír! Slíkt verður að telj-
ast til riokkurra tíðinda. Og
þá ekki síour ef það fylgir
að blaðið er gefið út með
þeim einstæða hætti að koma
út alla tólf mánuði ársins en
aldrei í sama landinu tvo
múnuði í senn. Otgáfulandið
er ísland í febrúar, Vietnam
einn mánuðinn, Japan annan> s>.
og hina svo í Tékkóslóvakíu,
Bretlandi, Austurríki, Pól-
landi, Frakklandi, Svíþjóð,
Danmörk, Ungverjalandi,
Búlgaríu og enn fleiri lönd-
um.
skýrt frá þessum þdngum
bráðum hér í þættinum
á næstu vikum.
Þeir sem hefðu hug á að
gerast áskrifendur að Paco
eða eignast íslenzka blaðið,
geta snúið sér til Kristófers
Grímssonar, Silfurteig 4,
Reykjavík, eða komið í
Bókabúð KRON í Banka-
stræti.
Sigurður Guðgeirsson.
Trúlofunarhringir, Steinhringir,
Hálsmen, 14 og 18 kt. gull.
innina;aroF
Nýkomið á lækkuðu verði:
BIO DOP, BAN (svitalögur), hárej’ðandi
shampoo 11 gerðir, (lögur og krem).
Einnig 5 gerðir af hárspöngum.
Kvöld og sam-
kvæmiskj ólar
Þetta er málgagn Heims-
friðarhreyfingar esperant-
ista, Paco. Febrúarblaðið er
nýkomið út hér á landi, og
sér esperahtohópurinn Mat-
eno um útgáfuna og kostar
hana. Blaðið hefur einn að-
alritstjóra, Svía að nafni G.
Holmkvist, í Malmö, en auk
þess leggur hvert land til
ritstjóra. Hefur Óskar Ingi-
marsson verið ritstjóri ís-
■ lenzka blaðsins þrjú síðustu
árin, en alls hefur blaðið
komið fimm sinnum út hér á
landi.
Febrúarblaðið flytur for-
síðugrein um landhelgismál
Islendinga eftir Sigurð Guð-
mundsson. Greinar eru eftir
Ó.skar Ingimarsson, Kristófer
Grímsson, þýðing á „Arfin-
em“, kvæði Þorsteins Er-
lingssonar, og frumsamið
kvæði á esperanto eftir rit-
stjórann. Auk þess er útlent
efni varðandi friðarhreyfing-
una og almenns eðlis. Skýrt
er frá heimsþingi Almenna
c-iierantosfvmbandsins sem
halda á í Varsjá að þessu
sinni, í minningu aldarafmæl-
is Zamenhofs, höfur.ilar
málsins. Verður það þing 1.-
8. ágúst, og gefst þátttak-
endum kostur á ferðum til
ýivima. merkustu etaða í
Póllandi. En dagana 30.-31.
júlí verður í Varsjá annað
þing Heimsfriðarhreyfingar
esperantista. Mun nánar
Það er ekki ætlunin með
þessum orðum að kveðja hug-
þekkan vin með glamuryrðum
á borð við minningargreinar
sem oítast eru eitt ati'iði í
viðhafnarmiklum útförum
þeirra sém kvaddjr eru ,.fínni“
sorg.
Valdi skóari klyf.iaðist ekki
virðingu samtíðar sinnar, því
sterk þrá hans til gæða lífs-
ins varð þess valdandj að lík-
amlegt og andlegt afgjörvi
sem honum var áskapað fram
yfir meðallag, gat hvorki haf-
ið bann í augum fjöldans né
búið honum gæfu. Sá sem þetta
ritar hafði aí honum kynni
síðustu í'irnmtán árjn og getur
af því fullyrt að ætíð var fram-
koma og atorð mótuð háttvisi
og prúðmennsku, hvort sem
hann var vel eða illa fyrir kall-
aður. En hann ,,átti meira af
mildi en styrk“ og þau góðu
kynni sönnuðu. óbeint, að þessi
hjartahlýi maður, sem aldrei
sagði kaldyrði um nokkurn
mann og jafnan leit ávirðingar
náungans í vitund um eigin
veikleika, átti þá sælu bjart-
asta er hann fékk aðeins notið
í vanþóknun betri vitundar.
Afrek?
Já, afrek. — Sumii þeir, sem
hafa gaman af að láta á sér
bera geta ósialdan með „praks-
iserandi“ vinsældum og arð-
væniegum ,,mannúðarstörfum“,
látið stafa frá sér ljóma mann-
gildis og afreka í hæfilegri
fjarlægð, en reynast við náin
kynni, ataðir madrildi fals-
dyggða og skinhelgi.
Slíkum er ofraun að vinna
það afrek sem Valda’ skóara
vannst létt: að því lengur sem
maður þekkti hann, því líklegri
fannst manni hann til allra
göfugra verka, en ólíklegri
flestum öðrum til hverskyns
óþokkabragða. Veikleikj • hans
duldist engum, og því var það
afrek, að feta hraun langvar-
andi lægingar og varnarað-
stöðu eins og rósabraut væri.
Honum virtist ekki ranglátt að
gleðin veittist ekki ókeypis.
Hann bar ekki heldur veig að
vörum í bþndri græðgi óseðj-
andi dýrs. Þar var viðkvæm
lund að flýja þá sáru staðreynd
Hfsis hve fá áform einstak-
lingurinn megnar að gera
að veruleika hve hann er einn
í viðleitni, heppni og hrakför-
um. Hugur hans var ejns við-
kvæmur og hörpustrengur, og
djúpt undir yfjrborði sálar
manns sem þannig er gerður,
kann að vera, leynt honum
sjálfum hvað þá öðrum, það
sem brynjar hann eða ber-
skjaldar, ræður sigi’i hans eða
ósigri. En upphefðin felur ekki
fíflið og lægingin ekki mann-
inn.
Valdi, að minnast þín' er mér
að sakna vinar.
Helgi Kristinsson.
SnyrtivörubúSin,
Laugaveg 76.
Sími 1—22—75.
TVÖFALT
(£UD<2)
EINANQRUNARGLER
— er ómissanili fyrir allt xipphitað húsnæði —
C U D O er einangrun, sem lækkar hitakostnaðinn
án fyrirhafnar.
Húseigendur atliugið að gera pantanir yðar tímans
lega. Vorið og mesti annatíminn. nálgast.
Veitum kaupendum aðstoð við töku á málum og
annan undirbúning pantana.
— Leitið upplýsinga —
CUDOGLER H.F.
Brautarholti 4 — sími 12056.
CUDO hentar í ísienzkri veðrátíu,
•P-i