Þjóðviljinn - 08.03.1959, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.03.1959, Síða 1
Sunnudagur 8. marz 1959 — 24. árgangur — 56. tölublað. Frá og með deginum í gær til 1. október verð- ur Þjóðviljinn tilbúinn til prentunar kl. 5 á lauqárdögum. Nýjar álögur bæjarins 2.000 kr. á meðalfjölskyldu á ári Tilfinnanlegar verShœkkanir fylgja i kjölfar kaupránslaganna Eins og Þjóöviljinn hefur vakið athygli á hafa miklal og tilfinnanlegar verðhækkanir dunið yfir að undan- fömu, ekki sízt fjuir tilstuðlan íhaldsins og Alþýðu- flokksins í bæjarstjórn Reykjavíkur. Nema hækkan- imar á álögum bæjarins rúmlega 30 milljónum króna á ári, eða sem næst 2.000 kr. á ári á meðalfjölskyldu. Helztu liækkauirn-ar eru þessar: Cítsvör bæjar-búa hækka á þ©3S.u ári um 10 milljónir kr. Fasteignagjöld bæjarbúa hækka á þessu ári um 6,6 milljóniiv króna. Karl Guðjónsson Majmibal Valdimarsson Stofnfundur Al- þýðubandalags á Selfossi í dag Stofnfundur Alþýðubanda. lagsins á Selfossi verður baidinn í Iðnaðarmannahús- imi þar -i dag og liefst kl. 4 síðdegis. Á fundinum mæta alþing- ismennirnir K|irl Guðjóns- Miii og Ilannibal Valdimars- s®n, formaður Alþýðubanda- iagsins. Flýtja þeir að Iokii- tum stofnfundarstörfunum framsöguræður uin stjórn- málaviðhorfið og alþingis- kosnin^arnar sem framund- sun eru í surnar. Vatnsskatturinn hækkar um 6.3 milljónir króna. Hækkunin á fasteignagjöldum og vatns- skatti hafa þegar haft þau áhrif viða að hækka húsaleigu. Hafnargjöid, þ.e. vöru- og skipagjöld sem síðar leggjast á vöruverð hækka um 3 millj. króna. Rafmagnsverðið hækkar um 4.3 milljónir króna fram yfir það sem eðlilegt er samkvæmt vísitölu. Alls nema þessar upphæðir 30,2 milljónum króna, en auk Siórflóð Mikið flóð gerði í fyrrinótt í -héruðunum umhverfis ofan- verðan Löginn í Svíþjóð. Skemmdir urðu verulegar í borgunum Eskilstuna, Vaster- ás og Torshálla og ýmsum smærri bæjum. Vatn flóði inn í íbúðir, verksmiðjur og vöru- geymslur, vegir urðu ófærir og járnbrautir fóru úr lagi. þess hefur bærinn hækkað að- gangseyri að sundlaugum, sundhöll, haðhúsi og daggjöld á bamaheimilum. Nema þær hækkanir ekki undir einni millj. króna á ári. Þessar liækkanir jafngilda um 45 kr. á hvern bæjarbúla á ári, eða sem næst 2000 kr. á meðalfjölskyldu. Og þetta gerist á saxnfa tíma og kaup allra launþega er lækkað xun 13,4%, — eða um 6.000 — 10.000 kr. á ári lijá fjölmenn- ustu launastéttunum. Brelar llytja her til Nyasalands Enginn trúnaður lagður á samsærissögu brezkra stjórnarvalda Brezku blöðin skýröu frá því 1 gær að ríkisstjómin heföi fyrirskipað herflutninga í stórum stíl til Nyasa- lands í Mið-Afríku. Blöðin segja að tólf herflutn- ingaflugvélar hafi verið sendar í skyndi úr brezku herstöðinni Kýpur til Kenya í Austur-Afríku. Flugvélarnar eiga að flytja her- menn úr brezka setuljðinu í Kenya, aðalherstöð Breta í Aust- ur-Afríku, til Nyasalands. Þar er fyrjr töluverður liðsafli, með- al annars varalið brezkra land- nema frá Suður-Rhodesiu. Hroðalegar aðfarir Eins og skýrt var frá í gær Tugir hafa orðið úti í stór- hríð í Bandaríkj unum Tugir manna munu hafa orðið úti í hörkubyl í miö- vesturfylkjum Bandaríkjanna í fyrradag og fyrrinótt. í fylkjunum Iowa og Wisc- onsin einum saman er vitað um 15 menn sem króknuðu úti á víðavangi í blindhríð og frosti. Fannkoman var sumstaða-r meira en hálfur meter . Urmull bíla, bæði einkabíla og áætlunarvagna, situr fastur regmr um austurveldafund í Berlín Fréttamenn í Austm’-Þýzkalandi telja að fundur for- ustumanna Sovétríkjanna, Póllands, Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzkalands veröi haldinn í Austur-Berlín næstu daga. í sköflum úti á vegunum. Jám- brautarsamgöngur hafa einnig truflazt vegna fannfergis. Víða 'hefur orðið að loka skólum og vinna hefur legið niðri í ýmsum fyrirtækjum, vegna þess að starfsfólkið hef- ur ekki getað komizt á vinnu- staðina. Meðan frost og bylur surffu að miðvesturfylgjunum, gerði grenjandi rok með úrhellisrign- ingu í fylkjunum á sunnan- verðri Atlanzhafsströnd Banda- ríkjanna. Fréttamenn sem staddir eru í Leipzig vegna kaupstefnunnar þar segja ;að í veizlu sem for- stöðumenn sovézku sýningar- deildarinnar héldu í fyrrakvöld, hafi sovézkir embættismenn skýrt frá því að von væri á Nov- otni, forseta Tékkóslóvakíu, og Gomulka, framkvæmdastjóra Sameinaða Verkamannaflokksins í Póllandi, til Austur-Berlínar á næstunni. Þar myndu þeir ræða við Krústjoff, forsætjsráð- herra Sovétríkjanna, og Ulbrjeht, varaforsætisráðherra Austur- Þýzkaland um hugsanlega þótt- töku Póllands og Tékkóslóvakíu í fundi um Þýzkalandsmálið og aðild þeirra ásamt Sovétríkjún- um að friðarsamningi við Aust- ur-Þýzkaland. Þegar fréttamenn i Varsjá báru þessa fregn undir talsmann pólsku stjórnarinnar, sagðist hann telja það ólíklegt að opin- ber, pólsk sendinefnd myndi heimsækja Austur-Þýzkaland á næstunni. f gær fór Krústjoff frá Leip- zig til Austur-Berlínar. Frétta- menn segja að líklegt sé taljð að fundur hans með Novotni, Gom- ulka og Ulbricht standi mánu- dag og þriðjudag. Bifreið ekor á mann og hest Um kl. hálf tíu í fyrrakvöld varð umferðarslys syðst á Suð- urgötu hér í bænum, fyrir enda flugbrautarinnar í Skerja.. firði. Var fólksbifreið ekið á mann, sem þar var á ferð á hesti sínum. Maðurinn, Her- bert Andrésson Hagamel 24, fótbrotnaði og hesturinn mun einnig hafa mciðst eitthvað. hefur stjóm landnema í Rhode- síu og Nyasalandi sett stranga ritskoðnn á allar fréttir sem sendar eru umheiminum af því sem þama er að gerast, en áður höfðu brezkir fréttamenn skýrt frá því að herlið og vopnuð lög- regla beittu Afrikumenn ein- stakri grimmd og hrottaskap. Fréttaritari hins kunna frjáls- lynda blaðs Manchester Guardi- an hefur skýrt frá misþyrming- um á skólapiltum, og fréttaritari Dajly Herald, málgagn Verka- mannaflokksins, segir frá tilefn- islausum árásum lögregluþjóna og hermanna á frjðsama Afríku- menn með bareflum og skotvppn- Engar sannanir Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hafa fréttamenn ekki getað herj- að út úr nýlenduyfirvöldunum snefil af sönnun fyrir staðhæf- ingum þeirra um að komið hafi í Ijós að Afríkumenn hafa undir- búið hermdarverk. Afnám rétt- aröryggis og mannréttinda, bann við starfsemi samtaka Afríku- manna og fjöldahandtökur for- ingja þejrra var réttlætt mcð samsærissögunni. Fréttamenn frjálslyndra og ð- háðra brezkra blaða leggja ekki Framhald á 11. siðu Kosið ó ný um 146 sœfi Kosið verður aftur á 14G kjörsvæðum íRússneska sovét- lýðveldinu, vegna þess að kom- ið hafa í Ijós formgallar á framkVæmd kosninganna síð- astliðinn sunnudag eða enginn frambjóðandi náði hreinum meirihluta atkvæða, segir Tass fréttastofan. 1 kosningununx voru kosnir fulltrúar í Æðsta ráð Rússneska sovétlýðveldis- ins og ráðin sem stjórna mál- um einstakra borga og héraða. Minninsfarathöfnin í gær var mjög fjölmenn og virðuleg Síðdegis í gær fór fram minningarathöfn í Dóm- kirkjunni í Reykjavík um skipverjana tólf, sem fórust með vitaskipinu Hermóði 18. febrúar sl. Mikið fjölmenni var við athöfnina, sem fór mjög virðulega fram. Athöfnin hófst kl. 2, en áður hafði Lúðrasveit Reykjavíkur leikið sorgarlög fyrir utan kirkjuna undir stjórn Paul Pampichlers. Dómprófasturinn í Reykjavík, séra Jón Auðuns flutti minning- arræðuna, dómkórinn söng sálmalög unidir stjórn Ragnars Björnssonar, sem einnig lék á kirkjuorgelið. Kristinn Hallsson óperusöngvari söng einsöng. Viðstaddir minningarathöfn- ina í gær voru m.a. forseti ís- lands, forsætisráðherra og bisk- up íslands. Fánar blöktu víða í hálfa stöng í Reykjavík í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.