Þjóðviljinn - 08.03.1959, Side 4

Þjóðviljinn - 08.03.1959, Side 4
► ; * ► HAFNARFJÖRÐUR: KVÖLDVAKA Frá Skákþingi Scvéfrik'sanna (1959) 30. Df4 En Averbacli vill a. m. k. fá opna g-línu í staðinn. 31. Dd3 Taimanoff er ekkert hrifinn af þeim verzlunarmáta. 31. Dg4 32. Bg3 Ba6 33. Df3 Dxf3 Þar fékk Taimanoff vilja sín- um framgengt. 34. Bxf3 g4 35. Bg2 Hf7 36. Ha2 Bc4 37. Hf2 c6 37. Hxf2 38. Kxf2, HfSf 39. Ke3 o.s.frv. mundi einungis hjálpa hvitum. 38. Bh4 Hd8—d7 39. Bf6 Be6 40. a4 Hh7 41. Hf4 Hh5 42. He—fl Hd—f7 43. Hfl—f2 Kh7 44. e5 Taimanoff hei'ðir smátt og smátt tökin um andstæðing sinn. Nú á biskupinn á g2 að flytjast í áhrifameira embætti. 44. Kg8 45. Be4 Hh3 46. Hh2 Hxh2 47. Kxh2 Rc4 48. Bg6 Hf8 49. He4 Rd6 50. He2 Rf5 51. Kgl Rg7 Framhald á 11. síðu Leiðrétting Villa var í lokastöðumynd þeirra Guðmundar Ársælsson- ar og Sigurðar Jónssonar í síðasta ’þætti. Svarti riddarinn átti að sjálifsögðu að vera á e5 en ekki á c5, eins og þeir, sem fóru j’fir skákina hafa auð- vitað getað sannfærzt um. Eru lesendur beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Góðkunningi íslenzkra skák. manna, M. Taimanoff, stóð sig með ágætum á síðasta skákþingi Sovétríkjanna, þótt ekki næði hann hæsta topp- inum. Hér birtist vinningsskák hans gegn Averbach, en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman m. a. árið 1956, en þá tefldu þeir ásamt Spassky úrslitakeppni um skákmeist- aratitil Sovétríkjanna. Taim- anoff vann þá keppni sem HBCDEFGH Hvítt; Taintanoff. Hrannprýiiskvetina verður haldin sunnudaginn 8. marz kl. 8.30 e. h. í Bæjarbíó. Dagskrá: 1. Kvöhlvakan sett. Frú Ester Kláusdóttir. 2. Hendrik Ottósson, sjáldfvalið efni. 3. Leikþátturimi: Eignimaður Hifaunprýðiskonm eftir S. G. 4. Þjóðdansar undir stjórn frú Nikolíu Einarsdóttur. 5. Tízkusýning (Nýjust bjargráðin). H L É. 6. Gamanþáttur, Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adolfsson. 7. Listddns Jón Valgeir Stefánsson og Edda Scheving. 8. Einsöngur: Frú Hanna Bjarnadóttir. Undirleik annast Skúli Halldórsson, tónskáld. 9. Sknautsýuing. Kynnir verður un.gfrú Svanhvít Magnúsdóttir. Aðgöngumiðar verða seldir í Bæjarbíó x dag frá Id. 4—7 e. h. og á morgun, sumimidag, frá kl. 4 e.h. Að þessu sinni verður ágóðanum af kvöldvökunni varið í söfnunarsjóð vegna sjóslysanna, KVÖLDVÖKUNEFND. Kvennadsiid Slysavarnaféiags- ins í Reykjjavík. heldur fund mánudaginn 9. þ. m. Id. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Til skemmtunar; Einsöngur; Ki’istinn Hallsson, undirleik annast Carl Billich. Söngtríó: Frú Svava Þorbjamardóttix', frú Hanna Helgadóttir og frú Inga Þórðaxdóttir. Kvikmynd: Látrabjargsmyndin. Fjölmennið. STJÓRNIN. Verð|aunasamkeppni hefur verið háð í Póllandi nm skip|Iag hverfis þess í Varsjá sem liggur að hiiuú miklu breiðgötu Marszalkowska austanverðri og dóm- nefndin varð sammála um að verðlauna tillögur prófess- ors Karpinski sem líkanið hér að ofan er gert eftir. Til vinstri sést hin rnikla menningtirhöll. taflið til hagsbóta fyrir bisk- upana, enda þótt kóngsstaða hans veikist nokkuð við það 20. — dxe4 21. gxh5 Rxh5 22. Rxh5 Dxh5 23. fxe4 Dh4 24. Dd2 Hf4 25. Da2f Hf7 26. Be3 Svart: Averbach. SBCOEFGH Bc8 Hg7 Dg4 Taimanoff kunnugt er, og enn reyndist hann sigursæll gegn hinum forna andstæðingi. . Taimanoff. Sv. Averbach, Niemzo-indver.sk vörn: 1. d4 Rf6 2. e4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 Óvenjulegur leikur, en líklega ekki svo lakur. Hvítur nær að vísu ekki að leika e4, svo sem hugur hans í fljótu bragði virðist ste.fna til, en getur hinsvegar byggt upp trausta stöðu í skjóli sveigj- an1egrar peðaframlínu. 4. d5 5. r3 Bxc3f 6. bxc3 0—0 7. cxd5 exd5 8. e3 Rh5! Averbach veitir andstæðingi sínxim minnsta hugsanlegt næðí og revnir að trufla upp- bvggingu hans. Hann hótar Q 1 1 1 '3 3 9. Re2 f5 10. g3 b6 11. Bg2 Ba6 12. 0—0 Ef6 Svartnr hefur nú sterk tök á miðborðinu, og er staðan í jafnvægi. Ef staðan á hinsvegar fyrir sér að opnast, þá eru fram- tiðarborfur Taimanoffs bjartari, vegna biskupanars- ins. 33. Hel Rc6 14. Rf4 De8 15. h3 Hd8 16. g4 g5! Með þpssum hvassa mótleik nær Averbach frumkvæðinu á kóngsvæng og heldur þvi um hrið 17. Re2 fxg4 18, hxg4 Dsr6 19. Rg3 h5 20. e4 I Taimanoff reynir að opna 26. ----------Ra5? Eftir þennan leik tekur smátt og smátt að halla á Aver- bach. Mun sterkari leikur var 26. — — — g4 með hótun- inni g3. 27. De6 væri ófull- nægjandi svar við þeim leik, þar sem svartur hrekti hana strax til baka með 27 — — Iid5, en 28. De8 |- gengur ekki vegna 28. — — — Hf8 og drottningin fellur. 27. e5 mundi svartur hins vegar svara með Re7'. 27. DeG Nú komst drottningin í vörn- ina í tíma. 27. ---------- 28. De5 29. Bf2 30. D.g3 Endatafl brosir við þeim, sem á biskupapar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.