Þjóðviljinn - 08.03.1959, Side 11

Þjóðviljinn - 08.03.1959, Side 11
Sunnudagur 8. marz 1959 — ÞJÓÐVILJINN — Jiyfr Ernest K/Ganns inu og horfði upp í hvítt tómrúmið, sannfærður um að hann væri h^lsbrotinn.'5 » '■ renfiii t Mir 69. dagur. rétta hallann. Plann vogaði meira að segja að hækka flug- dð örlítið og horfði méð athygli á whiskýið og sá sér til ánægju að yfirborð vökvans hagaði sér samkvæmt því. Eflir margar mínútur komst hann að raun um að of 'mikið whiský var í flöskunni. Hann taldi að auðveldara yrði að fylgjast með yfirborðinu, ef lægra væri í flösk- unni. Þess vegna fékk hann sér hæfilegan gúlsopa, hall- aði sér afturábak í sætið og var nú rólegri en hann hafði verið síðan hann fór frá Buffaló. • Plann hélt áfram að fljúga með aðstoð whiskýmælisins í naestum klukkutíma án teljandi erfiðleika. Loíks fékk hann áttavitann til að standa á suðvestri eins og vera átti. Heriiim yar prðið illt í handleggnum af að halda whiský- flöákúhiii úpp að augunum, og hann hugsáði með sér að það væri mun hægara ef minna whiský væri í flöskunni, en hann stóðst freistinguna og''einbeiiti athyglinni að F næsta vandamáli: benzíninu. Þótt blindflugsvandamálin væru leyst í bili, var hann þó alveg lens. Við allra fyrstu rifú á skýfaþykkninu yrði hann að lenda — og ef unnt væri í grennd við þorp eða bæ. Hann var feginn því að ekki hafði myndazt meiri ísing T það bættist ekkert við hana. Whrigtmótorinn notaði aðeins ' örlitlu meira benzín en venjulega til að halda vélinni á lofti. En þrátt fyrir það dygðu benzínbyrgðirnar varla lengur en hálftíma enn. Þegar Roland fór aftur að velta fyrir sér möguleikun- um. á að stökkva úr vélinni, flaug hann inn í skýjarof eins og hann ibafðí óskað eftir. Niðri á jÖrðinni var einmana • ljós, tæplega þúsund fetum fyrir neðan hann. Hann læklc- aði fiugið án þess að hika, tók benzínið af, setti tappann , í whiskýflöskuna og flýtti sér að stinga henni í rassvas- ann. Svo kyeikti hann lendingarljósin, en slökkti þau strax aftur. því að ljósgeislarnir endurspegluðust í skaf- rennínghúm og blinduðu hann. Það væri betra að þreifa sig áfram ljóslaus. Hann slökkti á kveikingunni og lét sig síga niður að fyrsta trjálausa svæðinu sem hann kom auga á. Ftlþgvélin sökk mjúklega niður í djúpan snjóinn og stanzaði allt í einu og svo ofsalega að Roland kastaðist fram á^sætisólina og tók andköf. Svo seig trjónan á vél- ; inní niður í snjóinn. Hreyfillinn hringsnerist í snjónum, i r i'akst á eitthvað hart, skekktist og stanzaði loks alveg. Þannig komst Roland niður á jörðina aftur. Þegar hann náði aftur andanum, rétti hann úr sér og svipaðist um. Ljósið sem hann haíði séð ofan úr loftinu, var íiorfið. Vindurinn reif í vélina og hvein í flugstögun- . um. ' Shjórinn barðist í segldúkinn og leðurhjálm hans. Honufn var ljóst að hann hafði lent á bersvæði og snjórinn náðí upp að undirplani vélarinnar, en að öðru leyti hafði hann engar tilfinningar aðrar en einstæðingskennd og kuldaý „Hálló,“ hrópaði hann. í Ekkert svar heyrðist. Hann losaði sætisólina, mjakaði I sér út úr fallhlífarólunum og klifraði út úr stjórnklefan- um. Pitcairnvélin stóð á höfði í snjónum og myndaði '. hlægilegt horn við jöfðina, eins og hún væri að hneigja i sig. Roland gekk yfir að vængnum og leitaði að þrepinu i með fætinum, en í myrkrinu missti hann fótfestuna og datt. Hann rák hökuna í vængbrúnina með svo miklu afli, að hann sá söl og tungl og allar stjörnurnar og loks datt hann niður í snjóinn á aðra öxlina. Þarna lá hann á bak- „Hamingjan góða, en það hundalíf“, sagoi liann og spýtti út úr;sér,vsnjó; Svo tók hann af sér hanzkann, þreif- aði á hökunni og komst að raun um að honum var að blæða út. Hann hafði undið Öxlina og þegar hann brölti á fætur seint og síðar meir, var hann þess fullviss líka að hann væri hryggbrotinn Hann leit á Pitcairnvélina, aálítið aulalegur á svip og klappaði á vélarhjálminn. „Þakka þér fyrir,“ sagði hann. „Þú verður að fyrir- ;gefa.“ Iiann opnaði póstklefann og tók upp þrjá þunga sekki og blessaði um leið skrifarana fyrir að pokarnir skyldu ekki vera enn þyngri sveiflaði þeim upp á skárri öxlina og sneri sér við með erfiðismunum. Hann sá ekki út úr augunum, svo að hann gekk af stað undan vindi. Honum fannst hann hafa gengið óraveg, hafði dottið í snjóinn hvað eftir annað og brölti á fætur aftur, þegar hann rakst loks á hlöðu og uppgötvaði að hún var sam- bygjð litlu húsi. Það var dimmt í húsinu. Roland þreif- aði fyrir sér að dyrum, sem hann taldi víst að væru aðal- dyrnar, og barði hraustlega; þar til hann heyrði loks hljóð að innan. Seint og síðar meir heyrði hann hægt fótatak og lampi nálgaðist glerið í hurðinni. „Opnið í nafní póstþjónustu Bandaríkjanna,“ skipaði Roland, þvfað honum datt ekkert betra í hug. „Eg er líka að frjósa í hel.“ Dyrnar voru opnaðar og inni stóð maður í ullai'- nærfötum og virti hann fyrir sér. Hann var méð þykk gullspangagleraugu sem hefði þurfi að pússá og andlitið á honum var eins og leður, hrukkótt. og véðurbarið.,9g; varirnar voru innfallnar og hrukkóttar eips,-og saman- undinn endi á leilcfangablöðru. „Eg er flugpóstur,“ hélt Roland áfram.: „Eg var rétt að lenda á akrinum yðar.“ Maðurinn horfði á hann og gerði sig ekki líklegan til að bjóða hann velkominn. „Eg heiti Mac Donald. Hvað segið þér um að bjóða mér inn fyrir? Eg er að frjósa í hel.“ „Jæja?“ Hann benti Roland að koma inn og leiddi hann gegnum langan gang að eldavélinni í eldhúsinu. „Veðrið versnaði “ sagði Roland meðan hann yljaði sér á höndunum við eldavélina. „Eg varð að lenda. Leyfið mér aðeins að hita mér ögn. . . og heyrið mig, hafið þér síma?“ „Já.“ „Mig langaði til að hringja til Albany og segja þeim hvar ég er.“ „Hann er úr sambandi." Óvænt, tannlaust bros lék sem snöggvast um andlit mannsins og hvarf svo aftur. Hann virtist telja frekari skýringar óþarfar. Skáldaþáttur Framhald af 4. síðu. 52. Hh2 Bf5 Tapar strax. 52. — — — RcS og siðan til c7 hefði veitfc lengri lífdaga. 53. IIh7 II f7 54. Bxf5 og Averbach gafst upp. á kápum. Stór númer. KÁPUSALAN, Laugaveg 11 (3. liæð). SKI U1 C€ B«; H»K|S1 S * Esja ívestúr urrr lánd -'í hririgferð hinn 12. þ. m. Tekið ' á möti' flutningi til áætlunarhafiia vestan Þórshafhár á morgua' og árdegis á þriðjudag. Fan* seðlar st | ’.ir á miðvikudag. fer til Gilsfjarðar- og Hvarams- fjarðarhafna á þriðjudag. Vöru-. móttaka á morgun. Rauðar neglur þarf að lakka vandlega Rauðlakkaðar neglur fara ekki vel á vinnustað, en ætli maður út að kvöldlagi getur verið gaman að fjörga upp á útlitið með failega lökkuðum nöglum. Áður en byrjað er að nota pensilinn þarf að þvo og þerra hendurnar vel. Árangurinn verður líka betri, ef ncglurnar eru fægðar dálítið. Síðan er farið yfir alla nögl- iha, hálfmánann og brúnina að framan, með lagi af glæru lakki. Þegar það er alveg þurrt, er rauða lakkið lagt á eins og T: dregið cr þvert yfir nöglina niðri við hálfmánann Faðir okkar og tengdafaðir TÓMAS KRISTINN JÓNSSON frá Sómastaðagerði, sem andaðist 3. marz sl. verður jarðsunghm frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. marz kl. 10.30 f.h. Kirkjuathöfniimi verður útvarpað. Blóm og kramsar a.fbeðnir. En þeim sem vildu miimast hins látna er vinsamlegast ibent á lOcnarstofnanir. JBöm og tengJabörn. ! 2 og siðan dregið lóðrétt á nögl- ina miðja. Síðan eru hliðarnar lakkaðar. Séu neglurnar stórar eða kringlóttar (4) er hálfmáninn lakkaður, en mjó rönd til hlið- anna látin 'vera auð’. Séu þær ávalar á hálfmáninn og brún- in að. framan að vera auð, en þríhyrningslögun er lagfærð með því að lakka fram á brún og láta hliðarnar vera lakk- lausar. Ifalskux popplín-kjéll Kjóllinn á myndinni er úr smaragðsgrænu poplínefni. Slétta 'blússan. með hnöppunum er skemmtilega frábrugðin rjdikingunum í hliðunum, en kjóllinn útheimtir grannt vaxt- arlag til að taka sig vel út. ttmjsuíip siauumiumitfsott Minvingarspjöld eru scld i Bókahúð Máls og raenning. ar, Skólavörðustig 21, Af- gTeiðslu Þjóðviljaus, Skóla- vörðustig 19, og skrffstofu Sóslalistafélags Reyk.iavsk- ur, Tjaroargötu 20.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.