Þjóðviljinn - 22.03.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.03.1959, Blaðsíða 6
6) . — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. marz 1959 þlÚÐVIUINN trtKefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — Ritstiórar MaKnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon fvar H. Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjóm, af- Rreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur. — Askriftarverð kr. 30 ó mónuði. ~ Lausasöluverð kr. 2.00 PrentsmiðJa ÞjóðvilJans. Framsókn kýs sér hlut 'jjþað fer ekki leynt að sam- Siiimudagsitiorgiiim Bidstrup teiknaði þykktir flokksþings Fram- isóknarmanna um kjördæma- imálið komu eins og hnefahögg framan í heiðarlega flokks- menn og fylgjendur Framsókn- arflokksins, sem tekið höfðu mark á áróðri Tímans og flokksforingjanna um vilja til ■að leysa máiið ásamt verka- mahnaflokkunum. Fram að flokksþinginu varð þess vart að nokkrjr menn úr öðrum f’okkum sáu ekki gegn um á- róður Framsóknarforingjanna, og voru flokksbroddarnir við Skuggasund jafnvel farnir að gera sér vonir um að þeim tæk- lst með áróðrinum einum sam- an að skófla til sín atkvæðum frá Alhýðubandalaginu og Al- þvðuflokknum í strjálbýlinu. Ýmsir höfðu gert ráð fyrir að Ft-amsúknarflokkurinn kynni í þren^ingum sínum að mun eft- ir því að hann átti að verða vinsfri f’okkur og félli frá of- stopakröfu sinni að mi.ða kiör- dærhaskinun landsins við það hve mörgum bingmönnum Framsókn gæt.i svindlað jnn á Albjnpi án bpss að bafa til bnss raunve’-uinrti fvlgj með bióð- jrmi. Oy +U vovti b^ir sem töldu e’+í ólíkiegt að f’okkarn- ir úv fywverandi stjórnarsam- st.arfi ræfu funrii^j sameinin- lega lansn á kjördppmamálinu. Uar slíkar huglejðingar gerði flokksþing Framsóknar- manna að engu. Samþykktum þess þings virðist hægri kiíka flokksins hafa ráðið algerlega, sú sem stefnir að samvinnu við íhaldið og byggir á banda- rískri '’eppmennsku og her- mangi. f kjördæmamálinu voru flokksmönnum og fylgjendum Alþýðubandalagsins sendar þær kveðjur, að ekki er beinlínis líklegt að þeir verði sérlega lirifnir af framkomu Framsókn- arflpkksins í því máli. Flokks- þing Framsóknarmanna lét sig hafa að lýsa yfir ómengaðri afturhaldsstefnu í kjördæma- má’inu, gegnsýrðri þröngsýni og skilningsleysi á þróun ís- lenzkra þjóðfélagsmála. Þar krefst flokksbingjð og þar með Framsóknarflokkurinn þess að ein.tnennitiirskiördæmi skuli verfta aðalregta ktördæmaskip- uitarinna:- og uppbófarsæti al- gerlega afnumin. Miðað við siðustu Albingiskosningar þýddi þessi krafa Framsóknar- þingsjns það fyrir kjósendur Albýðubandalagsjns, allstaðar nema í Heykjavík og Suður- Múlasýs’u að kiási þeir sinni flokk skuli atkvæði þeirra enein minnstu áhrjf hafa á skipan ; Albinyis. heldur faila dauð oj marklaus! Þetta er frjálslvndið og réttlætið sem Fravvsókn býður fylgjendum Alþýðubandáiagsins í öllum núverandi kiördæmum lands- ins nema tveimur. fTHíminn hefur reynt að klóra yfir þessa staðreynd með því að segja að með þessu fyr- irkomulagi hefðu vinstri kjós- •endur í landinu stórkostlegt tækjfæri til að binda endi á sundrung sína, kjördæmaskip- •an Framsóknarflokksins yrði einmitt til þess að skapa lang- þráða vinstri einingu í land- Ínu. Augljóst er hvernig Tím- inn hugsar sér að sú „vinstri ei.ning“ eigi að verða: Kjós- endur Alþýðubandalagsins og Aiþýðuflokksins um mesltailt land eiga að gera svo vel að kjósa Framsóknarmenn á þing. og fá svo skammtaða einn, tvo eða þrjá þingmenn í bæjun- um með einhverskonar Hræðslubandalagskjörum. Þetta er sú vinstri fylking sem aft- urhaldsklíkur Framsóknar- fJokksins dreymir um. 7|7tli Framsóknarflokkurinn að halda þá stefnu, sem afturhaldsklíkurnar fengu sam- þykkta á nýafstöðnu flokks- þingi, hefur hann kosið sér hlut, sem á margan hátt mun valda heiðarlegum Framsókn- arniönnum sárum vonbrigðum. Engin líkindi eru til að vax- j andi róttækur alþýðuflokkur láti bjóða sér þau kjör sem Framsókn virðjst kjósa í kjör- dæmamálinu. Ranglát kjör- dæmaskipun hefur nógu lengi hindrað að upp kæmi á ís- landi stór alþýðuflokkur er nyti raunverulegs fylgis síns I um allt land. Það er raunar furðulegt fyrirbæri að Fram- sóknarflokknum skulj til þessa i hafa liðizt að sitja svo mjög i yfir hlut og rétti annrrra J stjórnmálaflokka og getað ára- tugum saman spjlað stóran og áhrifamjkiU. stjórnmálaflókk langt frám yfir það sém fylgi hans með þjóðinni réttlætti. TJramsóknarmönnum er hollt 4 að minnast þess, að við síðustu Alþingiskosnjngar fékk Albýðubandalagið ' fleiri at- kvæði en Framsókn, en hlaut aðeins 8 þingmenn en Fram- sókn 17. Aft.urtialdsklíkum ^“nmsóknar er hollt að .hætta að miða stærð flokks síns við illa fenginn fjölda þingmanna Framsóknarflokksins. Þeim er fýrir beztu að vita að nú hlýt- ur að verða breyting á. Alþýð- an hlýtur að sprengja utan af sér þá spennitreyju úreltrar kjördæmaskipunar sem til þessa hefur hindrað eðlilegan vöxt alþýðuflokks á lands- mæljkvarða. Framsóknarflokk- urinn verður að læra að byggja völd sín og áhrif á raunverulegu fylgi og ætla sér af í afturhaldshroka og ó-^ svífni. Samþykktir flokksþjngs- ins sýna að Framsókn hefur önn ekkert lært. Sú hugsjón Eysteins og Hermanns að gera k.iósendur Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins algerlega áhrifalausa á skipun Aþing- Skáldabáttnr Ritstjóri: Sveinbjörn Beinteinsson. Ég héf stöku sinnum birt vís- ur 1 þætti mínum, en þó oft- ast eem dæmi um bragarhætti og þessháttar. Það var ekki hugmyndin að þátturinn yrði helgaður vísum frekar en öðrum greinum ljóðlistar. Þó er gaman að fá sendar vísur, einkum ef þær eru eitthvað frábrugðnar því venjulega um bragarhátt eða annað. Ekkert er heldur á móti því að spurt sé um nöfn á bragarháttum; kenningar eða annað sem kemur mönnum ókunnuglega fyrir sjónir. I rímum eru margar og miklar kenningar, einatt óskiljanlegar, í lausa- vísum eru líka stundum kenn- ingar. öll þessi kenningafræði er næsta viðamikil, og ekki hægt að gera því efni veruleg skil í stuttu máli. Margar kenningar eru fallegar og myndríkar, en oft voru þær is í öllum þeim kjördæmum sem þeir flokkar fá ekki þing- mann kosinn í, sýnir ótvírætt hverskonar réttlæti Framsókn vildi skammta þessum fyrr- verandi samstarfsflokkum ef hún fengi því ráðið. notaðar til uppfyllingar. Ég set hér til gamans eina vísu úr rímum af Lykla- Pétri og Magelónu eftir sr. Hallgrím Pétursson. öllum hurfu glcðinnar grönd geðs úr Ijósum brunnj, sals Forseta styttu strönd stóð hjá þoma runni. Gleðirmar grand er sorgin: ljós brunnur geðs er sennilega hjartað, sem í skáldskap fom- um og nýjum er aðsetur hug- ans eða öllu heldur hinna hug- lægu tilfinninga. Brjóstið er í skáldskap heimkynni hugans. Hló þá Hlórriða hugur í brjósti — segir í Þrymskviðu. I vísu Hallgríms er nefndur salur Forseta, en svo segir í fomum skáldskap um sal Forseta: Glitnir heitir salur, hann er gulli studdur . . . Súlur af gulli hafa haldið húsinu uppi. Stytta sals For- seta er þá gull og strönd gulls er kona. Þessi kenning á þó vist ekkert skylt við þann stað í Afríku sem Gullströnd heitir! Ýmis heiti lands eru oft notuð sem höfuðorð í kven- kenningupi: hæð, brekka, laut, strönd, hl’íð, einnig eyjabelti fjölmörg: Mön Hugl, Hrund, Bó!m o.fl. Kenniorð^ð er svo eitthvað sem konur bera eða eiga: Klæði, baugur, faldur o.s.frv. Þornarunnurinn þama í vís- unni á ekkert skylt við þyrni- runna, heldur er inaður þaraa kenndur við þorn í hringju, en beltishringjur voru miklir skartgripir til fona. Runnur með þorn er ekki venjulegt hrís. Það er maður sem ber þennan grin eins og hrísrunn- ur ber lauf eða þyrna. AtómskáMin mundu orða vísuna eitthvað á þessa leið: Allir urðu glaðir. Konan stóð hjá manninum. Munurinn er mikill á skáld- skap rímnavísunnar og ein- földu máli. Kenningar voru ekki alltaf notaðar til mynd- breytinga eða likinga; oft voru þær notaðar í sama til- gangi og heiti eða fágæt orð í skáldskap; — út af stóli auífcir grund andarvana hnígur. Kenningin auðar grund er hér notuð í sama tilgangi og heiti eins og sprund, fljóð, snót eða þess háttar. Slikar kenningar eru í rauninni fremur heiti en kenningar. Is- lenzk nútímaskáld hafa nokk- uð leikið sér að kenningum, bæði í gamni og alvöru. Jón Frambald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.