Þjóðviljinn - 03.05.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.05.1959, Blaðsíða 3
Simnudagur 3. maí 1959 ÞJÓÐVILJINN (3 . Aíþýða Reykjavíkur! X. raaí, 'hinji alþjóðlegi bar- áttu- og hátíðisdagur verka- lýðsíns hefur ekki hvað sízt verio helgaður baráttunni fyiir friði og bræðralagi allra þjóða. í flestum löndum ■iheims fylkja verkalýðssam-. tökin liði í dag og bera fram sínar kröfur. Kröfur þessar eru mismunandi eftir löndum og aðstæðum, en allar stefna þa»r að betra og fegurra lífi fyrir alþýðu þessara landa. Ein ein er sú krafa, sem alþýðu allra landa er efst í liuga, en það er krafan um frið og afvopnun, krafan um ban.n á framleiðslu og notkun kjarnorkuvopna. En afl það og tækni scm nútíma vísindi ráöa yfir verði eingöngu not- uð til aukinnar hagsældar fyr- ir mannkynið. Við tökum í dag af heilum hug undir þessar kröfur og við skulum vona, að hin. al- þjóðlega verkalýðshreyfing beri gæfu til að sameinast og beita samtakamætti sínum fyrir þeirri kröfu lífsins að kjarorkuvopn verði bönnuð og afvopnun verði komið á. Við heitum fylgi okkar við þessar Ikröfur og baráttu fyr- ir þeim. 1 dag er við fylkjum okkur undir fánum verkalýðshreyf- ingarinnar skulum við aðeins liugleiða gildi hennar fyrir 'íslenzka alþýðu. Það var t.d. stór atburður, þegar eyrar- karlamir hér við höfnina — stofnendur Dagsbrúnar knúðu fram fyrstu kauptaxta fé- lagsins — það var ekki að- eins kjarabótin iheldur líka það, að þeir fundu að þeir voru ekki aðeins fátækir og einstalkir tómthúsmenn, held- rir að sameinaðir í verkalýðs- tfélagi sínu réðu þeir yfir sterku afli — og þeir urðu bjartsýnni á lífið og tilver- una. Og það var þetta afl — afl verkalýðshreyfingarinnar, sem átti eftir að setja eftir- minnahleg mörk á íslenzkt þjóðlíf. Minnkandi stéttamunur, bætt lífskjör, meiri rétt- Indi, aultið öryggi íslenzkr- ar alþýðu cru ávextimir af baráttu verkalýðshreyf- íngarimiar. Baráttan hefur ©ft verið hörð og erfið — en sigursæl. — Það er þessi tiarátta undanfarna ára- tugi, sem ekki má heyrast í útvarpinu í kvöld — baráttan um upphaf verka- lýðssamtakanna, stofnun Alþýðusambandsins, för Ól- afs Friðrikssoníir til Aust- fjarða og miklir sigrar í vinnudeihim, allt er þetta bannað S útvarpinu í kvöld og hvers vegna? Ekki sízt vegna þess, að þeir aðilar, sem sungið liafa verkalýðssamtökunum ást sína síðustu árin kæra sig ekM um að þessi barátta verði rifjuð upp og að það heyrist í útvarpinu livar andstæðinga veritalýðshreyfingarinnar hafi verið að finna, á undanförn- um áratu.gum.. Og ég skil mæta vel, að þeir vilja ekki slíka upprifjun. Ég mótmæli í nafni al- þýðusamtakanna valdníðslu útrvarpsráðs á útvarpsdag- skrá A.S.Í, í kvöld. Við tökum undir mót- Guðmundur J. Guðinundsson í/erkamenn eiga næsta mæli síöasía Alþýðusam- bandsþings og fjöhnargra verkalýðsfélaga að undan- förnu um framkomu út- varpsráðs 1. maí! Af kröfum dagsins eru þrjár, sem ég vildi minnast sérstaklega á: Það eru mótmælin gegn kjaraskerðingu ríkisvalds- ins. Það er krafan um brott- för liersins og það er krafan að hvika hvergi frá 12 mílna líand- helginni. Við höfum hér oft áður 1. maí "mótmælt ýmsum að- gerðum ríkisvaldsins í kjara- málum, en sjaldan hefur ver- ið ástæða til að mótmæla kröftugar en nú, þegar rík- isvlaldið með einni laga- setningu á Alþingi stór- rýrir kjör verkamanna og 1 öggjafarvaldið er notað til að ógilda kjaraákvæði í samningum, sem verkalýðs- félögin hiafa gert við at- viimurekendur samkvæmt lögheldum rétti. Ég er hér fulltrúi Verka- mannafélagsins Dagsbrún og ég mótmæli þeirri kenningu að 4000 kr. máiiaðarkaup verkamanna só orsökin að verðbólgunni í þjóðfélaginu — ég mótmæli því að ríkisbú- skapurinn geti ekki staðizt án þess að svipta verkamenn dýrmætum samningsbundnum réttindum, sem þeir hafa náð með baráttu samtaka sinna. Ég mótmæli því, að verka- mannakaup sé of liátt í þessu landi og ég fullyrði að íslenzkt þjóðfélag hefur full efni á því að greiða verkamönnum kaup sam- kvæmt samningmn. leik Ríkisvaldið hefur leikið, en nú eiga verkamenn næsta leik — þeir munu ekki þola sliriir kjaraskerðingar, þeir munu svara með því að gera samtökin það öflug að slíkar aðgerðir sé ekki hægt að framkvæma. Og þeir munu gera sér fulla grein fyrir því, að til þess að liindra að Alþingi sé notað áftur til slíkra liluta, þá verða þeir sjálf- ir að tryggja sér þau ítök á Alþingi sem duga. Dvöl erlends hers í land- s> inu veitir ekki vernd gegn á- rás, ef styrjöld brytist út lieldur framkallar liættu. Það er á allra vitorði að í nútíma styrjöld verða útvarðstöðvar beggja aðila fyrsta skotmark- ið. Kenningin um að íslend- ingum væri vernd að dvöl er- lends hers í landinu hefur allt af verið blekking, en með komu kjarnorkuvopna og ann- arra nýtízku heraaðartækja er slíkt herfileg öfugmæli. — Fyrir þá, sem vilja hafa her- inn í landinu vegna þess að hann bæti efnahag þjóðarinn- ar, vil ég aðeins segja þetta: Þess eru engin dæmi að þjóð, sem hefur haft þjónustustörf hjá erlendum her að einni að- alatvinnugr. siuni, hafi hald- ið efnahagslegu sjálfstæði sínu eða skartað af blómleg um efnahag til lengdar — en það eru mörg dæmi til hins gagnstæða. Öttinn við að atvinnuleysi héldi innreið sína á ný, ef RÆÖA GUÐMUNDAR J. FUNDINUM 1. MAl. hernaðarvinnan hyrfi, hefur afsannazt á undanförnum 2 árum, en þá hefur lítil hern- aðarvinna verið en aldrei meiri atvinna í landinu. Það hefur enn sannazt, að þetta land á ærinn auð. Atvinnuleysi á íslandi, sem stafiar af öðru en aflaleysi eða veðurfari er vegna slæmra stjcrnarliátta í landinu sjálfu. Þjóð, sem glatar trúnni á land sitt og eigin atvinnuvegi verður aldrei langlíf í landi sínu. Krafan um brottför hers- ins er kraSan um íslenzkt öryggi, íslenzka reisn og íslenzkt sjálfstæði. 1. maí í fyrra bárum við kröfuna: — íslenzka fiskveiði- lögsögu í 12 sjómílur — þessi krafa er nú orðin að veru- leika, íslenzk alþýða fagnar af heilum hug stækkun land- helginnar og þakkar öllum þeim er þar áttu hlut að máli. Hún þakkar líka þeim þjóðum er viðurkenna og virða hina nýju fiskveiðilandhelgi. En við fordæmum ráns • o,g ofbeldisaðgerðir Breta í íslenzkri landhelgi. Árás Breta á íslenzka landhelgi er árás á tilveru þjóðar- ini^ar í landinu. í þessu máli verður íslenzk alþýða að skilja að sigur í land- helgismálinu er undir henni sjálfri kominn — við verð- lun að skapa það sterkan sigurviija í landhelgismál- inu, að hvaða ríkisstjórn, sem tæki við völdiun á íslandi finni það og skilji að tilslökun í landhelgis- málinu kemur ekki til mála. Við hvikum ekki frá 12 mílunum! Hver alþýðumað- ur verður að minnast þess, lað liann er sjálfur ábyrgur í þessu máli — staðfesta í þessu máli verður ekkj sótt í veizlusali né diplomata- boð, hvert alþýðuheimili ,í landinu verður að gera sig- ur í þessu máli að sinum sigri! Svo kynleg eru örlögin að ísland hefur verið flækt inn í hernaðarbandalag — þessi vopnlausa þjóð, sem hefur Samtök Skagfirð- inga gegu Bretum Framhald af 12. síðu virkri baráttu fyrjr landlielg- um, með samþykkt ályktana og- eggjana til ríkisstjórnar landsjns og allra landsmanna um samstöðu til raunhæfra aðgerða í þessu nauðsynja- máli. Samíökin starfa á algerle^a óflokkspólitískum, grundvelli “ Fundurinn gerði nokkrar á- lyktanir, m. a. að kæra -Breta fyrir Atlanzhafsbandalagjnu, svo og þakkjr til landhelgisgæzlunn- ar. Til fundarins hafði verið boð- að með ejns dags fyrjrvara og' var hann þó vel sóttur, var sam- bvkkt að halda framhaldsstofn- fund bráðlega og almennur á- hugi f.yrir að allir Skagfirðingar gerist virkir félagsmenn. í bráðabirgðastjórn er undirbúi GUÐMUNDSSONAR Á UTI- sett stolt sitt í það, að hafa aldrei borið vopn gegn ann- arri þjóð. Helztu' bandamenn okkar í þessum hernaðarsam- tökum eru Bretar — sam- kvæmt reglum bandalagsins eru Bretar ein helzta þjóðin, sem á að verja okkur fyrir árás. Ef farið væri eftir regl- um bandalagsins ættu íslend- ingar að biðja Breta að vernda sig gegn árás Breta. En ég spyr: er ekki kominn tími til eftir iað Bretar hafa haldið uppi ránum og oi- beldi í íslenzkri landhelgt í 8 mánuði, að við förum að losa ísland úr slikum liernaðarbandalögum? Við viljum sýna mótmæli okkar á kröftugri hátt en þann að senda símskeyti til London! Það er stundum undan því kvartað, áð verka- lýðshreyfingin komi ekki með sparnaðartillögur, en hér er ein: sendiráði Islands í Lond- on verði lokað á meðan Bretar halda uppi ránnm í íslenzkri landhelgi! ís’endingar! Krafan; „eigi víkja í landhelgismál- inu“ ómar um landið allt, stolt íslenzku þjóðarinnar og framtíðarmöguleikar eru jí veði! Reykvísk alþýða! Látum kröfugönguna í dag vera tákn þess að við munum efla verka- lýðssamtökin, tákn þess að verkalýðshreyfingin sættir sig ekki við að kjaraákvæði í samning- um séu rýrð af löggjaf- arvaldinu, að við krefj- umst brottfary hersins af íslandi tafarlaust og að við hvikum aldrei í landhelgismálinu! Albýða Reykjavíkur! Á þínum herðum hvílir bessi barátta og þú átt að bera hana fram til sigurs! framhaldsstofnfund voru kosnir formenn allra félaga er að fund- inum stóðu, nema pólitísku fé- laganna. 1 ynræða kjSr- dæmanáisins Stjórnarskrái'friunvarpið var til 1. u'mræðu á fundi efri deild- ar Alþingjs í gær. Tók Gunnar Thoroddsen fyrst til máls, en næst töluðu Her- mann Jónasson og Sigurvin Ein- arsson. Forseti Páll Zóphóníasson frestaði umræðu og sleit fundi kl. 4, en tilmæli komu frá Gunn- ari Thoroddsen og Sigurði Bjarnasyni að halda umræðunni áfram á síðdegisfundi. Hafnaði forseti því á þejm forsendum að nú. væri laugardagur og auk þess væri hann sjálfur á mælenda- skrá og enginn annar forseti til- tækur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.