Þjóðviljinn - 03.05.1959, Síða 4

Þjóðviljinn - 03.05.1959, Síða 4
4) í> J ÖÐVILJINN Sunnudagur 3. maí 1959 m I SKÁKÞÁTTUR i. !_ | Frá skákbinginu í Moskvu Friðrik Ólafsson, sem ný- Mifgert vandræðabarn í fram- lega er kominn heim frá ,haldi skákarinnar og skortir austurreisu si.mi, hefur góð- mJö-r athafnasvið. fúslega látið iþættinum í té eftirfarandi skák frá skák- þinginu í Moskvu. 11. Kcl 12. De2 13. Rb3 O—O c5 Bb7 Hvítt: Lutikoff (Sovétr.) Svart: Friðrik Ólafsson. (Slavncsk vörn). 1. (14 (15 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e3 Slavnesk vörn lifði iblómaskeið á árunum 1935 — 37 og komu þar til áhrif frá einvígjum þeirra Aljéchins og Euwe um heimsmeistara- titilinn, en þar var henni mjög beitt. Síðar ihafa þó stórmeistaramir gripið til hennar annað kastið, þótt ihún. 'Kafi hórfið mjög í skugg- ann fyrir kóngsindverskri og Niemzo-indverskri vörn. Er 'hér fremur um breytta tízku að ræða, heldur en það að vörnin sé ekki talin vel teflandi. Fimmti leikur Luti- koffs er sjaldgæfur, og er algengast 5. a4 og síðar e3. Friðrik Ólafsson 14. Hf—cl 15. Bd3 16. Bel DbG Hf—d8 spil fyrir staka peðið í þessu falli. 17. — — Rc5 18. Bb5 Rd5 19. Rxc5 Bxc5 20. Rb3 Be7 21. Rd2 Rc7 Bezt telur Friðrik nú 22. Bd3. Næsti leilkur hvits er tví- eggjaður og ryenist ekki vel. 22. Rc4 Da7 23. Re5 Rxb5 24. axb5 Hd5 25. Rc6 Bxc6 26. Hxc6 Eftir 26. bxc6 mundu svörtu hrókarnir og drottningin gera aðsúg að peðinu og vinna það. 26. — — Db7 27. HaG Hxa7 28. bxaG Db6 29. Hcl Hd6 30. Hc8f Bf8 31. Df3 All tvíeggjað væri 16. e4 Lutikoff gefur peðið á a6 af frjálsum vilja og hyggst ná sókn í staðinn, en Friðrik hrindir 'henni auðveldlega. 31. Ha8 var tilraun til að halda peðinu, en eftir 31. — — Dc6 32. Ha7 — Hd8 hótar svartur að leika Bc5 og síðan Ha8 og vinna peðið og ekki verður séð, að hvítur geti spornað við því. 1 þeirri við- ureign má segja að hvítur tefli með mannj minna vegna 5. — — b5 cxd4. 17'. e5 — Bxf3. 18. hins notalitla biskups á Þessu á 5. a4 einmitt að gxf3 o. s. frv. 31. Dxp6 spyrna gegn 16. cxd4 32. Hc7 f6 6. a4 b4 17. Rfxd4 33. Dh5 Hd8 7. Ra2 a5 34» h4 Dd3 8. Bxc4 e6 Það er segin saga, að svartur 35. Df7ý Kh8 9. O—O Rb—d7 fær þægilcgt tafl, ef hvítum 36. h5 Ddl 10. Bd2 tekst ekki að halida peði á mið- 37. Kfl Dd3f Þessi biskup verður hvítum horðinu, en eftir 17. exd4 38. Kgl BÆJARPÓSTURINN 1. maí — „Þú sást hann ganqa í gömlum íötum heim" — Óskasýn yfirstéttarinnar — Útvarps- hneykslið ÞAÐ ER 1. maí, hátíðisdagur hins vinnandi fólks; hinn ár- legi frídagur, þess fólks, sem öðrum fremur skapar Verð- mæti þjóðarinnar. Eg sit inni í stofukytrunni minni og hlusta á útvarpið: menning- arstofnunin hlýtur að minnast slíks dags með fagnandi stolti. Það eru leikin ýms lög af plötum, og allt í einu heyrí ég, að Elsa Sigfúss er að syngja í útvarpinu. Og hvað skyldi hún nú vera að syngja? Nátt- úrlega hvetjandi baráttu- söngva í tilefni dagsins, seg- ið þið. Ónei, ríkisútvarpið á íslandi hvetur fólk ógjarnan til baráttu fyrir einu eða neinu, nema auðvitað Atlanz- hafsbandalagi og eilífu her- námi á íslndi, — allra sízt vill íslenzka útvarpið eiga þátt í því að kynna baráttu Jslenzkr- ar verklýðshreyfingar og sókn hennar frgm til æ bjartara lífs; og þess vegna syngur hin vin- sæla söngkona gömlu plötuna: „Ó hafið lágt við litla glugg- ann hans og lofið dagsins þreyfta barni að sofa.“ Mikil lifandjs ósköp held ég að yfir- stéttinni líði vel undir þessum söng; það mætti segja mér, að Kjartan Thors og Birgir Kjar- an tárfel'du af hrifningu. Hér er svo ekki verið að setja fram neinar kröfur um mannsæm- andi lífskjör, hér er lýst kjör- ■um verkamanns nákvæmlega eins og Kjartan Thors vill að þau séu: Hann reikar heim til sín að afloknu löngu dagsverki (fyrir smánarkaup, auðvitað), kaupir grjóthart og myglað brauð í hliðargötu, því að hann hefur ekki ráð á að kaupa neitt, sem kallazt getur matur; og þegar hann nálgast húsið sitt, nei, fyrirgefið, það er ekki hús, heldur kofi, þá hleypur berfættur og skítugur og hungraður tötralýður á móti honum: börnin hans. Og „sú hönd var snauð er miðla vildi gjöfum.“ og fúin og rammskekkt bjálkahurð felluy að gisnum stöfum að baki þess- arar umkomulausu fátaektar. „En inni gerðist sama saga og fyrr, hjn sjúka móðir brosti gegnum tárin. Það búa hetjur bak við lágar dyr, og bættar flíkur hylja dýpstu sárin. Frá þreyttum sálum lyftast bæn- arljóð. tveir lítilmagnar þung- um steini velta. í brjóstum snauðra brennur fórnárglóð — börnin fá mat en fore’drarnir svelta.“ Hér höfum við það. Svona voru kjör ótrúlegra margra alþýðufjölskyldna á fs- landi, og svona væru þau enn í dag, ef ,,litilmagnarnir“ hefðu ekki lært að skilja mátt sam- taka sinna og í krafti þess máttar velt grettistökum úr þeim vegi, sem lá til stór- bættra lífskjara, fegurra mannlífs. Frá þjóðskáldsins hendi er þetta kvæðj ágæt lýs- ing á lífi og kjörum verka- mannaf.iölskyldu á atvinnuleys- is- og kreppuárunum, og víst er hér margt vel og fallega sagt. eins og vænta mátti: Og kvæðið speglar einnig óskasýn yfirstéttarínnar, atvinnurek- endavaldsins: örsnauðan verka- lýð, sem gerir sér jafnvel gr.iót- hart og myglað brauð að góðu og býr í ónýtum kofa. Það eina sem hér er krafizt fyrir hönd verkamannsins, er þetta: „Ó, hafið lágt við litla gluggann hans og lofið dagsins þreytta barni að sofa,“ — það er allt og sumt. Af því að yfirstéttin nýtur „góðs af vérkum sem hann vann.“ þá er fína fólkið vinsamlega beðið að vera ekki með neinn djöflagang „við Svart: Friðrik ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Lútíkoff Friðrik á nú kost á að ganga í lymskulega gildru: 38.----- De2? Þeim leik svarar hvít- ur með 39. Hd7!! — Dxelý 40. Kh2 og nú verður svartur að gera svo vel og tefla til þráskákar með 40. —■ — Dxf2, þar eð 40. — — Hc8 dugir ekki vegna 41. h6! og hvítur vinnur. Hins vegar má hvítur ekki leika 39. h6? vegna 39.------ Dxelf 40. Kh2 — Bd6f o. s, frv. 38. ------------- h6! Hótar De2 og gerir iþar með allar vonir hvíts að engu. 39. Hcl Dd5 40. f3 a4 41. Hc7 42. B,S3 Hvítur fær við lengur. 43. Kh2 44. bxaS 45. Ha7 46. Kh3 47. Bc7 48. Bd6 Db3 Dxe3f ekkert ráðið ríi a3 bxa3 Dd4 D(15 Ha8 Lútikoff er ekki á því að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Eftir hrókakaupin. ynni Friðrik auðveldlega á frípeðinu. 48. ----Hxa7 49. Dxf8f Kh7 50. De8 Df5f og Lutikoff gafst upp. UNGLINGAR óskast til blaðburðar um Hringbrau!. Sólvallagötu. Hveriisgötu. ÞJÖÐVILIINN litla gluggann hans,“ þegar það kemur af dansleikjunum og úr veizlunum, góðglatt og vel á sig komið í alla staði. Já „lofið dagsins þreytta bai-ni að sofa,“ — þeim mun betur sem hann sefur að nóttunni. þeim mun meira gagn verður yfii'stétt- inni að vinnu hans á daginn. — Þessi plata mátti sem sé heyrast í útvarpinu 1. maí. hér yar ekkert, sem meiríhluta út- varpsráðs stóð neinn stuggur 'af. En hversvegna fengum við fkki að heyra samfellda dag- skrá úr sögu verkalýðshreyf- ingarinnar? Hversvegna feng- um við ekkj að heyra frá bví sagt, að „lítilmagnamir“ neit- uðu að sætta sig við myglað brauð til fæðis, rifna tötra t.il klæðis og kalt. og lekt kofa- skrifli til íbúðar? Hvers vegna fengum við ekki að heyra frá því sagt að verkamennirnir í kofunum bundust samtökum og heimtuðu að fá að ala börn sín upp við mannsæmandi skil- yrði, í stað þess að láta þau ganga berfætt og hungruð um göturnar eins og réttlausan tötralýð? Hversvegna var ekki rifjuð upp fyrir okkur öflug menningarsókn verkalýðsins á síðasta árat.ugnum á bessum degi? Eða halda menn kannski, að hinar st.órst.ígu framfarir hér á öllum sviðum standi ekki í neinu samhandi við baráttu verkalýðsins fyrir bættum lífs- kjörum? Öllum þessum spum- ingum má svara á eina leið: ís- lenzka ríkisútvarpinu er stjórnað af slíku afturhaldi, að það bolir helzt. ekki að heyra verkalýð nefndan öðru vísi en gert er í kvæðinu. sem ég vitnaðj í áðan. Bókstaflega öll félaimsamhönd virðast eiga gre'íVn aðgang að hljóðneman- um, nema samtök verkalýðs- ins, Albvðusamband íslands; jafnvel hrossimnm er gert hmrra undir höfði en verka- lýðnum Landosambanrli hesta- rnanna er puðvplkomið að fá útvarn'ð lánað oina kvöldstund. En bótt fiandskanur útvarpsins í garð vprkálvðsins verði á engan hátt bót. mnelt bá virð- ist mér hit.t þn öHn a1varlegra, að sumir „verkbtðpforingjar" okkar í dag, prf+akar beirra mannp sem í krpfti vissunnar um ré+t sinn lögðii hornstein- inn að hpildarspm+ökum verka- Ivðcinq. skuli pðpfoða útvarps- ráð við að svívirðá verkaiýðs- samtökin. Sumum „verkalýðs- fnnnoinm“ okkar í dag virðist skítsama þótt samtök verka- lvðs séu hundsuð og beim gerl læora undir höfði en kapp- reiðahrossum, — aðeins ef hann Jóbpnn Bigúrðsson fær að seeia fáein orð í ú+varnið á al- h+óðlegum hátíðisdegi verka- lýðsins. Svo ömurlega stað- reynd varð maður að horfast í augu við 1. maí 1959.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.