Þjóðviljinn - 03.05.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.05.1959, Blaðsíða 7
' Launþegar Reykjavíkur! Prá því verkafólk í heimin- um fyrst efndi til eamtaka þennan dag, hefur það jafnan átt eina von ofar öllum — von, sem er forsenda og uppfylling allra annarra vona; það er vonin um frið. Voldug er hún og sterk þessi þrá — manns- ins, sem finnur flughraða skammrar ævi — dýrmæt er hún stundin, sem hann fái lif- að, að hún verði elcki stytt af vöidum mannsins sjálfs. Það er baráttan við, að líf- ið verði ekki stytt af völdum mannsins sjálfs, sem hefur skapað alþjóðleg samtök vinn- andi manna. Það voru alltaf þeir: erjendur akra, siglinga- og fiskiþjóðir, iðjusamt verk- smiðjufólk, starfsmenn í vís- indum, listum og uppeldi — það voru þessir menn — það eru þessir menn, sem eiga í vök að verjast gegn ófriðar- öflum heimsins. Löndin, sem þeir byggja með gnótt gæða, fengsæl fiskimið, og ávextirn- ir af iðju þeirra — þetta eru sakir þessa fólks við ófriðar- öflin í heiminum. í Kenya ráku Bretar frumbyggjana úr frjósömum dölum í harðbýl fjallalönd. Á íslandsmiðum ösla vígdrekar brezka heims- veldisins um allan sjó, hót- andi Islendingum tortímingu og idauða fyrir að vernda lífsbjörg þjóðarinnar. En gegn öllum þeim, sem upp hafa risið til vemdar löndum sínum, iðju sinni og ávöxtum hennar — gegn þeim var hún fundin helsprengjan, sem nú ógnar öllu mannkyni. Þess vegna á hinn vinnandi maður á jörðinni aldrei eins og nú, eina von — vonina um að fá að iifa í friði, fá að lifa hina flughröðu stund — án þess að líf hans verði stytt af völdum mannsins sjálfs. Afstaða okkar Islendinga til ófriðaraflanna í heiminum á sér enga hliðstæðu. Það er harmsaga, fullkomin í sorg og gæfuleysi. Sjö.aldir voru liðn- ar í baráttu við tortímingar- öfl erlendrar kúgunar. Þeir sem djarfast vógu að þeim öflum, þeir sem lengst sáu til bliridskerja mörkuðu stefnu vora með orðunum: hlutleysi, friðlýst land. En aðeins -eitt ár leið: lýðveldisárið, unz nýir fjötrar voru færðir á ís- lenzku þjóðina: Kefiavíkur- samningurinn og síðan öll saga hinnar svörtu bókar: — Betlisamningurinn kenndur við Marshall, Atlanzhafssátt- málinn, samningurinn um bandaríska herinn, og í dag stöndum við uppi með hundr- uð eyddra mannslífa af við- skiptum okkar við herinn, með nokkra tugi miiljónera með harðan gjaHeyri í hjarta stað, með skotmörk og víg- glyrnur á hverju landshorni, með öslardi ræningjaflota einnar sambandsþjóðarinnar í islenzkri landhelgi og „vemd- arana“ vígbúandi landið gegn vinaþjóðum okkar, einmitt þeim, sem fyrstar urðu til þess að viðurkenna rétt okk- ar til 12 mílna landhelginnar. Þannig er ástandið í dag; fullkomið gjaldþrot herbanda- lagcstefnunnar. Og æ fleiri eru teknir áð spyrja: Kunna íslenzkir vaidamenn ekki leng- ur nein skil á réttu og röngu, eru þeir vegna valrigræðgi, til þess að gera greinarmun Sunnudagur 3. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (T Einu sinni var gefið út hér á landi stafrófskver handa heldri manna börnum. Hvern- ig væri það, ef við fengjum einn hagfræðinginn til þess að búa til vísitölu fyrir heldri menn. I grundvelli hennar þyrftu, eins og í okkar vísi- tölu, að koma fram brýnustu lífsnauðsynjar 5 manna fjöl- skyldu. Rannsóknir ættu að byggjast á búreikningum nokkurra heildsala, stórút- gerðarmanna, hraðfrystihúsa- eigenda og stjórnmálamanna með góð sambönd. Þarna komi fram, hvað dýr íbúðarhöllin þarf að vera, hvað margir' bílar handa fjölskyldunni, hvað margar siglingar á ári á hvern fjölskyidumeðlim, hvað margar stórveizlur, pels- ar, skartgripir o. fl. Svona rannsókn gæti orðið býsna fróðleg og hún mundi áreiðan- lega bjarga mörgum launa- manni undan þeim óþægilega grun, að hann, já, einmitt hann ætti sök á verðbólgunni. Já, það má víða finna or- Stefán Ö.gmundsson Við kreffumst réttlát rar skipt- ingar á arði íslenzkrar vinnu á smán og sæmd, tortímingu og velfarnaði þjóðar siniar? Hver ráð eru til þees, að hér verði brotið í blað. Ég sé aðeins eina von og hún er það fólk, sem í dag fylkir liði á Islandi. Verka- lýðsstéttin á Islandi er eina valdið, sem vegna hagsmuna sinna, aðstöðu og þroska getur orkað hér svo á, að sköpum skipti. Margt hefur íslenzka verka- lýðshreyfingin vel unnið, mörg stórvirki á hún ‘fað baki. En það breytir ekki því, að fram- undan bíða enn þá stærri verkefni. Ég held, að stærsta verkefni hennar, nú um stund, sé að einbeita svo rödd sinni og athöfn, að vaMhafarnir skilji, að hið vinnandi fólk væntir þess, að á það sé hlust- að og eftir óskum þess sé farið. Þau eru nærtæk og glögg dæmin þess, að við þurfum að brýna raustina. Geigvæn- legar árásir á iífskjör alþýðu hafa nú um skeið verið gerð- ar af hendi valdhafanna. Það er orðið æ tíðara, að stjórn- málaleiðtogar, sem kjörnir eru af fólkinu til þess að vinna að hagsmunum þess gleyma, að þeir eru þjónar þess en engir herrar. Á þingi Alþýðu- sambandsins í vetur var ein- dregið varað við öllum aðgerð- um, sem leiddu til rýrnunar á kaupmætti launa. Að nýaf- stöðnu þessu þingi eru, án samráðs eða nokkurra við- ræðna við verkalýðsfélögin, rofnir með lagaboði allir samningar félaganna, og kaupgjald sltorið niður um 13,4%. Slíkar aðferðir, enda þótt fögur loforð fylgi, eru með öllu óverjandi og óþol- anídi. Þær eru lítilsvirðing á samtökum okkar — kinnhest- ur, sem við eigum ék’ki að þola. Verðbólga er orð, sem mik- ið er riotað nú til dags. Én um leið og það er borið fram, emkanlega af ríku fólki og venzlamönnum þess, er í framburði orðsins fólgin al- varleg, dulin ásökun á al- þýðu manna. Og mér er ekki grunlaust um, að einstaka maður, enda þótt hann hafi rétt til hnífs og skeiðar, haldi, að hann, já, einmitt hann eigi sök á verðbólgunni. Svo fundvís er auðmanna- stéttin á ráð til þess að fela arðrán sitt, að hún fær þann sem rændur er til þess að halda, að hann sé ránsmað- urinn. Og svo eru brjóstgæðin rík, að auðmaðurinn gefur ó- dæðismanninum þess kost að s'eppa við frekari málarekst- ur bara með því að Iækka hjá honum launin. Ýmsar söeur eru til af mönn- um sem hafa verið með ólíkind- indum fljótir að yrkja. Það er mikil íþrótt að botna dýrt kveðna vísu á svipstundu eða yrkja vísur hverja af annarri án verulegrar umhugsunar. Símon Daiáskáld orti Gunn- laugsrímur á þremur dögum, 638 vísur, ailar með miðrími. Rímur þessar voru með því bezta sem Símon orti. Mönnum kann að finnast fátt um slíkar hraðyrkingar, en samt er slík þjálfun góð æfjng í mælsku og orðhyggni. Eg héf kynnzt morgum ákaf- lega hraðkvæðum mönnum, en engum sem kemst nálægt því að jafiíast við höfund þeirra vísna sem hér fara á eftir, sakir verðbólgunnar í þjóðfé- lagi okkar. Það mætti ber.da á einstaka umboðsmenn út- vegsins, sem haga sér eins og heil sendiráð í útlöndum. Botnlausa styrkjahítina og fúa- lánin, húsgrunna margra stór- bygginga, sem ekki munu risa næsta áratuginn, en geyma hundruð milljóna vaxtalauss fjár. Já, þannig mætti lengi telja. Mér finnst vera tími til þess kominn, að fólk í laun- þegasamtökunum frábiðji sig öllu slúðri um, að verðbólgu- þróunin eé því að kenna. Við eigum ekki að fórna einum eyri af þurftarlaunum okkar fyrir óstjórnina og óhófið. Þvert á móti eigum við að hann líeitjr Gunnar Aléxand- ersson óg er Snæfellingur að uppruna. Gunnar býr nú í Reykjavík og vinnur í timbur- verzluninnj Völundi. Vísur þessar eru skyndikveðskapur, þær eru ortar eftir skemmti- ferð Kvæðamannafélagsjns Ið- unnar á s.l. sumri. Efnið mun ekki að fullu Ijós't fyrir ókunn- uga enda ekki náuðsynlegt. Heyrt hef ég Gunhar fara með ljóð eftir sig sem eru mjög ' Snjall skáldskapur, en þau eru ekki til birtingar að sinni. Kvæðið hans Gunnars um Helgu Arnardóttur sannar að hann 'getur or’t fíeirá e,n rim- þrautir. 1-----—---------------- Skáldaþáttnr Ritstjóri: Sve'mbjörn Beinteinsson. krefjast alls þess, sem af okk- ur hefur verið tekið. Og við eigum að krefjast meira, við eigum að krefjast réttlátrar skiptingar á arði íslenzkrar vinnu, krefjast þess, að af okkur verði létt óhófi og ok- urgróða auðmannastéttarinn- ar. Við eigum að heimta afJ nám þess miðaldalega rang- lætis, sem enn tíðkast hér og á Vesturlöndum að greiða konum lægri laun en körlum. Og okkur ber að minnast þess með kinnroða á þessum degi, að ógerningur er fyrir launa- fólk að lifa af 8 stunda vinnu- degi. Enda er það orðin við- tekin regla síðustu árin að reikna með 8 tímum og ein- um aukavinnutíma, þegar tal- að er um þurftarlaun. Af þessari þróun stafar hreinn voði öllu félags- og menning- arlífi launþegasamtakanna. Þvert á móti er það löngu tímabært að setja fram kröf- una um 40 stunda vinnuviku með kaupi, sem er mönnum bjóðandi. Krafa okkar til hlutdeildar í arði vinnunnar er enn þá ekki nógu stórlát. Hana skort- ir me:ra öryggi og festu. Launþegana skort’r miklu al- mennari og meiri pólitískan þroska. Því er oft haldið að fólki, að öll pólitík sé frá þeim vonda. Öðrum er tamt að flíka því, að allir stjórn- málamenn séu varmenni. Það miðar til sömu áttar. Hitt mun sannara, að- aukinn stjórnmálaþroski alþýðu er skilyrði fyrir því, að bún verði ekki hlunnfarin. Við skulum ekki ta'a um vonda menn og góða, heldur menn, sem v:ð vel.ium okkur til for- ustu vegna þess, að þeir liafi engra annarra hagsmuna að gæta en launþeganna. Sjálf þurfum við að vera við því búin að hafna þeim, hafi þeir brugð:zt hagsmunum okkar, en fela þeim aukið traust hafi þeir vaxið af vérkef"um', sem við fólum beim að vinna. Og slíkum mönnum þnrfum við nú að fjölga á Alþingi Framhald á 11. síðu KV 4MANN ARÍMA tft-iv Gunnar Alexandersson Kvæðadon-ar kátir porra kvein þá orrahjal, í fangj vorrar fóstru morra fram í Skorradal. Ej varð lon á óðarspili, elska konur þann höfðingsson frá Haukagi'i helti því oni mann, Fór að sjóða á beztum bróður, brags um slóðir tróð. Hníkarsg’óð brá Ormúr óður; orti ljóðín ^óð. Sínum harða sónarkvarða sveiflar Garðar Joð, hejður jarðar vildi varða, varla sparði hnoð. Blettar aldrei bragaspjaldið, býsna^ha’dinn klár helsti baldið hróðrargjaldið hrökk úr Valda Lár. Skil ég vart er karlar kvarta um kaldar artir manns, blítt með hjarta í blóma skartar betri partur hans. Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.