Þjóðviljinn - 30.05.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.05.1959, Blaðsíða 12
Flugfundur utanríkisráðherra x tólf þúsund feta hæð BerHnarmáliS var rœft á lokuSum fundi Fyrsti utanríkisráðherrafundurinn sem um getur á flugi í háloftunum var haldinn í fyrrinótt yfir Atlanz- hafi. Annar óformlegur fundur ráð- herranna var haldinn síðdegis í gær í bústað Lloyds í Genf. Fréttamönnum var ekki skýrt frá því sem fram fór, en þeir þykjast hafa komizt á snoðir um að rætt hafi verið um Ber- lín og lítill árangur náðst. Talið var í Genf i gær, að nú yrði tekið að ræða einstök atriði Þýzkalandsmálanna á ó- fórmlegum fundum. Þess er get- ið til að viðræðurnar muni standa í hálfan mánuð enn. Fréttamenn í Washington segja, að eftir fund Eisenhow- ers með utanríkisráðherrunum telji bandarískir ráðamenn full- víst að af fundi æðstu manna verði eftir fund utanríkisráð- herranna. Apar hitta blaðamenn Framhald á 5. síðu Fimmtung kaupskipaflota heimsins hefur verið lagt Spáð að siglingakreppan standi um ófyrirsjáanlegan tíma Utanríkisráðherrarnir Gro- miko, Herther, Lloyd og Mur- ville urðu samferða í sömu flugvél frá jarðarför Dullesar i Washington til Genf. Hver um sig hafði með sér nánustu xáðunauta sína. Á leiðinni ræddust ráðherr- arnir við óformlega um við- fangsefnin á fundinum í Genf. Vi'ð komuna þangað var frétta- mönnum sagt að viðræðumar hefðu verið gagnlegar. Friðrik-Donner jafntefli í 8. umferð á skákmótinu í Zúrich gerði Friðrik Ólafsson. jafntefli við Donner. Aðrar skákir sem úrslit fengust í fóru svo að Tal vann Walther, Larsen vann Nievergelt og Bhend vann Koller. Skákir Fisehers og Unzickers, Keresar og Kuppers, Gligoric og iBlau fóru í bið. Fimmti hluti kaupskipaflota heimsins liggur nú við 1 9. umferð hefur Friðrik festar og hefur ekkert verkefni svart gegn Tal. _ , , Fra ipessu skyrði forseti Al þjóða siglingaráðstefnunnar, Finninn Krogier, er hann setti fund ráðstefnunnar í London í gær. Hann kvað skipastól heimsins nú nema 125 millj. lesta. Þar af hefði 24 millj- óna lesta skipastól verið lagt, vegna þess að ekkert verk- efni væri fyrir hann. Ræðumaður sagði, að hann sæi ekki fram á að siglinga- kreppunni myndi ljú'ka á næstu árum. Einnig vék hann að því vand- ræðaástandi sem skapazt hefur við það að útgerðarmenn sækj- ast eftir áð koma skipum sín- um undir „þægindafána", skrá þau í löndum, þar sem stéttar- samtök sjómanna njóta engr- ar lagaverndar og litlar kröf- ur eru gerðar til öryggisráð- stafana og sjóhæfni. Kvað hann siglingaþjóðum í Evrópu hafa gýj||| j j|«jg þlÓÐVILIINN Laugardagur 30. maí 1959 — 24. árgangur — 118. töluhiað. Á fimdinum í Súðavík héldu Blaðamenn í Washington hafa verið boðaðir á blaðamanna- fund í stjórnarskrifstofum þeir Hannibal Valdimarsson, al Bandaríkjastjórnar í dag til að Þiogismaður og Ámi Ágústsson, hitta tvo apa, sem náðust lif- andi eftir að þeim hafði verið Alþýðubandalagsfimdir í Norður-lsafjarðarsýslu Hannibal Valdimarsson og Árni Ágústsson írummælendur Alþýðubandalagið gengst fyrir almennum stjórnmálafundum í Norður-ísafjarðarsýslu þessa dagana. í fyrrakvöld Var fund- ur í Súðavík og í gajrkvöldi 1 Hnifsdal. Kaupmenn gagn- rýna Osta- og smjörsöluna s.f. Félag matvörukaupmanna hélt aðalfund 13. maí sl. Á íundinum var samþykkt tihaga, þar sem rriótmælt var þeim starfsaðferð- um Osta- og smjörsölunnar að selja allt smjör undir sama merki í stað þess að gefa neyt- endum kost á að ráða sjálfum, hvaða smjör þeir kaupa. Enn- fremur var gerð ályktun, þar sem það var talið .andstætt hegsmunum bæði neytenda og knupmanna að einn aðili — Samband eggjaframleiðenda •— hafi einkaheimild til þess að selja egg í heildsölu. Skoraði fúndurinn á Framieiðsluráð landbúnaðarins að afturkalla einkaleyfið. Formaður Félags matvöru- kaupmanna var kjörinn Guð- mundur Ingimundarson, en aðr- ir í stjórn eru: Sigurliði Krist- jánsson, Reynir Eyjólfsson, Einar Eyjólfsson og Lúðvík Þorgeirsson. Aðalfulltrúi í stjórn Kaupmannasamtaka fsiands var kjörjnn Sigurliði Kristjánsson. Nýtt togskip tll Reyðar- fjarðar Reyðarfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. f morgun kl. 8 kom hingað fiskibáturinn Gunnar, Su 139, skipstjóri og eigandi Hjalti Gunnarsson. Báturinn er smíð- aður í Austui^Þýzkalandi, stærð 250 smálestir. Er hann búinn öllum nýjustu siglingartækjum og er glæsilegt skip. Heimförin gékk ágætlega. Báturinn fer á síld. frambjóðandi Alþýðubandalags. ins í Norður-ísafjarðarsýslu, ýt- arlegar framsöguræður um stjórnmálin og Alþingiskosn- ingarnar. Af heimamönnum töl- uðu Albert Kristjánsson, odd- viti og formaður Verkalýðs. og sjómannafélags Álftfirðinga og Kristóbert Kristóbertssoín. Kvöttu þeir Súðvíkinga eindreg- ið til stuðnings við Alþýðu- bandalagið í kosningunum í vor. Allir fengu ræðumennirnir hin- ar ágætustu undirtektir og kom greinilega fram á fundinum að verkafólk í Súðavík er ákveðið í að fylkja sér fast um Alþýðu- bandalagið og vinna ötullega að sigri þess í kosningunum. í gærkvöldi boðaði Alþýðu- bandalagið til opinbers stjórn- málafundar í barnaskólahúsinu í Hnífsdal. Á þeim fundi mættu einnig þeir Hannibal Valdimars- son og Árni Ágústsson. í kvöid heldur Aiþýðubandalagið svo fund í Bolungavík og mæta þar Hannibal Valdimarsson og Árni Ágústsson. Kosningaskrifstofa AI- þýðubandalagsins í Keflavík Kosningaskrifstofa AI- þýðubandalagsins í Kefla- vik er á Kirkjuvegi 32, sjmi 372. brugðið óþægilega á síðasta ári, þegar Bandaríkjastjórn gekk opiniberlega í lið með bandarískum útgerðarmönnum sem skrá skip sín í ríkjum eíns og Panama, Honduras og L'íberíu. ? vikur þar til farið verður á æskulýðsmótið í Vínarborg. — Skrifstofa undirbúnings- nefndarinnar er að Bröttu- götu 3A (upp af Aðal- stræti), opin kl. 10-12 og 2-7, sími 1-55-86. A\tt Gabricljan 1. fiðla, Rafael Davidjan 2. fiðja, Sergei Aslamazjan selló og H. Talaljan víóla. Kvikmynd frá Kosningaskrifstofa AI- þýðubandalagsins í Eyjum Alþýðubandalagið í Vest- mannaeyjum hefur opnað kosningjaskrifstofu að Bárii.götu 9. Sími skrif- stofunnar er 570. Frjálsíþróttasamband íslands 'hefur tekizt að fá hingað til landsins kvikmynd af Evrópu- meistaramótinu í frjálsum í- þróttum er fór fram í Stokk- hólmi í fyrrasumar, og var ein- stærsti íþróttaviðburður sem VOgj 0g yíð’ar fram hefur farið í frjálsum í- þróttum í heiminum. Sambandið hafði sýningu á myndinni fyrir íþróttafréttarit- ara á fimmtudaginn, og var hún mjög skemmtileg og vel tekin. Koma þarna fram öll helztu atriðin úr mótinu og all- ar helztu ,,stjörnurnar“. Eru atriðin sum sýnd tvisvar, fyrst með réttum hraða og svo hægt. Er þetta því góð kennslumynd sem sýnir hvernig afreksmenn- irnir framkvæma hin ýmsu at- riði. Það er létt yfir myndinni og fyrir bregður broslegum atvik- um. Ætlar sambandið að sýma myndina í Tjarnarbíói í dag fyrir almenning og munu marg- ir hafa gaman að sjá hana. Siðar mun myndin verða send út um land til sýninga þar. Armenskur strengjakvart- ett heldur tónleika hér Nú um helgina er væntanlegur hingað til lands á vegum Tónlistarfélagsins strengjakvartett frá sovétlýð- veldinu Armeníu og mun halda hér tvenna tónleika fyrir styrktarfélaga, auk almennra tónleika hér í bæ, Kópa- Fjórmenningarnir eru allir um hér leikur kvartettinn verk fæddir Armeníumenn og búsett- j eftir Mozart, Beethoven, Grieg, ir í Jerevan, höfuðborg lýð-, Tsjækofski, Sjostakovitsj, einn- veldisins. Hafa þeir leikið sam- ig verk eftir yngri höfunda. an í meira en aldarfjórðung, Tónleikarnir fyrir styrktar- allt frá unga aldri. Avet Gabri- félaga Tónlistarfélagsins verða eljan leikur á 1. fiðlu, Rafael ’í Austurbæjarbíói á mánudag og þriðjudag, og hefjast kl. 7 síðdegis báða dagana. Á efn- isskrá fyrri tónleikanna er kvartett í f-moll op. 59 eftir Beethoven, kvartett nr. 1 í d- moli eftir Mirzoian, kvartett nr. 2 í F-dúr op. 22 eftir Tsjæ- kofskí. Á efnisskrá síðari tón- leikanna er kvartett í E-dúr K þetta lista-1 465 eftir Mozart, kvartett nr. Kvartettinn 4 í d-moll efir Sjostakovitsj og Davidjan á 2. fiðlu, Henrich Talaljan á víólu og Sergei Asla- mazjan á selló. Kvartettinn, sem heitir Kom- ítan-kvartettinn, ber nafn fræg- asta tónskálds Armeníu, Sogo- monjan (1869—1935), en hann gaf út verk sín undir þessu nafni. Tónlistarskólinn í Jere- van ber einnig mannsnafn hans hefur ferðazt víða um heim lcvartett ’i g-moll op. 27 eftir og haldið tónleika í Asíu, Evr-1 Grieg. — Þetta eru sjöundu ópu og Ameríku, hvarvetna við tónleikar Tónlistarfélagsins fyr- frábærar viðtökur. Á tónleikun-, ir styrktarfélaga á þessu ári.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.