Þjóðviljinn - 28.08.1959, Page 2

Þjóðviljinn - 28.08.1959, Page 2
Þ J ÓÐ|VTLJINN Föstudagur 28. ágúst 1959 □ 1 dag er föstudagurinn 27. j ágúst — 240. dagur ársins Agústínusmessa úm haust — Tungl í hásuðri kl. 8.50 — Árdegisháflæði kl. 1.15 — Síðdegisháflæði kl. 13.55. Lögreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Xæturvarzla vikuna 22. — 28. ágúst er í Laugavegsapóteki, sími 2-40-45. Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöðinni er op ín allan sólarhringinn. Lækna vörður L.R. (fyrir vitjanir) ©j á sama stað f.rá kl. 18—8. — Rími 15-0-30. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið alla daga kl. 9-20 nema laugardaga kl. 9-16 og sunnu- dága kl. 13-16. wy 19.00 20:30 20.55 21.10 21.25 22.10 22.30 ÚTVARPIÐ 1 »ovx ,.-u .ÓAG: , zi , *)'íV rrj fr 1 ..ti í Tonleikar. Hrír:i'di:“Fra''Brixhám' tií Billihgsgate! (Bárður Jakobsson lögfræðingur). Tónleikar: Fílharmóníska ríkishljómsveitin í Ham- borg leikur lög úr óper- ettunum „Marizta greifa- frú“ og „Sirkusprinsess- an“ eftir Kálman. Ferðaþáttur: „Horft af Helgafelli". (Sigurlaug Björnsdóttir kennari). Þáttur af músíklífinu (Leifur Þórarinsson). Kvöidsagan: „Allt fyrir hre'nlætið" eftir Evu Ramm. Ólafur Stephensen kynn- ir nýjungar úr djass- he:minum. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. Miliilandaflugvélin Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10. Innaniandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur Hornafjarðar, Isafj., Kirkjubæj- arklausturs. Vestmannaeyja (2 ferðir) og- Þingeyrar. Á morg- un er áæt'að að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). H.f. Eimskipafélag Islands Dettifoss kom til Leningrad 26. þ.m. Fer þaðan til Helsingfors, aftur til Leningrad og Reykja- víkur. Fjailfoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Akureyrar í gær. Fer þaðan til Ólafsfjarðar, Húsa- víkur, Hofsóss1,' 'Skagastrandar, Isafjarðar,- Flateyrar og Faxa- flóahafna. Gullfoss er í Reykja- vík. Lagarfoss kom til Riga 2. 'þító.V' fer1 ’; þaðan' til^- Haíhborg- ■arí' Reyl<jafösSi er 'ír‘Reýkjaýík.; Selfossakom- t-ii-Riga 25. þ.m., fer þaðan til Verítsþiis, Gdynia, Rostock og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Rotterdam 27. þ.m. t:l Hamborgar. Tungu- foss er í Reykjavík. 11! líuSI 1 ”1 i!i iiimiiiiniiiiiisii 1 Skríílíir Kona nokkur kom inn í stórt verzlunarhus í New York. Er hún hafði farið þar um allar deildir, spurt um ótal hiuti og snúið afgreiðslufólkinu í kring- um sig án þess að kaupa eyris virði var það loks orðið svo þreytt á henni, að einn af- greiðsiumaðurinn spurði: Eruð þér að verzla eitthvað hér, frú? Konan leit upp undrandi og svaraði: Já auðvitað, hvað ann- að ætti ég að vera að gera? Ja, mér sýrdist þér helzt vera að gera vörutalningu, skrapp út úr afgreiðslumannin- um. Maður kom inn í tóbaksverzl- un og keypti einn vindil. Rétt á eftir kom hann aftur inn í verzlun'na og kvartaði sáran: Þessi vindill var alveg óreykj- andi. O-o ég held þú þurfir ekki að kvarta, svaraði verzlunar- eigandinn, þú keyptir ekki nema einn vindil, en ég hefi keypt mar^á'yíaáfea áf þessum 'óþvérrh.’’ »*«-•» «-'u ■ ’JU.J jlti iVífÍ Verðlaunaverkefni tómstunda- þáttar barna og ungíinga ÞátSurinn hefst í útvarpinu að nýju á mergun eSflr sumarhlé Af hverju hefuráu þennan rangeygða mann fyrir eftirlits- mann í verzluninni? Ja, geturðu sagt mér á hvað hann er núna að horfa? Útvarpið á morgun: 13.00 Óskalög unglinga. 14.15 „Laugardagslögin". 19.30 Tónleikar: v. ,gversk þjcðlög. Ungverskir lista- menn flytja. 20.20 Upplestur: „Flóttinn til Ameríku", smásaga eftir Coru Sandel í þýðingu Þorsteins Jónssonar. (Kristín Anna Þórarins- dóttir leikkona les). 20.45 Tónaregn: íslenzk verð- launalög. (Svavar Gests kynnir). 21.15 Leikrit: „Plmstmánaðar- kvöld“ eftir Friderich Dúrrer.matt í þýðingu Ragnars Jóhannessonar. (Leikstjóri: Baldvín Hall- dórsson). 22.10 Danslög til kl. 24; IU iil'assii 1111 ■ IIIII lli I Iiíiiiiiiii!iiiiiiiiiiuii!IIII IIII li IIII II. Skipadeild SÍS Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Stettin. Arnarfell fór 24. þ.m. frá Raufarhöfn áleiðis til Finn- lands, Leningrad, Riga, Vents- pilp, Rostock og Kaupmanna- hafnár. Jökulfell er í New York. Fer þ'aðan væntanlega i dag áleiðis til íslands. Dísar- fell er á Húsavik. Litlafell kom til Reykjavíkur í nótt að vest- an. Helgafell losar kol á Húsa- vík. Hamrafell fór 25. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Batúm. Loftleiðir h.f. ujr' -rr Hekla er væntanleg frá Lond- on og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Léiguvélin er væntanleg frá JÍamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 21 í dag. Fer til Kíew York kl. 22.30. Edda er ■væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Am- sterdam og Luxemborgar kl. Tt.45. - V 5 «rt«Ý }i, ‘ff Hifi 'h-f i', ■ Tlugfélag íslands h.f. Álillilandaflug: Millilandaflug- ■vélin Hrímfáxi fer til Glasgow «og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Heykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Gautaborg í kvöld áleíðis til Kristiansand. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Raufarhafnar í kvö’d á austur- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vik í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Austfjöróum til Hjalteyrar. Benzínafgreiðslur í Reykjavík opnar "i' ágúst: Virka dag'á kl. 7.301—23.00. Sunnudaga kl. 9.30 — 11.30 og 13.00 — 23.00 Krossgátan Lárétt: 1 ekki oft 6 eftirlæti 7 neyti 9 forsetning 10 muldi 11 sonur 12 tveir eins 14 ending 15 á fæti 17 hafna. Lóðrétit: 1 gamna 2 til 3 lítil 4 samstæðir 5 höggorminn 8 auð 9 for 13 henda 15 t* 16 sérhljóðar. Á morgun, lapgal;dag; kl. ^tjérnandi síðdegis, 'hefst að nýju eftir þáttarins hefur frá upphaf; ver- sumárið'é7 ‘ tónisffirí'ÍáþMtur ið, ^Tó.n Páíssqn, syp áem kunn- bárríá og úrigliH^ utvarpinu. Þátturinn mun verða með sv:p- ugt er. Athygli ymgstu lesendanna uðu sniði og undanfarin ár, (og hlustendanna) skal vakin á en honum var fyrst hleypt af því, að fyrsta laugardag hvers stokkunum í útvarpinu á árinu mánaðar verður frímerkjaþátt- 1952 og hann hefur alla tíð ur, þriðja laugardag hvers mán- síðan verið eitt allra vinsæl- aðar verður sérstakur þáttur fyrir telpur, en aðra laugar- daga verður blandað efni fyrir drengi og telpur. I tóöístúndaþættinum á morg- un verður efnt ti! verðlaunaget- raunar um frímerki og flug í tilefni þess að um þessar mund- * Júlíhefti sovézka mánaðarrits- ins „Soviet Literature“ hefur borizt hingað til lands. Ritið i ir eru liðin 40 ár frá fvrstu flytur að vanda ýmislegt efni : flugferðunum hér á landi og um bókmenntir 'og listir í Sov-; ný flugfrmerki koma út 3. étríkjunum, svo og kennsluþátt |næsta mánaðar. Teikningarnar um rússneska tungu, en hann er orðinn fastur þáttur í rit- inu. í þessu hefti er birt saga eftir Míkæl Sjó'okof, hinn fræga höfund bókarinnar „Lygn streymir Don“. Sagan nefnist á ensku „They fought for their country“ og gerist á stríðsárunum. Þetta er fyrsti hluti þriggja binda skáldverks (trílógíu). STARF Æ. F« R. Félagar athugið Listi liggur frammi í skrif- stofu ÆFR, þar sem félagar eru beðnir að rita nöfn þeirra sem þeir stinga upp á sem fulltrúum ÆFR á sambands- þing ÆF, sem haldið verður á Akureyri dagana 19.-H-20. september n.k. Skrifstofan verður opin milli kl. 5—7 e.h. fyrst um sinn. B E R J Á F E R Ð Farið verður í berjaferð í skála ÆFR um helgina, ef nægileg þátttaka fæst. .Gerið svo vel að tilkynna þátttöku eins fljðtt og þið getið. Stélmerki ísl. flugfélaganna tvær, sem merktar eru nr. 1 og nr. 2 eru tengidar verðlauna- verkefni í frímerkjaþættinum á morgun. Má í því sambandi geta þess, að Flugfélag Tslands hefur gefið sem verðlaun í keppni þessari lítið og fallegt líkan af hinum glæsilegu Vis- count-flugvélum sínum. Myndin af gæsunum sjö hér fyrir ofan er verðlaunaverk- efni í telpnaþættinum 19. sept- .ember ,n.k. iL-j;. Þórður sjóari Eftir að hafa tekið vatn bjóst Billy til þess að Véita sáklcysislega. „Það . . . það er dálítið anhað . . . ekki Hank eftirför. Á meðan var Hank að ræða við föt,“ sagði Mario. „Jæja, komið með mér undir Tarciahjónin. „Þið ættuð að fara í þurr föt,“ sagði þiljúr, en 'hafið hljótt, skipstjórinn er því miður hann. „Við höfum bára engin ínéð okkur,“ svaraði veikur,“ sagði Hank. Lucia. „En hvað er I þessari tösku?“ spurði Hank

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.