Þjóðviljinn - 28.08.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.08.1959, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. ágúst 1959 ÞJÓÐVILJINN (3 Tékknesk alþýða ánægð meðkjörinog lífur björfum augum fil framfíðarinnar Fyrsti skipulagði íslenzki ferðamannahópurinn kominn heim frá Tékkóslóvakíu Fyrir nokkru kom heim frá Tékkóslóvakíu fyrsti ís- lenzki ferðamannahópurinn er þangaS fer í skipulegri hópferð á vegum tékknesku ferðaskrifstofunnar, Zedock. I hópi þessum voru 9 menn og urðu flestir samferða héðan að heiman, en hittust allir í Kaupmannahöfn og fóru þaðan með járnbrautarlest til Praha. Þrír úr þessum hópi, Gunnar Össurarson, Kristján Þorleifs- son og Þórir Hallgrímsson segja í eftirfarandi spjalli nokkuð frá förinni. — Þegar til Praha kom tók á móti okkur túlkur er ferða- ekrifstofan lagði okkur til og fylgdi okkur og aðstoðaði með- an við dvöldum í landinu. I Praha vorum við fyrst 3 daga og skoðuðum aðallega gamla bæinn, en þar er margt fagurra, fornra og sögufrægra bygginga. Ennfremur skoðuðum við Hratsínkastalann, Vítuskirkj- una o.fl. fræga staði, sem vant mun vera að sýna ferðamönn- um, m.a. gullgerðarmanna'kof- ana við kastalamúrinn, en þar sátu á miðöldum þeir menn sem fengust við að búa til ,,gull“. Gerðar hafa verið eftirlíking- ar þeirra þar sem þessir öldnu þulir sitja við „vinnu“ sína Einnig skoðuðum við Þjóð- minjasafnið tékkneska, sem er stórt og merkt safn, sem mjög skemmtilegt og fróð- legt er að sjá. Þá komum við einnig á baðstað við Vlatava (Moldá) sem var mjög sóttur af ungum og gömlum. Góði ðátinn Zweik. — Einn þeirra staða sem Við komum í var gömul krá þar sem Jaroslav Hazek sat löngum á sinni tíð. Þar inni er mynd af honum á heiðursstað, auk þess sem veggir eru skreyttir f jölda mynda af atrið- um úr hinni heimfrægu skáld- sögu hans, Góða dátanum Zweik. Safn Metterniks. — Hvert fóruð þið svo frá Praha ? — Frá Pra'ha fórum við fyrst til heilsulindabæjarins Mariánské Lasné. Á fyrsta ferðadeginum utan Praha skoð- uðum við m.a. höll Metterniks, en henni hefur nú verið breytt í söfn. Er þar samankomnar geysilegar brigðir af kónga- og furstamyndum, og þar er; éinn- ig Napoleonssafn ,er Metternik hafði komið sér upp eftir að þessi fjandmaður hans hafði beðið ósigur, í valdabaráttu sinni. Þarna er ennfremur á- gætt safn frá Austurlöndum. iDraníumbærinn Slavkov. — Við komum einnig í bæinn Slavkov, en þar eru miklar úr- aníumnámur. Þar var áður mjög margt Þjóðverja, en eft- ir síðustu heimsstyrjöld urðu þeir flestir að fara heim til Þýzkaiands. Mikið af gamlá bænum stendur nú autt, því Tékkar fluttu ekki inn í híbýli Þjóðverjanna, heldur byggðu þar er nú einkum aðsetur námumanna er vinna í úraní- umnámunum í grenndinni. Við bjuggum þarna í nýju, mjög smekklegu hóteli og mun flestum okkar hafa fundizt það bezta og þœgilegasta hótel sem við komum á í ferðinni. Kins og lijá lieildsala í Keykjavík. — Þarna skoðuðum við m.a. nýtt leikhús með hreyfanlegu sviði, sem jafn framt er kvik- myndahús, barnabíó, og litum eiinfremur inn í bókasafn, þar var t.d. Atómstöð Kiljans á tékknesku. Við heimsóttum þarna ungan námuverkamann: Vinnan í námunum getur verið hættuleg og er heilbrigðiseftirlit mjög nákvæmt og stöðugt. Laun í námunum eru há og hafði þessi maður frá 2500 til 3000 tékk- neskra kr. á mánuði. Námu- maður þessi bjó í nýrri íbúð er hann borgaði 170 kr. leigu fyrir á mánuði. I íbúðinni hafði hann útvarps- og sjónvarps- tæki, ísskáp, þvottavél o.fl. af unum. Við komum í bæ þar sem Heyderich hinn tékkneski kvislingur hafði áður fyrr ver- ið skólakennari. Við komum í bæ er nefnist Albeogen og skoð- uðum þar einn gamlan kastala, sem Þjóðverjar notuðu sem tugthús yfir tékkneska föður- landsvini, en hefur nú verið breytt í þjóðminjasafn; m.a. er þar Göthesafn, en hann hafði eitt sinn dvalið á þeim slóðum. Við komum í hinn mikla stál- iðnaðarbæ Kladnov og enn- fremur til Lidice. — Þegar við fórum frá Karlovy Vary þótti Tékkum svo kalt að þeir komu með teppi í bílana til okkar, — hitinn mun hafa verið allt- af ein 15 stig! Hann var ánægður. — En hvað sagði fólkið sem þið hittuð? Rædduð þið ekki við eitthvað af fólki? — Fyrsti Tékkinn sem við hittum á leiðinni til Praha þegar við komum var ungur kolanámumaður frá Ostrava. Hann kvaðst hafa 1800 kr. tékkneskar á mánuði í kaup. Aðbúnað og heilbrigðiseftirlit í námunum kvað hann mjög gott. Hann kvaðst nýgiftur og hafa tveggja herbergja íbúð er hann Nokkrir í.slcndinganna í Tékkóslóvakíuferðinni, ri: Þórir, Gunnar, Kristján. talið frá hæg einn mann er kvaðst mjög á vegna þess hve lítið er kennt móti núverandi þjóðskipulagi í hér i september verður stunda- Tékkóslóvakiu, og fullyrti að fjöldinn 38 stundir á viku. 85% Tékka væru á móti þvi. J Þá litum við einnig inn í Þegar hann var spurður hvers-, gagnfræðaskóla og var þar vegna þessi 85% breyttu þá ekki skipulaginu fann hann engin rök fyrir því. Þeir spurðu hann um gleðikonur. Jú, á hin- um góðu gömlu dögum hefði ekki verið hörgull á þeim í Praha, en nú væru þær horfn- cr. Þeir spurðu hvað liefði orð- ið af þeim. Ek'ki vissj hann það, en hélt helzt að þær væru farnar að vinna. Maður þessi mun hafa verið ítali, og fengu þeir félagar þær upplýsingar hjá honum að hann hefði húsgagnaverkstæði. Fyrir stríð hefði hann haft marga menn í vinnu, og blóm- legan atvinnurekstur, en sam- kvæmt núgildandi skipulagi mættu einstaklingar ekki reka Frá baðlióteli einu í Marianskí Lasní. slíku tagi, teppi á gólfum og mjög ríkmannleg húsgögn og var íbúðin yfirleitt þannig bú- in að líkast var og hjá heild- sala í Reykjavik. Vinnutíma kvað hann 6 stundir á sólar- hring, og mun vandfundinn verkamaður í Vestur-Evrópu sem býr við sambærileg kjör. Fullt af erlendum ferða- mönnum. — Of langt yrði að rekja nákvæmlega leið okkar, en við komum m.a. til heilsulindabæj- arins Karovy Vary og gistum þar á gömlu yfirstéttarhóteli þar sém hátt var til* loft'T og vítt til veggja, Þar var nú fullt af erlendum ferðamönnum, bæði úr löndum aust?m tjalds borgaði 140 kr. fyrir á mán- uði. Hann var mjög ánægður með lífskjör sín og kvað félaga sína vera það líka og væru flestir Tékkar einlægir stuðn- ingsmenn núverandi þjóðskipu- lags og litu björtum augum til framtíðarinnar, Minntist Islandsveru. 1 bókabúð einni sem Þórir leit inní lifnaði yfir manni þar inni er það barst í tal að Þórir væri frá Islandi. Maðurinn kvaðst heita Franta Loucki og hafa verið flugmaður í síðasta stríði og þá oft komið ’í bæki- stöðyar á Islandi, Jíji er hanp stjórnandi umræddrar bóka- verzlunar nýjan bæ; Nýja Slavkov, og og véstan, m.á. frá Bandaríkj- 85% á móti I Praha hittu þeir félagar verksmiðjur, og hann ynni einn — og mun þar hafa verið 'að finna orsökina fyrir gremju hans. Gagnfræðaskólar o.g Kennaraskóli Islands — Hittir þú enga stéttar- bræður Þórir? — Jú, ég ræddi töluvert við einn stéttarbróður um kjor tékkneskra kennara. Iiann kvaðst kenna 121 stund á viku, hafá 10 vikna sumarfrí osr 1200 kr. tékkneskar á mánuði, og mun allmiklu léttara að lifa á þeirri upphæð í Tékkóslóvak- íu en kennaralaunum hér heima. — Til samanburðar má líka geta þess að fastur kennslustundafjöldi , kennara hér er 36 stundir á viku, en margt kennslutækja, einkum i eðlis- og efnafræði, sem ekki eru til í Kennaraskóla Islands, hvað þá í gagnfræðaskólunum okkar. Langferðabílstjórinn — Síðasta kvöldið o'kkar í Praha hittum við á kaffihúsi m.a,. langferðabílstjóra. Hann hældi kjörum sínum á hvert reipi og kvaðst hafa 3000 kr. tékkneskar í mánaðarlaun Þeg. ar við dróum það í efa kom hann með úr vasa s'inum út- borgunprseðil og sýndi okkur, bá hafði hann unnið nokkra vfirvinnu við akstur. Ódýrt að lifa — Var þetta dýrt ferðalag? — Nei, 11 daga og 12 nátta dvöl í Tékkóslóva'kíu kostaði okkur sem svarar 1600 ’ísl. kr. á mann. Þegar við fórum keyptum við okkur brauð með áleggi í nestið og kostaði sneið- in sem svarar 2 ísl. kr., en samskonar brauðsneiðar myndu kosta kr. 1,50—2.00 danskar i Kaupmannahöfn. Það virðist því fremur ódýrt að lifr, í Tékkóslóva'km, og kemur það heim við það hve það fólk sem við snurðum um það var anægu með kjör sín. Verksmiðjugerð hús — Áður en við fórmn frá Praha skoðuðum við nýbygg- ingahverfi þar. Fyrr á árum notuðu Tékkar aðallega múr- stein til byggingar, en nú eru þeir farnir að framleiða steypt hús í verksmiðjum og eru hús- hlutarnir settir saman á bygg- ingarstað. Þeir segjast reisa þriggja hæða blokk á 22 dög- um og það líði 2 mánuðir þar til hægt sé að flytja inn í íbúðirnar. Þarna var verið að byggja stórt hverfi slíkra húsa dg var þegar flutt, inn í nbk - ur húsanna. I spjalli þessu hefur verið farið nokkuð fljótt yfir sögu, og verður hér látið staðar num- ið J.IJ. ÞJÓÐVIUfiNN ÚTBREIDIÐ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.