Þjóðviljinn - 28.08.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.08.1959, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐjVILJINN — Föstudagur 28. ágúst 1S59 Höfum flestar tegundix bifreiöa til sölu Tökum bíla 1 umboðssölu, Viðskiptin ganga vel hjá okkui. Bifreiðasalan Aðstoð v. Kalkofnsveg, sími 15812. Laugaveg 92. Sími 10-650. Góð bílastæðí OR OG KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggir Srugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkröfu. uón Ipun^ssoa Siijf-jíijKivsrrlua Mold og túnþökur Gróðrarstöðin við Mikla- torg. — Sími 19775. ÖLL RAFVERK Viefús Einarsson Nýlendugötu 19 B. Símj, 18393. KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 Allar tegundir trygginga. ílöfum hús og íbúðir til solu víðsvegar um bæinn. Ilöfum kaupendur að íbúðum. TRYB61NGAR FASTE16NIR Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg undum BIFREIÐA. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. GÓLFTEPPA- HREINSUN Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. — Gerum einnig við. GÖLFTEPPA- GERÐIN h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. Trúlofunarhringjr, Stein- liringir, Hálsmen, 14 og lí kt gull Til Laugaveg 8, Sími 1-33-83 MINNINGAR- SPTÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavík- ur, sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssjmi gullsm.. Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í Bkrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnafélagið. LOGFRÆÐI- CTÖRF endurskoðun og íasteignasala Rae^nar Ólafsson hæstaréítarlögmaður of löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. Gú mmístimplar S m áprentun BARNARÚM Húsgagnabúðin hf. Þórsgötu l. EHhúsið, Njálsgötu 62. Sími 2-29-14. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Frímerki Kaupum frímerkj háu verði F r ímerk j af élagið BRAGI, Hólmgarði 38 — Sími 33749. Húseigendafélag Reykjavíkur ÚTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala Veltusundi 1, Sími 19-800 GLEYMIÐ EKKI að láta mig mynda barnið liacmr Ipiðir Laugavegi 2. Sími 11-980. Heimasími 34-980. SKIPA- OG BIF- REIÐASALAN Ingólfsstræti 11. er elzta og stærsta bifreiðasala landsins. Við höfum skip og bíla af ýmsum stærðum og gerðum. Opið til klukkan 10 næstu daga. SKIPA- OG BIF- REIÐASALAN Ingólfsstræti 11. Simar: 18085, 19615. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Opið frá kl. 9 til 23.30. Zi^.óma^öhwuddötofa Frakkastíg 14. Sími 18680 Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 560x15 670x15 600x16 750x16 450x17 825x20 900x20 1000x20 FORD-umboðið: Kr. Kristj ánsson Suðurlandsbraut 2. Sími 3-53-00. SKÓLAFÖT Drengjajakkaföt 6—14 ára. Stakir drengjajakkar og drengjabuxur. Drengjapeysur. Drengjafataefni og sivíot. Æðardúnssængur, 3 stærðir. Æðardúnn — Ilálfdúnn. Kaupum æðardún Vesturgötu 12.—-r Simi 13570 Krækiberin komin Blóma- og grænmetismarkaðurinn. Laugavegi 63. Sími 16990. Soviet Literature Júlíhefti. BókmenntatíVnarit á er.sku. Innihald: „Tliey íought for tlieir country“ — Mikail Sliolok-* liov. Fyrri. hluti. „Silver wedding“ — Sergei Antonov. „Notes on contemporary critical Realism" — Vladimir Dneprov. „Russian folk prints“ —. Nikolai Kuzmin. „The seven year. plan — A desisive stage — Yakov Yoffe. Ilvert hefti kostar aðeins kr. 7.00. Bókabúð MÁLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg 23. Sn j óh j ólbarðar 1000x20 (snjóbarðár)' 900x20 — 650x16 — . 600x1.6. . - ,.. 550x15 — 560x15 — ’ 600x15 — 640x15 -— 670x15 — 520x14 — 640x13 — % Barðinn h.f. Skúlagötu 40 og Várðarhús- inu við Tryggvagötu. Símar 1-41-31 og 2-31-42. Zig-Zag Saumavélar í eikarskáp. Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28. Sími 50224 —• 50159. Matar Og kaffi-stell Úrval, nýkomið. Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28. Sími 50224 — 50159. : - út. ■ ' l-tijr aTHJjo'3 .'•**.. • Auglýsið í föstu- dagsmarkaðinum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.