Þjóðviljinn - 28.08.1959, Page 11

Þjóðviljinn - 28.08.1959, Page 11
Föstudagur 28. ágúst 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (13. VICKI BAUM: Hinn rammi þefur af bóni, húsgagnagljáa og sápu var líka eitt af einkennum hússins. — Ert það þú, góða mín? Af hveriu lokarðu ekki dyrun- um? Það er svq hræðilegur dragsúgur,. sagði mild, kvart- andi rödd móðurinnar innan úr stofunni. Bess lokaði dyrunum, hengdi regnkápuna upp, þurrk- aði votar kinnarnar með vasaklútnum og gekk innfyrir. _ H g m ® ■ ■ — Gott kvöld, herra Isensteen, sagði hún með þeirri ifja 1 I f * kurteisi sem elzti og dýrast leigjandi þeirra átti kröfu g § ^§3 ^ § i 1 1 i oll til. Sæl mamma. Hvernig líður mömmu í kvöld? — Jú, þökk fyrir. Mér líður svo sem ágætlega, sagði móðirin og beið þess að dóttirin 'gæfi henni tækifæri til að kvarta. Bess vissi hvað henni bar að gera. — Þetta veður er nú víst ekki gott fyrir þig — hvern- ig er með kvalirnar? spurði hún og lagfærði púðann við yður. Er það rétt? bak móðurinnar. — Það er ég sannfærð um. —■ Ég vil ekkert vera að tala um þær. Það er svo sem — Og yður þótti einnig vænt um hana? ekki orð á gerandi. En nú eru þær komnar í vinstri öxl- — Já, mjög vænt. ina, sagði frú Poker, leit á dótturina og brosti þreytulegu — Og samt skutuð þér hana? hetjubrosi sínu. — Já, samt skaut ég hana. „Þær“ voru dularfullar kvalir, ailtaf til staðar og frú — Hvers vegna? Hvers vegna? Hvers vegna? Poker notaði þær sem lyftistöng, skjöld ög skjól, nokk- Bess horfði á hendur sínar í hvítu hönzkunum. urs konar algilt vopn gegn daglegu andstr’eými. Frú Pok- — Það er tilgangslaust, fulltrúi, sagði hún. Þér mynduð er hafði búið sér til skýra mynd af sjálfri sér: sem hinni efcki skilja það. hjálparvana, fíngerðu en hugrökku konu, hinum þjáða, Vina mín, hugsaði Fowler, þú hefur enga hugmynd um þögla píslarvotti, dimmrauða mynd í ljósbláum og silfr- hvað við skiljum mikið hérna. 'Hann hellti enn í kaffi- uðum ramma. k,fepUann,þennar.!.1iJ: >;.u:,< ./i,; , h' bintc-bCi ,.* -e — Þgð^ep, le^inlegt.,að þú .sskulir ekki .Vfiíra veLrhress, — fieynið samt sem áður að útskýra það, sagði harin sagði Bess. Þegar hún kyssti vélrænt á þunnt og hært hár blíðlega.w - guy j ðjs ■rn rrí:.- í.o<: v..'! ... mó.ðvurinnar, ,f@.rin .húnÉ hvern-ig'--várfrnar'•hérþtust'Sáman, — Eins og þér viljið, sagði Bess eftir andartáks þögri. eins 'og húri h’efði rbitið í ‘sítrónu. Hennar eigið hár var Það var sjálfsmorð. — Sjálfsmorð? — Já, sjálfsmorð. Sjálfseyðilegging, sagði Bess þolin- móð. En nú varð Fowler gramur. — Nei, hættið nú, sagði hann. Þér eruð búnar að játa að þ.ér hafið skotið. hana, og þér skuluð ekki reyna að snúa yður út úr því. Það kemur yður að engu haldi. Bess brosti, en það var samt eins og henni leiddist. — Ég var búin að segja, að þér mynduð ekki skilja það, fulltrúi, svaraði hún kurteislega. En það var sjálfsmorð. Aðstaða mín var vonlaus. Ég ætlaði að svipta sjálfa mig lífi. En sjáið þér til, ég á ekkert líf sjálf. Líf mitt . . . var Marylynn. Þess vegna skaut ég hana. . . . Fowler varð rólegri, en hann stundi þungan. Svar af þessu tagi færi ekki vel í lögregluskýrslu. — Eins og þér viljið, ungfrú Poker, sagði hann með^ uppgjöf í svipnum. Við skulum þá byrja á byrjuninni. i Hvenær hittuð þér Marylynn fyrst? Klukkan á lögreglustöðinni var tuttugu minútur yfir þrjú. Það var ekki farið að rigna ennþá. Hitinn var óþol- andi. Lögreglufulltrúinn þreyttur og þolinmóður. Afbrota- maðurinn stilltur og rólegur og þreyttur og reyndi að rifja upp afbrotið og hvers vegna það hafði verið framið. Sterkt ljós skein í andlit hénnar, tekið og þreytulegt. í horninu kraumaði kaffivélin og það ískraði í skriffærum þegar hraðritarinn hripaði niður það sem fram fór. Bremsur hvinu einhvers staðar úti í 51. götu, hurð var skellt, fjarlægur, stöðugur sónn í útvarpi einhvers stað- ar í byggingunni, brot úr lagi, sem einhver flautaði sem framhjá gekk. Það var eitt af gömlu lögunum hans Luke Jordans, sem ihafði lifað af dægrið og orðið sígild land- plága. . . . — Ég hitti Marylynn í fyrsta skipti fyrir næstum tíu árum, ságði Bess Poker. Þá átti hún heima í pensjónati móður sinnar í Brooklyn og gat ekki borgað reikninginn sinn. ... Gamla húsið var alltaf fullt af s.tynjandi, marrandi og ýskrandi hljóðum. í setustofunni ískraði ruggustóll móð- urinnar í kapp við ruggustól elzta leigjandans, herra Is- ensteens. Það marraði í þrepunum í gamla timburstig- anum um leið qg stigið var á þ^u. Ellihrumar stunurnar í gamla mið^öðvarkerfinu, dauffc skrjáf í kalki bak við þilplöturnar í ganginum uppi, lungnahósti frú Calenders í herberginu hennar, hin lamandi sinfónía yfirstéttarfá- tæktarinnar. Allt þetta beið eftir Bess og hóf söng sinn um leið og hún opnaði útidyrnar, alveg eins og hundur- inn hennar hóf upp raust sína í gamla daga, meðan faðir hennar lifði og öllum leið betur. Hún var holdvot, því að það var langur gangur frá neðgnjarðarlestinni — nóv- emlbervindur' lamdi regnið skáhallt niður úr himninum. Bess stóð kyrr á móttunni, hristi regnhlíf og regnkápu, svo að vatnið bærist ekki inn í tandurhreint anddyrið. þykkt og óstýrilátt — eins og stopp sem notað er í dýnur, hugsaði hún stundum. Siðan Bess var barn, hafði þetta hár hennar verið móðurinni sífellt áhyggjuefni. — Hárið á þér, góða mín, var frú Poker vön að segja. Þú verður að gera eitthvað við bað. Líttu í spegilinn, barn. Bess leit sem snöggvast í spegilinn yfir köldum arnin- um. Henni fannst sjálfri hún ekki líta svo skelfilega út — en það var ef til vill vegna þess, að hún var vön að horfa á sjálfa sig. Ef ég væri hestur, myndu þau segja að ég væri falleg, hugsaði hún þrjózkulega. Það var að minnsta kosti allt í lagi með augun í henni. En hún var of beinaber. Hún hafði of há kinnlbein, of stórt nef, of stóran munn og firnin ölí af stórum, sterklegum tönn- um, sem höfðu einhvern veginn ruglast í röðinni, á því tímabili þegar ’þær höfðu ekki efni á að láta rétta þær. Hlutföllin í henni voru ekki sem bezt, hún var of há- Þœgilegur innisloppur Það er notalegt að eiga góð- Hann er hnepptur alla leið nið- an og þægilegan slopp til að bregða sér í utanyfir náttkjól- inn eða undirfötin þegar þann- ig stendur á. Sniðið á sloppnum á myndinni er mjög látlaust og einfalt að sarnna hann heima. ur að framan og pilsið er hæfi- lega útsniðið tií að gótt sé að ganga í því. En kannski væri hentugra fyrir fleetar okkar að hafa hann ekki alveg svona síðan. Finnskur náms- styrkur veittur Islendingi Menntamálaráðuneyti Finn- lands hefur ákveðið að veita íslendingi styrk að f járhæð 270 þúsund finnsk mörk til háskóla- náms eða rannsóknarstarfa I Finnlandi um átta mánaða skeíð skólaárið 1959/00. Umsóknir sendist mennta- málaráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg, fyrir 15. september næstkomandi. Um- sókn fylgi upplýsingar um, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda í Finnlandi, svo og prófskírteini í staðfestu afiáti og meðmæli, ef til eru. (Frá menntamálaráðu- neytinu). SÖFNIN : : i i s Landsbókasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12, 13—19 og. 20—22, laugardaga kl. 10—12. Útlán alla virka. daga nema laqgar- dagakl. 13—, Þjóðskjalasafnið er opið a)la virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 14—19, laug- ardaga kl. 10—12. Lástasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. jistasafn Einars Jónssonar i Hnitbjörgum er opið daglega kl. 13.30—15.30. Minjasafn Reykjavíkurbæjar Safndeildin Skúlatúni 2 opin daglega klukkan 14—16. Árbæjarsafn opið daglega kl. 14—18. Báðar safndeildir lok- aðar á mánudögum. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14—15, sunnudaga kl. 13 30—15. Bókasafn Lestrarfél. kvenna að Grundarstíg 10 er opið til útlána í sumar á mánu- dögum kl. 16—18 og 20—21. íæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08: Að risafnið, Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, riema laugardaga, kl. 13-—160 Lestrarsalur fyrir fullorðna:_Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga . kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, mið- vikudag og föstúdaga, kl. 17—19. Útlánsdeild og les- stofa fyrir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Jtibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17.30— 19.30. Útibúið Efstasundi 26 Útlánsideild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kL 17—19.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.