Þjóðviljinn - 28.08.1959, Síða 12

Þjóðviljinn - 28.08.1959, Síða 12
Fídsað fé af vatnsboíni Á stríðsárunum lét þýzka nazlstastjórnin falsa ógrynni af llirezkum peningaseðlum til n,otkunar fyrir njósnara sína. 1 stríðslok var því sem afgangs var sökkt I Toplitz-vatn S Austur- ríki. 1‘ar hafa peningakassarnir legið þangað til mn daginn, að kafarar náðu þeim upp. Austurrískir lögregluþjónar standa hér með bunka af fölsuðu seðlunum' í höndunum. Þýzk hemaðarstefna er enn í dag mesta hættan Zawadzki Póllandsforseti setur fund AI- þjóða þingmannasambandsins Aleksander Za'wadzki, forseti Póllands, setti í gær í Varsjá 48. fund Alþjóða þingmannasambandsins. I setningarræðunni minnti Zawazki á að um þessar mund- ir eru tveir áratugir liðnir síð- an heimsstyrjöldin síðari hófst með árás Hitier-Þýzkalands á Pólland. Endurhervæðing vekur ugg. Hörmungar stríðsáranna eru Pólverjum í fersku minni, sagði hann. Sérhver pólsk fjölskylda á um sárt að binda eftir stríðið. Zawadzki kvað það valda Pól- verjum þungum áhyggjum, að Finnar unnu Svía 2itö:2to0 I gær lauk á leikvanginum Ullevi í Gautaborg landskeppni í irjáígum íþróttum milli Finna og Sv'ía. Finnar unnu með 209 stigum gegn 200. Finninn Nisola setti nýtt Norðurlanda- met í kúluvarpi, kastaði 17,07 metra. Vestur-Þýzkaland hervæddist nú af kappi, þar væri meira að segja kjarnorkuhervæðing á döf- inni. í Vestur-Þýzkalandi lékju lausum hala öfl sem stofnuðu friðnum í Evrópu í voða með því að krefjast breytinga á nú- verandi landamærum nágranna- ríkja Þýzkalands. Rapacki talar Á fundi þingrnannasambands- ins í dag mun Rapacki, utanrík- isráðherra Póllands, flytja ræðu. Búizt er við að hann muni víkja að tillögu sinni um belti án kjarnorkuvopna í Mið-Evrópu. Á dagskrá fundar þingmanna- sambandsins eru meðal annars ráðstafnir til að draga úr við- sjám í heiminum, afvopnunar- mál og skylda þinga til áð standa vörð um mannréttindi. Fundinn í Varsjá sækja 500 þingmenn frá flestum sjálfstæð- um löndum heims. Fundur fuiltrúsráðs Alþýðubanda- lagsins í Horðausturlandskjördæmi Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Alþýðuhanda- lagsins í Norðausturlandskjördæmi siinnudaginn 80. ágúst n.k. í Hafnarstræti 88 (Ásgarði) Akureyri. Fund- urinn hefst kl. 1.30 e.h. Rætt verðnr um kosningaundirbúninginn og skipan framhoðslista Alþýðubandalagsins í kjördæminu við Al- þingiskosningarnar 25 október n.k. Fulltrúaráðsmenn eru beðnir að fjölmenna á fundinn og mæta stund- víslega. Loffbrú ber Bandaríska herstjórnin til- kynnti í gær að hún hefði falið flughernum að hefja þegar í stað flutninga á vopnum og hergögnum til Laos. Hamdvopn, jeppar og skotfæri verða flutt með flugvélum frá Filippseyj- um til Vientiane, höfuðborgar Laos. þlÓÐVILJINN Föstudagur 28. ágúst 1959 -— 25. árgangur — 183. tölublað. Skógareldur ógnczr 18.000 manna bæ Fólk reiðubúið að ilýja frá Vastervik i Svíþjóð Um hádegi í gær blossaði upp ákafur skógareldur rétt bjá sænska bænum Vástervik, í gærkvöldi var enn ó- vist, hvort unnt yrði aö varna því að stór bæjarhverfi yrffu logunum að bráð. de Cíaulle á ferð uiii Alsfi* I gær kom de Gaulle forseti Frakklands til Alsír í fjögurra daga ferð til að kynna sér hernaðarástandið þar. Hann stanzaði ekkert í Algeirsborg, heldur hélt rakleitt til lher- stöðva inni í landi í þyrlu. I bæ einum þar sem de Gaulle kom við ávarpaði hann mannfjölda og kvaðst hafa lof- að að koma á friði í Alsír. Það loforð þyrfti ekki að endurtaka heldur efna. Hvassviðri var í gær um sunn- anverða Svíþjóð og æsti eldinn, sem breiddist óðfluga út. Stormurinn bar eldinn meira að segja fjögurra kílómetra leið yfir víkina sem bærinn er kenndur við. en fljótt tókst að slökkva eldinn sem þar kom upp. Mörg liús brunnin. Tíu brunaliðssveitir frá Vast- ervik og nærliggjandi borgum börðust við eldinn með aðstoð 2000 sjálfboðaliða. Mest kapp vaij lagt á að verja norðvestur- hverfi bæjarins. Þegar síðast fréttist í gær- kvöldi, höfðu átta íbúðarhús sem stóðu ein sér og fimm verk- smiðjur og verkstæði brunnið til kaldra kola. Orðrómur kom upp um að fjögurra bama úr brunnu hús- 15 af 38 sundgörpum þorðu ekki í sjóinn Argentínumaður vann kappsundið yfir Ermarsund Sjór var svo úfinn á Ermarsundi í fyrrinótt að næstum lielmingur þeirra sem ætluðu að taka þátt í kappsundi frá Frakklandi til Englands á þurru landi. Sundskilyrði voru einhver hin erfiðustu sem menn muna í hinu árlega kappsundi yfir Ermasund. Að venju átti að leggja upp frá Frakklandi fyrir dögun, en þegar komið var niður að ströndinni var aldan svo kröpp að 15 af 38 sundmönnum sneru frá Sigurvegarinn í kappsundinu varð 28 ára gamall sundmaður frá Argentínu, Alfredo Cahall- ero að nafni. Hann 'kom að taldi ráðlegast að halda sig landi í Englandi eftir 11 klukkutíma 48 mínútna og 26 sekúndna sund. Hollendingur varð næstur að taka land, standa upp og ganga þau sjö skref upp fjöruna sem krafizt er til að sundið sé tekið gilt. íSumt sundfólkið hafði 'i hyggju að synda viðstöðulaust fram og aftur yfir Ermarsund. í þeim hópi var danska sund- konan Greta Andersen, en hún gafst upp á sundinu áður en hún ‘komst einu sinni yfir. unum væri saknað, en lögreglan vildi ekki staðfesta þá frétt. Skaðbrunnin telpa var flutt £ flugvél til Stokkhólms. Sfjórnað úr þyrlu Slökkvistarfinu var stjórnað úr þyrlu, sem flaug yfir eld- hafinu. Fólk í þeim bæjarhverfum sem voru í mestri hættu var reiðubúið að flýja fyrirvara- laust. Þykkur reykj armökkur g'rúfði yfir bænum, á götunum sáust varla handa skil. Sjúkra- bílar og þyrlur eru til taks til björgunarstarfs ef með þarf. í gær varð einnig stórbruni í sænsku borginni Gavle. Þar brann þyrping verksmiðjuhúsa og eitt íbúðarhús til kaldra kola. 54 þús, farþegar með Flugfélagi íslands það sem af er órinu Aætlunaiflug milli Reykjavíkur og Palma á Mallorka hefst 5. október í haust Fyrstu sjö mánuði yfirstandandi árs fluttu flugvélar Flugfélags Íslands yfir 54 þús. farþega á flugleiðum ut- anlands og innan. Auk hins reglubundna áætlunarflugs, hafa á þessum tíma verið farnar mjög margar flugferðir til Grænlands, þar á meffal nokkrar meff íslenzkt og erlent skemmtiferðafólk. Innanlamlsflug. Áætlunarflug Flugfélags ís- lands innanlands hefur gengið vel, þrátt fyrir það, að félag- ið varð fyrir óhappi, er ein Dakota flugvél þess laskaðist í óveðri á Vestmannaeyjaflug- velli snemma á árinu. Til þess að ekki þyrfti að koma til samdráttar í innam landsfluginu, hafa Viscount flugvélarnar, svo og Skymaster flugvél annaet nokkurn hluta innanlandsflugsins. Á fyrstu sjö mánuðum árs- ins, voru farþegar á flugleið- um innanlands 39.220. Flugtök og lendingar í Rvík vegna innalandsflugsins eru 94 á viku. Sem að undanförnu, háfa uppi áætlunarferðum milli Reykjavíkur, Osló, Glasgow, London, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Farþegar á þessum flugleið- um frá ársbyrjun eru 11.466. Þá hafa flugvélar félagsins sem fyrr segir farið margar ferðir til Grænlands fyrir er- lenda aðila. Sú nýbreytni var tekin upp, að skemmtiferðafólki var g^finn kostur á að ferðast til Grænlands og dvelja þar einn dag. Urðu margir til þess að notfæra sér þetta tækifæri. Farþegar í leiguferðum það sem af er árinu eru 3565. Alls eru því farþegar með flugvélum Flugfélagá' íslands frá ársbyrjun til júlíloka 54.342. Ný ílugleið. Hinn 5. október byrjar Flug- félag íslands áætlunarflug milli Reykjavíkur og Palma á Mall- Framhald á 10. síðu. Stórkostleg verðlækkun á sviðum í dag verður stórlækkun ó dilkasviðum. Þau kostuðu áð- ur kr. 21,60 kg'. en kost.a nú kr. 12.00 og er lækkunin. því kr. 9.40 á kg. Töluvett. mun enn vera ó- selt af sviðum frá því á sl. hausti, en nú ier senn að st.vttast til sláturtíðar þegar ný svið ■ kom á markaðinn. Þari' vart að efa að margur sem hefur neitað sér um að kaupa svið í sumar muni verða fljótur að bregða við nú til að kaupa þau.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.