Þjóðviljinn - 08.09.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1959, Blaðsíða 1
Friðrik tapaði 1 I fyrstu umferð á skákmót< :nu 'í Bled fékk Friðri'k verri stöðu gegn Petrosjan og tap- aði í tímaþröng. Benkö gerði jafntefli við Gligoric, Fischer liefur betra tafl gegn Keres og Smisloff gegn Tal. Freysteinn Framboð Alþýðubandalagsins í Norðurlands kjördæmi eystra og i Suðurlandskjördæmi Fulltrúaráð Atþýðubandalagsins í Suðurlands- kjördæmi heíur gengið írá íramboðslista Alþýðu- bandalagsins í kjördæminu við alþingiskosningarn- ar.25. og 26. október n.k. Listinn er skipaður þessum mönnum: 1. Karl Guðjónsson, alþm. Vestmannaeyjum 2. Bergþór Finnbogason, k,enna?-i, Selfossi 11 jiisund ntál til verksmiðjunnar á Seyðisfirði Seyðisíirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síldarbræðslan hér á Seyð- isfirði hefur nú alls tekið á móti 72 þúsund málum síldar. í morgun fundu tveir bátar, Víðir II og Áskeli TH, síld langt úti, en ókunnugt var um veiði þeirra. 3. Björgvin Salómonsson, form. Verkalýösfélags Dyrhólahrepps 4. Guðrún Haraldsdóttir, frú, Hella 5. Sigvrður Stefánsson, formaður Sjómannafél. Jötunn, Vestmannaeyj- um 18. þing Æ. F. Átjánda þing Æsku- lýðsfylkingarinnar verður haldið á Ak- ureyri dagana 25., 26. og 27. sept., en ekki 19. og 20., eins og áður var auglýst. Nánar á 2. síðu. 1 —l;(u‘i varðshipin bölvuð" Farry Anderson í'lotaforingi tjáir hug sinn tii íslenzku varð skipanna á blaðamannafundinum í flotamálaráðuneytinu í Lond- Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Norðurlands- kjördæmi eystra hefur nú gengið endanlega frá framboðslista Aiþýðubandalagsins í kjördæminu við alþingiskosningarnar 25. og 26. október n.k. Er list- inn þannig skipaður: 6. Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður, Hveragerði 7. Guðmundur Jóhannes- son, tímavörður, Vík 8. Þorsteinn Magnússon, bóndi, Álfhólshjáleigu, Landeyjum 9. Guðmunda Gunnars- dóttir, frú, Vestmanna- eyjum 10. Björgvin Sigvrðsson, for- maður Verkalýös- og sjó- mannafét. Bjarma, Stokkseyri 11. Gunnar Stefánsson, bóndi, Vatnsskarðshól- um, V.-Skaft. 12. Kristján Einarsson, frá Djúpálæk, skáld, Hvera- gerði. Skipan listans var einróma samþykkt á fundi fulltrúaráðs Alþýðubandalagsins í Suður- landskjördæmi, er haldinn var á Selfossi 30. ágúst sl. Var fulltrúaráðsfundurinn sóttur af kjörnum fulltrúum úr öllum byggðarlögum Suðurlandskjör- dæmis. 1. Björn Jónsson, formað?ir V erkamannafélags Ak- ureyrarkaupstaðar, Akureyri. 2. Páll Kiástjánssson, aðal- bókari, Húsavík. 3. Ingólfur Guömundsson, bóndi, Fornhaga, Hörg- árdal. 4. Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari, Akur- eyri. 5. Kristján Vigfússon, for- maður Vérkamannafé- lags Raufarhafnar, Raufarhöfn. 6. Sigursteinn Magnússon, skólastjóri, Ólafsfirði. 7. Olgeir Lúthersson, bóndi Vatnsleysu, Fnjóskadal. 8. Jón Rögnvaldsson, bœj- arfulltrúi, Akureyri. 9. Lárus Guðmundsson, kennari, Raufarhöfn. 10. Jón Bucli, bóndi, Einars- stöðum, Reykjahverfi. 11. Daníel Á. Daníelsson, héraðslæknir, Dalvík. 12. Tryggvi Helgason, for- seti Alþýðusambands Norðurlands. Framtooðslistinn var sam" þykktur þannig einróma af fundi fulltrúaráðs Alþýðubanda- lagsins í Norðurlandskjördæmi eystra, sem haldinn var á Ak- ureyri 30. ágúst sl. Stjórn full- trúaráðsins var á þeim fundi falið að ganga frá ýmsum formsatriðum m.a. að fá sam-* þykki hlutaðeigandi fyrir því að skipa listann. Gekk stjórn full- trúaráðsins endanlega frá fram-< boðslistanum á fundi sínum sl« laugardag 17 síldveiðiskip hafa nú aflað 10.000 mál og tunnur eða meira / siðusfu viku öfluSust 48.361 mál og funnur - Flesf skipin eru hœff veiðum Síldveiöin virðist nú vera aö fjara út. Veður lægöi í gær og fóru skip þá út og leituðu ásamt leitarflugvélinni 50—60 mílur austur í haf, en ekki varö síldar vart. Eru fiest skipin nú hætt veiöum og Fiskifélag íslands hefur sent frá sér síöustu veiöiskýrsluna á þessu sumri. Kjartansson frá Eskifirði þriðji með 15.668 mál og tunnur. í næstu sætum eru þessi skip: 4. Faxaborg, Hafnarf. 14.843. 5. Björgvin, Dalvík 13.819. 6. Guðm. Þórðarson Gerðum tunnur uppmældar). Víðir II. með rúmlega 19 þús. mál Aflahæsta skip síldveiðiflot- ans er enn sem fyrr Víðir II. úr Garði með 19.192 mál og tunnur. Snæfell frá Akureyri er annað aflahæsta skipið með 16.463 mál og tunnur og Jón 13.230. 7. Sigurður Bjarnason Akur- eyri 12.732. 8. Arnfirðingur. Reykjavík 11.766. 9. Haförn Hafnarfirði 11.527. 10. Bjarmi Dalvík 11.298. Alls hafa 17 skip aflað 10 þúsund mál og tunnur eða meira. Veiðiskýrslan er birt í hejld á þriðju síðu. Kosningar verða væntanlega í Bretlandi í næsta mánuði Gaitskell og Bevan vilja aukin samskipti brezkra og sovézkra stjórnarvalda Macmillan, forsætisráöherra Bretlands brá sér skyndi- lega á fund Bretadrottningar í gær, og fór hann flugleió- is til Skotlands, en þar dvelur drottning í Balmoraikast- ala, og er þetta tr.lið boöa, aö nýjar .þingkosningar séu í vændum í Bretlandi. Veður var óhagstætt sl. viku. Nokkur skip fengu afla 70 míl- ur A af Seley, 60 mílur út af Bjarnarey og 50 mílur A af Langanesi. Vikuaflinn var 48361 mál og tunnur. IleiUlaraflinn 1.111.082 mál og tunnur Á miðnætti sl. laugardag var síldaraflinn samtals orð- inn 1.111.082 mál og tunnur, þar af höfðu verið saltaðar 216.166 uppmældar tunnur, 873.068 mál farið í bræðslu og' 21.848 uppmældar tunnur í írystingu. Heldaraflinn er nú rúmlega tvöfalt meiri en á sama tíma í íyrra, en þá var hann 543.236 mál og tunnur og' ár- ið 1957 var aílinn 685.878 mál og tunnur. í fyrra var sölt- unin mun meir eða 288.817 tunnur en 1957 hinsvegar 149.726 tunnur. Bræðslusíldar- aflinn í fyrra nam 237.606 málum en 519.445 málum árið 1957. Til frystingar höfðu far- ið um þetta leyti í fyrra Undanfarið hefur Macmillan átt tíðar viðræður við samráð- herra sína um horfur og að- stæður til nýrra kosninga. Þykj- að vígi í stjórnmálunum helciur en ol'tast undanfarið og telja sérl því vænlegt að efna til kosningá nú. cnk —' Sjá (frétt á 5. síðu. <É> 16.813 tunnur og nær alveg ast íhaldsmenn nú standa betur Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.