Þjóðviljinn - 08.09.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.09.1959, Blaðsíða 9
Þriðjudagur S, september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ItlTSTJóRI: T varðalínunni á,tti Sveinn góðan Jeik. í framlínunni átti Þórðrr Jónsson beztan le:k. Ríkarður var daufari en hann er vanur að vera. Eftir leikinn var KR-ingum afhentur við hátíðlega athðf'i íslandsbikarinn cg hverjun leikmánni gullpeningur til min :a um mótið. Hinir fjöldamörp'u, áhorfendur hylltu að lokuri KR-jið:ð með ferföldu húrra- hrópi. Dómari var Jörundnr Þcr-' steinsson. -— Veður var gótt. bip. Bindmdisfélag- ökuiBaiina stofn- r l /ík KH sigrctði Akrcines í skemmtilegum leik Sl. sunnudag lauk 48. Is- landsmótinu í knattspyrnu. Þegar fyrir leikinn voru úrslit mótsins ráðin, KR-ingar voru öruggir sigurvegarar, jafnvel þótt Akurnesingum hefði tekizt að sigra. Leikurinn á sunnudag- inn hafði margt sér til ágætis, var skemmtilegur og vel leik- inn mestallan leiktímann. KR sigraði eins og áður er getið, og- voru það sanngjörn úrslit því KR hafði nokkra yfmburði. Atriði úr leiknum: Aðeins tæpar tvær mínútur eru liðnar þegar Sveinn Jóns- son kemst í gott færi, sem liann misnotar. Nokkru síðar átti Þórður Jóns. gott skot af víta- teig, sem fór út fyrir enda- mörk. Á 21. mínútu skapaði Gunnar Guðmannsson hættu við mark Akurnesinga, er hann tók hornspyrnu, en Helgi fékk varið. Á 26. mínútu kem- ur ein af mörgum glæsilegum sóknum KR, sem lýkur með skoti Arnar Steinsen framhjá. Og örskömmu síðar skýtur Þór- ólfur föstu skoti yfir. Það var svo ekki fyrr en á 31. mínútu, sem KR-ingár skora fyrsta markið. Það var skorað eftir geysifállegan undirbúning, sem öll framlínan vann að, en Ell- ert skoraði eftir að hafa feng- ið sendingu frá Gunnari Guð- manns. Þrem mínútum síðar skallar Ellert rétt yfir markið eftir ennþá eitt mjög fallegt upphlaup. Ríkarður fékk gott tækifæri, þegar Helgi Björg- vinsson lék hann skemmtilega innfyrir, en Ríkarður virtist mi-ssa jafnvægið og náði ekki að skjóta. Aðeins tveim mínút- um fyrir hálfleikslok sendi Ellert boltann að öðru sinni í netið, en Helgi var hlaupinn út á móti Sveini Jónssyni, sem gaf boltann til Ellerts, sem skaut á mannlaust markið. Lauk hálfleiknum þannig 2:0 fyrir KR. Voru það eftir at- vikum sanngjörn úrslit, enda átti KR prýðis leik, einkum þó framlínan. Síðari hálfleikur var mun grófari en sá fyrri, t.d. fóru tveir menn útaf um stundar- sakir vegna smámeiðsla. Akur- nesingar fengu tvö mörk í við- bót, en létu þó ekki hugfallast, héldu uppi hetjulegri baráttu með þeim árangri, að þeir skor- uðu tvívegis og komu KR-mark- inu oft í hina mestu hættu. Síðari hálfleikur var mun jafn- ari en sá fyrri, og áttu báðir aðilar góð tækifæri. T.d. á 2. mínútu þegar boltinn kom fyrir Akranesmarkið af v. kanti og Sveinn sópaði boltanum áleiðis að marki, en varnarmenn Akra- ness björguðu naurrilega. Tveim mínútum síðar fengu varnar- menn Akurnesinga borgið marki er Sveinn Jónsson skall- aði fast að marki. Á 15. mín- útu skoraði Þórólfur þriðja mark KR. Þórólfur fékk nægan tíma til'að leggja boltann fyr- ir sig í góðu færi, og „vippaði" boltanum upp í v. hornið fram- hjá Hclga, sem hljóp á móti. Þórólfur átti skömmu síðar gott tækifæri til að auka marka töluna, en hann skallaði yfir þverslá. Fjórða markið kom á 20. mínútu og var þar að verki Sveinn Jónsson. Ellert sendi boltann upp miðjuna á Svein, sem var gjörsamlega óvaldaður og átti ekki erfitt með að kom- ast i gegn og skora. Eftir þetta áttu Ákurnesingar mun meira í leiknum en KR-ingar, enda tókst þeim að skora tvisvar sinnum. Á 22. mínútu komst Helgi Björgvins upp að enda- mörkum og skaut á mai'k, en nokkuð yfir, Á 28. mínútu kom fyrsta mark Akurnesinga, og var það Þórður Jónsson, sem skoraði með föstu og góðu skoti af stuttu færi. Þórður átti og annað skot stuttu Beinna, en framhjá marki. Upp úr hornspyrnu á, 35. mínútu skoraði svo Gísli miðherji ann- að mark Akurnesinga. Síðustu mínúturnar var töluverð ,pressa“ á mark KR-inga og stundum skall hurð næri’i hæl- um, en fleiri urðu mörkin ekki. Lið íslandsmeistaranna 1959 lék að þessu sinni, sem svo oft áður í sumar afbragðs góðan leik, sérstaklega þó í fyrri hálfleik. Vörnin var sterk eink- um Hreiðar og Hörður. Einnig áttu Ileimir og Bjarni ágætan leik. Helga Jónssyni tókst að ná tökum á Ríkarði, sem var óvenju daufur í leik þessum. Garðar hefur oft áður átt betri leik en að þessu sinni. I fram- línunni var miðjutríóið Ellert, Þórólfur og Sveinn mjög gott, Lið KR og ÍBA að lokniun lelknum !á siinnudaginn. Yzt t:l liægri eru fyrirliðarnir: Ríkarður Jónsson og Gunnar Guðmannsson, sem heldur á Íslandsbikariuim. — Næstur Gunnari stendur Hreiðar Ár- sælssnn, þá Sveinn Teitsson, Örn Steinsen, Þórólfur Beck og Þórður Jónsson. — (Ljósmynd: Bjarnl.). sömuleiðis v. útherjinn Gunnar Guðmannsson. Örn átti og góð tilþrif. Akurnesingar áttu að þessu sinni allgóðan leik og börðust eins og kappar allan timann. Vörnin stóð sig nú mun betur en oft fyrr í sumar. Helgi Dan. var bezti maður varnarinnar ásamt Jóni Leóssyni. I fram- Waern hSjóp 3000 m í annað skipli pg bœtti met G. Hcggs Landberger varð þriðji á 3.49,2. Hilmar Þorbjörnssin varð fyrstur í 100 m hlaupinu á 10,9. Hörður Haraldsson fjórði í 400 m hlaupi á 49,5 og Ingi Þor- eteinsson sjötti í 110 m grinda- hlaupi á 16 sek. sléttum. Sænskj hlauþarinn Dan Waern bætti, eins og áður heÞ ur verið skýrt frá hér í blað- inu, 17 ára gamalt Svíþjóðai- met Gunders Hágg í 3000 m hlaupi á íþróttamóti, sem fram fór á aðalleikvangi Stokkliólms- borgar nýlega. Tími Waerns var 7,59,6 mín. en met Haggs 8,01,2 m'ínútur. Þetta var í annað skipti sem Waern liljóp 3000 metra í keppni og er því talið líklegt að honum takist að bæta heimsmet Englendingsins Pirie á vegalengdinni (7,52,8) ef hann æfði hlaupið eitthvað. Englendingurinn Peter Clark, sem varð fjórði i 5000 metra hlaupinu á Evrópumeistaramót- inu í fyrra, veitti Waern litla keppni. Hann varð þó annar á 8,14,2 mín. Þriðji var svo Áke I Jansson á 8,16,0. Kristleifur g # ^ _ 0 Guðbjörnsson tók þátt í hlaup- (jj Q IHiffSo ©0C8 SÍC©I?Íj ffffiSS*E fÍfflffOI inu en varð að láta sér nægja Stofnfundur deildar bindjnd- isfélags ökumanna var haldinn í Keflavík þriðjudaginn 11. ág- úat s.l. Stofnendur voru 33 tglsins. ' I stjórn deildarinnar voru kjörnir þessir menn: Forpigo- ur: Magnús Þór Helgason. bif- reiðastjóri, Keflavík. Með- stjórnendur: Árni Vilmundar- son, bifreiðarstjóri s. st. og Ari Sigui-ðsson, bifreiðastj. s.st. Endurskoðendur voru kjörn- ir: Jón Tómasson, póstmeist- ari, Keflavík og Steindór Pét- ursson, útgerðarmaður s.st. Mættir voru á fundinum framkvæmdastjóri Bindindis- félags ökumanna, Ásbjorn Stef- ánsson og Pétur Sigurðsson, ritstjóri. Eisenhower Framhald af 12. síðu. hið fagra land og heimsæk.ja yður, þótt ekki hefði orðið nema stutta stund. Þakka yður innilega fyrir hið góða boð yð- ar til hádegisverðar. Með beztu kveðju og ósk til yðar og allra landsmanna. Dwight D. Eisenhower" Eftir viðtöku þessa skeytis Bandaríkjafoyseta sendi forscti Islands honum eftirfarandi skey ti: „Forseti Bandaríkja Ameríku, herra Dwight D. Eisenhower, flugvél forseta Bandar'íkjanna. Eg þakka skeyti yðar í morg- un og þrátt fyrir þau von- brigði að veðurskilyrði hafa komið í veg fyrir lendingu þá þökkum við yður vinsamlega á'kvörðun að koma hér við og þiggja boð okkar. Eg óska yður mikils áranv- urs í alþjóðlegu friðarstarfi, þjóð yðar allrar blessunar og Á Stokkhó'msmótinu setti Uddebom nýtt sænskt met í kúluvarpi, varpaði 17,06 m. Þá má og geta þess að 800 m hlaupið hlupu hlaupararnir á aðgreindum brautum, báða hringina. Þótti sú tilraim ekki gefast vel og lýsti sigurvegar- inn, heimsmethafinn Moens frá Belgíu því yfir eftir hlaupið að hann væri þrátt fyrir allt yður sjálfum góðrar heimkojnu. hlynntari gamla laginu. | Ásgeir Ásgeirsson“ EEIelu hafe hlaupið 3000 m níunda sætið. Hljóp hann vega- lengdina á 8,34,0 .mín. I hlaup- j beztum inu tóku þátt 12. shlaupi: Þess hefur áður verið getið 1956 Pirie, England að Svvar Markússori varð ann- 1956 Rozsavölgyi, Ung. ar í 1500 metra hlaupi mótsins 1955 Iharos, Ung. á 3,49,8 mín. Sten Jonsson sigr- aði í því hlaupi á 3,49,2 Ög Jan Þessir hlaupai’ar hafa náð 1959 Grodotzki, A-Þýzk. 7,53,4 tíma í 3000 metra 7,52,8 7.53.4 7,55,6 7.56.4 7,58,2 1955 Chromik, Póll. 1957 Kryszkowiak, Póll. 1949 Reiff, Belg. 7,53,7 1956 Herrmann, V-Þýzk. 7,59,0 1959 Waern, Svíþj. 7,59,6 1959 Ibbottson, Engl. 8,00,0 1956 Tabori, Ung. 8,00,8 1959 Bolotnikoff, Sov. 8,00,8 1942 Hágg, Svíþjóð 8,01,2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.