Þjóðviljinn - 25.09.1959, Blaðsíða 1
Föstudagur 25. september 1959 — 24. ár,g. — 207. tölublað.
i neyKjavm og nagrenni eru or
er lessu árl en adfáriðí
Brýn þörfáaS allir sameinisf um oð draga úr slysahœffunni
í gær ræddu lögreglustjóri, Sigurjón Sigurö’sson, for-
maður umferðarnefndar Valgarö Briem og Erlingur Páls-
son yfirlögregluþjónn við fréttamenn um ráðstafanir, sem
lögreglan og umferðarnefnd hafa á prjónunum til þess
að bæta úr því alvarlega ástandi, sem skapazt hefur í
umferðarmálum bæjarins við sífellda fjölgun umferðar-
slysa, síðustu þrjár vikur hafa nœrfellt eins margir menn
beðið bana í Reykjavík og nágrenni af völdum umferðar
cins og allt árið 1958.
Lögreglustjóri sagði, að hin
tíðu umferðarslys á árinu væru
iögreglunni og umt'erðarnefnd
mikið áhyggjuefni. Bæri' brýna
hauðsyn til þess að draga úr
slysahættunni eins og unnt væri
og vildi hann skora á alla veg-
farendur að sýna fyllstu var-
kárni í umferðinni, því að
minnsta óaðgætni eða hirðuleysi
gæti valdið stórslysum.
Lögreglustjóri sagði, að supi
Framsókn átti írumkvæðið!
Fulltrúar bænda ,«ögðu sjálfir
upp verðlagsgrundvellinum
Þess vegna eru allir útreikningar um
rétt bænda byggðir á sandi
I>að voru fulltrúar bænda sem að undirlagi Framsókn-
arflokksins sögðu upp gildandi grundvelli að verðlagi
landbúnaðarafurða. Þegar uppsögn var komin frá full-
trúum bænda sögðu fulltrúar neytenda einnig upp fyrir
sitt leyti. En fulltrúar bælnda höfðu sem sagt frum-
kvæðið að þessn sinni, og afleiðingin varð sú að ekki
náðist neitt samkomulag um nýjan gruridvöll, heldur
sögðu fulltrúar neytenda sig úr nefndinni af ástæðum
sem áður hafa verið raktar hér í blaðinu.
Af þessu leiðir að allir útreikningar um einhvern
„rétt“ bænda á 3,18% hækkun eru byggðir á sandi.
Þeir útreikningar eru miðaðir við gamla grundvöllinn,
sem fallinn er úr gildi eftir að fulltrúar bæuda höfðu
sagt homlm upp, og fulltrúar neytenda sömuleiðis. Þc.g-
ar svo var komið að fyrri grundvöllur var fallinn úr
gildi var auðvitað ekki hægt að nota hann til neinna
útreikninga á landbúnaðarverði. Þá þurfti annað hvort
að ná samkomulagi um nýjan grundvöll eða setja ný
lög um verðlagningu laridbúnaðarafurða. f samræmi
við það hefur Alþýðubandalagið Iagt til að Alþingi verði
án tafar kvatt saman til að Ieysa þessi mál, og til þess
að allir flokkar leggi þar frain stefnu sína — einmitt
fyrir kosningar.
Tungleldilaug Kana
sprakk á iöriinm ■
Eldflaug- sem Bandaríkjamenn hugðust senda til
tunglsins sprakk í gær á jörðu niöri.
umferðarslys væru að vísu þess
eðlis, að erfitt væri að afstýra
þeim. en hann lagði áherzlu á,
að hin væru þó alltof mörg, sem
sem orsiikuðust af þvi. að um-
ferðarreglunum hefði ekki verið
fylgt og hægt hefði verið að
forða.
Síðan nýju umferðarlögin gengu
í gildi kvað lögreglustjóri margt
hafa verið gert til þess að kenna
mönnum umferðarreglur, m. a.
hefði verið tekin upp kennsla
þeirra í skólum og veitt fræðsia
um þessi mál í blöðum og út-
varpi, en þrátt fyrir það væru
það alltof margir, sem annað
hvort af vísvitandi kæiuleysi eða
af gáleysi sköpuðu stórhættu í
umferðinni — það yrði að breyt-
ast til batnaðar — allir þyrftu
að taka höndum saman til þess
að auka umferðarciryggið, lög-
gjafinn, dómstólarnir, löggæzlan
og síðast en ekki sízt fólkið
sjálft, því að í þessu efni væri
mest undir hverjum einstaklingi
koiriið.
Mikil Jjiilgun umferðarslysa
á þessu ári
Samkvæmt skýrslum lögregl-
unnar í Reykjavík hafa bifreiða-
árekstrar og umferðarslys færzt
stórlega i vöxt á þessu ári. Ár-
ið 1958 var fjöldi árekstra alls
1684, en á fyrstu 9 mánuðum
ársins eða til 1. október voru
þeir 1161. Það sem af er þessu
ári eða til 22. sept. hafa orðið
1307 árekstrar.
Ðauðaslys af völdum umferð-
ar í Reykjavík og nágrenni eru
einnig orðin mun fleiri en allt
árið í fyrra, þá voru þau alls 5
en eru nú orðin 8 og þar af
liafa fjögur orðið nú síðustu
þrjár vikurnar.
í fyrra meiddust alls 154 menn
meira eða minna af völdum
umferðarslysa en á þessu ári
hafa þegar 144 roenn hlotið
meiðsl af þessum orsökum, þótt
enn séu röskir þrír mánuðir
eftir og mesti slysatíminn fari
nú í hönd.
Loks ber þess að geta, að í
fyrra voru kærur fyrir ölvun
við akstur alls 198 á árinu en
eru nú þegar orðnar ,202. Er
hér um ískyg'gilega þróun að
ræða.
Leiðlr til úrbóta
Lögreglustjóri skýrði frá því,
Framhald á 12. síðu.
Andrew Gilclirist
Það varð kunnugt í gær að
brezka stjórnin liefur ákveðið
að skipta um sendiherra hér í
Keykjavík. Andrew Gilchrist,
sem gegnt hefnr embættinu síð»
an í ágúst 1956, vérður sendut
til Chicago og gerður að aðal-
ræðismanni þar.
1 stað 'hans verður AndreW
Stewart skipaður sendiherra
Framhald á 11. síðu
Að öllu óbreyttu ekki frekari
lán úr almezma veðlá naker f inu
- á þessu ári nema sérsfakar ráSsfafanir
fil fiáröflunar verÖi þegar gerSar
Lán þau, sem veðdeild Húsnæöismálastjórnar hefur af-
greitt það sem af er árinu, eru samtals aö fjárhæð rúm-
a-r 30 millj. kr., en námu á öllu sl. ári 48,7 millj. Nú er
útlitið slíkt, aö mjög' lítið eöa ekkert lánsfé veröur hægt
að veita það sem eftir er ársins, nema sérstakar ráðstaf-
anir verði gerðar til að afla veðlánakerfinu fjár.
Ætlunin var að skjó.ta eld-
flauginni á loft einhvern fyrstu
daga næsía mánaðar og reyna
að láta hana koma gervihnetti
á brauf umhverfis tunglið.
I gær var verið að reyna
hreyfla eldflaugarinnar á skot-
pallinum í tilraunastöð Banda-
ríkjahers á Canavéralhöfða.
Þegar prufukeyrslan stóð sem
hæst varð ægileg sprsnging,
íeldflaugin tættist í sundur og
reykjamökkur huldi tilrauna-
j svæðið. Engan þeirra sem unnu
jvið eldflaugina sakaði, en þeir
voru í steyptu byrgi 50 metra
frá skotpallinujn..
Eldflaugin gereyðilagðist við
sprenginguna.
Frá þessu skýrði Sigurður Sig-
mundsson formaður Húsnæðis-
málastjórnar, á fundi með blaða-
mönnum í gær.
Var ekki séð fyrir nægu
fé í upphafi
Sigurður benti á að með setn-
ingu laganna um Húsnæðismála-
stofnun ríkisins á árinu 1955
hefði fyrst verið farið að hugsa
íbúðabyggingar hér á landi hkt
og tíðkast í nágrannalöndum okk-
ar. þ. e. a. s. dð reyna að koma
einhverri skipulagninsu á þessi
mál. Stofnunin hefði farið hægt
af stað í upphai'i. þar til lögum
um hana hefði verið breytt árið
1957 og bætt inn ákvæðum :m
sérstaka' fjáröflunarstofna, því
að koir.ið hafði í Ijós að \ceð-
lánakerfinu hafði ekki verið séð
'fyrlr nægílegu fé. Var nú stofn-
aður Byggingarsjóður ríkisins,
komið á skyldusparnaði o. fl.
Lögin 1957 lögðu
grundvöllinn
SI. tvö ár hefur veðlána-
kerfinu, sagði Sigurður enn*
frenmr, verið lialtlið uppi að
mjög verulegu leyti með ráð-
stiifunum þeim, sem gerðar
voru til fjáröflunar í lögun*
utn frá 1957, og þá fyrst og
fremst með skyldusparnaðin-
um.
Sigurður Sigmundsson greindi
þessu næst frá því, sem í upp-
hal'i se.sir. og skýrði í því sam-
I ,
bandi fra þvi að husnæðismála-
1 stjórn hefðt nýlega ritað atvinnu-
leysistryggingarsjóði, en ekki
væri vitað hverjar undirtektiil
það erindi fengi.
Mikill fjöldi utnsókna
Sigurður gaf blaðamönnum
þær upplýsingar í gær, að 1.
ágúst sl. hefðu umsækjendur
um viðbótarlán hjá húsnæðis-
málastjórn verið 557 talsins, þar
af hefðu 149 fengið 70 þús. kr.
lán eða hærri. Umsóknir sent
enn höfðu ekki verið afgreidd-
ar en umsækjendur áttu rétt áí
láni voru í ágústbyrjun 631 og
þarf því 44 millj. kr. til að full-
nægja lánsþörf þeirra (sé miöað
við að hver umsækjandi fái 7®
þús. kr. lán). Auk þessa lá fyriri
321 umsókn frá eigendum íbúða,
sem enii eru ekki fokheldar, og
80 aðrar umsóknir voru á ein*.
hvern hátt ekki lánshæfar, þari
sem tilskilin gögn vantaði.
Síðan 1. ágúst hafa húsnæðis-
málastjórn borizt tæpar 80 ný.j-
ar umsóknir og 116 umsókniri
urn viðbótarlán.
G-listl er listi Alþýðubandalagsins á öllum kjördæimin