Þjóðviljinn - 25.09.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 25.09.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓE|VILJINN — Föstudagur 25. september 1959’ □ í dag er föstudagurinn 25. september — 268. dagur ársins — Firminus — Tungl í hásuðri kl. 7.30 — Árdeg- isháflæði kl. 12.21. Lögreglustöðin: —Sími 11166., Slökkvistöðín: — Sími lllÖÖ. Næturvarzla vikuna 19.—25. september er í Vesturbæjar- apóteki, sími 2-22-90. Slysavarðstofan i Heilsúverndarstöðinni er op- !n allan sólarhringinn I.ækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) ej & sama stað frá kL 18—8. — Sími 15-0-30. staða, Húsavíkur, ísafjarðar, . Hvítt: Svart: ur borðum á skákmótinu í 9 Rc6 Sauðárkróks, Skógasands og Smisloff Benkö Gautaborg 1955 bg frægt er 10 Bf2 Dc7 Vestmannaeyjar 2 ferðir. Sikileyjarvörn orðið. En undrabarnið Bobby 11 Df3 Be7 Fischer endúrvakti þetta varn- 12 0—0—0 Bd7 1 c4 c5 arkeríi fyrir svartan á skák- 13 g4 g5! m ÚTVARPIÐ DAG: 20.30 Samvinna karla og kvenna — samfelld dag- skrá Menningar -og minn- ingarsjóðs kvenna. Er- indi, upplestur og tónleik- ar: (Anna Sigurðardóttir undirbýr dagskrána). 21.30 Útvarp frá tónleikum Ríkisútvarpsins í Þjóð- leikhúsinu: Austurríski píanósnillingurinn Fr, Gulda leikur verk eftir Chopin. a) Norturna í c- molJ. b) Barkarolla. c) Sóhata í h-moll op. 58 22.25 1 léttum tón: a) Yma Sumac syngur. b) Stan- ley Black og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Ctvarpjlð á morgun 13.00- Óskatög sjúklinga. 14.15 Láugardagslögiri. 18.15 Skákþáttur (B. Möller). 19.00 TóiristundaþáttUr barna og unglinga. (J. PáJsson). 19.39 Tcnleikar: Lög úr kvik- , myndum. . . • 20.30 'Tónleikar: Norskir dans- ar op. 35 e. Grieg. Hljóm- sveit-ih Philharmonía leik- ur. Walter Siisskind stj. 20.40 Le'krit: „Fynsta leikrit Fanneyjar“ eftir G. B. Sháw. (Áður flutt ’55). Þýðandi: Ragnar Jóhann- ésson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leiker.Gur: Þor- stéinri Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Lárus Pálsson, Jón Sigurbjörns- son, Gestur Pálsson, Inga Þórðardóttir, Steindór Hjörleifsson, Jón Aðils, Haraíclur Björrisson, Regína Þórðardóttir, Her- 1 d's Þorvaldsdóttir, Guð- rún Stephensen og Rúrik Karaldsson. 22.10 Danslög. 24.00 Bagskrárlok. Innaníandsf lug: 1 dág~er iéætlað að fljúga. |jl ^kuréyná'r ,2 ferð- ir, Egíísstaða, FagUrhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar 2 ferðir, Blönduóss, Egils- 111 lllissi llllllllllliiirHiiiiiiiiiiiillill 1 11! j | i"piiiiiiiiii 1 ! !li!l!lll!l!lll!llll!l!IIlll 1111 (II Loftleiðlr h.f.: Saga er væntanleg frá . London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til N.Y. kl. 20.30. Leiguflugvélin er væntanleg frá Hamborg, K- höfn og Gautaborg kl. 21 í dag. Fer til N.Y. kl. 22.30. — Ilekla er væntanleg frá N. Y. kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11.45. Fíugfélag Islands. Millilandafiug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til - R- víkur kl. 22.40 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. Skipadeild SlS: Hvassafell er í Oscarshamn. Ámarfell fór frá Haugasundi 22. þ.m. áleiðis til Faxaflóa- hafna. Jökulfell er í N.Y. Dís- arfell er væntanlegt 27. þ.m. til Fáskrúðsfjarðar. Litlafell er í Rvík. Helgafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Hamrafell kemur til Rvíkur í kvöld. Eimskip: Dettifoss fór væntanlega frá Akranesi ,í gærkvöld til Vest- mannaeyja og þaðan til Leith, Grimsby, London, K-hafnar og Rostock. Fjallfoss fór frá London ,23. þ.m. til. Rotterdam, Bremen, og Hamborgar. Goða- -l>4 jjyir isniiooa fosa.fer frá N.Y. 25. þ.m. til ' J>r/ - , oeqhíiv canu. Rvikur. Gullfoss kom til Rvik- ur í gær frá Lejth og K-höfn. Lagárfoss fór frá Rötterdam í' gær til Haugasunds og Rvíkur. Reykjafoss fór frá N.Y. 17. þ.m. til Rvíkur. Selfoss fer frá Rvík í gær til Hafnarfjarðar. Tröllafoss hefur væntanlega farið frá Hull 23. þ.m. til R,- víkur. Tungufoss er,:í Aíantylr uoto, fer það^n til Riga.'Og R- víkur. Gulíbrúðkaup Gullbrúðkaup eiga í dag þau hjónin Ragnheiður Egilsdóttir og Gestur ’Árnáson, - þréntari,. Miðstræti 5. .• gmíVY: f \\1 f / Hjúnunum Sig- ~ rúnu Hermanns- T Ájj ^ dóttur og Bjarna Y\r Einarssyni fædd- ist í gær sonur. Húsmæðra.lélag Reykjavíkur Saumanámskeiðið byrjar næst- komandi mánudag 28. sept. kl. 8 í Borgartúni 7. Uppl7singar í síma 11810. Minningarspjöld Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eft- irtöldum stöðum: Bækur og rit- föng Austurstræti 1, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti, Hafliðabúð Njálsgötu 1 og skrifstöfu félagsins Sjafn- argötu 14. iiigin muncU- nefrij] bráðan bana eftir 10. Ra4. i hfepba ' - Dxb2, 2 Rf3 d6 3 d4 cxd4 4 Rxd4 Rf6 5 Rc3 a6 Na j dorí-af brigðið. 6 Bg5 e6 Önnur algeng leið fyrir svart- an er 6 - Rb-d7, 7. Bc4 Da5, 8. Dd2 e6 o.s.frv. 7 f4 h6 8 Bh4 Db6 Þetta er tízkuleikurinn. Flestir skákmenn munu kannast við leiðina 8. - Be7, 9 Df3 g5!?, 10. fxg Rd7, 11. Rxe6 ixe6, 12. Dh5f Kf8, 13. Bb5. Þessi leið var talin unnin fyrir hvít- an eftii að Rússar unnu með henni Argentínumenn á þrem- þinginu í Portoroz í fyrra er hann tefldi við Gligoric. Sú skák tefldist svo eftir 13. Bb5 Hh7!, 14. Dg6 Hf7, 15. Dxh6f Kg8, 16. Dg6f Hg7, 17. Dxe6t Kh8, 18 Bxd7 Rxd7, 19. 0-0-0 Re5 og svartur rétti vel úr kútnum og lauk skákinni með jafntefli eftir 32 leiki. En þetta var langur útúrdúr, og engan skyldi undra þótt Benkö þyki ekki fýsilegt að tefla þetta erf- iða afbrigði gagn Vassili Smisl- off. 9 a3! Þessi leikur, sem Smisloff kom fyrstur fram með, leysir á auðveldan hátt vandann með völdun b-peðsins. Svarta drottn- ------------- Þessi mótleikur miðar að því að fá reitinn e5 til umráða fyr- ir riddara. í Sikileyjarvörn verður svartur yfirléitt að tefla hvasst til að halda jafn- væginu. 14 Rxc6 Bxc6 15 li4 Líklega er sterkari leið sú. sem Tal va!di gegn Friðrik í sömu umferð: 15. fxgo hxgó, 16. Bd4 Hh6, 17. h4 o.s.frv. 15 16 Ðxf4 17 Bg3 18 Bh3 19 Hh-fl gxfl 0—0—0 Hd-g8 Hh7 Hh-g7 Kvikmyndagagnrýn! S.Á. - Silvia Lewis ásamt mótleikara sínum *- ★ ★- Cha-Cha-Cha Boom Amerísk mynd frá Coiumbia. Framleiðandi: Sam Katzman Leikstj. Fred F. Sears Kvikmyndagerðariist l'ram- leiðanda og leikstjóra, gefur ékki tilefni til umræðna í þessu tilfelli. Þeir hvorki standa né falla með þessari mynd, enda sýnilega ekki til- gangur að sýna neitt né sanna annað en list góðra listamanna á sviði frumlegrar tónlistar. Sam Katzman (fiamleiðaridi myndarinnar) safnar hér sam- án mörgum - góðum kröftum, sem eru hver öðrum betri. Með hjálp þeirra og nægum hraða tekst leikstj. að ná þeim kab- arettstíl í myndina, sem gerir hana skemmtilega á sviði dans og sönglistar, hvað sem annað má um hana segja. Af listafólkinu sjálfu ber mest á dansaranum Silviu Lew- is. Mjög góður dansari, sem áýnir, meðal annars, óvenju erótískan dans, sem er með þeim betri sem sézt hefur á kvikmvnd. Framleiðanda og leikstjóra hefur að þessu sinni báðum tek- ist að skriða á bak við listina og treysta á mátt túlkenda hennar, án þess að missa mynd- ina úr höndum sér. SÁ Nú væri 20. Dxh6 Rxg4 hálf- gerð nauðung fyrir Smisloff. Hins vegar' fær hann ekki v'ald-' að g-peðið'nógsamlega. Það ;-er fróðlcgt að sjá hvernig fyrrvér- andi heiriismeistari bregzt við vandanum. 20 IId3 Ef Benkö léki nú 20: - Kb8 ti)1 að hindra 'nséstá leik Smisl- offs, bar sem g-peðið hlevpur ekkert, þá væri 21 e5! ill- yrmisiega sterkur íéikur. 20 ^ Rxg4 21 Rd5! Hugvitsamur leikur á hættunn- ar stund, sem hleypir nýju lífi i skákina. Nú sést hvað Smisl- off meinti með Hd3. 21 exd5 22 exd5 Bxd5 Að hörfa með biskupinn væri puðvitað þýðingarlaust vegna 23. Hc3. '" 23 Iíxd5 Kb8 1 24 Bel Re5 Þarna cr ;goít að, vera fyrir riddara. 25 Bc3 Hg3 26 Bf5 Hxc3 Benkö, serr> átti lítinn umhugs- unartíma afræður að fórna skiptamun til að brjóta upp kóngsstöðu hvíts. 27 bxc3 Dxc3 28 Dd4 t-„..>■.■1 Nú bauð Smislofí jafntefli sem Benkö þáði, enda átti sá síðar- nefndi ekki eftir nema tvær mínútur af umhugsunartíma en hins vegar 13 leiki óleikna til að koma skókinni i bið. Svartur á í reyndinni meiri mööguleika eftir 28. - Dxa3t, 29 Kbl BÍ6 o.s.frv. Nei, Ba!l:er skipstjóri hafði ekkert skilið. „Bráðum verð ég vellauðugur maður, Emmy, en án þín eru mér öll þau auðæfi einskisvirði. Emmy, þú verður að: giftast mér. Eg veit að Donald hefur sagt þér einhverjar sögur um mig, en ég sver þér. . , “ „Við skulum láta hinn látna í friði,“ igreip frú Robin- son hvasst fram í. „Veslings Donald getur ekki framar sannað sitt mál, en hann þekkti þig betur en ég, og ihann var ekki vanur að fara með ástæðu- laust fleipur." i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.