Þjóðviljinn - 25.09.1959, Side 5

Þjóðviljinn - 25.09.1959, Side 5
Pöstudagur 25. september 1959 — ÞJÓÐtVILJINN — (5 Úr fer Krústjoffs Qþarfi aö fviborga — Borgarstjóramet — MóSgandi dans — Disneyland bannsvœÓi I veizlu Eisenhowers í Hvítafígúrur á borð við Norris lnisinu var Krústjo.ff kynntur Poulson, borgarstjóra Los Ang- fyrir Allan Dulles, yfirmanni (eles, í veg fyrir Krústjoff, er leyniþjónustu Bandaríkjanna. Krústjoff heilsaði honum kunn- uglega og sagði: — Eg þekki yður. Eg er van- ur að lesa sömu skýrslur og þér fáið — Eg vona að þér náið þeiSi á löglegan hátt, svaraði Dull- es. '—Eg legg til að við sláum leyniþjónustu okkar saman, sagði Krústjoff. Þá þurfum við ekki að borga sömu mönnun- um tvisvar. New York Times segir, að æðstu menn Bandaríkjanna voni af öllu hjarta, að Krústjoff hafi verið að gera að gamni sínu, þegar hann sagðist fá í • varla hægt að lá honum þótt hann taki uppí sig eins og hann gerði,“ segir Olle Lindcíiist, fréttaritari Stoekliolms-Tidn- ingin í Bandaríkjunum. Poulson „setti borgarstjóra- met í grunnhyggni“ með fram- komu sinni þegar hann tók á móti Krústjoff á flugvellinum og í veizlunni sem hann hélt ihonum, segir Lindcrúst enn- fremur. Hann tók að jagast við iheiðursgestinn út af um- mælum sem Krústjoff hafði út- skýrt í sjónvarpi í Washing- ton, enda svaraði hann að von- andi læsi borgarstjórinn blöð- in Krústjoff hlýtur að hafa ver- komin þar upp kólera eða hafa bófar lagt staðinn undir sig? Eg skil þetta ekki. Cabot Lodge, sem Eisenhow- er skipaði til að fylgja sovézku gestunum, roðnaði og endurtók að yfirvöldin teldu sig ekki geta borið ábyrgð á öryggi Krústjoffs í Disneyland. — Þetta er ekki vernd, þetta er fangavist, sagði Krústjoff. Þér skuluð heimsækja mig í Sovétríkjunum. Þar skuluð þér fá að vera frjálh en ekki dúsa í fangelsi eins og ég hér. it Spellman kardináli bölsótað- ist yfir heimsókn Krústjoffs, þegar hann vígði nýja kapellu í liðsforingjaskólanum West Point á sunriudaginn. Kardínálinn kallaði sovézka forsætisráðherrann „galdra- skratta", „launmorðingja" og „þessa andstyggilegu ófreskju frá Moskvu“. Spellman kvaðst vilja var.a bandaiísku þjóðina við að „láta blekkjast af, tal- inu um friðsamlega sambúð.“ ★ Á leiðinni frá Los Angeles Framhajd á 11. síðu. Þegar Maemillan rauf þing voru foringjar Verkamannaflokks- ius, Gaitskell (t.v.) og Bevan staddir í Moskva. Þeir hröðuðu sér heim, þar sem Barbara Castle, formaður flokksins, tók á móti þeim á flugvellinum í London eins og myndin sýnir. V erkaman naflokkurinn o® frjálslyndir í sókn Skoðanakarmanir virð’ast ætla að setja svip sinn 4 kosning-abaráttuna í Bretíandi fyrír þinokosnin°arnar jrj»-T rry 7 \ %.? x o o 8. oktD&er- 'tLséstkomandU________* • - - Fyrst í ; stað voru ihalds- menn sigurvissir og byggðu það einkum á skoðanakönnun- um, sem bentu til að þeir hefðu tlanunar.skjöld, framkvæmdastjóri SÞ, býður Krústjoff velkom- inn í aðalstöðvar samtakanna í New York, þar sem sovézki for- sætisráðherrann flutti tillögu sína um algera afvopnun á fjór- um árum undir alþjóðlegu eftirliti. hendur bandarískar leyniþjón- ustuskýrslur. ★ Wagner borgarstjóri í New York varð að flytja veizlu sína fyrir Krústjo.ff úr Waldorf Ast- oria hótelinu í Commodore-hó- telið. Ástæðan var að Taim- læknafélag Bandaríkjanna hafði pantað veizlusal Waldorf Ást- oria fyrir tveim árum til að *Wfc af‘ mæli sitt einmitt þennan dag. Tannlaslknarnir neituðu að víkja fyrir borgarstjóranum og gest- um hans. ★ „Sendi Bandaríkjamenn fleiri ÐauSa- dœmdur minnislaus Dcmari í London dæmdi í gær þýzkan ljósmyndara, Po- dola að nafni, til dauða fyrir að myrða enskan lögregluþjón. Podola hefur að vitnisburði jækna misst minnið, en kvið- dómurinn úrskurðaði að hann skyldi engu að síður svara til saka. Verjandi Podola heldur því fram að lögreglan hafi mis- þyrmt honum við handtöku og yfirheyrslur. ið ánægður yfir að flestir þús- und veizlugesta sýndu að þeir stóðu með honum en móti borg- arstjóranum", segir sænski blaðamaðurinn. ★ Allt ætlaði um koll að keyra, þegar Krústjoff kom inn í veizlusalinn til kvikmynda- fólksins í Hollywpod. Kvik- myndastjörnurnar klifruðu upp á borð og stóla til að sjá gest- ina. Eddie Fisher og Elizabet Taylor stóðu uppi á borði Mari- lyn Monroe svo hún sá ekki neitt. Bandarísku embættismenn- irnir sem skipulögðu ferðina urðu skömmustulegir, þegár þeir voru spurðir hvers vegna klæmið atriði úr dansmyndinni Can-can hefði verið valið til að sýna gestunum. „Þessi hneykslanlega skrílslegi Holly- wood-farsi var bein móðgun, einkum við rússneska kvenfólk- ið“, segir ibrezka blaðið Daily Sketcli. ★ Þegar Krústjoff var sagt í Los Angeles, að hann fengi ekki að heimsækja skemmti- garðinn Disneyland af „örygg- isástæðum", varð, hann ókvæða við. — Hafið þið eldflaugastöðv- ar eða eitthvað þessháttar í Disneyland? spurði hann. Er Fyrstu niðurstöður af tunglskotinu birtai Áður en úíivarpssendistöðvar sovézku geimeldflaugar- mnar lentu á tunglinu um fyrri helgi, barst frá þeim vitneskja sem sýnir að hvorki er segulsvið né geislunar- belti um tuntrlið. Frá þessu var skýrt I Moskvu á sunnudaginn, þega-r fyrstu upplýsingarnar um vitneskju sem fékkst við eldflaugarskot- ið til tunglsins voru birtar. Rafhvolf Það kom á daginn að jónuð- um eindum í geimnum fjölgar í 10.000 km fjarlægð frá tungl- inu, en slíkar eindir myndast stöðugt á því belti í háloftun- um yfir jörðinni sem ndfnist rafhvolf Sovézkir vísindamenn telja að mergð jónuðu eind- anna umhverfis tunglið stafi annað -hvort af því að þar sé um jónaðar gastegundir að ræða — nokkurs konar tungl- loft — eða að rafmagnað svið umlyki tunglið. Siðasta þrep lenti -Sovézku vísindamennirnir slkýrðu frá því i fyrsta skipti, að ekki aðeins rannsóknarhylk- ið úr tungleldflauginni heldur einnig síðasta eldflaugarþrepið hefðu lent á tunglinu. Þeir segjast geta tiltekið staðinn þar sem þau lentu af mikilli nákvæmni. Eldflauginni var miðað með sjálfvirkum stjórntækjum, sem voru virk um leið og heninh var skotið á loft og fyrstu mínúturnar eftir að hún fór af stað. Síðan þaut hún áfram í rúman sólarhring eins og kúla einuq|gis háð áhrifum frá þyngdarafli jarðar og tungls og annarra himinhnatta. Sekúndu á eftir áætlun Lúnik öðrum var skotið á loft einni sekúndu eftir tilsett- an tíma og þýkir sú stundvísi bera vott um nákvæmni tækj- anna sem notuð voru við skot- ið. Sérstök rafeindatæki gerðu vísindamönnum fært að reikna braut efd’ílaugármnár nákýæm- lega út á tuttugu mínútum stráx og fyrsta þrepið var út- brunnið. Bent er á að eins metra frávik frá tilætluðum hraða á sekúndu myndi hafa gert 250 km mun á því hvar eldflaugin hitti tunglið. Mynd af fullu tungli. Eldflaug- in jenti á svæðinu sem afmark- að er með ramma. fylgi 43% kjósenda, Verka- mannaflokkurinri' 36% og frjáls - lyndir 5%. Þetta voru tölurnar fyrir háifan mánuði. Þeir. óráðnu Nú hefur íhaldsbláðið Daily Mail birt tölur úr skoðanakönn- un sem fór fram í síðustu viku. Þar hefur íhaldsmönnum hrak- að en hinir flokkarnir báðir bætt við sig. Ihaldsmenn hafa .42,5% í þessari nýjustu skoðanakönn- un, Verkamannaflokkurinn 39% og frjálslyndir 8,1%. Það sem gerzt hefur er að þeim sem enn eru óráðnir í hvernig þeir verji atkvæði sínu hefur fæk'kað úr 16% niður í 10% og hópur sem svarar til munarins á þeim tölum hefur farið til stjórnarandstöðuflokk- anna. Övissan eykst Það er gömul reynsla í kosn- ingabaráttu í Bretlandi, að þeg- [ar vart verður straumbreyting- iar meðal kjósenda í upphafi kosningabaráttu stendur hún fram ujtfir fkjörAag. Nýju töl- urnar haía því vakið fögnuð í herbúðum Verkamannaflokks- ins en áhyggjur meðal íhalds- manna. Annars telja brezkir stjórn- málamenn, að afstaða ungu kjósendanna og áhrifin af fram- boðum frjálslyndra geti ráðið úrslitum kosninganria. Hálf þriðja milljón manna á aldr- inum 21 til 25 ára gengur nú í fyrsta skipti að kjörborð- inu, og flokkarnir leggja mik- ið kapp á að ná eyrum þeirra. Frjálslyndir bjóða fram í rúm- lega 200 kjördæmum, helmingi fleiri en í síðustu kosningum. Talið er að frjálslyndir taki helmingi fleiri kjósendur frá íhaldsmönnum en Verkamanna- flokknum. Guardian styður Verká- mannaflokkinn Það hefur valdð töluverða

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.