Þjóðviljinn - 25.09.1959, Side 9
Föstudagur 25. september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Sænska íþróttablaðið birti ný-
lega EvrópUafrekaskrá í frjáls-
um íþróttum, og verður birtur
fyrri hluti hennar í dag, þ.e
hlaupin. Er hún byggð á hinum
kunna talnafræðingi í frjájsum
íþróttum, Querce. Á þeirri skrá
er að bessu sinni aðeins einn ís-
lendingur, en það er Valbjörn
Þorláksson, sem stokkið hefur
4,45 m i stangarstökki og er
hann í 10. sæti ásamt þrem öðr-
um.
100 metra hlaup
A. Seye, Frakkland io.2
J. Delecour. Frakkland 10,3
D. Waern, Svíþjóð
S. Lewandowski, Pólland
A. Hammarsland, Noregur
Z. Rywal, Pólland
S. Herrmann, Þýzkal.
J. Kováes, Ungverjal.
A. Hary, Þýzkaland 10,3
P. Radford, Bretland 10.3
M. Bachvarov, Búlgaría 10,3
L. Bartenjav, Sovétríkin 10,3
V. Paramonov, Sovét. 10,3
M. Germar, Þýzkaland 10,3
M. Foik, Pólland 10,3
P. Gamper, Þýzkaland í meðvindi: 10,3
A. Zielinski, Pólland 10,2
M. Lauer, Þýzka|and 10,2
P. G. Cassola, Ítalía 10,3
E. Burg, Þýzkaland Með „þjófstarti": 10,3
L. Kiss, Ungverjalandi 10,3 '
200 m (með beygju)
V. Mandlik, Tékkóslóvakía 20.-8
L. Berrutí. ftalía 20.8
A. Seye, Frakkland 20,8
M. Foik, Pólland 20,9
J. Konovalov, Sovét. 21,0
J. Kowalski, Pólland 21,0
J. Delecour, Frakkland 21,0
M. Bachvarov, Búlgaría 21,0
V. Kynos, Tékkós]óvakía sb.o
C. F. Bunæs, Noregur 21,0
Með hálfri beygju:
L. Berruti, Ítalía 20,7 '
400 metrar I
C. Kaufmann, Þýzkaland 46,4
A. Seye, Frakkland 46,6
J. Wrighton. Bretland 46,9*
M. Kinder, Þýzkaland 46,9
S. Swatowski, Pólland 46,9
R. Weber, Sviss 47,0
J. Kaiser, Þýzkaland 47,1
C. Csutoras, Ungverjaland 47.1
I. Korda-Kovács, Ungverjal. 47.1
J. Salisbury,. Bretland 47,2
J. Kowalski,' Pólland 47,2
M. Yarclt'3ffwíSret]and 47,2
* 440 yards tími mínus 0,3 sek.
800 metrar
R. Moens, Belgía 1,47.5
S. Valentin, Þýzkaland 1,47,6
P. Schmidt, Þýzkaland 1,47,7
D. Waren, Svíþjóð 1,47,8
S. Lewandowski, Pólland 1,47,8
P. Y. Lenoir, Frakkland 1,48,0
M. Jazy, Frakkland 1,48,0
C. Wágli, Sviss 1,48,1
B. Hewson, Bretland 1,48,1
R. Meinelt, Þýzkaland 1,48,3
1500 metrar
I. Rozsavölgyi, Ungverjal. 3,38,9
S. Valentin, Þýzkaland 3,39,3'
D. Waern, Svíþjóð 3,40,7
S. Herrmann, Þýzkaland 3,40,9
S. Lewandowski, Pólland 3,41,0
M. Jazy, Frakkland 3,42,1
M. Bernard, Frakkland 3,42,2
S. Jungwii th, Tékkóslóv. 3,42,4
O. Salonen, Fínnland 3,42,9
D. Johnson, Bretland 3,42,9
1 ensk míla
S. Valentin, Þýkaland 3,56,5
P. Bolotnikov, Sovétr.
S. Eldon, Bretland
A. Artinjuk, Sovétr.
10,000 metrar
P. Bolotnikov, Sovétr.
H. Grodatzki, Þýzkal.
L. Virkus, Sovétr.
G. Hönicke, Þýzktl.
M. Hyman, Bretland
E. Rantala, Finnland
J. Merriman. Bretland
H. Parnakivi, Sovétr.
J. Kovjjcs, Ungverjal..
13.52.8
13.52.8
13,53,0
29,03.0
29,08.8
29,16,2
29.17.6
29,18,0
29,21.0
29.24.6
29,25,0
29.25.6
A. Desiatjikov, Sovétr. 29,26,0
Valbjörn
H. Grodotzki, Þýzkaland
D. Ibboason, Bretland
S. Jonsson, Svíþjóð
3000 metrar
H. Grodotzki, Þýzkaland 7,58,4
K. Zimny, Polen 7,58,4
D. Waern, Svíþjóð 7,59,6
D. Ibbotson, Bretland 8,00,0
S. Herrmann, Þýzkaland 8,00,4
P. Bolotnikov, Sovétr. 8,00,8
A. Artinjuk, Sovétr. 8,04,0
R. Höykinpuro, Finnland 8,04,0
L. Múller, Þýzkaland 8,04,6
M. Bernard, Frakkland 8,05,8
5000 metrar
F. Janke, Þýzkaland 12,42,4
K. Zimny, Pólland 13,44,4
J. Kovács, Ungverjal. 13,47,6
H. Grodotzki, Þýzkal. 13,48,4
S. Iharos, Ungverjal. 13,50 8
M. Huttunen, Finnland 13,51,8
R. Höykinpuro, Finnland 13,52,6
3000 m hindrunarhlann
S. Rzhisjtjin, Sovétr.
N. Sokolov, Sovétr.
S. Ponomarjev, Sovétr.
H. Buhi, Þýzkaland
F. Janke, Þýzkaland
F. Döring, Þýzkaland
G. Rjtpin, Sovétr.
G. Hecker, Ungverjal.
G, Taran, Sovétr.
V. Jev.dokimov, Sovétr.
B. Zhánai, Tékkóslóvakía
110 m. grindahlaup
M. Lauer, Þýzkaland
A. Mihailov, Sovétr.
W. Pensberger, Þýzkal.
S. Lorger, Júgóslavía
N. Berezutskij, Sovétr.
G. Mazza, Ítalía
V. Tjistiakov, Sovétr.
N. Batrlh, Sovétr.
N. Svara, Ítalía
K. Gerbig, Þýzkaland
f meðvindi:
G. Mazza, ftalía
P. Hildreth, Bretland
D. Price, Bretland
J. C. Raynaud, Frakkland
V. Matthews, Bretland
* 120 yards tími.
400 metra grindahlaur
H. Janz, Þýzaland
A. Kljenin, Sovétr.
J. Litujev, Sovétr.
A. Matsulavitj, Sovétr.
M. Martini, ftalía
P. Sjedov, Sovétr.
C. Goudge, Bretland
P. O. rrollsás, Svíþjóð
B. Gallier, Sviss
T. Farrell, Bretland
C. Goudge Bretland
8.37.8
8.39.8
8.42.2
8,42,6
8.43.2
8.43.4
8.44.4
8.44.8
8,45,0
8.45.4
8,45,4
13,2
13,9
14,0
14.1
14.2
14,2
14.2
14.3
14,3
14,3
14,0
* 14,2
* 14.2
14,3
* 14,3
TtKKNESKAR ASBESTPLÖTUR
Byggingarefni með
mörgum kostum.
Léttar í meðíörum
Endingagóðar.
Auðveldar í smíði,
Eldtraustar.
Vatnsþéttar.
Lækka bygginga-
kostnaðinn
BrRGÐIR FYRIRLIGGJANDI.
MARS TRADING CO. H.F..
SÍMl 1-73-73. — KLAPPARSTtG
20
51.0
51.2
51.2
51,4
51,4
51,4
51.4
1 SLrttfw,
51.8
51.8
51.5
Leikfélag Hafnarfjarðar
LEIKLISTAR
SKÓLI
starfar á vegum fé-
lagsins í vetur.
Upplýsingar og innritun
daglega eftir hádegi.
síma 50 - 006
* 440 yards tími mínus 0,3 sek
Eru saurlífisbælin vernduð?
Framhald af 12. siðu
hans. j
Síðan ók maðurinn niður í bæ
og náði tali af varðstjóra lög-
reglunnar. Spurði hann varð-
stjóra, hvað íslenzku lögregl-
unnL og herlögreglunni bæri að
gera við hermenn, sem gerzt
hefðu brotlegir með því að vera
á almannafæri eftir miðnætti.
Varðstjóri kvað það skýlausa
skyldu lögreglunnar að færa
slíka menn þegar í stað á næstu
lögreglustöð.
í þessum svifum bar að lög-
regluþjóninn íslenka, sem iylgt
hafði dátanum og fylgikonu hans
til dvalarstaðar þeirra. Var hann
fár við, ei hann sá manninn þar
og spurði „hvað hann væri að
gera hér?“
Maðurmn kvaðst vera að ieita
sér upplýsinga um, hvað iétt
væri í þessu máli. Lögreglu-
þjónninn hótaði þá að stinga hon-
um í kjallarann, en þó skildu
þeir við svo búið.
Það alvarlegasta í þessu máli
er, að með framferði sínu hefur
íslenski lögregluþjónninn gerzt
brotlegur við íslenzk lög með
því að rækja ekki skyldustörf
sín; hann hefur einnig gerzt
sökunautur ameríska dátans og
virðist álíta það skyldu sína að
veita saurlífisbælum amerískra
hermanna hér í bæ sérstaka
lögregluvernd.
Er slík framkoma af hálfu
lögreglunnar óþolandi með öllu
og almenningur krefst þess að
1 hér verði tekið x taumana.
Frá unglingaskola Iíópavogs
Væntanlegir nemendur, sem í vor luku prófi við aðra
skóla en Kópavogsskólann við Digranesveg, komi til
viðtals í skólann — laugardaginn 26. september n.k.
klúkkan 13,30
Nemendur hafi með sér prófskírteini frá síðasta vori.
Ef nemendur á unglingaskólaaldri flytjast úr Kópa-
vogi í aðra skóla, sé það tilkynnt hér í skólanum.
Sömuleiðis sé látið vita, ef einihver getur ekki mætt
á tilskyldum tíma.
Símar 1 04 75 og 1 75 73.
SKÓLASTJÓRI.
SKRIFSTOFUSTÖRF
ÚTIALANDI
Kaupfélag á Norðurlandi óskar að ráða mann til
skrifstofustarfa. — Vöruþekking er æskileg. —
Kaupfélag á Austurlandi óskar að ráða sem fyrst
mann til. bókhaldsstarfa. -—
Umsækjendur eru beðnir að koma til viðtals
Starfsmannahaldsdeild vorri, Sambandshúsinu
Sölvhólsgötu.
Samband ísl. samvinnufélaga
hjá
við