Þjóðviljinn - 25.09.1959, Síða 12

Þjóðviljinn - 25.09.1959, Síða 12
í gær kom maður nokkur að máli viö Þjóðviljann og skýrði frá harla sérkennilegum afskiptum íslenzku lög- reglunnar og herlögreglunnar bandarísku af hermönn- um hér í bænum. 9ÓÐVILJINN Festudagur 25. september 1959 — 24. árg. — 207. tölublað í gær opnaði Jón Benediktsson hö.ggmyndasýningu í sýningar- sal Ásmundar Sveinssonar að Freyjugöíu 41. Sýnir listamaður- inn þar 27 myndir úr járni, steini, kopar og tré. Jón hefur haldið eina sjálfstæða sýningu áður árið 1957 í Regnboganum, en auk þess hefur hann sýnt verk eftir sig á ýrnsurn samsýn- ingum bæði hér heima og erlendis. Sýning Jóns verður opin til 4. október daglega kl. 2—1Ö. — Myndin hér að ofan er af lista- manninum við eina liöggmynd sína. — Ljósm. Sig. Guðm. í dag hefjast viðræður Krústjoffs og Eisenhowers um beimstnálin fyrir alvöru og standa fram á sunnudag. Nánari atvik voru þau, að sl. viðvikudagskvöld fór maður þessi í Þórskaffi að skemmta sér. Skammt frá honum sátu þrír amerískir dátar í hermannabún- ingum og kannaðist maðurinn við fylgikonu eins þeirra. £kki skipti hann sér neitt af þeim félagsskap, en skömmu fyrir kl. 12 höfðu tveir hermarnanna sig á brott, en sá þriðji sat eftir ásamt stúlku þeirri, sem maður- 'inn þekkti. Um kl. 20 mínútu.r yfir 12 bjóst íslendingurinn +il heimferð- ár, en mætti þá herlögreglu og íslenzkum lögregluþjóni við út- ganginn. Lék honum forvitni á að vita, hvað Jögreglan gerði við dátann, en eins og kunnugt er, er amerískum hermönnum bann- að að vera einkennisbúnum á ialmannaíæri eftir miðnætti. Fór maðurinn því inn aftur til að fylgjast með aðgerðum lögregl- unnar. Ameríska herlögreglan leit á ,'skilríki dátans, en á meðan sneri fylgikona hans sér að ísl. lögreglumanninum og átti við hann einhver orðaskipti. íslenzki lögregluþjónninn óð þá að manninum og spurði hann með þjósti hvort hann væri að hóta þessu fólki og sagði hon- um jafnframt, að hann skyldi „hafa hægt um sig“ Maðurinn kvaðst ekkert hafa skipt sér af því eða slegizt upp á það. Hann hefði farið út að Framsékn sam- þykk aðgerðnm ríkisstjórnar- innar A sama tíma og Fram- sóknarflokkurinn gagn- rýnir að ríkisstjórnin skuli úrskurða verðlag landbúnaðarafurða, lýsir hann sjálfur þeirri stefnu sinni að ríkisstjórnin liefði átt að úrskurða verðlagið — aðéins með öðrum að- ferðUm! Framsóknarflokk- urinn lagði sem sé til í fyrstu ályktun sinni að ríklisstjórniki tifne'fndi sjálf fulltrúa neytenda í gerð- ardóm um landbúnaðar- verð! Til þessa hafði rík- stjórnin auðvitað enga- lagaheimild og hún hefði þ%í orðið að setja bráða- birgðalög um að henni væri heimilt að tilnefna „fulltrúa neýtenda“ í gerð- ardóminn! Ríkisstjórnin hefði svo auðvitað valið þennan fulltrúa þannig að hann framfylgdi stefnu ríkisstjórnarinnar um ó- breytt afurðavefð — fram yfir kosningar. Framsóknarflokkurinn hefur þannig lýst fullu samþykki við aðgerðir rík- isstjórnarinnar; hann vildi aðeins að farin yrði dálít- 51 krókaleið að sama mark- inu. skemmta sér, ekki gert neitt af sér og vissi ekki betur en hann væri frjáls sinna ferða. Spurði hann um álit dyravarða, en þeir kváðust ekkert hafa upp á hann að klaga. Hins vegar kvaðst maðurinn efast um, að lögregluþjónninn gerði skyldu sína, og varð fátt um kveðjur með þeim. Hermaðurinn og fylgi- kona hans höfðu sig nú á brott, en maðurinn fylgdist með ferð- um þeirra áleiðis að Hlemm- torgi. Herlögreglan átti einhver orðaskipti við þau hjúin á leið- Persómiles: fréttamennska ★ Dagur, blað Fram- sóknarmanna á Akureyri, birti s.l. miðvikudag frétt frá fréttaritara sínum á Fosshóli. Stendur þar m.a. þessi klausa: ★ „Mikil Framsóknar- skemmtun var á Húsavík í gær. Mér þóttu ræður manna góðar og ég dansaði við kvenframbjóðandann úr Eyjaíirðinum og líkaði Ijóm- andi vel.“ Fyrsta bóka- uppboðið í dag verður fyrsta bókaupp- boð haustsins, og hefst það kl. 5 í Sjálfstæðishúsinu. Það er enn sem fyrr Sigurð- ur Benediktson sem st'ofnar til uppboðs, en bókauppboð hans eru að verða ómissandi atburðir í lífi reykvískra bókamanna. og hefur margur fengið þar góða bók og dýrmæta. Á uppboðinu í dag eru m. a. þessar bækur: Annáll Björns á Skarðsá, Hrappseyjarútgáfan, á íslenzku; Ferðabók Þorvaldar Thorodds'.n, Steinsbiblía, Jarðabók Árna Magnússonar, Jarðatal Johnsens, sjaldgæf bók eftir Magnús Stephensen, „Sættaskiptanir“, prentuð á Leirárgörðum; Eftir- mæli 18. aldar eftir sama höf- und, Tímarit Bókmenntafélags- ins allt, Blanda öll, Gátur. þulur og skemmtanir, gamla útgáfan öll, o. m. fl. Bækuinar eru til sýnis í dag kl. 10—4, en uppboðið hefst k1. 5. Slys ér dráttar- vél valt Það slys varð að Ásum í Torfulækjarhreppi s.l. þriðju- dag, að dráttarvél valt og varð stjórnandi hennar, Hreinn Ing- varsson, 19 ára, undir henni. Verið var að vinna við drátt með vélinni í hliðarhalla og færi hált og .blautt. Hreinn var fluttur í sjúkralíúsið á Blöndu- ósi. Hafði hann síðubrotnað, handleggsbrotnað og hlotið .meiðsl í baki. inni og tóku þau síðan leigubíl á Hreyfli. Maðurinn tók sér þá einnig bíl og ók á eftir hinum bílnum, en lögreglubíllinn hafði fylgt honum fast á eftir. Var ek- ið að ákveðnu húsi við Freyju- götu, en þar staðnæmdust bíl- arnir. Þar stigu hermaðurinn og fylgikona hans út úr bílnum, en íslenzki lögregluþjónninn fylgdi þeim heim aði húsinu. Síðan ók lögreglubíliimi á brott, en maðurinn bað leigu- bílstjórann að hinkra við stund- arkorn, því sig langaði að vita, hvort lögreglubíllinn kæmi ekki bráðlega aftur. Reyndist sá grunur réttur, því innan stundar kom lögreglubíllinn aftur. Snar- aðist íslenki lögregluþjónninn út úr honum og skipaði manninum að „hafa sig hægan“ og „hafa sig í burtu“. Kvaðst maðurinn hvorki hafa gert neitt af sér né hafa það í hyggju og meðan svo væri varð- aði lögregluna ekkert um ferðir Framhald á 9. síðu Lítil telpa bíð- ur bana í hörmu- legu slysi S.I. mánudag beið fimm ára gömul telpa bana í hörmulegu slysi að bænum Hákonarstöðum í Jökuldal. Unnið hafði verið við að setja grindur á vörubíl, sem sækja átti fé inn á afrétt. Lá kaðal- trossa á palli bílsins og lafði annar endi kaðalsins niður á milli stýrishúss og palls. Þegar bíllinn ók af stað tók kaðallinn að vefjast utan um drifskaft bílsins og drógust tvö börn, drengur og telpa, fram pallinn. Föður barnanna tókst að ná tiþ drengsins áður en hann lenti milli húss og pálls, en telpan drógst áfram með þeim hörmu- legu afleiðingum sem áður er lýst. Lit’a télpan hét Anna Jóna Þórðardóttir. Umferðaslysin Framhald af 1. siðu. að iögregian myndi á næstunni herða mjög umferðareftirlitið í því skyni að koma í veg f.vrir umferðarslys og hann kvaðst einnig /ænta þess, áð dómstól- arnir myndu herða á refsingum fyrir umferðarbrot, t. d. með því að beita meir ökuieyfissviptingu en gert hefur verið. Þá hefur umferðanefnd einn- ig í undirbúningi mikia áróðurs- herferð tii þessi að kynna mönn- um umferðarreglur, bæta um- ferðarmenninguna og draga úr slysahættunni. Fýrsta skrefið er það, að hún mun rita bréf til állra atvinnubílstjóra í bænum, þar sem hún skorar á þá tii samvinnu um þessi mál, sendir þeim úrdrátt úr umferðarregiun- um og gefur ýmsar gagnlegar ábendingar. Síðar munu eigend- um einkabifreiða í bænum einn- ig verða rituð slík bréf. Munu tryggingafélögin annast að nokkru kostnað við þessar bréfa- skriftir. , Umferðarfræðsia mun einnig verða aukin mjög, m. a. verður nú öllum börnum gert að skyidu að taka próf í umferðarreglum í skólum landsins. Viðræðurnar fara fram í fjalla- skála Bandaríkjaforseta í Camp David nærri Washington. í gær 'var Krústjoff og föru- neyti hans í stáliðnaðarborginni Pittsburg. Þar hefur vinna víð- ast iegið niðri á ei’eftu viku vegna verkfalls stáliðnaðar- manna, en sovézka forsætisráð- herranuin vat sýnt stáliðjuverið Mesta, þar sem unnið er af full- um'-krafti vegna þess. að verka- mennirnir eru ekki í stáliðnað- Skemmtifundur MÍR á sunnu- dagskvöldið i j Reykjavíkurdeild og kvennadeild MlR halda sameiginlegan skemmti- fund í Tjarnarcafé (niðri) n.k. sunnudag, 27. sept., og hefst hann kl. 8 e.h. Á fundinum munu sov- ézku listamennirnir leika og syngja fyrir félags- menn o g gesti þeirra. Einnig verða flutt ávörp. Ýmislegt fleira verður til skemmtunar og að lokum verður dansað. Dagskrá skemmtikvöidsins verður auglýst nánar á morgun. ! arsambandinu. Fréttamenn segja að Krústjoíf hafi óvíða í Bandaríkiunum ver- ið tekið eins vel og í Pittsburg. Hópar manna með mótmæla- spjöld gegn komu hans voru á nokkrum stöðum. en mannf jöldi sem safnaðist saman þar sem Krústjoff fór fagnaði honum. Krústioff sagði verkamönnum í stáliðjuverinu, að sér Hkaði vel í Pittsburg, vegna þess að hann tinndi að þar væri hann meðal vina. Síðdegis hélt Krústjoff svo til Washington. Á leiðinní til flug- vaiiarins stóð hann í bíl sínum og tók kveðju mannfjöidans. Skemmtifundur Tékknesk- íslenzka mcnningarsanibands- ins hefst kl. 8,30 í kvöld í Tjarnarkaffi. Gefst fólki þar í síðasta skipti kostur á að hlýða á hina ágætu tékknesku tónlistarmenn, sem dvalizt hafa Iiér á landi að uhdan- fiirnu í boði Tónlistarskólans í Reykjavík. Skemmtunin er opin iillum og fást aðgiingu- miðar við innganginn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.