Þjóðviljinn - 01.11.1959, Blaðsíða 1
ÐVILJINN
Sunnndagur 1. nóvember 1959 — 24. árgangur — 239. tölublað
Hvernig gótu olíufélögin stolið
undan milljónum kr. í dollurum?
Á þeim fíma sem svskin hafa ver/ð framkvœmd hefur œðsfi
maBur gialdeyriseffiriifsins verið Vilhjálmur Þór!
VAKA tapaði
í gær fór fram kosning
! stúdentaráð Háskólans
og fór kosningin þannig
að Vaka, félag íhalds-
stúdenta tapaði meiri-
hlutanum. — Atkvæði
féllu þannig: A-listi (Al-
þýðuflokkur) 68 atkv. og
1 mann kjörinn; B-listi
(vinstri stúdentar) 159
atkv. og 3 menn kjörna;
C-listi (óháðir) 91 atkv.
og 1 mann kjörinn og D-
listi (Vaka) 237 atkv. og
4 menn kjörna.
DeiHafundir
Fundir í öllum cleild-*
um annað kvöld
Sósíalistafélag Rvíkur
Skýrsla sú sem birt var hér í blaðinu í gær um olíu-
:máiið fjallar um smygl á tækjum,efnivörum og áfengi,
og nemur innkaupsverð þessa varnings á þriðju milljón,
króna, en smyglið hafði verið framkvæmt alla tíð síðan
1952. Þetta smygl olíufélaganna hefur aldrei veriö kœrt,
heldur kemur pað í Ijós viö ranhsókn á allt öörum atriö-
v,m; rannsóknardómararnir taka paö aöeins meö í fram-
hjáhlaupi. Olíufélcgin hafa þann'g getað nctað gjaldeyri
sem nemur á þriðju milljón íslenzkra k’’cne — án þess
aö íslenzk stjórnarvöld og gjaMeyriseftirlit Seðlabank-
ans hafi haft hugmynd um pað!
Þetta eru mjög alvarlegar
staðreyndir. Gjaldeyrisefbr-
litio á að fylgjast nákvæmlega
með allri gjaldeyrisnotkun
landsmanna; hver á sem fær
gja’deyrisleyfi eða aflar gjald-
eyr .? á að gefa nákvæmar
skCrslur og leggja fram gögn
um ]:að hvernig gja’deyririnn
hafl' verið hagnýt'.iu; einstak-
lingar sem fá nokkur hundruð
króna gjaldeyrisleyf' fá þannig
hátíðleg bréf með kröfum um
skýrslur. En Olíufélagið h. f.
Einn helzti hlutliafi og for-
ustumaður Olíufélagsins — og
yfirmaður gjaldeyriseftirlitsins!
nöfnum ráðanianna’ Olíufélags-
ins, Sambands'ns og Fram-
sóknarflokksins
Ekki í fyrsta sinn. ,
Þetta er ekki í fyrsta sinn
i em í ljós kemur að gjaldeyr-
'Aeftir’itið er verra en gagns-
laust þegar áhrifamiklir aðilar
eiga i hlut. Fyrir nokkrum ár-
um kom í ljós að einn af for-
ustumönnum Sjálfstæðisflokks-
ins, Stefán A. Pálsson, hafði,
um langt ckeið selt gjaldeyri,
raem hann hafði fengið til inn-!
flutnings á veiðarfærum, á
svörtum markaði, og gjaldeyr-
irinn hafði síðan verið notaður
til smygls, án þess að gjald-
eyriseft’rlitið hefði hugmynd
um það fyrr en seint og síðar
meir. Nýlega cannaðist einnig
að tveir he’ztu ráðamenn Sjálf-
stæðisflokksins á Vestfjörðum,
V atneyrarbræður, höfðu um
langt árabil stolið undan gjald-
eyri bæði í Englandi og Þýzka-
landi, og gjaldeyriseftirlitið
vissi ekki neitt fyrr en bræð-
urnr urðu ósáttir og ljcstruðu
hvor upp um annan!
Vilhjálmur Þór „eftir-
litsmaður"!
og Hið íslenzka Steinolíuhiuta-
: félag hafa þrátt fyrir þetta
,,eftirlit“ getað notað yfir
tvær milljónir króna í dollur-
um á undanförnum árum án
Jjess a<5 eftirlitið hafi haft liug-
mynd um það- Og hver veit
livort öll kurl eru liér komin
til grafar? Hver ve'i hvort
ekki hefur verið stolið undan
milljónum króna í viðbót og
þær upphæðir séu geymdar á
Kvikmyndasvnimf fyr-
ir sendla G-lisians
Börnum, sem voru í
sendiferðum fyrir G-list-
ann á ltjördag, er boðið
á kvikmyndasýningu í
MÍR-salnum, Þingliolts-
stræti 27 í dag, sunnu-
dag, klukkan 1.30.
Þau ár cem oiiufélög Fram-
sóknarflokksins hafa stundað
gjaldeyrissvik sín og smygl
hefur æðsti yfirmaður gjald-
eyriseftirlitsinc verið Vilhjálm-
ur Þór, fyrst sem bankastjóri
Landsbankans, síðan sem
bankastjóri Seðlabankans, en
þangað flutti hann gjaldeyri -
eftir'itið með sér. Vilhjá’mur
Þór var sem kunnugt er sfofn-
andi O'íufélags'ns h.c., i stjórn
þess til skamms tíma og er
ennþá pc.rsónulegur hluthafi
í því. Vilhjálmrir Þór var á-
i amt félögum sínum í stjórn
Olíufélagsins fyrir nokkrum
árum dæmdur til að greiða
tæpar tvær m'lljónir króna í
sektir og endurgreiðslur á okri
sem þeir höfðu framkvæmt í
sambandi við gengislækkunina
1950. Þessi maður liefur síðan
átt að liafa yfirstjórn á því að
olíufélögin hagnýdu gjaldeyri
' heið'>r1egan ’n ' tt og í sam-
rærni við landslög! Afleiðing-
rnar hafa nú verlð birtar al-
þjóð.
Rannsóknin verður að na
til gjaldeyriseítirlitsins.
Skýrcla sú sem nú hefur
verið birt nær aðeins yfir einn
anga af oiíumá’inu. Þær stað-
reyndir sem þegar eru ljósar
••ýna þó ótvírætt að ólijá-
kvæmilegt er að fyrirskipa nú
Framhald a 10. síðu
íihisíih
Barizt vav í gær umhverfis borgina Stanleyville í
Belgisku Kongó beggja vegna Kongófljóts.
í fyrrakvöid réðust lögregla og
herlið belgisku nýlendustjórnar-
innar á Afríkumenn í Stanley-
ville.
Þjóðernissinnaflokkur Kongó-
Lugið að samvinnnmönnum
Ekki kunnugt, að rannsókn
1 «kýi'siu fK'irn, seni
‘ 'i, rnonkvðxnds-
■ ýt|fe-í; jnuOutöiníísdeitó&r,
ííuíti íi áöiilíyiKk S!S. vék
iisn.i isuiiinkn pcliri
sets trum Iwfur faiíí' a
,' Asfii H.l’S. og OJ '
ts * t xr. Cv . < Tv
Þorstí'insson. stiórnaríormaSnr Ht»s í«l
BleinolíuWutaÍélags og lliiuIélagamB, gaf á
aðalfundi SfS nokkur! yfirlii um rannsókn þá,
sem fratn fer nú á rtkslri félagaana á Kefla-
viknrflagvrili
rúma 216,703 pund, cins og
sagt var frá í blaðinu í gær.
og er aðeins örlítid brot af
smyglgóssinu.
manna efndi til fundar í Stan-
leyville. Ræðumenn báru fram
kröfu um sjálfstæði Kongó til
handa þegar í stað. Yfirvöldin
sendu lögreglulið á vettvang til
að hleypa upp fundinum og
handtaka foringja þjóðernissinna..
Fundarmenn snerust til varnar"'
og foringi þeirra komst undan.
Lögreglan beitti táragasi og
bareflum, en þegar tekið var á
móti með grjótkasti var belgiskt
herlið sent á vettvang. Her-
mennirnir skutu á manníjöldann,
felldu að minnsta kosti 24 Af-
ríkumenn og særðu marga tugi.
Fréttastofa Belga sagði í gær,
að yfirvöldin hefðu góð tök á
ástandinu í Stanleyy.i’ie, en
fréttamenn af öðrum þjóðernum
skýrðu frá að átökin hefðu
breiðzt út í allar áttir í borginni.
Framhald á 10. siðu
Þannig leit aðalfyrirsögn
Tímans út 9. júlí sl., og undir
henni voru birt fagnandi um-
mæli formanns Olíufélagsins á
aðalfundi SÍS þess efnis að
ákærurnar á olíufélög Fram-
sóknarflokksins hefðu ekki
reynzt á neinum rökum reist-
ar. Formaður Olíufélagsins Málverkið sem myndin er af er ein af myndunum á sýn’ngu Jó-
sagði sainvinnufulltrúunum svo ]la rins Briem í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Ef einhve
frá að það eina misjafna sém
rannsóknin hefði leitt í ljós,
væri einn kassi af frostlegi!
Þessi „eini kassi
íslcnzka blágrýtið
r skyldi
liafa tekið of hátíðlega mnmæli lians um að hann lie ,V málað
„drasl“ þá sést hér að slikt er liáskalegur misskiinhigur. —
j Y æri ekki ráð að líta inn á sýningu Jóhanns Briem núna eftir
reyndistl
_________liadegið ?