Þjóðviljinn - 01.11.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 01.11.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. nóvember 1959 ★ í dag er sunnudagurinn 1. nóvcmber — -305.- dagur.ársr ins — Allra. heilagra mcssa — Tungl í hásuðri kl. .12,51 — Árdegisháflaeði J{1. 5,11 — Síðdegisháflæði kl. 17,32. Lðgreglustöðin: — Sími 11166. Elökkvistöðin: — Sími 11100. Næturvarzla vikuna 31. októ- ber til 6. nóvember er i Vest- urbæjarapóteki, sími 2-22-90. Blysavarðstofan I Heilsuv.erndarstöðinni er op in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjamr) ei á sama stað frá kl. 18—8. — Eími 15-0-30. ÖTVARPIÐ í DAG: 9.30 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 9.30 Fréttir og morguntón- ieikar: a) Kóral nr. 1 í Es-dúr' eftir César Franck; b) Septett í Es- dúr eftir Beethoven; c) Músík fyrir hljómsveit eftir Lars-Erik Larsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Séra Halldór Kolbeins. 13.15 Erindaflokkur útvarps- ins um kjarnorku í g águ tæ'kni og vísinda; I. Und irstöðuatriði kjarnfræða (Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Inngangur og Allegro f.vrir strengjasveit eftir Elgar. b) Serenata fyr- ir fiautu, óbó og lág- fiðlu eftir Jens Bjerre. c) ,,Hnotubrjóturinn“, ba'iettsvíta fyrir hljóm- sveit eftir Tjaikowsky. d) Lokaþáttur óuerunn- ar. Hans og Gréta“ eftir Humperdinck. 15.30 Kaffitíminn: a) Þorvald- ur Steingrímsson og fé- lagar hans leika b) Rita Streich syngur létt lög. 16.15 Á bókamarkaðnum (Viihj Þ. Gíslason út- varpsstjóri). 17.30 Bamatími (Skeggi Ás- bjarnason kennari). 18.30 Hljómplötusafnið (Gunn- ar Guðmundsson) 20.20 Frá tónleikum í Austur- bæiarbíó 14. okt.: Banda- ríski píanóleikarinn Ann Schein lei'kr.r tvö verk. a) Sónata nr. 3 op. 46 eftir Kabalevský. b) Sóiata í h-moll op. 58 eftir Chopin 21.00 „Vogun vinnur — vog- un tapar“: Sveinn Ás- geirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok, ítvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Vetrar- fóðríð (Pétur Gunnars-- son tilraunastjóri). 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónlistartími barnanna Sig. Ivlarkússon). 20.30 Frá tónleikum hijóm- sveitar Ríkisútvarpsins í Þjóðieikhúsinu 28. sept. sl. Leikin verður Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Beethoven. Stjórandi er dr. Róbert A. Ottósson. 21.00 Vettvangur raunvísind- i anna (Örnólfur Thorla- cius fil. kand.). 21.30 Tónleikar: Nicanor Zabaleta leikur á hörpu. 21.40 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson). 22.10 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.30 Musica nova: Sinfónía fyrir strokhljómsveit eftir Arthur Honegger. Hljómsveit undir stjórn Charl.es Munch leikur. 22.25 Dagskrárlok. rai* Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg frá Amst- erdam og Luxemborg kl. 18 í dag. Fer til New York kl. 19,30. Flugfélag íslands p.f. Millilandaflug: Millilandaflugvél- in Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 15,40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar. Húsavík- ur og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað, að fljúga til Akureyr- ar, Hórnafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Dansk Kvindekiub w, heldur fund þriðjudaginn 3. nóvember kl. 20,30 í Tjarnar- kaffi. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 3. nóv. kl. 8,30 e. h, Upplestur, sýndar lit- skuggamyndir frá Noregi, kaffi- drykkja. Stjórnin. Skemmtifundur Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavik heldur skemmti- fund í Sjálfstæðishúsinu á morg- un kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Frá áskorendamótinu fram yfir hina og sönnuðu enn , einu sinni að Sovétríkiu eiga á að skipa fremstu skákmönnum heims. Til fróðleiks skal hér sýndur árangur einstakra sovézku skákmannanna gegn hinum fjórum í mótinu: 1. Tal .......... 2. Keres ........ 3. Petrosjan 4. Smisloff ..... Árangur Tals er 14i/2 :li/2 12 :4 91/2:61/2 9 :7 frábær. 111 .ilTK liímiimiiiiiiifliii I! II Skipadeild SIS Hvassafell fór 29. f. m. frá Stettin til Reykjavíkur. Arnar- fell fer í dag frá Ventspils á- leiðis til Óskarshafnar, Stettin og Rostock. Jökulfell fór 30. f. m. frá Patreksfirði áleiðis til New York. Dísarfell losar á Vestfjarðahöfnum. Væntanlegt til Borgarness á morgun. Litlafell fer í dag frá Hafnarfirði áleiðis til Hornafjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar og Reyðarfjarðar. Helgafell'er í Gydinia. Hamrafell er væntan- legt til Reykjavikur 3. nóv. Hjónaefni 27. okt. voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómaran- um í Reykjavík Steingerður Þor- steinsdóttir Úlfsstöðum Borgar- firði og Þorsteinn Guðjónsson Verður hann heimsmeistari ? Áskorendamótinu í Júgó- slavíu er lo'kið. Eins og þegar hefur verið skýrt frá í frétt- um varð Mihael Tal sigurvegari hlaut 20 vinninga úr 28 skák- um eða 71,4%, sem er frábært afrek í svo sterku móti. Þetta er hæsta vinningahlutfall, sem sigurvegari á slíkum mótum hefur hlotið, og til gamans má geta þess, að árið 1953, þegar Smigloff sigraði í fyrra jinn, voru einnig tefldar 28 umferð- W ög’’’hl:áiits' fianh þá fs- ÁlKrf inga, eða V2 vinningi minna en Keres nú, og var þó tveim vinningum fyrir ofan næstu menn. Tal er óþarft að kynna fyr- ir íslenzkum skákunnendum, hann er Letti fæddur í Riga 9. nóvember árið 1936 og á ó- venjuglæsilegan skákferil að baki, þótt ungur sé. hefur m. a. tvívegis orðið skákmeistari Sovétríkjanna og bar sigur úr býtum bæði á Portorosmótinu í fyrra og í Zúrich í sumar, en bæði þau mót voru skipuð ýms- um beztu skákmönnum heims. Enginn vafi. er á því, að ein- vígj þeirra Botvinniks verður skemmtilegt, hvernig sem leik- ar fara, en um úrslit þess skal engu spáð að sinni. Um árangur Friðriks Ólafs- sonar á mótinu er ekki hægt að segja annað en vel megi við hann una, þótt ýmsir hafi ef til vill gert sér hærri vonir fyrir hans hönd Friðrik hlýtur 10 vinninga eða 35,7% vinn- inga og verður það að teljast þokkaleg útkoma, þegar Þess er gáð við hverja er að eiga. Fyrra hluta mótsins er hann sýnilega eitthvað aniður sín, nær aðeins 3i/2 vinningi, en að fá 6i/2 af 14 í síðara helming- inum er ágæt frammistaða. Sovézku 'keppendurnir á mótinu sýndu rnikla yfirburði Pósthússtræti 5 Rvík. Heimili þeirra verður í Sigtúni Akranesi. j Hann vinnur 13 skákir og ger- ir 3 jafntefli. Gegn löndum sínum stendur hann sig mikið verr, fær 5Vz vinnmg gegn6i/2 eða dkki 50%. í viðureign þeirra innbyrðis reynist Keres sterkastur, fær 6/2 vinning (þar af 3 gegn Tal) en Petros- jan qg Smisloff 6 hvor. | Gligoric stendur sig bezt fjórmenninganna gegn sovézku skákmönnunum enda löngum | verið þeirra skæðasti ke">pi- , nautur. Hann fær 6 vinninga úr 16 skákum gegn þeim, Frið- rik og Fisclier fá 5 hvor og Benkö aðeins 3. 1 Hér á eftir kemur tafla vf- jafntefli og töp ir vinnmga, keppdhda: gíwsi*' 1 1. Tal 2. Keres a. * u J 4 J. A!ls 16 8 4 20 15 7 6 I81/2 3. Petrosjan 7 17 4 151/2 4. Smisloff 9 12 7 15 5.-6. Gligoric 6 13 9 12Vz Fischer 8 9 11 12i/2 7. Friðrik 6 8 14 10 8. Benkö 3 10 15 8 Tal og Keres vinna lang- flestar ská'kir, en Petrosjan er sem oft áður jafnteflakóngur- inn. Tal og Petrosjan tapa fæstum skákum, aðeins 4 hvor, þar af tapar Tal 3 fyrir Keresi og Petrosjan 2 fyrir Friðriki Friðrik vinnur 6 skákir, Pet- rosjan tvívegis og Keres, Fisc- her, Gligoric og Bsnkö einu sinni hvern. Annars er árang- ur Friðriks gegn hinum kepp- endunum þessi: Gegn Tal ]/2: 31/2, Keresi 1:3, Smisloff 1:3, Fischer IV^'.’LVi, Benkö IV2' 2V2, Gligoric 2:2 og Petrosjan 21/2:11/2. Að lokurn má geta þess, að af 112 skákum, sem tefldar voru á mótinu, unnust 70 en aðeins 42 urðu jafntefli, þar af munu aðeins önfáar hafa orðið ,,stórmeistaraiafntefli“ sem 'kallað er. Þetta hlutfall á milli unninna skáka og jafn- tefla er alveg öfugt við það, sem verið hefur á fyrri mót- um, og sýnir vel, hve fast hef- ur verið teflt til vinnings, — og það er alltaf það skemmti- legásta í skák, a.m.k. fyrir á- horfendur. Nr. 32 — Skýringar Lárétt: 1 fannkomu 8 baugur 9 stríðshest 10 glaða H klóa 12 uml 15 skrikar 16 dreifða 18 fiskur 20 skip 23 fæðir 24 guðs- mynd 25 ennfremur 28 fregn 29 krosstré 30 skágatnanna. Lóðrétt: 2 sjófuglinn 3 prútta 4 minnkar 5 ái fíl 6 skáta 7 mannsnafn 8 matur 9 fjall á Vestfjörðum 13 speglar sálarinn- ai 14 gullaldarbækur 17 vonaði 19 fýlan 21 gáta 22 gæfan 26 kunni við sig 27 ungdómur. Nr. 31 — RáSningar Lárétt: 1 æskulýðsfélag 8 blótaðs 9 raulaði 10 Úral 11 hnífa 12 Ástu 15 neglur 16 undarleg 18 kringlur 20 Hamnes 23 ærnar 24 skapa 25 uggi 28 íta'lann 29 ræktaði 30 farandkappinn. Lcðrétt: 2 sjógang 3 utan 4 ýlsins 5 etur 6 aðalsal 7 silunga- seiði 8 Bjúgnakrækir 9 rifinn 13 auðga 14 daman 17 aumkun 19 inntaka 21 naglann 22 sparka 26 tala 27 skap. Pablo skipaði Lou að halda áfram leitinni að stein- unum og þar kom loks að hann hafði heppnina með sér og rakst af tilviljun á netin, þar sem þau voru falin í klettasprungunni. Þórður, sem hafði fylgzt með ferðum Lou, veitti því allt í einu athygli, að gríðarstór hákarl nálgaöist Lou án þess, að hann veitti því neina athygli. Á meðan var Pablo orðinn órólegur. Lou var búinn að vera í kafi í nærfellt 50 mínútur og ekkert bólaði á honum ennþá. Skyldi eitthvað hafa komið fyrir hann?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.