Þjóðviljinn - 01.11.1959, Side 4

Þjóðviljinn - 01.11.1959, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. nóvember 1959 -. ■ —... .. . m,........................ ...... GDÝR — ÞÆGILEG — LÉTT — ÓDÝR — ÞÆGILEG — LLTT — ÓDÝR — ÞÆGILEG — LÉTT — ÓDÝ Hýja peysan á markaðnum er: |prf|^T S T R Á K A R!!!! Allir í Cha-Cha-peysum I skólann v, 09 á dansæfingar. Heildsölubirgðir: Islenzk framleiðsla. Kaupmenn — kaupfélög ! Cha-Cha-peysan fyrirliggjandi. ÓDÝR — ÞÆGILEG — LÉTT — ÓDÝR UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Grettisgötu 3. — Símar 10485 — 18970. .. ' r ÞÆGILEG — LS.TT — ÖDÝR — ÞÆGILEG — LETT — ÖDÝR — ÞÆGILEG — LETT Yetrardagskrá útvarpsins Framhald af 12. síðu. unga fólkið kemur fram með frumsamið efni í bókmenntum breyttu formi. Spurt og spjall- Qg ^ónlist. Að undanförnu hefur að verður áfram í vetur undir útvarpið ekki sem skyldi gefið stjórn Sigurðar Magnússonar. Ungu fólki kost á að koma fram ' með sjónarmið sín Og hugðar- Með ungn fólki efni, en með þessum þaetti verð- „Með ungu fólki er nýr þátt- ur ag nekkru úr því bætt, og ur, sem fyrirhugaður er viku- er þes3 ag vænta að unga fólkið lega á miðvikudögum. Þar verða notfæri sér þennan vettvang og málfundir ungs fólks um ein- njóti þess, sem þar verður flutt. hver tiltekin mál, auk þess sem Umsjón þáttarins verður í hönd- um fleiri en eins og fleiri en grein. Þáttur þessi verður hálfs- tveggja. Meðal þeirra er Guðrún mánaðarlega á mánudögum, 25— Helgadóttir ritari menntaskóla- 30 mín. í senn. rektors, og mun hún stjórna Á móti honum kemur væntan- fyrsta þættinum. - lega annar þáttúr, er fjallar um i íslenzku handritin, uppruna Vettvangur raunvísinda þeirra og meðferð í aldanna rás. Vettvangur raunvísinda er nafn á nýjum þætti, sem ungir vís- Tónlist indamenn, Halldór Þormar og Hinn nýi tónlistarstjóri út- Örnólfur Thorlacius, standa að varpsins, Árni Kristjánsson, hef- og fjalla mun um ýmsar nýjung- ur í samráði við nýjan tónlist- ar á sviði náttúruvísinda og ann- arfulltrúa deildarinnar gert drög að er miklu varðar í þeirri að skrá um tónlistarflutning. Sin- fónisk músik verður yfirleitt áí þriðjudögum og fimmtudögum. Skemmtitónlist verður á mánu- dögum, fimmtudögum og laug- ardögum. Létt músik verður i fjórum þáttum er nefnast: í lett- um tón, Lög unga fólksins, Dag- skrá íslenzkra dægurlagahöfundá og Djassþátturinn. Nýir liðir eru einnig fyrirhug- aðir og fjalla aðallega um tón* listarfræðslu þar sem íslenzW og erlend tónverk verða flutt oj skýrð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.