Þjóðviljinn - 01.11.1959, Page 7
Ekki veit ég hvort Ásgeir
Blöndal Magnússon hefur
lagt sér orðabækur til munns
í æsku, eins og sagt var um
annan lændómsmann íslenzk-
an, en hitt er mér kunnugt
um að hann hefur lagt meiri
stund á lestur orðabóka en
flestir menn hérlendis. En sá
lestur hefur ekki verið sama
kyns og þeirra sem opna
orðabækur til þess eins að
leita að merkingu ákveðins
orðs, heldur er Ásgeir einn
þeirra sönnu málfræðinga
sem lesa orðabækur sér til
fróðleiks og skemmtunar.
Ávöxt þessarar iðju þekkj-
um við orðabókarmenn af
margra ára reynslu, og þó
kemur þekking Ásgeirs á
orðaforða íslenzkrar tungu
okkur sífellt á óvart, engu
síður en fróðleikur hans um
ætterni orða og tengsl við
önnur mál, nálæg og fjar-
skyld.
Hitt er þó engu minna
undrunarefni hversu víðles-
inn og margfróður Ásgeir
er í almennri málfræði,
hversu vel honum hefur tek-
izt að fylgjast með í því
helzta sem gerzt hefur í þeim
fræðum eíðustu áratugina.
Slíkt er engan veginn auð-
velt á okkar afskekkta landi,
og því merkilegra sem hann
lauk háskólanámi á óvenju-
lega skömmum tíma og átti
ekki kost á framhaldslærdómi
við erlenda háskóla. En Ás-
geir var ekki aðeins orðinn
víðlesinn í málfræði áður en
hann hóf háskólanám, hann
var orðinn fjölfróður á mörg-
um öðrum sviðum, og skólun
í marxískri díalektík hafði
tamið meðfædda rökvísi hans
í vísinidalegri hugsun og
vinnubrögðum. Og honum er
gefin sú náttúra sem er
hverjum fræðimanni ómiss-
andi, að hætta aldrei að læra,
missa ekki áhugann á nýjum
kenningum og uppgötvunum,
láta ekki forpokast.
Sá maður sem þannig er
gerður hefur ekki farið húsa-
villt þegar hann réðst til
starfa við Orðabók háskól-
ans, og við sem gerst þekkj-
um til á þeim stað vitum að
handaverk Ásgeirs þar eru
orðin drjúg, og mun það þó
sjást betur síðar. Nokkrar
fræðilegar ritgerðir hefur
hann einnig birt á síðustu
árum í innlendum og erlend-
um timaritum og safnritum,
og í þeim lagt athyglisverðan
skerf til íslenzkrar orðsögu.
Þó mun hitt meira sem hann
á í fórum sínum, og er gott
til að vita að nú standa von-
ir til að hann fái betra færi
en áður til að vinna úr því
efni sem hann hefur dregið
saman.
Ásgeir er ekki einn þeirra
sérfræðinga sem loka sig inni
í fílabeinsturni eigin rann-
sókna; hann hefur ávallt ver-
ið ósinkur á að miðla öðrum
af frcðleik sínum á hverju
sviði sem var, án þesá að
hugsa um sjálfs sín hag.
Ýmsir hafa leitað fræðslu
á vinmutofu orðabókarinnar
á liðnum árum, stundum um
ólíklegustu hluti. Þar hefur
Ásgeir löngum orðið einna
drjúgastur í svörum og sí-
fellt búinn að leysa hvers
manns vanda. Stúdentar og
ungir fræðimenn hafa löng-
um átt vísa hjá honum
Fimmfugur á morgun:
r
Sunnudasur 1. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7
isía á Siglufirði og varð síðan
einn helzti forystumaður sam-
bandsins. Sama haust var
Kommúnistaflokkur Islands
einnig stöfnaður og honum helg-
aði Ásgeir mikið starf.
Fjórði áratugurinn var ís-
lenzkri æsku erfiður. Efnahags-
kreppan, atvinnuleysið, skort-
urinn og pólitiskar ofsóknir
settu merki sitt á kynslóðina
sem þá var að vaxa úr grasi.
En hún öðlaðist einnig þá bar-
áttugleði og þá sósíalistísku lífs-
skoðun, sem varð aðalsmerki
hennar.
Ásgeir Blöndal deildi kjör-
um við íslenzka alþýðuæsku
þessa erfiða tímabils, og' eins
og hún kom hann sterkari út
úr bví. Því lauk í raun og veru
með binum örlagaríka einingar-
sigri íslenzkra sósialista 1938,
þegar Æskulýðsfylkingin og
Sósíalistaflokkurinn voru stofn-
uð. Á stofnþingi Æskulýðsfylk-
ingarinnar var Ásgeir annar
tveggja framsögumanna um
sameiningarmál ungra sósíalista
og varð síðan um mörg ár einn
bezti forystumaður hennar.
í Sósíalistaflokknum hefur
Ásgeir gegnt fjölda mikilvægra
trúnaðarstarfa, m. a. verið í
framboði til Alþingiskosninga.
Sérstakleea hefur hann innt
mikiisverð störf af hendi á
>
þeirri kynslóð, sem uppliíir,
skilur og skapar merkustu
aldahvörfin í sögu mannkyns-
ins, er hin nýja jörð sósíalism-
ans rís iðagræn úr ragnarökum
sökkvandi auðvaldsskipuiags.
Og ég óska þér, kæri Ásgeir.
góðrar heilsu og svo langra líf-
daga, að þú megir upplifa end-
anlegan sigur þess málstaðar.
er þú varðir svo glæsilega fyr-
ir þrjátíu árum „á sal“.
Eggert Þorbjarnarson.
Flokluir þinn, Sósíalista-
flokkurinn, óskar þér allra
heilla á iimmtugsafmælinu.
Fiokkurinn þakkar þér fvr-
ir að hafa í þrjátíu ár boitt
þínum skarpa hug og þímT
skýra máli í þjónustu hreyf-
ingar vorrar, sósíalismens,
marxismans á íslandi Við
minnumst þeirrar ótrauðu
baráttu, þegar brjóta átti
vaxtarbrodd okkar ur.giT
marxistísku hreyfingar og
jafnt nemendur í skóluin sem
sjúklingar á sjúkrahúsum
voru liraktir burt með liarð-
vítugustu bfsóknum. Við
jiökkum þér jirotlaust starf í
æskulýðshreyfingunni, í kosn-
ingabaráttum í uppeld'-sst 'rf-
semi, allt það, sem þú hefur
gert, einnig með ritum þín-
um, greinum og jiýðinguin, til
Asgeir Blöndal Magnússon
hvatningu til framtak? og
vinsamlega gagnrýni á það
sem betur mátti fara, og ég
þykist vita að margir muni
minnast hans á morgun með
þakklæti fyrir margvíslega
aðstoð og uppörvun.
Þeim sem þekkja áhuga
Ásgeirs á almennum félaga-
málum mun ekki koma á ó-
vart að hann hafi látið fé-
lagsmál íslenzkra málfræð-
inga til sín taka. Hann var
einn þeirra helzti hvatamað-
ur þess að stofnað var Félag
islenzkra fræða, var fyrsti
formaður þess og hefur tekið
ötullega þátt í störfum þess
frá upphafi, enda má segja
að félagið búi enn að þeirri
gerð sem það fékk á for-
mannsárum hans.
Ég hef hér aðeins minnzt
á þá hlið á Ásgeiri eem ég
þekki bezt eftir meira en tíu
ára samstarf. Hitt veit ég að
af honum hefði mátt gera
marga menn ef hann hefði
einbeint hæfileikum sínum að
öðrum sviðum. En Orðabók
háskólans og íslenzk málvís-
indi mega hrósa happi að
hafa hlotið slíkan liðsmann.
Og því skal afmælisbaminu
óskað þess sem bæði honum
og fræðunum mun að haldi
koma: síaukins orðsifjafróð-
leiks og eívaxandi fræðiaf-
reka.
Jakob Benediktsson.
Á fimmtugsafmæli Ásgeirs
Blöndals Magnússonar verður
mér hugsað til myndar, sem
ég hefi geymt í hugá mínum í
nær þrjátíu ár.
Það var ,,á sal“ í Menntaskól-
anum á Akureyri veturinn
1929—30. Kvatt hafði verið til
umræðufundar um þjóðmál og
í ræðustólnum stóð einmitt
Ásgeir Blöndal, þá um tvítugt,
og mælti fyrir málstað sósíal-
ismans með þeirri aðlaðandi
djörfung og rökvísi, sem honum
er eigin.
Næsta haust — þegar dyr
menntaskólans höfðu lokazt
Ásgeiri vegna stjórnmálaskoð-
ana hans — sat hann stofn-
þing Sambands ungra kommún-
Enn er nýr leikflokkur til
orðinn og tekinn til starfa
frumsýning var á miðvikudag
í hálftómu Sjálfstæðishúsi, en
félagsmenn kornungir leikend-
ur, nemar og algerir byrjend-
ur. ,,Tilraunaleikhús“ virðist
mikillátt nafn við fyrstu sýn
og raunar valið út í bláinn,
ætlunin ekki sú að sýna ný-
tízk verk eða óvenjuleg held-
ur blátt áfram að reyna hvort
nokkuð búi í ungu og óreyndu
fólki sem á 1 fárra kosta völ;
þar er um lofsverðan tilgang
að ræða. En því miður rann
tilraun þessi út í sandinn, enda
byrjað á öfugum enda — svo
gersamlega ofviða reyndist við-
fangsefnið leikendunum að ó-
gerningur er af sýningunni að
ráða hvort þessi snotru ung-
menni geti nokkuð leikið eða
sviði fræðslu og upplýsinga um
sósíalismann, enda verið um
langt skeið einn menntaðasti
marxisti á íslandi, jafnframt
því að vera hámenntaður í ís-
lenzkri tungu.
Ég lít á það sem lán að eiga
að samferðamanni og baráttu-
félaga mann á borð við Ásgeir
Blöndal Magnússon.
Sjálfum hefur Ásgeiri hlotn-
azt sú hamingja að tilheyra
ekki neitt.
„Steingesturinn" er örstuttur
ljóðleikur í fjórum atriðum,
eitt þeirra verka sem stórskáld-
ið Alexander Púskín lauk við
í Boldinó árið 1830. en um
Púskín segir Halldór Kiljan
Laxness meðal annars að hann
sé „höfðíngi höfðíngjanna, ósk-
mögur rússneskrar túngu, fað-
ir rússneskra bókmenta, skáld
rússneskra skálda“. „Ég hef enn
einga þýðingu séð af Púskin á
neinu máli sem nálgist töfra
hans“, segir Laxness ennfrem-
ur, og hafa aðrir kveðið upp
áþekka dóma; ,,Steingestinn“
hef ég aðeins lesið á ensku.
Þýðingu Kristjáns Árnasonar er
mér ofraun að ræða, hún virð-
ist rituð á allgóðd máli, en
um stuðla og rétta hrynjandi
ekki skeytt nema endrum og
þess að efla þroska þeirrar
alþýðu, sem leiða skal þjóð-
ina fram til sósíalismans.
Megi íslenzk málvísindi og
marxistísk fre'sisbarátta ís-
lenzkrar aljiýðu enn lengi
njóta krafta þinna. Má ég svo
að síðustu þakka þér þrjátíu
ára~ vináttu oe samstarf og
óska þér og þínum alls vel-
farnaðar.
eins; mér tókst sjaldnast að
festa hugann við tal leikenda,
greina það og skilja.
Sagan um kvennagullið Don
Juan er aftan úr miðöldum, en
'um hann ort fleiri ljóð, leikir
og sögur en flestra aðra, hann
er fyrir löngu orðinn algilt hug-
tak, sameign allra manna á
svipaðan hátt og ódauðlegir
landar hans Don Quijote og
Sancho Pancha; á meðal þeirra
sem samið hafa um hann sjón-
leiki eru Moliére, Goldoni og
Bernard Shaw, og mun þó
óoera Mozarts flestum efst í
buga. Púskín lýsir hinum
þóttafulla óbilgiarna aðals-
manni s°m enffin kona fær stað-
izt á frumlegan hátt og af
miklum sálfræðilegum skiln-
inffi á mannlegum ástriðum.
Meginhuesun leiksins er mátt-
u<r nff skýr. línurnar hreinar.
fólkið lifandi, í höndum Púsk-
ins verður Ðon Juan geðfeldur
maður i aðra röndina, opinskár
nff eínlæeur þrátt fyrir . allt.
Bið knanpa fnrm skáldsins ger-
ii- tú'kun leiksins enn torveld-
ari en ella.
Um einstaka leikendur s'ííil
ekki rætt, en með mikil hlut-
Framhald á 9. síðú
EINAR OLGEIRSSON.
®------------------------—----------
Tilraunaleikhúsið:
Steingesturinn
eítir Alexander Púskín
Leikstjóri: Erlingur Gíslason