Þjóðviljinn - 01.11.1959, Síða 8
— ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 1 nóvember 1959
cgp
WÓDLEIKHÍSID
k
U. S. A. - BALLETTINN
Höfundur og stjórnandi:
Jerome Robbins.
H1 j ómsveitarst j ór i:
Werner Torkhnowsky.
Sýningar sunnudag, mánudag,
þriðjdag og ' miðvikudag kl. 20
UPPSELT
AUKASÝNING
þriðjudag kl. 16
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag
GAMLA H
wnBw
Bími 1-14-75
Söngur hjartans
Myndin um tónskáldið
Sigmund Romberg.
Sýnd kl. 9.
Vesturfararnir
(Westward Ho; the Wagons)
Spennandi og skemmtileg ný
CinemaScope-litmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
AUKAMYNB
á öllum sýningum U. S. A. -
Ballettinn.
Hefðafrúin og
umrenningurinn
Sýnd kl. 3
Iripolihio
SÍMl 1-11-82
T ízkukóngurinn
(Fernandel the Dresamaker)
Afbragðsgóð, ný, frönsk gam-
anmynd með hinum ógleyman-
lega Fernandel í aðalhlutverk-
inu og fegurstu sýningarstúlk-
um Parísar.
Fernandel,
Suzy Delair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskur texti.
AUKAMYND:
Hinn heimsfrægi Ballett U.S.A.
sem sýnir í Þjóðleikhúsinu á
næstunni.
Barnasýning
Robinson Krúsó
Sýnd kl. 3
Stjömubíó
SÍMI 18-936
Ævintýri í
frumskóginum
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný, sænsk kvik-
mynd í litum og CinemaScope,
tekin í Indlandi af snillingn-
um Arne Sucksdorff. Ummæli
sænskra blaða um myndina:
,.Mynd sem fer fram úr öllu
því, sem áður hefur sést, jafn
spennandi frá upphafi txl
enda“ (Expressen). Kvik-
myndasagan birtist nýlega í
Hjemmet. — Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sprenghlægilegar gamanmynd-
ir með Shamps, Larry og Moe.
Sýnd kl. 3
lekfeiag
ggngsyíKDg
SÍMÍ 13191
Deleríum búbónis
eftir Jónas og Jón Múla
Árnasyni.
46. sýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag.
Sex persónur leita
höfundar
eftir Luigi Pirandelló
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson
Þýðandi: Sverrir Thoraddsen
Frumsýning þriðjudagskvöld
kl. 8
Aðgöngumiðasala í Iðnó er op-
in frá kl. 2
Sími 1-31-91
Fastir frumsýningargestir eru
vinsamlegast beðnir um að
vitja aðgöngumiða sinna á
mánudag
Iíópavogsbíó
Sími 19185
Músagildran
Sýnd kl. 9,15
ET wyLENOe
GRINAC.TIOT LVSTSRlt.:
Fernandel
á leiksviði
lífsins
Afar skemmtileg mynd með
hinum heimsfræga franska
gamanleikará Fernandel.
Sýnd kl. 7
Ættarhöfðinginn
Spennandi amerísk stórmynd í
litum um ævi eins mikilhæfasta
indíánahöfðingja Amer-
íku.
Sýnd kl. 5
Vinirnir
með Jerry Lewis og Dean
Martin
Sýnd kl. 3
Aðgöngumiðasala frá kl. 1
Bílaferðir frá Lækjargötu
kl. 8.40
Hafnarfjarðarbíó
SÍMI 50-249
Tónaregn
Bráðskemmtileg ný þýzk
söngva- og músikmynd
Aðalhlutverk leikur hin nýja
stjarna
Bibi Johns
Sýnd kl. 7 og 9
Víkingarnir
CinemaScope litmyndin
Sýnd kl. 5
Listamenn og
fyrirsætur
Jerry Lewis
Sýnd- kl. 3
Rcykjavíkurdeild
sýnir í dag að Þingholts-
stræti 27 eftirtaldar myndir:
Sýning kl. 3:
Ungherjasumar
Falleg mynd í litum og teikni-
inynd.
Sýning kl. 5:
Stóri konsertinn
Glæsileg tónlistarmynd.
Hafnarbíó
Sími 16444
Gullfjallið
(The Yellou Montain)
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
Lex Barker,
Mala Power.
Bönnuð inan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur Ali Baba
Sýnd kl. 3
RAFMARFTROt
SÍMI 50-184
Ferðalok
Stórkostleg frönsk-mexíkönsk
litmynd — Leikstjóri:
Luis Bunuel.
Aðalhlutverk:
Simone Signoret
(er hlaut gullverðlaunin í
Cannes 1959)
Charles Vanel
lék í „Laun óttans".
Myndin hefur ekki verift sýnd
áður hér á Iandi.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
Hefnd indíánans
Spennandi amerísk litmynd
Sýnd kl. 5
Ævintýrið um
stígvélaða köttinn
Rússnesk barnamynd
Sýnd kl. 3'
SÍMI 22-140
Hitabylgjan
(Hot Spell)
Afburðavel leikin ný amerísk
mynd, er fjallar um mannleg
vandamál af mikilli list.
Aðalhlutverk:
Shirley Booth,
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND:
Fögur er hlíðin. fslenzk lit-
mynd.
Rey k j avíkur ævin-
týri Bakkabræðra
Sýnd kl. 3
Austurbæjarbíó
SÍMI 11-384
Serenade
Sérstaklega áhrifamikil og ó-
gleymanleg, ný, amerísk
söngvamynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
heimsfrægi sörigvari:
MARIO LANZA
en eins og kunnugt er lézt
hann fyrir nokkrum dögum.
Þessi kvikmynd er talin ein
sú bezta sem Mario Lanza
lék í.
Sýnd kl. 7 og 9,15
Tígris-flugsveitin
John Wayne.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
Nótt í Nvevada
Sýnd kl. 3
Nýja bíó
SIMI 1-15-44
Veiðimenri »
keisarans
(Kaiserjager)1
Rómantísk og skemmtileg aust-
urrísk gamanmynd, gerð af
snillingnum Willi Frost. Leik-
urinn fer fram í hrífandi nátt-
úrufegurð austurrísku Alpa-
fjallanna.
Aðalhlutverk:
Erika Remberg,
Adrian Hoven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gyllta Antílópan
og fleiri úrvals teiknimyndir.
Sýndar kl. 3
Allra síðasta sinn
FélagsUis
Aðalfundur Glímufélagsins Ár-
manns verður haldinn í dag,
sunnudaginn 1. nóv., kl. 2 e. h.
í Félagsheimilinu við Sigtún.
Dagskrá samkvæmt félagslög-
um.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
ÖTEINÞIÍIU
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt. gull.
Leikfélag
Kópavogs
MCSAGILDRAN
eftir Agöthu Christie.
Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum.
Sýning í kvöld kl. 9.15 í Kópavogsbíói.
Næsta sýning þriðjudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 1. Sími 19185.
Pantanir sækist 15 min. fyrir sýningu. — Strætis-
vagnaferðir frá Lækjargötu kl. 8.45 og til baka frá
ibíóinu eftir sýningu.
ATHYGLI
viðskiptamanna vorra skal vakin á því,
að innganqur í skrifstofur vorar er
framvegis frá Skúlagötu.
Sláturfélag Suðurlands
Skúlagötu 20
**MC
KHfiKÍ