Þjóðviljinn - 01.11.1959, Síða 9
Sunnudagur 1. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN •— (9
NorðiDenn töpnðu í A-flokki fyrir
6:2, en sigruðii í
Unalingakeppnina nnnu Svíar með 2:0
Um fyrri helgi fóru fram
þrír knattspyrnukappleikir
milli Svíþjóðar og Noregs, og
fóru Ieikar svo að Svíar unnu
2, en Norðmenn 1.
A-leikurinn fór fram á Ulle-
vi í Gautaborg og var hann
frá upphafi mjög ójafn. Segja
norsk blöð að Svíar séu í sér-
flokki nú og að Norðmenn hafi
í öllum þáttum knattspyrn-
unnar verið lakari en mótherj-
arnir. Kveður svo rammt að
þessu að í norskum blöðum er
talað um það að Svíar eigi nú
ekki lengur samleið með hin-
um Norðurlandaþjóðunum í
knattspyrnu.
Blöðin isegja ennfremur að
sigur Svía 6:2 hafi engan veg-
in gefið rétta hugmynd um
leikinn og gang hans. Aðeins
í síðari hálfleik höfðu Sviarnir
5 opin tækifæri til að skora
en misnotuðu þau. Því er eleg-
ið fram að hornatalan 12:2
fyrir Svíþjóð hefði verið nokk-
uð sanngjörn markatala!
Það var aldrei um keppni að
ræða, svo voru yfirburðir Sví-
anna miklir. Um skeið stóðu
leikar 5:0 fyrir Svía, en það
voru Björn Bakke og Hennum
eem skoruðu á síðasta stundar-
fjórðungnum fyrir Norðmenn.
Áhorféridur voru um 49.000
og mun það mestur fjöldi á.
landsleik milli Norðurland-
anna.
B-leikurinn fór fram í Töns-
berg í Noregi og varð jafnari
en gert var ráð fyrir. Kom
sigur Norðmanna á óvart og
er talinn sanngjarn 2:1.
Unglingalandsleikurinn fór
fram í Björgvin og í fyrrihálf-
leik var leikurinn nokkuð jafn,
en í síðarihálfleik sóttu Svíar
sig og áttu þá góða leikkafla.
Sigurinn var réttmætur 2:0.
Leikurinn í A-flokki var síð-
asti leikurinn í 4 ára keppni
Norðurlanídanna og báru Sví-
ar þar sigur af hólmi, bæði
í ár og eins eftir allt tíma-
bilið.
Keppnin í ár hefur farið
þannig:
Svíþjóð
L U J T M St.
3 3 0 0 15:3 6
Danmörk 3 2 0 1 8:8 4
Noregur 3 1 0 2 8:12 2
Finnland 3 0 3 3 3:11 0
Eftir fjögurra ára keppni:
L U J T M St.
Svíþjóð 12 9 2 1 45:16 20
Noregur 12 6 2 4 26:14 14
Danmörk 12 5 3 4 23:13 12
Finnland 12 0 1 12 7:44 1
w m
lelkarar I heimsókn
I gærkvöld komu hingað til heimi: Fyrsti- leikur hans
landsins tveir heimsþekktir
badmintonleikarar frá Dari-
mörku til þátttöku í sýningar-
og keppnisleikjum í boði Tenn-
is- og badmintonfélags Reykja-
víkur. Það eru þeir Jörgen
Hammergaard Hansen og
Henning Borch. Leikirnir fara
fram í íþróttahúsi KR við
Kaplaskjólsveg, miðvikudaginn
4. nóvember kl, 8.30 e.h. og
sunnudaginn 8. nóv. kí. 2 e.h.
Jörgen Hammergaard Han-
sen er 28 ára gamall Kaup-
mannahafnarbúi, og hefur ver-
ið í hópi allra beztu badmin-
tonleikara í Danmörku og í
heiminum síðan 1952. Hann
hefur tekið þátt í 25 lands-
keppnum fyrir Danmörku og
verið fyrirliðj landsliðsins um
nokkurt skeið. Hann er sér-
staklega góður í tvíliðsleik og
tvenndarkeppni og hefur náð
tiltöiulega betri árangri í þeim
greinum en í einliðsleik. Hann
hefur keppt í 15 löndum og
unnið meistaratitil í Dan-
mörku, Svíþjóð, Noregi, Þýzka-
íandi, Englandi, Skotlandi,
Bandaríkjunum, Indlandi og
Malaja.
Henning Borch er 20 ára
gamall og einnig Kaupmanna-
hafnarbúi. Á síðasta keppnis-
tímabili vann hann sig upp í
efstu þrep danskrar badmin-
toníþróttar, og er hann al-
mennt talinn efnilegasti bad-
mintonleikarinn, sem Danir
eiga um þessar mundir. Hann
er eldsnöggur o:g mikill keppn-
ismaður, enda talinn einn af
þremur beztu einliðsleikurum
Dana, sem þó eiga nokkra af
beztu badmintonleikurum í
Iírustjoff
Framhald af 12. síðu.
Krústjoff kvað sérstaklega
þýðingarmikið að bæta sambúð
Sovétríkjanna og Bandaríkj-
anna. Fundur þeirra Eisenhow-
ers hefðf igert mikið gagn.
Þá sagðist Krústjoff fús að
hitta de Gaulle til að bæta
sambúð Sovétríkjanna og
Frakklands. Sovétstjórain vildi
veg og hlut Frakklands sém
mestan. Sannfæring ' hennar
væri að Frakkland myndi ekki-
geta leíkið það stórveldishlut-
verk sem því bæri fyrr en Ads-
irdeilan væri leyst. Stjórn-
in fagnaði þvi að de Gaulie
hefði nú viðurkennt sjálfsá-
kvörðunarrétt Alsírbúa. og
hún vonaði að það yrði til þess
að Friakkar og Alsirbúar gætu
komið sér saman um sambúð-
arfbm sem fullnægði hags-
munum og þörfum beggja.
Krústjoff sagði, að halda
bæri fund æðstu manna stór-
veldanna hið fyrsta. Þar þyrfti
einkum að gera tvennt, ræða
afvopnunarmálin, sem nú væru
mál málanna, og gera ráðstaf-
anir til að ganga frá Jeifum
heimsstyrjaldarinar síðari með
því að gera friðarsamning við
Þýzkaland og finna lausn á
.Berlíriarvandamálinu.
Hættuástandið í Austur-
Asiu stafar af því að Banda-
ríkin og sumir bandamenn
þeirra fást ekki tií að viður-
kenna að Kína er stórveldi í
fremstu röð. sagði Krústjoff..
Hann kvað sovétstjórnina
harma að komið skyldi hafa til
landamæraárekstra milli
tveggja voldugra vinaríkja
Sovétríkjanna, Indlands og
Kína. Hún vonaði að landa-
mæradeila þeirra yrði leyst
með samningum ovo að bæði
mættu vél við una.
landíliðinu Var í fyrra.
:—,------i--—,----—------
Stéingestiirinn
Framhald af 7. siðu.
verk fara þau Erlingur Gísla-
son sem bæði er Don Juan og
leikstjóri, Guðrún Högnadóttir
og Katrín Guðjónsdóttir, lag-
legar stúlkur. Einar Guðmunds-
son, Reynir OddsSon og Reyn-
ir Þórðarson. Engu þeirra tekst
að gefa neina teljandi hug- |
.nynd um þá margfrægu menn
og konur sem þau eiga að
lysa, og enn síður að birta
fegurð og einkenni - leiksins:
framkoman unglingsleg eða
barnaleg, flutningur orðsins
oftast óþroskaður, óskýr og hik-
. .ándi,. kunnátta í minn.sta lagi.
Leiktjöld eru engin, en bún-
ingar skrautlegir; um kynleg
afdrif steingestsins sjálfs, hins
íramliðna hefnanda, ætla ég
ekki að ræða. Segja mætti að
sýningin sé ekki annað en lé-
ieg skopstæling á undurfögru
verki Púskíns, en hitt sann-
gjarnara og nær lagi að líkja
henni við smáleika nemenda í
unglingaskólum; það má vel
vera að sumir þessara korn-
ungu geðfeidu leikenda geti síð-
ar orðið að liði. En eitt verða
þeir að læra áður en lengra
er haldið: að byrja á upphaf-
inu, ana ekki beint út í ófær-
una, sníða sér stakk eftir vexti.
Á. Hj.
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Alþýöubandalagið' í Hafnarfirði heldur aðal-
fund mánudaginn 2. nóvember í Góðtemplara-
liúsinu klukkan 9 e.b.
Dagskrá: Venjuleg aöalfuúdarstörf'. $ # **|
STJÓRNIN.
Héraðsskólann að Húpi, Vestur-ísafjarðar-
sýslu, vantar
tvær starfsstúlkur
í eldhús-strax.
Upplýsingar veitir Fræðslumálaskrifstof-
an eða skólastjórinn að Núpi.
Skólastjéiinn.
PRÓF í PÍPULÖGNUM
Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemend-
ur sína ganga undir verklegt próf í nóvember,
sendj s'kriflega umsókn til formanns prófnefndar,
Benónýs Kristjánssonar, Heiðargerði 74, Reykja-
vík fyrir 6. tnóvember. Umsókninni skal fylgja:
1. Námssamningur.
2. Fæðingar- og skírriarvottorð prófþegans.
3. Vottorð frá meistara um að nemandi hafi lokið
verklegu námi. 1
4. Burtfararskírteini frá iðnskóla.
5. Prófgjald 600 krónur.
PRÓFNEFNDIN
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 2. nóvember kl. 8.30 í
Sjálfstæðishúsinu. — Til skemmtunar:
Gamanvisur frú Steimmn Bjarnadóttir.
Myndir verða afhentar frá skemmtiferðinni sl. sumar
DANS.
■ Fjölmennið. — STJÓRNIN.
WILT0N
ÍSLENZK GÓLFTEPPI
it Wilton teppaefni af íslenzkri gerð eru
tvímælalaust þéttasta og bezta teppaefni,
sem sézt hefur hér á landi.
Athygli skal vakin á því að óþarft er
að dúkleggja undir teppin.
^Leitið upplýsinga. — Lítið á sýnishorn.
Klæðum horna á milli með viku fyrirvara.
Nýkomið fjölbreytt úrval af erlendum
gólfteppum við allra hæfi
Aðalstræti 9 — Sími 14190