Þjóðviljinn - 01.11.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. nóvember 1959
Stærsta, fjölbreyttasta og glæsilegasta
kápusending haustsins
Frá Crayson, Cojana, Dereda og London Made
MÁRKAÐURINN
Laugaveg 89.
r~: '
r
r
f*
tf
_ . JÍ i
AUGLÝSING
frá Bæjarsíma Reykjavíkur
Bæjarsímann vantar nú þegar verkamenn
við jarðsímagröít.
Nánari upnlýsingar gefa verkstjórar bæj-
arsímans Sölvhólsgötu 11 kl. 13—15 dag-
lega, símar 1-10-00 og 1-65-41.
Jóhann Briem
r MÁLVERKASÝNING
í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum).
Opin daglega klukkan 13 til 22
Slökkviliðsmenn
Áríðandi fundur verður baldin í félaginu á venju-
legum stað, þriðjudaginn 3. nóvember, kl. 20.30.
Fundarefni; Mannaráðningar á Slökkvistöðina.
STJÓRNIN.
Ný bik:
ERFIÐ BÖRN
Dr. Matth’ías Jónasson sá um útgáfuna, en bókin
er skrifuð af 9 mönnum er allir hafa fengizt við
hin vandasömu málefni erfiðra barna. Þeir skrifa
bókina út frá lifandi reynslu sinni og leggja á-
herzlu á hagnýt sjónarmið.
Bók þessi fjallar um erfið börn, börn sem ekki eiga
að fullu samleið með öðrum, sökum fötlunar t.d,
blindu eða málgalla, taugaveiklunar, námstrega, eða
vitsskorts, eða eru haldin siðferðilegu þróttleysi.
Með uppeldi, sem byggt er á þekkingu, má oft gera
góðan þegn úr erfiðu barni. — Bókin mun því reyn-
ast mörgu heimilinu, sem á við slíkan vanda að
etja, næsta mikill fengur.
Hlaðbáð
TiLKYNNING
um atvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörð-
un laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram
í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafn-
arstræti 20, dagana 3., 4. og 5. nóvember
þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að
skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig
fram kl. 10—12 í.h. og kl. 1—5 e.h. hina
tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu við-
búnir að svara meðal annars spurning-
unum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu
prja mánuðí,
2, Öm feignix og skuldir.,
Reykjavík, 3Tv október 1959.
"I Borgaxsljórinn I Reykjavík.
Plastkvoða
í-- r; ./ .. -r •
til einangrunar gegn hita, kulda, hljóði.
ENNFREMUR
Plasteinangrunarplötur
Verðið hagstætt.
VIBRO h.f.
Kópavogi — Sími 23799
Olíumálið >
‘ . .. 'j- \\>
Framhald af 4. síðu.
þegar réttarrannsókn á gjald^
eyriseftirlitið og yfirboðafa
þess. Það hefur gert sig sekí
um svo grófar „vanrækslur",
svo að vægilega sé að orði
komizt, að á því verður að
fást fullnægjandi skýring
hvernig slíkt geti átt sér stað.
Og þegar ráðamenn Olíufélag-
anna verða kærðir á sínuin
tíma fcer einnig að leggja mál'
yfirmanna gjaldeyriseftirlitsins;
undir úrskurð dómstólamna.
Belgiska Kongó
Framhald af 1. síðu.
Herlið búið brynvörðum bílum,.
vélbyssum og léttum fallbyssum
hefur verið sent til Stanleyville-
frá öðrum setuliðsstöðvum Belga
í Kongó. Á þessu ári hefur hvað
eftir annað komið til blóðugra
átaka milli Afrikumanna og:
Belga í Kongó.
Chevrolet ’47
fólksbifreið til sölu uppl.
í síma 15009 og 35677.
Völundarsmíði
... a hinum fræga Parker
Líkt og listasmiðir löngu liðinna tíma vmna
Parker-smiðirnir nú með óvenjulegri ™
að framleiða eftirsóttasta penna heims „PARKER 51 .
Þessir samviskusömu listasmiðir ásamt nákvæmum velum og
I-essir samvibK.ua Hvanar PARKER ’51“ pennann
slitsterkara efm er það sem skapar „rAxv * . .
. .viðurkenndur um heim allan fynr beztu sknfhæfm
fyrir yður . • <
eöa sem gjöt
Parker “51”
9-5221
H PRODUCT OF c|> THE PARKER PEN COMPANY
Tsuiúenised F£i6bi