Þjóðviljinn - 01.11.1959, Side 12

Þjóðviljinn - 01.11.1959, Side 12
Nær öll verkalýðsfélögin i Reykjavik kafa sagt upp samningum sínu; þlOÐVILIINN •_______ Sunnudagur 1. nóvember 1959 — 24 árgangur — 239. tölublað Þjóðviljinn sagði frá bvi á sínum tíma í haust er Dags- brún og önnur verkalýðsfélög hér, sem þá gátu sagt upp samn- ingum við atvinnurekendur, sam- þykktu að segja samningum sín- um upp. Verkalýðsfélögin utan Reykjavíkur, Hlíf í Hafnarfirði, öll Vestfjarðafélögin og Þróttur á Siglufirði, svo nokkur séu nefnd, sögðu samningum einnig upp þá. Fyrir þessi mánaðamót hafa öll félög jarniðnaðarins hér sagt upp samningum: Félag járniðn- aðarmanna, bifvélavirkjar, skipa- smiðir og blikksmiðir. Einnig munu járnsmiðir á Akureyri og Selfossi nú liafa sagt upp samn- ingum. Að því bezt var vitað í gær munu öll verkalýðsfélög hér í Reykjavík sem ekki höfðu sagt upp áður eða höfðu bundna samninga til lengri tíma hafa sagt upp samningum við þessi mánaðamót. Krústjofí hvetur til fundar æðstu manna hið allra fyrsta Álitur horfur batnandi i heimsmálunum Ástandið í lieimsmálunum hefur farið batnandi und- anfarið, og nú er tími til kominn að æðstu menn stór- veldanna korni saman til að ráða ráðum sínum, sagði Nikita Krústjoff forsætisráöherra á fundi Æðsta ráðs- ins í Moskva 1 gær. Nú er að hefjast tímabil samningaviðræðna um heims- máíin, sagði Krústjoff. Veður- útlitið foatnar stöðugt. Kausærri afstaða. I auðvaldslöndunum aðhyll- ast fleiri og fleiri raunsætt mat á aðstæðum og valdahlutföll- um. Friðsamleg sambúð rikja með mismunandi þjóðskipulag er ekki lengur stefnumið held- ur staðreynd, óumbreytanlegt lífslögmál í heimi þar sem kjarnorkuvopn og langdrægar eldflaugar eru komnar til sög- unnar. Krústjoff kvað það róg ill- Hernámsblaðið Vísir í gær: Þjóðvörn á miklar þakkir skilið fyrir framboðið! Hernámsblaðið Visir birtir í gær hejla forustugrein til þess að þakka leiðtogum Þjóðvarnar framboð þeirra og árangur þess. Vísir segir: „Þjóðviljinn j gær eys úr skálum reiði sinnar yfir Þjóðvarnarflokkinn fyrir það, að hann Ieyfði sér að bjóða fram til Alþingis. Á það, að sögn Þjóðviljans, að hafa valdið því, að kommúnistar eru tveimur færri á þingi en ella liefðj orðið. Væri þetta rétt hjá Þjóð- viljanum, ættu Þjóðvarnarmenn miklar þakkir skilið fyrir framboð sitt, því að þótt of stór hluti jijóðarinn- ar hafi ekki áttað sig á því enn, er framtíð hennar og frelsi undir því komið, að áhrif kommúnista fari minnk- andi.“ Vísir er sem kunnugt er orðinn sérstakt málgagn Birgis Kjarans, þanig að þarna mælir sá, sem á það framboði Þjóðvarne.r að þakka að foann komst á þing. viljaðra manna, að stefna frið- samlegrar sambúðar væri ein- ungis bragð af foálfu Sovétríkj- anna. Það væri tilhæfulaust að marxisminn teldi styrjaldir ó- hjá'kvæmilegar. Framhald á 11. síðu. Rennslismælingar verða framkv. hér á vetrum með geislavirknm efnnm Vatnamælingadeild Raforkumálaskrifstofunnar mun taka hér upp rennslismælingar með geislavirkum efnum við mælingar þær er hún framkvæmir að vetrarlagi. Einn þátturinn í undirbún- ingsrannsóknum fyrir virkjun- arframkvæmdir er að afla á- reiðanlegra upplýsinga um vatnsrennsli á viðkomandi stöð- um. Settir eru upp síritandi vatnshæðarmælar og með nokkrum nákvæmum mæling- um á straumhraða og þver- Skurði árinnar fæst sambandið milli vatnshæðar og rennslis. Að vetrarlagi, þegar is og krap er í ám, ^etur þessi mæli- aðferð brugðizt. Vatnshæðin gefur rangar upplýsingar, og mælingu á straumhraða og þverskurði er næstum ógern- jngur að framkvæma, enda þarf þá að brjóta eða sprengja meo dýnamiti vök þvert yfir ána. Á Genfarráðstefnunni 1958 um friðsamlega .hagnýtingu kjarnorkunnar kom m.a. fram eitt erindi um aðferð, til að nota geislavirk efn; til rennsl- ismælinga. Höfuðkostur þess- arar aðferðar er fólginn í því, hve einföld hún er í fram- kvæmd. Ákveðnu magni af geislavifku efni er hellt í vatnsfallið, sem mæla á, og nokkru neðar, er geislavirka efnið hefur blandazt vel ár- vatninu, er mæld heildargeisla- vihknin, annað hvort með mæli á staðnum eða með því að taka Veturliði seldi 23 myndir á fyrstu klukkutimunum Veturliði Gunnarsson opnaði í fyrrakvöld kl. hálfníu mál- verkasýningu j Listamanna- skálanum. Strax á fyrstu tímunum um kvöldið seldust 23 myndir, og þegar Þjóðviljinn hafði tal af Veturliða eftir hádegið í gær hafði hann selt samtals 27 myndir. Sýning Veturliða er opin daglega frá 'kl. 1—11 síðdegis. .Krjupandi síálka4i — Listamannahópurinu y?,VI JUJ7«"UI °1111,111 „Kammeraterne“ heldur um þessar mundir 25 ára afmælissýningu í Kaupmannahöfn. Þar sýnir Jón Engilberts málverk og Tove Ólafsson höggmynd ina sem þarna er verið að koma fyriú í sýningarsalnum. Það er listakonan sem situr á hækjum sínum. Myndin heitir „Krjúpandi stúlka“. Um Tove segir skáldið Otto Gelsted í dómi um sýninguna í „Land og Folk“: „Tove Ólafsson, sem er nú stödd á blómstrandi sköpunarskeiði, sameinar í konumynd úi rauðum steini víðfeðman, ólgandi þrótt, sálrænan fínleika og lireina og beina mótunarlist.“ Um Jón segir Gelsted: „Einkuni sýnir málverkið „1 rökkrinu“ að list Jóns Engilberts hefur eftir þvií sem árin liðu aukizt máttur og þroski, og stóra skreytingin „Nóttin“ mun standa fyrir sínu, þegar hún kemur á staðinn sem hún er ætluð.“ Fisksölurnar til Brefkxnds r Islendingum til minnkunar Að undanförnu hafa togara- eigendur lagt mikið kapp á að láta togarana sigla nieð afla sinn, meira að segja litlu tog- arana, og hafa fengið til þess fyllstu heimildir frá ríkisstjórn- inni. Afleiðingin hefur orðið minnkandi atvinna víða um land; auk þess sem þjóðin í heild tapar verulegum gjald- eyri á því að selja aflann þann- ig óunninn. Hafa verklýðsfé- lög þegar mótmælt þessari stefnu ríkisstjórnarinnar og togaraeigenda. Þó tekur í hnúkana, að sér- stakt kapp virðist lagt á að selja fisk til Bretlands á þenn- an hátt. Bretar hafa nú beitt okkur ofbcldi í 14 mánuði, prufur og mæla þær síður. Heildargeislavirknin gefur til kynna rennslið, hvernig sem árfarvegurinn og þverskurður hans er, hvort sem streymið er lygnt eða með hringiðum. Aðferðina má að sjálfsögðu einnig nota við mælingar á rennsli í pípum, hvort heldur þær innihalda lofttegundir eða vökva. í ágúst sl. voru gerðar í til- Framhald á 11. síðu. brotið l(>g okkar og fullveldi dag hvern á því timabili, liót- að að sökkva varðskipum okk- ar og myrða áhafnir þeirra. Það hefðu mátt teljast lág- marksviðbrögð að íslendingar slitu öllum viðskiptasambiind- um við ofbeldisríkið1, en sú hefur sannarlega ekki orðið raunin. Heildsalarnir íslenzku hafa á þessu tímabili flutt eins mikið af vörum inn frá Bret- landi og áður, þótt auðvelt sé að kaupa þær vörur jafn- góðar annarsstaðar; þeim herr- um eru umboðslaunin dýrmæt- ari en þjóðarmetnaður. Og nú keppast togaraeigendur við að selja Bretum fisk — eins og til að bæta það upp liversu illa Bretum hefur gengið að stela fiski í íslenzkri landhelgi, þrátt fyrir herskipaverndina. Hver er ástæðan fyrir þess- um fisksölum til Bretlands? Eiga þær að sanna brezkum stjórnarvöldum að íslenzk stjórnarvöld séu laus við alla þykkju og fús til samninga, einnig meðan íslendingar eru beittir hernaðarofbeldi? Eða er ástæðan aðeins gróðafíkn manna sem geta stolið undan gjaldeyri í sambandi við slík- ar sölur; t. d. Thorsaranna seni frá fornu fari hafa milliliðaað- stöðu í sambandi við allar -ís- fisksölur í Bretlandi? G-lista fagnaður n.k. þriðjudag í Lido Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Reykjavík efnir til kvöldskemmtunar fýrir þá sem störfuðu fyrir G-listann á kjördegi. Skemmtunin verður í Lidó n.k. þriðjudag, 3. nóvember, og hefst kl. 8,30 e.h. Aðgöngumiðar verða afhentir í lcosningaskrifstofu Alþýðubandalagsins í Tjarnargötu 20 á mánudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.