Þjóðviljinn - 05.11.1959, Page 2
2). — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. nóvember 1959
O í dag1 er íimmtudagurinn 5.
'nóvember — 309. dagur árs-
ins — Matachias biskun —
Þjóðóifur, fyrsta fréttablað
á íslándi, héfurr'göjigu sína
1848 — Tungl í hásuðri kl.
16 51 — Árdegisháflæði kl.
8.16 — Síðdegisháflæði kl.
20.44.
Lðgreglustöðin: — Sími 11166.
Slnkkvistöðin: ■— Simi 11100.
Næíurvarzla vikuna 31. októ-
ber til 6. nóvember er í Vest-
urbæjarapóteki, sími 2-22-90.
Síysavarðstofan
I Heilsuverndarstöðinni er op
ln allaa sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) eo
& sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
ÚTVARPIÐ
í
DAQ:
12.50—14.00 „Á frivaktinni“.
18.30 Fyrir yngstu hlustend-
urna Margrét Gunnarsd.
18.50 Framburðarkennsla í
frön.ku.
19,00 Tónieikar.
20.30 Erindi: Jóhann Sigur-
jónsson ská’d (Dr. Helge
To’dberg).
20.55 Einsöngur: Magnús
Jónsson óperusöngvari
svngur. Undirleik annast
Fr'tz Weischappel.
21.15 Upplestur: Ljóð eftir
Stefán Hörð Crímsson
(Baldvin Halldórsson
leikarj).
21.35 Þióðlög og þjóðdansar
frá Rúmeníu. Rúmensk-
ir listamenn flytja.
22.10 Smásaga vikunnar:
„Ilernaðarsaga blinda
mann:ins“, eftir Halldór
Stefánsson (Lárus Páls-
son leikari les).
22.35 Sinfónískir tónleikar:
„Symphonie fantastique“
■e'tir Heetor Berlioz.
Ctvarpið á morgun:
18.30 Mannkynssaga barn-
anna: „Óli skyggnist
áftur í aldir“.
18.55 Framburðarkennsla
i spænsku.
19.00 Tónleikar. 19.30
Tilkynningar.
20.30 Kvöldvaka: Lestur forn-
rita: Gísla saga Súrsson-
ar; I. (Óskar Halldórs-
: soi cand. mag.). b) Ut-
varpshljómsveitin leikur
syrpu af alþýðulögum
undir stjórn Þórarins
Guðmundssonar. Ein-
söngvari: Kristinn Halls-
son. c) Vísnaþáttur:
(Sigurður Jónsson frá
Haukagili). d) Samtals-
þáttur: Sjóhrakningar á
Isafjarðardjúpi (Bjarni
Sigurðsson bóndi í Vigur
og Ragnar Jóhannesson
ræðast við).
22.10 Ferðasögubrot frá Perú
(Bolli Gústavsson stud.
theoL).
22.35 Islenzkar danshljóm-
sveitir: KK-sextettinn
leikur. Söngvarar: Elly
Vilhiálms og Óðinn
Va’dimarsson.
23,C5, Dagskrárlok.
arfell fer í dag frá Óskarshöfn
áleiðis til Rostock og Stettin.
Jökulfell er væntanlegt til New
York 9- þ:iT). Dísaófelþ er í Graf-
áfriesi. ; Litíáfelí 'Ídsar á Aíist-
fjarðahöfnum. Helgafell fer
væntanlega í dag frá Gdynia á-
leiðis til íslands. Hamrafell er í
Reykjavík.
Eimskip:
Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss
fer frá N.Y. 6. þm. til Rvíkur.
Goðafoss fer frá N.Y. 12. þm.
til Rvíkur. Gullfoss fer frá R-
vík 6. þm. til Hamborgar og
K-hafnar. Lagarfoss kom til
Rotterdam 3. þm. fer þaðan til
Antverpen, Hamborgar og R-
víkur. Reykjafoss er í Ham-
borg. Selfoss fór frá Hamborg
3. þm. til Hull og Reykjavík-
ur. Tröllafoss fór frá Ham-
borg 31. fm. til Rvíkur. Tungu
foss fór frá Rostock í gær
til Fur, Gautaborgar og Rvík-
ur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla kom til Rvíkur í gær-
kvöldi að austan frá Akur-
eyri. Esja er á Vestfjörðum
á norðurle:ð. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið er á
Vestfjörðum á suðurleið. Þyr-
ill er í Rvík. Skaftfellingur
fer frá Rvík í dag til Vest-
mannaeyja.
mmm
i-jiii
Flugfélag íslands h.f,
Millilandaflug: Miliilandaflug-
vélin Gullfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá
Kaupmannahöfn og Glasgow.
Millilandaflugvélin Hrimfaxi fer
til G’asgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Edda er væntanleg frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Gauta-
borg og Stafangri kl. 19 í dag.
Fer til New York kl. 20.30.
Konur loftskeytamanna.
Munið fundin hjá Bylgjunni í
kvöld kl. 8.30 á Hverfisgötu 21
Fréfiabréf frá Freysfeini
fiins geláð var urri i blað-
inú; - kóm' eití skákfféttabréfiði
frá Freysteini Þorbergssyni ekki ■
til skila á réttum tíma, hafði
eitthvað tafizt í pósti. Bréfið er
nú komið fram og segir í því
frá fjórum fyrstu umferðunum
sem tefldar voru í Zagreb. Þar
sem bréfið er orðið svona langt '
á eftir timanum verður það ekki |
birt í heild, en hér kemur lýs-
ing á fyrstu umferðinni í Za- .
greb og síðar verður birt meira
af efni þess.
15. umferð 3.—5. október.
Tal er nokkuð fljótur á sér í
frönsku vörninni oe gefur Smisl-
off kost á tveim samstæðum frí-
peðum á drottningarvæng. Allar
tilraunir hins unga Rigubúa til
að ná mótsókn á miðborði,
stranda á traustri taflmennsku
Smisloffs. Eftir 27 leiki hefur
Tal tapað manni og fórnar öðr-
Æ.F.R,
Drekkið kvöldkaffið í Félags-
heimilinu. Opið frá kl. 20 til
23.30. — Skrifstofan er opin
al!a daga frá kl. 9 til 7.
urn til að opna kóngsstöðu and-
stæðingsins, en þótt- hann vinni
annan manninn aftur, er staða
hans vonlaus, og fimm mínúlur
á hann eftir fyrir síðustu 13
leikina. Smisloff á 20 mínútur,
en hin opna kóngsstaða krefst
nákvæmni, og brátt saxast einn-
ig á tímaforða hans. Fyrir síð-
ustu leikina á Tal aðeins nokkr-
ar sekúndur. Krampadrættir
koma á andiitið af taugaáreynsl-
unni, og maður veltur um koll,
er Tal framkvæmir leik sinn á
broti úr sekúndu. Tal reisir upp
hrókinn, „en hvað er þetta?“
spyrja áhorfendur, „hann hefur
leikið hróknum í dauðann!1*
Smisloff flýtir sér að taka hrók-
inn, hann á enn örfáar mínútur^
eftir. Loks leikur hann kóngn-
um! Svarið er sneggra, en augu
fylgja, og aftur stendur hrókur-
inn í dauðanum með skák! Ó.lga
mikil er í salnum, og þagnar-
Ijósin blikka. „Getur verið að
Tal eigi þráskák, ef Smisloff
drepur hrókinn?“ Enn er leikið,
og sama sagan. Keppendur hafa
nú lokið 40 leikum. Tal stendur
upp, skálmar að næsla borði,
Framhald á 10 síðu
Engin nýjung
Engin nýjung
Er komið viðs
Sklpadeild SÍS ’-t, - - '1 ;
Hvassafell er í Reykjavík. Arn-
Lárétt: 1 fangana 6 líkamshluti
7 fisk 9 skammstöfun 10 máð
11 púka 12 stefna 14 snemma 15
tímabil 17 hrekja.
Lóðrétt: 1 fiskur 2 frumefni 3
hey 4 dúr 5 girða 8 sápu 9
knæpa 13 heiður 15 hæð 16
greinir.
V erkakvennaf élagið
Framsókn
minnir félagskonur sínar á
bazarinn, sem haldinn verður
miðvikudaginn 11. þ.m. Vin-
samlegast komið gjöfum til
bazarsins sem fyrst á skrif-
stofu félagsins, sem er opin
kl. 4—6 e.h. alla virka daga.
Æskulýðsfélag Laugar-
nessóknar
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8.30; fjölbreytt fund-
arefni. Fermingarbörnum sókn-
arinnar frá í haust sérstaklega
boðið á fundinn.
Garðar Svavarssón.
Að gefnu tilefni vill Þvottahúsið EIMIR taka fram, að
það er engin nýjung að festa tölur á skyrtur.
Þá sjálfsögöu þjónustu höfum við veitt viöskiptavinum
vorum endurgjaldslaust í 8 ár.
Hér eftir sem hinaað til munum við hafa
forustuna með fljóta og góða þjónustu
Skyrtur sem koma um hádegi eru
tilbúnar að kvöldi
Kaupmenn og kaupfélög
Látið okkur þvo sloppana — Gerum við ef óskað er.
MJÖG FLJÓT AFGREIÐSLA
Verkamenn, sjómenn og iðnaðarmenn
Látið okkur þvo vinnufötin — Við gerum við þau
ef óskað er.
Þvottahúsið Eimir
Bröttugötu 3a — Sími 1-24-28
Þórður og Hank hófu lífgunartilraunir, þegar er þeir I skapi, er hann réri yfir til þess að vitja um Lou.
höfðu komið Lou um borð í skipið. Eftir dálitla stund Hvað hafði komið fyrir Lou? Ef það hefði verið eitt-
tók hann að lifna við, en var þó mjög þrekaður. hvað svo alvarlegt, að hann gæti ekki kafað meir,
„Við verðum að gera félöjgum hans aðvart,“ sagði þá vþr hánn búinn.. að.unissa þessa, 1000 dþUar^ út
Þórður. ,,Þeir geta svo komið .og sótt,hánp sjálfir,. ,.,úr hqjiduhiina.Á sér fyrir fullt og. allt.
t :• ■■*■&!.<'}*i'}, :.. i' 't/ •Jí'j ’M- -U ,| ..
þegar hann er búinn að ná sér.“ Pablo var ekki rótt
•Stc I