Þjóðviljinn - 05.11.1959, Síða 5

Þjóðviljinn - 05.11.1959, Síða 5
Fimmtudagur 5. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sovétríkin hækha markið var íyrir 19 K/jóst er þegar mð sm tara reróstr Iwhið fmrir’ tilsettan tíma Þróun atvinnulífsins í Sovétríkjunum hefur orðiö svo ör á þessu ári, a'ð hægt hefuf verið aö hækka framleiöslu- mörk áætlunarinnar fyrir næsta ár frá því sem þau höföu veriö sett, og ljóst er þegar, aö lokiö verður við sjö ára áætlunina á skemmri tíma en gert hafði veriö ráö fyrir. Alexei Kosigin, formaður á- ætlunarnefndar Sovétríkjanna, skýrðii frá þeissiu á jfujndi í Æðstaráðinu á dögunum. Það hefur nú verið ákveðið að heildarframleiðsla iðnaðarins skuii aukast um 8.1% á næsta ári. Stálframleiðslan verður t.d. aukin upp í 65 milljón lestir, olíuframleiðslan um 15 milljón- ir lesta upp í 144 milljónir og raforkuframleiðslan um 11.2% upp í 291.000 milljónir kílóvatt- stunda. ■Örari framleiðsluaukning Kosigin sagði að aukning iðn- aðarframleiðslunniar. á þessu ári hefði orðið enn örari en gert hafði verið ráð fyrir. Fram- leiðsla f járfestinjgarvarninlgs hefði aukizt um 12%, en fram- leiðsla neyzluvarnings um 10 5 af hundraði. Góð uppskera þrátt fyrir óliagsíæða veðráttu Þrátt fyrir mjög óhagstæða veðráttu í mörgum landshlutum myndi uppskera þessa árs fara fram úr meðaltali síðustu fimm ára. Kosigin sagði að næsta ár væri gert ráð fyrir að kjötfram- leiðslan yrði 10.6 milljónir lesta, en kornuppskeran 150 milljónir lesta. Búizit er við að mjólkur- framleiðslan muni aukast upp í 72 milljónir lesta, en það er heldur meira magn á hvem í- húa en mjólkurframleiðsla Bandaríkjanna nam í fyrra. 255 milljarðar rúblna í fjárfestingu Til fjárfestingar verður á ár- inu varið 255 milljörðum rúblna, og tveim fimmtu af því fé verður varið til framkvæmda í Asíuhluta Sovétríkjanna. Fram- leiðslan þar næsta ár á stáli og jámi verður meiri en hún var í öllum Sovétríkjunum fyr- ir áratug. Stórauknar íbúðabyggingar Enn meira kapp verður lagt Koma fil varnar Eiseahower Breta og á að útrýma húsnæðisskortin- um og verður þannig á næsta ári varið 66% meira fé til í- búðabygginga en á þessu' ári. Flestar hinna nýju íbúða, um 2.4 milljónir, verða byggðar í borgum. í sveitum verða reist milljón ný ibúðarhús. ikki einmana í gröfinni Höfðingi hausaveiðara á Norður-Borneó, Penghula Gani Anak að nafni, dó um daginn og var grafinn ásamt 26 haus- kúpum sem hann hafði aflað sér á yngri árum. Þetta var síðacta ósk gamla mannsins. Á fullorðinsaldri lagði Anak si gfram um að fá landa eína til að lúta lögum hvítra hús- bænda og hætta hausaveiðum. Stóraukin framleiðni Með nýrri tækni og vélakosti og bættum vinnuaðferðum verð- ur enn hægt að auka fram- leiðnina og er gert ráð fyrir að meðalafköst á hvern vinn- andi mann muni aukast um 5.8% á árinu 1960, en þjóðar- tekjurnar aukast um níu af hundraði. varð hissa — Ekkert skil ég í því að fólk í Panama skuli vera með æsingar í garð Bandaríkjanna, eins mikið og við höfum gert fyrir Panama, sagði Eisenhow- er Bandaríkjaforseti við frétta- menn í Washington í gær. Hann var að svara spurningu um þá- kröfu stúdenta í Pan- ama, að Bandaríkin skili land- ræmunni sem þau slógu eign sinni á beggja vegna Panama- skurarins. Eisenhower kvaðst persónulega hlynntur því að grafinn yrðj nýr skurður milli Atlanzhafs og Kyrrahafs norðar í Mið-Ameríku Norræn bronsaldartízka sýnd í París Launajafnrétti kvenna og karla rætt á fundum Norðurlandaráðs ísland og Noregur hafa staðfest sáttmálann um launaiafnrétti, en ekki Svíþjóð, Dan- mörk og Finnland Á fundi Noröurlandaráösins, sem haldinn veröur nú í vikunni, verður m.a. rætt um launajafnrétti karla og kvenna. Tilefni þessarra umræöna er tillaga um aö Dan- mörk, Svíþjóö og Finnland staðfesti sáttmála Alþjóöa- vinnumálastofnunarinnar frá 1951 um launajafnrétti. Hershöfðingjar Bandaríkjamanna í heimsstyrj- öldinni síðari hafa skipzt í tvo flokka við útkomu dagbókar brezka marskálksins Francis Alanbrooke. Þar er því haldið fram, að Eisenhower yfirherS- höfðingi hafi metið meira að leika gölf en stjórna bardögum oftir innrásina í Frakkland. Enski hershöfðinginn Oliver Leese segist ekkert hafa út á Eisenhower að setja. — Mér finnst þaff á engan hátt ámælisvert aff leika golf. Þegar yfirhershöfðingi hefur gengiff frá hernaðaráætlun, get- ur hann ekkert annaff gert en 'beöiff og reynt að stytta sér stundir. Samþykkt þessi hefur verið staðfest hér á Isíanidi af Al- þingi og það sama hafa Norð- menn gert. S.l. vor lagði einn af ■ þing- mönnum kommúnista, Ragn- hild Andersen, fram tillögu um að Danir veittu sáttmál- anum etaðfestingu. Málið var svæft á þinginu með loforði Kaj Bundvad verkamálaráð- herra um að koma málinu í höfn, sem hann hefur þó ekki gert. Nú má hinsvegar vænta þess, að Norðurlandaráðið sjái til þess að þau Norðurland- anna, sem ekki hafa istaðfest sáttmálann, geri það innan skamms. Þýðing staðfestingarinnar Staðfesting sáttmálans þarf ekki að hafa neina þýðingu í raun fyrst um sinn, þar sem launajafnrétti verður ekki framkvæmt í neinu landi nema með samningum milli atvinnu- rekenda og verkalýðsfélaga. Staðfesting sáttmálans þýð- ir hinsvegar viðurkenningu löggjafarvaldsins á því, að launajafnrétti kvenna og karla skuli vera höfuðregla, og slíkt getur orðið mikil lyftistöng fyrir konur í réttindabaráttu þeirra. Konur sviknar um hundruð milljóna króna Sem dæmi um óréttlæti launa- misréttisins má geta þess að ef allar verkakonur í Dan- mörku, sem vinna Idaglauna- tinnu og eru ófaglærðar, fengju sömu laun og karlmenn fyrir vinnu sína, myndu laun þeirra hækka isamanlagt um 200 milljónir danskra króna á ári. Flestir viðurkenna þá rétt- lætiskröfu verkakvenna, að þær eigi heimtingu á þessum 200 milljónum kr. sem hafðar eru af þeim árlega. Úrvál úr gripum á þjóð- minjasarni Danmerkur fram til loka vinmgaaldar er nú sýnt í París við mikla að- sókn. Viðkvæmir og óbæt- anlegir gripir eru þar í eft- irlíkingum, þar á meðal kvenfatnaðir tveir fundnir í gröfum frá bronsöld. Það bætir úr skák að eftirlík- ingarnar eru sýndar á idönskum hlómarósum, sem hér standa sin hvoru megin við Christian Fouehet, sendiherra Frakklands í Kaupmannahöfn, og sýna honum eftirmyndir gull- hornanna frægu. Sú til vinstri ber fatnað sem fannst í gröf við Borum Eshöj nærri Árósum. Fatn- aður á einu konuliki og tveim karlsmannalíkum hafði varðveitzt vel í 2000 ár í kistum höggnum úr1 eikarbolum. Hin stúlkan ber klæðnað Egtved-stúlk- unnar, sem fannst í eikai'- kistu við þorpið Egtved nærri Vejle. Þetta var stúlka um tvítugt, og hún hefur gengið í ermastuttri treyju og snærispilsi eins stuttu og myndin sýnir. Þegar danskir fræðimenn skýrðu frá klæðaburði Egt- ved-stúlknanna, urðu sumir starfsbræður þeirra í Þýzkalandi ókvæða við, og sögðu það ekki ná nokkurri átt, að formæður hins siða- vanda, germanska kyn- stofns hefðu gengið svo ó- siðlega til fara. Vonandi hneykslar bronsa'dartízkan frá Danmörku engan í París. Lét bróður sinn múra sig inni vegna mannfælni Horíinn Norðmaður íannst eftir fimm mánuði Eftir fimm mána'ða leit hefur lögreglan í Ulvik í Harðangri í Noregi haft upp á manni sem hvarf 28. maí í vor. Maður þessi sem er 38 ára gamáll og heitir Svein Lise- brekke, fannst múraður lifandi Starfssystkln elp a< Ráðstafanir ber að gera til að auka þátttöku sovézks al- mennings í að framfylgja lög- unum, segir í greinargerð með frumvarpi um ný hegningarlög, sem birt hefur verið í Mosltva. Samkvæmt frumvarpinu verða minniháttar afbrot látin koma undir úrskurð samstarfsmanna þeirra sem í hlut eiga. Dómar verða kosnir í verksmiðjum, skrifstofum og á samyrkjubú- um. inni i klefa undir kjallaragólf- inu heima hjá sér. Þegar hann hvarf skildi hann eftir bréf, og sagði að ekki þýddi að leita að sér. Lisebrekke var í fullu fjöri, þegar lögreglan var búin að brjóta upp kjallaragólfið og draga hann fram í dagsljósið á ný. Bróðir hans, sem . múraði hann inni, hafði rétt honum mat og drykk gegnum litið op á klefanum. Lisebrekke kveðst hafa beð- ið bróður sinn að múra sig inni, vegna þess að sér hafi verið ó- mögulegt að umgangast antiað fólk. Hann hefur frá unga aldri verið mannfælinn, og upp á síð- kastið var hann sannfærður um fjalla um mál sem rísa út af að nágrannarnir í Ulvik legðu ölvun á almannafæri, ósæmilega fseð á sig og ofsæktu sig. framkomu, skeytingarleysi um Helgina eftir að Lisebrekke líf manna eða eignir og aðrar var dreginn fram úr fylgsni svipaðar yfirsjónir. Framhald á 11. síðu. Þessir félagsdómar eiga að fá heimild til aff skylda sökudólg- inn til aff biffjast opinberlega af- sökunar, veita honum áminn- Ingu effa ofanígjöf eda dæma allt aff 100 rúblna sekt. Félagsdómstólarnir eiga að

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.